Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1999, Page 51
JJV LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER 1999 smáauglýsingar - Sími 55,0 5000 Þverholti 11
Nýir og nota&ir rafm,- og dlsillyftarar,
staflarar. Varahl. og viðgþj., leigjum lyft-
ara. Lyftarar, s. 581 2655, fax 568 8028,
e-mail: lyftarar@mmedia.is
dfab Mótorhjól
Viltu birta mynd af bílnum þinum eða hjól-
inu þínu? Ef þú ætlar að setja mynda-
auglýsingu í DV stendur þér til boða að
koma með bílinn eða hjólið á staðinn og
við tökum myndina (meðan birtan er
góð) þér að kostnaðarlausu.
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000.____________________
Suzuki DR-350, Off Road ‘99, til sölu. Ný-
skráð 12.4’99 (götuskráning). Vel með
farið í toppstandi. Hjólalán getur fylgt.
Uppl. í síma 553 4573 og 698 8160.
Yamaha RD 350, ára.’87, til s,ölu. Eitt fal-
legasta götuhjól á landinu. I toppstandi,
eins og nýtt. Tilboð. Engin skipti. Gott
verð. Uppl. í síma 864 0901.___________
Yamaha XT 600 ‘86. Suzuki DR 350 SE
‘97, DR 650 ‘93C97). Varahl í Dakar og
XL/XR 600, skipti mögul. á
vélsleða/krossara, s. 695 9543/565 0546.
Ódýrt. Ti! sölu WR 250 ‘90, með 360 kitti.
Einnig 200 MHz tölva með aukahlutum
og leikjuin. Uppl. í síma 557 2824 og 899
4648.__________________________________
KTM 300, árg. ‘95 til sölu. Gott hjól. Bein
sala eða skipti á fjórgengishjóli. Upplýs-
ingarísíma 893 0777.___________________
Til sölu glæsilegt Cross-hjól, Honda CR
250 ‘98, eitthvað af aukahlutum fylgir.
Nánari uppl. í síma 897 8972.__________
Til sölu skellinaöra, Suzkui TSX, mikið
endumýjuð, nýsprautuð, sk. ‘00. Uppl. í
síma 893 5088 eða 482 1974 e. kl. 16.
Husqvarna 410 TE ‘98 til sölu. Skipti á
götuhjóli. Uppl. í síma 898 3879.______
Til sölu Suzuki TSX, 70 cc, sk. ‘00. Topp-
eintak. Uppl. í síma 897 4631._________
Topphjól. Suzuki GXSR 1100 R árg. ‘90.
Failegur gripur. Uppl. í síma 426 8431.
Óska eftir 50 cc skellinö&ru. S. 868 9061.
Lagerútsala hjá Evró. Bamahjól frá kr.
12.900. Fullorðinshjól frá kr. 12.900. Allt
að 70% afsláttur af aukahlutum næstu
daga. Evró, Borgartúni 22. Sendum um
allt land. Sími 551 1414.__________________
Til sölu nýlegt og notaö 21 girs reiðhjól,
enn í ábyrgð, bamastóll og hjálmur fylg-
ir. Kostar nýtt með öllu 40 þ., fæst gegn
stgr. á 33 þ. Uppl. í s. 555 3502, Helena.
0ÉQ Sendibílar
Til sölu Mercedes Benz 309 D, sendibif-
reið, háþekja, árg ‘87, ek. 188 þús. km,
verð aóeins kr. 190 þús. Uppl. í s. 581
3707 eða 895 5608.
Hjólkoppar á sendibíla: 14“, 15“, 16“,
17,5“, 19,5“ og 22,5“. Vélahlutir, Vestur-
vör 24, sími 554 6005.
Mazda E-2000, árg. ‘91, meó hlutabréf í
nýju sendibílastöðinni og talstöð, til sölu.
Selst ódýrt. Uppl. í síma 554 6174.
Tjaldvagnar
Til leigu húsnæöi, upphitað og loftræst,
fyrir DÍla, tjaldvagna, fellihýsi, búslóðir
o.fl.o.fl. Uppl. í síma 897 1731 og 486
5653.
Tek í geymslu tjaldvagna og fellihýsi.
Upphitað húsnæði. S. 487 5530 og 861
1662.
Tjaldvagnageymsla. Til leigu pláss fyrir
tjaldvagna. Uppl. í síma 698 9353.
