Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1998, Síða 68

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1998, Síða 68
 Qjölaldurj jdlíER FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 FRJÁLST, ÓHÁÐ DAGBLAÐ LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1998 Búast má við miklu lottóæði hjá íslendingum í dag því potturinn í lóttói kvöldsins er sjöfaldur. Er það í fyrsta skipti í sögu lottósins og því er líklegt að fjöl- margir freisti gæfunnar nú. Mjög mikil sala hefur verið á lottómiðum síðustu daga og þetta fólk lét sitt ekki eftir iiggja heldur keypti sér miða í gær. Búist er við að fyrsti vinningur verði talsvert yfir 40 milljónir króna. DV-mynd Pjetur Mikil ólga innan Læknafélagsins vegna segulbandamálsins: Framkvæmdastjóri hættir - ósiðlegt að hljóðrita án vitneskju manna, segir Sigurður Líndal lagaprófessor Atlanta: Fjórar flugvélar kyrrsettar Breska flugmálastjómin hefur kyrrsett fjórarj flugvélar Atlanta m flugfélagsins I Bretlandi. „Flugmála- ' r 9 stjórnin gerði athugasemdir við vinnureglur á meðhöndlun vara- hluta á flugvellinum S Kent. Þeir hafa ekki sent þær til okkar en höfðu samband við íslensku flug- málastjórnina. Það er ekki rétt að það sé búið að svipta okkur flug- rekstrarleyfi. Við munum funda með Bretunum í London á mánudag og þá verður fundin lausn á mál- inu,“ segir Hafþór Hafsteinsson, flugrekstrarstjóri Atlanta. -RR Nýr landlæknir: Áhyggjur af — fíkniefnum „Það er mikill heiður að feta t fót- spor Ólafs Ólafsson- ar sem hefur gegnt starfi landlæknis af stakri prýði. Ég er nú ekki kominn til starfsins enn en mér sýnist að vandi stóru spttalanna og heilsugæslunnar úti á landi sé mik- ill. Þá finnst mér vaxandi fikniefna- ! *■ vandi meðal íslenskra ungmenna verulegt áhyggjuefni. Við sem eyland eigum að geta og verðum að taka á fikniefnavandanum af festu," sagði Sigurður Guðmundsson I sam- tali við DV en hann var í gær skip- aður landlæknir af heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra frá 1. des- ember nk. Sigurður er sérfræðingur í lyf- lækningum og smitsjúkdómum á Landspítalanum. Hann hefur veitt vísindasiðanefnd formennsku. -aþ Þórshöfn: Sjór flæddi inn í loðnubræðsluna Sjór flæddi inn í loðnubræðsluna á Þórshöfn I miklum sjógangi í gær- morgun. Talsverðar skemmdir eru taldar hafa orðið á bræðslunni. Sjór flæddi upp í bæinn og alveg upp að elliheimilinu. Þverspíra slitnaði frá bryggjunni á Húsavík í miklum sjógangi í fyrri- nótt með þeim afleiðingum að trilla losnaði frá bryggjunni. Trilluna rak frá en mönnum tókst að bjarga henni og festa aftur við bryggju. Skemmdir urðu á hafnar- voginni sem fylltist af sjó í óveðr- inu. Sjór flæddi inn í loðnuverk- smiðjuna í bænum og tjón varð á nýjum grjótgörðum við höfnina. Mikill snjór var á götum Húsavíkur ,f m í gær og varð lögregla að aðstoða 15 ökumenn vegna ófærðar. -RR Páll Þórðarson, framkvæmda- stjóri Læknafélags íslands, hefur ákveðið að hætta störfum hjá félag- inu eftir meira en aldarfjórð- ungslanga þjónustu. Hann mun starfa út uppsagnarfrestinn en hef- ur óskað eftir stcufslokasamningi. Páll hefur í hvívetna notið trausts í störfum sínum og kemur uppsögn hans nú verulega á óvart. DV náöi tali af Páli í gær. Hann kvaðst ekki geta gefið neinar upplýsingar fyrr en að loknum fundi í stjórn Lækna- félagsins á þriðjudag. Þeir sem gerst þekkja til í húsi lækna á Kópavogs- hæðum sögðu í gær að segulbanda- málið svokallaða hefði verið það korn