Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1999, Qupperneq 40
LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER 1999 JL^"V
Hölmiðlar
Af blöðum og blaðamönnum:
Fjörleg og skemmtileg Fjallkona
r
Valdimar Asmundsson var óskólagenginn fróðleiks- og gáfumaður, róttækur og djarfur í skoðunum, háðskur og napur, ritaði fagurt mál og létt
Valdimar Ásmundsson, er stofn-
aði blaðið Fjallkonuna árið 1884, var
óskólagenginn en þótti samt mikill
fróðleiks- og gáfumaður. Hann
fékkst við kennslu, ritstörf og próf-
jPi'kalestur áður en hann stofnaði
"Fjallkonuna 32ja ára gamall. í fyrstu
stóðu fleiri að blaðinu fjárhagslega
en fljótlega festi Valdimar kaup á
því. í fyrstu kom blaðið út hálfs-
mánaðarlega en frá 1891 var það
vikublað. Fíallkonan var „fjörlegt
blaö og skemmtilegt“ segir í Sögu ís-
lendinga, „það var frekar róttækt og
djarft í skoðunum. Þótti mönnum
anda köldu til kirkjunnar og allra
embættismanna en annars var
tónninn þar hæverskari en oftast
kvað við í hinum blöðunum og þó
stundum háðskur og napur...“ í
sömu heimild segir: „Allt sem
Valdimar ritaði var á fógru máli og
léttu...“
í bókaflokknum Merkir Islend-
^ngar er grein um Valdimar eftir
Jón Guðnason sagnfræðing, Hann
segir:
„Valdimar Ásmundsson var, í rit-
stjórasessi, vel til þess fallinn að
kynna þjóðinni nýjungar í verkleg-
um og andlegum efnum i hinum
menntaða heimi. Það gerði honum
og hægara um vik að hann var, að
sögn, mjög vel að sér í erlendum
málum, þótt eigi væri skólagenginn.
Er talið að auk Norðurlandamála
hafi hann verið læs á þrjár höfuð-
^tungur: ensku, þýsku og frönsku...“
Að segja
mikið i
fáum orðum
í ýmsu var
hann langt á und-
an sínum tíma.
Þannig ritaði
hann um nauðsyn
vatnsleiðslu og
raflýsingar í
Reykjavík, löngu
áður en skriður
komst á þau mál
meðal forráða-
>manna bæjarins,
enda lifði hann
það ekki að sjá
þau komast í
framkvæmd.
Þá bendir Jón á
að Valdimar hafi
verið fundvís á
skemmtilegt efni
sem vakti áhuga
og eftirvæntingu
lesenda, m.a. ís-
lenskir sagna-
þættir (síðar út-
gefnir sem Sagna-
þættir Fjallkon-
unnar, Menningarsjóður 1953), Ævi-
saga Jóns prófasts Steingrímssonar,
-»Alþingisrímur og Palladómar um al-
þingismenn sem vöktu mikla at-
hygli. Þá birti Valdimar æviágrip
merkra manna innlendra og út-
lendra.
Valdimar var, segir Jón, flestum
blaðamönnum fremri í þeirri fomu
list að segja mikið í fáum orðum.
Bjó íslendingasögur
undir prentun
Valdimar var afkastamikill fræði-
maður en langmerkasta fræðistarf
-^ians var að búa íslendingasögur er
Sigurður Kristjánsson gaf út til
prentunar. í þeirri útgáfu komust
íslendingasögur inn á hvert heimili
í landinu að kalla og urðu á þann
veg þjóðareign, segir Jón.
Áður en Valdimar hóf útgáfu
Fjallkonunnar gaf hann út réttrit-
unarreglur er þóttu svo þarfar að
jþann gaf þær út fimm sinnum fyrir
FJÁLL
EONAN
1. BLAÐ.
BEYKJAVÍK, 29. FEBRÚAB.
1884.
kaupenda og lesenda.
KEMMA i vetr sendi „félug eití i Reylja-
vik“ út um land boðabréf, þur scm al-
þýðu var gefinn kostr á nýju og ódýra
w»„ Au.fó
Yér munum smimsaman fœralesönJ"
ritgerðir tm búnað eftir góða o
svo og skýra frá öllum
um í þá átt.
Sjáfarátvegr vor
að oss vantar haff
i hafi úti, svo
á grunnmið,
landi.
Vér munr
Knvill „ a
Fjalikonuteikninguna gerði upphaf-
lega þýskur listamaður en Benedikt
Gröndal notaði svipaða hugmynd á
stóru plakati sem hann gerði þjóð-
hátíðarárið 1874 eða tíu árum áður
en blaðið Fjallkonan hóf göngu
sína.
aldamót. Enn
fremur gaf
hann út Vasa-
kver handa al-
þýðu sem var
endurprentað
nokkrum sinn-
um. Fjallkonan
varð aldrei
leiðandi stjórn-
málablað en
predikaði þó
frá árinu 1889
algjöran skiln-
aö frá Dönum.
í öllum lands-
málum hafði
blaðið frjáls-
lynda stefnu.
Héðinn var hagfræðingur frá Kaup-
mannahafnarháskóla, f. 1892 og d.
1948. Hann var alþingismaður um
hríð, stofnandi Tóbaksverslunar ís-
lands og Olíuverslunar íslands, for-
maður Verkamannafélagsins Dags-
brúnar í ein 11-12 ár, formaður
Byggingarfélags alþýðu frá stofnun
1931. Svipmikil stytta er af Héðni
fyrir framan verkamannabústaðina
við Hringbrautina. Bríet Héðinsdótt-
ir leikkona var dóttir hans og barna-
barn hans er Steinunn Ólína Þor-
steinsdóttir leikkona.