Varahlutir
Bílapartar og þjónusta, Dalshrauni 20.
Sími 555 3560. Varahlutir í Subam
Legacy ‘93, Applause ‘91-’96, Corolla
‘8&-’99, Benz 190D, Primera ‘91-’99,
Sunny ‘88-’95, Subaru E12 ‘91-’99,
Lancer/Colt ‘88-’97, Hyundai Accent
‘93-’99, Tbyota Touring, BMW 520
‘84-’95, Civic ‘86-’92, VW TYansporter,
Pajero, Polo, Renault Express, MMC,
Volvo 740, Nissan, Tbyota, Mazda, Dai-
hatsu, Subam, Peugeot, Citroén, BMW,
Cherokee, Bronco II, Blazer S-10, Ford,
Volvo og Lödur. Kaupum bíla til uppg. og
niðurrifs. Emm m/dráttarbifreið.
Viðg./i'setningar. Visa/Euro.___________
Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 565 0035.
Eigum varahluti í flestar gerðir bifreiða,
m.a. Sunny 4x4 ‘88-’94, Sunny ‘86-’94,
Micra ‘88, Subam 1800 ‘85-’91, Impreza
‘96, Justy ‘88, Lancer-Colt ‘85-’92,
Galant ‘87, Corolla ‘88. Nýir og not. vara-
hlutir í: Favorit / Felicia ‘89—’96. Chara-
de ‘84-’98, Mazda 323,626 ‘83-’94, Golf-
Jetta ‘84-’91, Peugeot 309, 205, Úno,
Prelude, Accord, Civic, BMW, Monza,
Tfercel, Escort, Fiesta og Lancia Y-10.
Ódýrir boddíhlutir, ísetning og viðgerðir.
Kaupum bíla. Opið 9—19 og laugardaga
10—15._____________________________
Bílapartasalan Start, s. 565 2688, Kaplah.
9. BMW 300 ‘84-’98, Baleno ‘95-’99,
Corsa ‘94-’99, Astra ‘96, Swift ‘85-’96,
Vitara ‘91, Almera ‘96-’98, Sunny
‘87-’95, Accord ‘85-’91, Prelude ‘83-’97,
Civic ‘85-’95,CRX ‘87, Galant ‘85-’92,
Colt/Lancer ‘86-’93, Mazda 323 (232F)
‘86-’92, 626 ‘87-’92, Pony ‘93, Charade
‘86-’93, Subam 1800 (turbo) ‘85-’91,
Corolla ‘86-’97, Golf /Jetta ‘84-’93,
Favorit, Justy, BMW 300/500, Audi 100,
Samara, Escort, Oreon, Tfercel, Trooper
‘86. Kaupum nýl. tjónb.
Bílaskemman, Völlum, s. 483 4300.
Galant ‘85-’87, Audi 100 cc ‘85, 5 cyl.,
BMW 230 TE ‘84 st., BMW 316-520
‘82-’84, Benz 207 D, Benz 280, Charade
‘88, Corolla ‘88-’92, Cherokee ‘85-’90,
Subam ‘87 turbo, Colt ‘91, Mazda E
2200, Civic ‘92, Hilux 2,4, Suzuki 413 og
Lancer 4x4 ‘88 o.fl. Op. 8-18 alla daga
nema sunnud.
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Toyota Corolla ‘84-’98, twin cam ‘84—
’88, touring ‘89-’96, Tfercel ‘83-’88,
Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’96, Celica,
Hilux ‘80-’98, double c., 4Runner ‘90,
Rav 4 ‘97, LandCmiser ‘86-’98, HiAce
‘84-’95, LiteAce, Cressida, Starlet.
Kaupum tjónbíla. Opið 10-18 v.d.
Vatnskassar. Eigum á lager vatnskassa í
ýmsar gerðir fólksbíla, vömbíla og
vinnutæki ýmiss konar, bæði skipti-
kassa, eða element. Afgreiðum samdæg-
urs ef mögulegt er. Fljót og góð þjónusta.
Uppl. í sírna 577-1200, fax 577-1201.
netf.: stjomublikk@isimnet.is
Aöalpartasalan, s. 565 9700, Kaplahrauni
11. Er að rífa Corolla ‘97, Saab 9000 ‘92,
900 ‘88, Corsa ‘97, Swift ‘92, Lancer/Colt
‘87-’94, Galant ‘87, Pony ‘92, Astra ‘95,
Subaru, Honda, Reanult, Accent,
Charade, Mazda, o.m.fl. bíla.