sem fyllti mælinn hjá Páli. Miklar deilur hafa sprottið vegna þess að tekinn var upp fundur for- svarsmanna Læknafélagsins og Bretans Ross Anderson með Kára Stefánssyni. Bretinn er sérfræðing- ur hvað varðar dulkóðun og hefur lýst því að áætlanir íslenskrar erfðagreiningar varðandi öryggi persónuupplýsinga í gagnagrunni séu ekki fullnægjandi. Samkvæmt heimildum DV var Páli fram- kvæmdastjóra ekki kunnugt um að upptökurnar fóru fram á sínum tíma. „Ég get staðfest það að fram- kvæmdastjórinn er að hætta,“ sagði Guðmundur Björnsson, formaður Læknafélags íslands, í gær. „Þetta á sér nokkurn aðdraganda, en við munum skýra írá þessu nánar síð- ar, ýmsar staðreyndir munu koma fram síðar.“ Guðmundur sagði að hann gæti ekki staðfest að uppsögn- in kæmi vegna segulbandamálsins svokallaða, þegar fundur lækna og ÍE með erlendum sérfræðingi var hljóðritaður. Samkvæmt heimildum DV er mikil ólga innan Læknafé- lagsins vegna segulbandamálsins og er jafnvel talið að stjórnin sé völt í sessi vegna þessa. Sigurður Líndal, prófessor í lög- um, var spurður um réttmæti þess að taka upp fundi sem þessa án þess að annar aðilinn hefði vitneskju „Þetta var ágætur fundur sem ég átti með dómsmálaráðherra. Þetta er fyrsti fundurinn sem ég og lögmaður minn, Jón Steinar Gunnlaugsson, eigum með ráðherra um Geirfinns- málið en ég hef persónulega hitt ráð- herra nokkrum sinnum vegna máls- ins áður. Ráðherra var að leita eftir nánari skýringum á nokknun atrið- um. Ég held að það komi einhver niðurstaða i þetta mál fljótlega. Ég hef reyndar gert margt skemmti- legra en að standa enn eina ferðina í þessu máli en ég vil fá að sjá niður- stöðu og vegna hvers menn notuðu þessa mynd af mér við gerð leirstytt- unnar," sagði Magnús Leopoldsson í samtali við DV í gær. Magnús, sem sat saklaus í varð- haldi í 105 daga í Geirfinnsmálinu, átti fund með Þorsteini Pálssyni um. Hann sagði að þetta væri í fyrsta lagi afar ósiðlegt, en hann kvaðst ekki í aðstöðu til að svara því strax hvað íslensk lög og evr- ópskar reglur segðu um slíkar upp- tökur. Miklar skipulagsbreytingar hafa verið gerðar á skrifstofum Læknafé- lagsins og Lífeyrissjóðs lækna, sem dómsmálaráðherra í gær. Magnús hefúr farið fram á opinbera rann- sókn á gerð leirstyttunnar Leir- finns. Nýjar upplýsingar, m.a. viö- þýðir að á þessu ári hafa nokkrir starfsmenn látið af störfum. Þarna hafa starfað allt að tíu manns. Guð- mundur sagði að hann hefði sem nýr formaður hlotið í arf þann beiska kaleik að fylgja eftir sam- þykktum um sparnað og endur- skipulagningu hjá félaginu. töl í DV, hafa bent til þess að lög- reglan hafi látið gera leirstyttuna Leirfmn eftir mynd af Magnúsi. -RR -JBP/-rt Magnús Leopoldsson hitti dómsmálaráöherra: Vil sjá niðurstöðu í Geirfinnsmálinu Magnús Leopoldsson og Jón Steinar Gunnlaugsson mæta til fundar í gær. DV-mynd Pjetur Veörið á sunnudag og mánudag: Él eða snjó- koma fyrir norðan Á næstu dögum verður norð- an- og norðvestanátt, nokkuð hvöss um landið austanvert á sunnudag. Éljagangur eða snjó- koma verður norðan- og norð- austanlands en úrkomulaust um landið sunnan- og vestanvert. Frost verður á bilinu 0 til 4 stig. Veðrið í dag er á bls. 73. iSUBUJRV* -SUBUJRV' -SUBLUflV MERKILEGA MERKIVELIN brother pt 2 Islenskir stafir 5 leturstæröir 6 leturgeröir, 6, 9 og 12mm prentboröar Prentar í 2 línur Verð kr. 6.995 Nýbýlavegi 28 Slmi 554 4443 Vetfanq: www.if.is/rafport

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.