Fallegt
blað
Þegar fyrsta
tölublaö er
skoðaö kemur
á óvart hve vel
það er prentað
og umbrotið.
Haus blaðsins
með fjallkonu-
myndinni er
fallegur og let-
ur mjög hreint og skýrt. í formáls-
oröum segir að „vér munum í blaði
þessu tala nákvæmlega um alla
skólamenntun alþýöu...“ Ritstjórinn
hvetur alþýðuna til aö lesa blöðin
vel meðan almenn fræðirit skorti,
„vér þekkjum jafnvel marga efnaða
bændur er ekkert blað kaupa, enda
vita þeir engin deili á neinu, ef tal-
að er við þá um almenn málefni."
Að kirkian verði skilin
þarfir tímans heimta, en þaö
er fyrst og fremst sjálfstæð
kirkjustjórn, kosningar
presta, o.s.frv. að bæði
kirkna-jarðir og þjóðjarðir
verði seldar til sjálfsábúö-
ar þeim er þess æskja, og
að andvirði kirkjujarða
renni í sjóði kirkjunnar,
sem verðr að hafa sérstök
fjárráð, en hún hefir sér-
staka stjórn, og að af því
fé mætti veita til eílingar
Hér eru þau hjón Brí-
et Bjarnhéðinsdóttir
og Valdimar Ás-
mundsson með börn
sín tvö, Laufeyju og
Héðin. Laufey fetaði í
fótspor móður sinnar og
var formaður Kvenrétt-
indafélags íslands
1927-1945 en hún lést það
ár. Hún settist í Menntaskól-
ann í Reykjavík haustið 1904
og lauk stúdentsprófi vorið
1910 og var fyrst íslenskra
stúlkna er þá menntabraut treður,
nú jafnsjálfsögð stúlkum sem pilt-
um, eins og segir í bókinni Veröld sem
ég vil, saga Kvenréttindafélags íslands
1907-1992 eftir Sigríði Th. Erlendsdóttur.
Laufey giftist ekki og eignaðist ekki börn.
reglur gegn henni eftir dr. J. Jónas-
sen og átti að útbýta henni ókeypis
um allt land. Svo stórt upplag hefur
ekki áður veriö prentað hér fyrr af
neinu riti, segir ritstjórinn.
Orðafar og setningaskipan er
mjög læsilegt. Á þessum tíma er U
sleppt víða í orðum og þau skrifuö
siðr, uppljómaðr, opnaðr, járnvegr
(skemmtilegt orð yfir lestarteina).
Þá er ekki skrifað hin heldur in,
ekki hið heldur ið. z er notuð í orð-
um eins og verzlun, marz, íslenzk,
helztu o.s.frv.
Dulur nokkuð í skapi
Valdimar lést árið 1902 úr
heilablóðfalli tæplega
fimmtugur. Hann var
kvæntur Bríeti
Bjarnhéðinsdótt-
ur er varð þjóð-
kunn fyrir
kvenrétt-
indabar-
áttu sína.
Hún hóf
útgáfu
bamaskólum og alþýðuskólum, en
ef til vill mætti þar á móti fækka
prestum sumstaðar; að óþörf emb-
ætti veröi aftekin, byskup og amt-
menn af numdir, svo og sýslumenn,
en viö störfum þeirra taki kirkju-
stjóm, ijórðungsþing og fjórðungs-
dómarar, og hreppstjórar eða aðrir
sýslanarmenn í héruðum.
Blaðiö skýrir frá því að veturinn
1883-84 séu 116 nemendur í Lærða
skólanum, 11 i Prestaskólanum, 6 í
Læknaskólanum, 25 í Möðruvalla-
skóla. Bændaskólar em þá á þrem-
ur stöðum, nemendafjöldi í sviga:
Eiðar (6) Hólar (7) Ólafsdalur (8).
Kvennaskólar eru einnig þrír:
Reykjavík (24) Laugaland (20) og
Ytri Ey (16).
Þá bendir ritstjórinn lesendum á
hvað sé bitastætt í öðrum blöðum
og getur einnig ritlinga og nýrra
bóka sem séu væntanlegar. Þar er
reyndar að fmna athyglisverða frétt
en Landsjóður lét prenta 7000 eintök
af bókinni Sullaveikin og varúðar-
kvenna-
blaðsins
1895 og hélt
því Úti til 1899.
Hún gaf einnig út
Barnablaðið frá
1898 til 1903. Bríet tók
við ritstjórn Fjallkonunn-
ar í stuttan tíma eftir lát
manns sins en seldi það síðan. Fjall-
konan hætti að koma út árið 1911.
Hér er svo að lokum lýsing Jóns
Guðnasonar á Valdimar:
Valdimar var talinn dulur nokk-
uð í skapi, en varð þó þjóðkunnur;
ekki margskiptinn, en varð þó
áhrifamaður meðal samtíðar sinn-
ar. Með honum hneig að velli einn
hinn merkasti þeirra manna á næst-
liðinni öld, er af eigin dáð hófust til
mennta og andlegrar leiðsögu með
þjóð vorri.
Sigurjón Jóhannsson
kjc
frá þjóðfálaginu
I blaðinu er stórmerkileg grein
sem ber yfirskriftina: Vor pólitíska
trúarjátning og birti ég hér þrjá
kafla sem hljóta að hafa vakið mik-
ið umtal og deilur á því herrans ári
1884: Að kirkjan verði aðskilin frá
þjóðfélaginu og fái sína stjórn útaf
fyrir sig, með því það er bersýnilegt,
að kirkjulífið blaktir nú aðeins á
skari, og að allr trúarlegr áhugi
kólnar meir og meir af því aö söfn-
uðum eru eigi veitt þau réttindi, er
'IO
Hefur þú kíkt
á Sinfóníuvefinn?
NYR HEIMUR A NETINU