Ath.! Mazda - Mltsublshl - Mazda.
Sérhæfum okkur í Mazda og MMC.
Erum á Tangarhöfða 2.
Símar 587 8040/892 5849.
Er a& selja Land Crulser tll niöurrifs og er
að rífa annan í parta. Einnig til sölu ný
38“ dekk á 6 gata felgum.
Uppl. í s. 482 3854 og 854 3854.
Ford. Til sölu nýupptekinn
351W-Efi.Flækjur + aukanullihedd
m/tor geta fylgt meó. Uppl. í s. 451 2701
og 895 6078.
V-8 og sjálfsklptlng. Tll sölu 302 vél, upp-
tekin að hluta, ásamt rafkerfi og nýjum
blöndungi. Verð 40 þ. C6 skipting, 20 þ.
S. 555 3990.
Vatnskassar - bensíntankar - viðgerðir -
skiptikassar. Eigum í flestar gerðir bif-
reiða. Grettir, vatnskassar, Vagnhöfða 6,
s. 577 6090.
Vatnskassar - bensíntankar - viðgerðir -
skiptikassar. Eigum í flestar gerðir bif-
reiða. Grettir, vatnskassar, Vagnhöfða 6,
s. 577 6090.
Vatnskassar - bensíntankar - viðgerðir -
skiptikassar. Eigum í flestar gerðir bif-
reiða. Grettir, vatnskassar, Vagnhöfða 6,
s. 577 6090.
Á allt í Subaru 1800, m.a. öxla og mjög
góða vél. Einnig boddíhlutir að aftan fyr-
ir Audi 100. Gott verð. Uppl. gefurBjöm
í síma 588 3803 og 896 1250.
Til sölu varahlutir í BMW 320i ‘88, selst
fyrir lítið. Uppl. í síma 483 3206 og 697
8432.
Til sölu nota&ir varahlutir í flestar gerðir
nýlegra bfla. Uppl. í s. 462 7675.
Til sölu Pajero ‘84 í varahluti. Nánari
uppl. í síma 472 1215.
V* I(iðgerðir
Kvikk-þjónustan, pústþjónusta og undir-
vagnsviðgerðir, gott verð og þjónusta.
Uppl. í síma 562 1075. Sóltún 3.
Vinnuvélar
ís-hlutir auglýsa. Útvegum allar gerðir
notaðra vinnuvéla, tökum notaðar vélar
í umboðssölu, útflutningur á notuðum
vélum, útvegum varahluti í allar gerðir
vinnuvéla og tækja. Fagleg og persónu-
leg þjónusta, ásamt ráðgjöf. ís-hlutir
ehf., sími 565 9995 og fax 565 7230.
Til sölu FRB-vökvafleygar. Getum af-
greitt af lager allar stærðir af hinu öfl-
ugu FRB-vökvafleygum, höfúm einnig
gott úrval af notuðum fleygum í umboðs-
sölu. fs-hlutir ehf., sími 565 9995, fax
565 7230.
Til sölu MF 390 T ‘90, Trima, verö 1.600
þús. + vsk. Case 4240 ‘96 + Veto, verð 2,1
millj. + vsk. 3 tonna hjólaskófla, verð 850
þ. + vsk. Þökuskurðarvél. S. 892 3666.
Cab 428, árg. ‘88. í gó&u ástandi. Vinnu-
stundir 6300 klst. Tilboð óskast. Upplýs-
ingar £ síma 896 1131 og
892 5801.
Malbikssagir. Eigum til sölu notaðar mal-
biks- og gólfsagir á góðu verði. Upplýs-
ingar Mót, heildverslun, Sóltúni 24, s.
511 2300.
Til sölu Cat 225 DLC, árg ‘91, ek 11.200
vst., hagstætt lán getur fylgt. Uppl. í s.
895 6339.
Varahlutaþjónusta í flestar geröir vinnu-
véla. Óaýrar hraðapantanir. B.S.A.,
Skemmuvegi 6, sími 587 1280.
Vélsleðar
Til sölu nokkrir góöir!
Arctic Cat wild cat 700 cc 1995 m/bakk-
gír, negldu belti, brúsagrind o.fl., ek. 2 þ.
km, verð 650.000.
