Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1999, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1999, Síða 17
17 O V LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER 1999 acy i Nýi fjölnotabíllinn frá Mazda er sannkallaöur fjölskyldubíll. Við hönnun hans var kappkostað að tryggja ítrasta öryggi, bestu þægindi, nægilegt rými og fjölbreytta notkunarmöguleika, svo alltaf megi bregðast við þegar lífið tekur óvænta stefnu. Hvert smáatriði miðar að því að gera líf fjölskyldunnar léttara, skemmtilegra og öruggara. Komdu um helgina og kynntu þér Premacy - fjölskyldubíl framtíðarinnar. 12 til 16 100 möguleikar á sætisuppröðunum ABS • • EBP hemlaafldreifing 115 hestafla loftpúðar • 420 I farangursrými, stækkanlegt í 1.848 I hægt að fjarlægja aftursætin, aðeins 12 kg frábært útsýni fram og aftur glasahaldarar og 12 volta innstunga í farangursrými • krókar fyrir festingar í farangursrými • 3ja punkta öryggisbelti og höfuðpúðar á öllum sætum • rafstiIlanlegir og hitaðir hiiðarspeglar hirslur og geymslur um allan bíl rafdrifnar rúður snúningshraðamælir • veltistýri vökvastýri fullkomnasta miðstöðvarloftsía á markaðnum útvarp/geislaspilari og fjórir hátalarar samlæsing með fjarstýringu • armpúði á bílstjórasæti sjálfvirk rúðuvinda með mótstöðunema hjá bílstjóra hástætt bremsuljós • upphituð framsæti frí 15.000 kílómetra þjónustuskoðun • Verð: 1.859.000 Skúlagötu 59, símí 540 5400 www.raesir.is ísafjörður: Bílatangi chf. Akureyri: BSA hf. Egilsstaöir: Bllasalan Fell Selfoss: Betri bílasalan Vestmannaeyjar: Bifreiðaverkstæði Muggs Akranes: Bilás Keflavík: Bílasala Keflavíkur Hornafjörður: Vélsmiðja Hornafjarðar FJÖLSKYLDUBÍLLINN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.