Ski Doo Mach Z 780 cc 1994, m/brúsa-
grind, ek. 7400, upptekin vél, verð
590.000.
Yamaha Exiter 570 cc 1990, tveggja
manna sæti, brúsagrind, nýlegt belti,
rafstart, ek. 7.000, upptekin vél, verð
250.000.
Polaris XLT Special 600 cc 1993, tveggja-
manna sæti, nýtt belti, ek. 6.000 km,
verð 390.000.
Artic Cat Thundercat 900 cc 1994, ek.
3.500 km, nýupptekin vél, verð 590.000.
Polaris Indy XLT Tburing 1996, 600 cc,
ek. 2200 mflur, brúsagrind o.fl., verð
690.000. Allir sleðamir eru í mjög góðu
lagi.Uppl. á Bflasölu Suðurlands, s. 482
3700 og 482 3701.______________________
AC Wildcat 700 Efi ‘95 (‘96), ekinn aðeins
1400 m. Lítið notaður og fallegur sleði,
sjón er sögu ríkari. Brúsa- og töskugrind
fylgir. Ásett verð 570.000. S. 896 2006.
Til sölu 3 vélsleöar, Arctic Cat ZR 700, árg.
‘99, Arctic Cat ZR 700, árg. ‘95, Arctic
Cat ZR 580, árg. ‘95. Uppl. í s. 466 1871/
852 0781 og 892 0781.__________________
Vélsleði til sölu. Arctic Cat ZRT 600, ‘96,
ek. 3600 mílur. Ástand mjög gott. Slatti
af aukahlutum. Verð 650 þús. Uppl. í
síma 464 1527 e. kl. 17 eða í 891 8469.
Yamaha SRV 440. Sleði til sölu, mjög lít-
ið keyrður. í topp standi. Metinn á
150-170 þús., selst á 130 þús. stgr. Uppl.
i síma 861 7734, Gísli.________________
Til sölu Skidoo formula + ‘91,570 cc, mik-
ið breyttur. Kerra fylgir. Uppl. í síma 897
1177.__________
Er meö Polaris Indy XLT ‘94. Verð 380 þús.
stgr. Uppl. í síma 862 3829 e.kl. 19.
Vörubílar
Framfjaörir í Scania 81-142 og Volvo
F10-Í6. Afturfjaðrir í Scania 6x2 o.fl.
Einnig notaðar fjaðrir og aðrir varahlut-
ir, vélar, gírkassar, drif o.fl. Hjólkoppar,
14-22,5“. Getum útvegað vörubfla o.fl.
tæki, t.d. Man 35.422 8x4, árg. ‘93, með
efnispalli. Man 26.422 6x6, árg. ‘93,
dráttarbfll með kojuhúsi og Volvo TD
122, nýleg skiptivél. Vélahlutir, Vestur-
vör 24, sfmi 554 6005.
Til sölu Scania 142 H ‘85,10 hjóla, v. 850 þ.
+ vsk, Scania 92 M 6 hj. v. 950 þ. + vsk.
Beislisvagnar, pallur f. vihreysi. HAP
1040 krani, iðnaðarhurð. S, 892 3666.
Til sölu 6 hjóla vörubíll, Volvo F 616 ‘84,
góður bfll. Uppl. í s. 456 4102.
Til sölu víraheisi í mjög gó&u standi. Uppl.
ís. 854 6633.
Atvinnuhúsnæói
Atvinnuhúsnæ&i til leigu:
Til leigu bjart og gott húsnæði á annari
hæð við Stapahraun í Hafnarfirði. Hæð-
inn er að grunnfleti 245m2. og er að
mestu leyti einn geymur, hentar undir
ýmis konar starfsemi, mjög hagstætt
leiguverð kr. 122.500 pr. mánuð._______
Atvinnuhúsnæði til leigu:
Til leigu bjart og gott húsnæði á jarðhæð
við Stapahraun í Hafnarfirði, eignin er
að grunfleti 442,5m2. Lofthæð frá 4,2m.
upp Í5,16m. gott útipláss, hagstæð leiga
kr. 250.000,-pr. mánuð.________________
Til sölu eöa leigu 330 fm húsnæöi á Akur-
eyri. Innréttað sem líkamsræktarstöð.
Gufhböð, búningsklefar, salir, móttaka.
Laust strax. Simi 896 5441, 561 3888 og
886 5441.______________________________
Parftu aö selja, leigja eða kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@!netheimar.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvik. S. 533 4200.
3 listakonur óska eftir húsnæöi. Uppl. í
sima 695 0355 eða 899 3097.
H Fasteignir
Til sölu hitaborö, kæliklefar, grillpönnur,
hóteleldavél og fl. Einnig vantar ýmis
tæki fyrir veitingahús. Sími 899
2258@lFeitt:Til sölu eða leigu 330 fin
húsnæði á Akureyri. Innrétteð sem lík-
amsræktarstöð. Gufuböó, búningkl., sal-
ir, mórttaka. Laust strax. S. 896 5441,
561 3888 og 886 5441,__________________
3ja herbergja risíbúð, miösvæöis í Rvk.
Gólffiötur 76 fm. Áhvflandi 4 millj. f
langtímaláni. Ekkert greiðslumat. Verð
5,9 millj. Möguleiki á að taka nýlegan
veðbandalausan bfl upp í. Símar 897
0062 og 891 8317._____________________
Fiskverkun, iönaöarhús til sölu eð? leigu á
Eyrartröð í Hafnarf., ca 188 fm. I húsinu
hefur verið starfrækt fiskverkun, flug
eða salt, innbyggður lítill frystir og kælir,
háar innkeyrsludyr. S. 698 7626, 896
6606 588 0150.
Tíl sölu eöa leigu 330 fm húsnæði á Akur-
eyri, innréttað sem líkamsræktarstöð.
Gufuböð, búningsklefar, salir, móttaka.
Laust strax. S. 896 5441, 561 3888 og
886 5414.____________________________
Þarftu aö selja, leigja eða kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@hetheimar.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Til sölu e&a leigu 30 fin. nýendurbyggt
bakhús, neðst á Skólavörðustíg, hentar
vel fyrir margs konar notkun. Uppl. í
síma 893 7305._______________________
Óska eftir 4-5 herb. íbúö. á sanngj. verði
við Vesturberg - Hólahv., verðh. 8,5-9
milj. útb.7 milj. Upplýsingar í síma
557 2868 / 869 8809, Ása og Róbert.
Geymsluhúsnæði, 10-40 fm, óskast. Bfl-
skur kemur til greina. Staðgreiðsla.
Uppl. í síma 552 3304.
[@] Geymsluhúsnæði
Búslóöageymsla - búsló&aflutningar.
Upphitað - vaktað. Mjög gott húsnæði á
jarðhæð. Sækjum og sendum.
Rafha-húsið hf., s. 565 5503,896 2399.
Til leigu upphitað og biart geymsluhús-
næði. fyrir búslóðir, bfla, tjaldvagna,
fellihýsi o.fl. Einnig skrifstofu- og starfs-
mannaaðstaða, s.555 6677 og 891 9001.
Til leiau húsnæöi, upphitað og loftræst,
fyrir bfla, tjaldvagna, fellihýsi, búslóðir
o.fl.o.fl. Uppl. í s. 897 1731.____
Tjaldvagnageymsla. Til leigu pláss fyrir
tjaldvagna. Uppl. í síma 698 9353.
fK Húsnæði í boði
Þarftu a& selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@netheimar.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200,
Til leigu 2ja herb. íbúö á svæði 107. Ein-
ungis reykl. og reglus. fólk kemur til
greina. Áhugas. leggi inn nafn og síma
hjá DV, merkt „ID-131117“, 28.10. nk,
Tíl leigu góö 3ja herbergia íbúð í miðbæ
Rvk, frá 15. jan. 2000. Leiga 50 þús. á
mán. Svör sendist DV fyrir miðvd. 27.
okt., merkt: „R- 05620“,______________
Góö 4 herb. ibúö í vesturbænum til leigu.
Verð 70 þ. + hiti og rafm. Svör sendist
DV, merkt „Stella-227753“.____________
Húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.___________________
Óska eftir ibúö eöa stóru herbergi í vest-
urbænum í Rvk. frá og með 1. jan. 2000.
Sími 462 7765 eða 867 1732.
/öSkÁstX ffff * r m rn
jg Husnæði oskast
íslensk læknafjölskylda í Svíþjóö óskar
eftir 3-4 herb. íbúð í Reykjavik í 10 daga
um áramótin. Uppl. í síma 861
1165.@’Feitt:Partasalan, Skemmuvegi
32 m, 557 7740. Volvo 440, 460 ‘89-’97,
Astra ‘99, Mégane ‘98, Corolla ‘86-98,
Sunny ‘93, Swift ‘91, Charade ‘88, Aries
‘88, L-300 ‘87, Subaru, Mazda 323, 626,
Tfercel, Gemini, Lancer, Tredia, BMW,
Polo ‘95-’98, Express o.fl.____________
Alþjóölea ungmennaskipti óska eftir her-
bergi til leigu, með aðgangi að WC,
sturtu og eldunaraðstöðu, miðsvæðis í
Rvík, til handa sjálfboðaliða hjá Am-
nesty International frá Frakklandi. Haf-
ið samband við Gunnþór, s. 898 0479.
Gó&ur húseigandi! Kona á miðjum aldri,
með yndislegan írskan Setter hund, af
eðalræktun, bráðvantar rúmgóða íbúð
strax á sanngjömu leiguverði gegn fyrir-
taks umgengni og öruggum greiðslum.
Uppl. gefur Þómý, s. 697 5312._________
511 1600 er síminn, leigusali góður, sem
tú hringir í til þess að leigja ibúðina
ína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og
ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun,
Slopholti 50b, 2. hæð._________________
Þarftu aö selja, leigja eöa kaupa húsnæ&i?
Hafðu samband: arsalii@netheimar.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvik. S. 533 4200.
Einstaklings eöa 2 herb. íbúö óskast til
leigu frá 1.11. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl í s. 587 5409 eða
421 5059.______________________________
Húsnæöismiðlun námsmanna
vantar allar tegundir húsnæðis á skrá.
Upplýsingar á skrifstofu Stúdentaráðs
HI i sima 5 700 850.___________________
Mig vantar 2ja herb. íbúö eöa stórt her-
bergi. Er reglusamur og reyklaus 23 ára
nemi. Skilvísum greiðslum lofað og hef
meðmæli ef óskað er. Óskar, S. 695 5313.
Okkur brá&vantar iverustaö fram a& jólum f.
hollenskan strák sem er kominn til að
kynnast landi og þjóð. Staðsetn. vestan
v/Háteigskirkju. S. 562 1017___________
Ungt barnlaust kennarapar bráövantar
húsnæði í Reykjavík í 1 ár. Má vera lítið.
Reyldaus og reglusöm. Upplýsingar í
síma 565 3643._________________________
Þrif - húsnæði. Óska eftir að leigja 2 herb.
íbúð. Þrif koma til greina eða heimilis-
hjálp, gæti hentað eldra fólki. S. 897
2637. ______________________________
íbúö óskast . Róleg og reglusöm 45 ára
hjón ný flutt til landsins bráðvanta íbúð
sem fyrst. 3 mán, fyrirfram. Uppl í s. 867
2145.__________________________________
25 ára blikksmiður óskar eftir 2ja-3ja her-
bergja íbúð til leigu. Uppl. í síma 867
1351._________________________________
2-3 herbergja íbúö óskast. Skilvísar
greiðslur, meðmæli ef óskað er. Uppl í s.
891 6568.
32 ára karlmaður óskar eftir 2ja herb. íbúð.
Vmsaml. hafið samband í síma 895 5754.
Mæögur vantar 2-3 herbergja íbúð á leigu
sem fyrst. Helst miðsvæðis. Uppl. í síma
868 4629 og 562 7152,_________________
Reglusöm kona óskar eftlr húsnæöi gegn
þvi að húshjálp gangi upp í leigu. Uppl í
s. 561 7866.__________________________
Reglusamt par bráövantar íbúö strax, helst
í Hafharfirði. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl, í síma 564 6664.____________
Ármennsverk óskar eftir húsnæði f.
starfsmann, 2-3 herb. íbúð. Upplýsingar
í síma 893 2780.______________________
Óska eftir 2-3 herb. ibúö í Rvík. Öruggum
greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað er.
Om Þór 868 7337.______________________
Óska eftir 3-4 herbergja íbúö, emm 2 í
heimili, reyklaus og reglusöm. Uppl. í s.
898 6448._____________________________
Óska eftir aö kaupa eöa taka á leigu bfl-
skúr sem fyrst. Upplýsingar veitir Gunn-
ar í síma 695 2589.___________________
Óska eftir bílskúr, 65-75 fm., til leigu,
helst í Hafnarfirði eða Garðabæ. Uppl. í
sima 694 3955, Jói.___________________
Óska eftir einstaklingsíbúö í vesturbæn-
um eða kvk. meðleigjanda. Uppl. í síma
551 3812._____________________________
Okkur vantar íbúö í Árbæ, sem allra fyrst.
Uppl. í s. 891 7172._________________
Áhugamannaleikhópur óskar eftir hús-
næði. Uppl. í s. 587 5801 og 698 5998.
Óska eftir 3ja herb. ibúö i Reykjavík.
Uppl. í síma 898 2879, Ólafía.
Sumarbústaðir
Sumarbústa&aló&ir til leigu, skammt frá
Flúðum, fallegt útsýni, heitt og kalt
vatn. Uppl. i síma 486 6683 og 896 6683.
islandia.is/~asatun.
Nýr sumarbústaður til sölu, um 20 fm á
stærð. Uppl. í s. 437 1796 og 897 1796.
$ Atvinnaíboði
Duglegt starfsfólk óskast. Hópurinn okk-
ar er duglegur en okkur vantar þig líka.
Við emm að opna nýjan stað í Kringl-
unni og vantar líka fólk í staðinn fyrir þá
sem fóm í skóla í haust. Við bjóðum
stundvísu fólki í fullu starfi 10 þús. kr.
mætingarbónus, starfsfólki í 50% vinnu
5 þús. o.s.frv. Meðallaun fyrir fullt starf
án allrar yfirvinnu og orlofs en með þess-
um bónus em u.þ.b.: 16 ára 92 þús., 17
ára 95 þús., 18 ára 103 þús, 22 ára 109
þús. Duglegt starfsfólk getur unnið sig
upp í hærri laun og mundu: Alltaf út-
borgað á réttum tíma. Umsóknareyðu-
blöð fást á McDonald’s, Suðurlandsbraut
56, Austurstræti 20 og frá og með 30.
sept. í Kringlunni. Upplsími 551 7444,
Pétur._____________________________
í Mýrarhúsaskóla á Seltjarnesi vantar
starfsmann í skólaskjól. Einnig vantar
stuðningsfulltrúa til að vinna með böm-
um sem af ýmsum ástæðum þurfa sér-
stakan stuðning vegna náms og/eða
hegðunar. Vinnutimi getur verið sveigj-
anlegur. Umsóknir berist til Regínu
Höskuldardóttur skólastjóra sem veitir
nánari uppl. um stöðuna. Símar: 561
1980 og 899 7911. Netfang: regina@sel-
nes.is_____________________________
í Valhússkóla á Seltjarnarnesi vantar
stuðningsfúlltrúa í hlutastarf til að
vinna með fotluðum nemanda. Einnig
vantar starfsmann í blönduð störf (
gangavörslu og ræstingar).Úmsóknir
berist til Sigfúsar Grétarssonar skóla-
stjóra sem veitir nánari upplýsingar um
stöðumar. Símar. 561 2040 og 694 2240.
Netfang. sigfus@ismennt.is
Umsóknarfrestur er til 1. nóvember
1999.______________________________
Gullsól, Mörkinni 1, auglýsir eftir starfs-
fólki: Áfgreiðsla og/eða yfirmannsstaða:
Vaktavinna, 70-100% staða. Við leitum
eftir vel skipulagðri og sjálfstæðri mann-
eskju sem á gott með að vinna með öðr-
um og hefur áhuga á að vinna sig upp í
starfi. Einnig óskum við eftir nema í hár-
greiðslu, jaifiit byrjanda sem lengra
komnum. Uppl. á staðnum milli kl. 13
og!7 alla daga eða i síma 896 6998.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
sunnudaga kl. 16-22.
Tfekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Tekið er á móti smáauglýsinum í
helgarblað DV til kl. 17 á fostudögum.
Smáauglýsingavefur DV er á: visir.is.
Smáauglýsingasíminn er 550 5000,
á landsbyggðinni 800 5000,_________
Sölustarf. Leitað er eftir siálfstæðum, vel
skipulögðum aðila til að heimsækja við-
skiptavini og afla nýrra jafnframt. Varan
sem á að selja er auglýsingavara til fyrir-
tækja og verslana. Launin eru kaup-
trygging plús prósentur af árangri. Við-
komandi hefúr bfl frá okkur til umráða.
Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Skrif-
leg svör sendist til DV, merkt „Framtíð-
arstarf'.