Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1999, Qupperneq 60

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1999, Qupperneq 60
LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER 1999 yRi 72 Slökkvilið - Lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyðar- númer fyrir landið allt er 112. Seltjamarnes: Lögreglan, s. 561 1166, slökkviliö og sjúkrabifreið, s. 11100. Kópavogur: Lögreglan, simi 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 11100. -*Hafnaríjöröur: Lögreglan, sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið, sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan, s. 421 5500, slökkviliö, s. 421 2222, og sjúkrabif- reið, s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan, s. 481 1666, slökkviliö, 481 2222, sjúkrahúsið, 481 1955. Akureyri: Lögreglan, s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið, s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið, s. 456 3333, lögreglan, s. 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki i Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefhar í síma 5518888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga ársins frá kl. 9- 24.00. Lyfja: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 10-14. Apótekið IðufeUi 14, laugardaga til kl 10- 16.00. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-miðd. kl. 9-18, fimtd-fóstd. 9-18.30 oglaugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Simi 577 5300. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. íd. 10-18, sud. lokað. Holtsapótek, Giæsibæ. Opið laugd. 10.00- 16.00. Sími 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. fýrir 50 árum 23. október 1949 WISIR Háskóli íslands settur Háskóli íslands var settur á laugardag með hátíðlegri athöfn, að viðstöddum herra Sveini Bjömssyni forseta íslands. Rector magnifieus, prófessor Alexander Jóhannesson, setti skólann með ræðu og minntist í upphafi dr. Páls Eggerts Óla- sonar sem er nýlátinn. Þá gat háskólarekt- or þess, að þrír dósentar, þeir dr. Bjöm Magnússon, dr. Bjöm Guðfmnsson og dr. Sigurbjöm Einarsson hefðu verið skipaðir prófessorar og að franskur og norskur sendikennari kæmi að háskólanum. Hafnarflörð er í Smáratorgi 1 Kópavogi alla virka daga frá kl. 17-23.30, á laugd. og helgid. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf ki. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Barnalæknaþjónusta Domus Medica Opið aiia virka daga frá kl. 17-22, um helgar og helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 569 6600). Neyðarvakt Tannlæknafél. tslands: Símsvari 568 1041. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakt- hafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. T <0 sE i 4 W) o 1 c ð ■ — a-z* Einhver er að reyna að stela bílnum. Fljót og hringdu í trygg ingafélagið á meðan óg hjálpa honum að ýta. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00. Sími 552 4045. Vesturbæjarapótek v/Hofsvailagötu. Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Mosfellsapótek. Opið laugardaga ki. 9-12. Apótek Garðabæjar. Opið lau. ki. 11-14. Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið mán.-fimtd. 9-18.30, fóstud. 9-19.30 og laug. 10.00-16.00. Sími 577 3600. Apótekið Smáratorgi: Opið aila daga kl. 9-24. Sími 564 5600. Hringbrapótek. Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2. Opið laugard. 10.00-16.00. Lokað sud. og helgd. Sími 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið aila virka daga frá id. 9-18.30 og lau.-sud. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið ld. kl. 10-16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið , ld. 10-16. Sími 565 5550. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið laugd. 10-16. Apótek Keflavíkur. Opið laud. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja. Opið laugd. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi. Opið laugar- daga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opiö lau. 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömu- apótck, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamarnes: Heilsugæslustöð, sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur 'i, og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, simi 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni i síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Sdtjamamesi, Kópavogi, Garðabæ og Allir eiga að nota bílbelti I_1LÍL-Lt O.U Li_LLLQ.L-l3.LltL Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliöinu í síma 462 2222 og Ak- ureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Barnadeild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra ailan sólarhringinn. Heimsóknartimi á geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard., frjáls heim- sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Arnarholt á Kjalarnesi. Frjáls heim- sóknartimi. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 14-21, feður, systkini, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er simi samtakanna 551 6373 ki. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12. Simi 551 9282 NA-samtökin. Átt þú við vímuefnavandamál að stríða. Uppl. um fundi í sima 881 7988. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasimi er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Lokað frá 1. des. til 6. febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomul. Uppl. í sima 553 2906. Safh Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júni-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Arbæjarsafn: Opið alla virka daga nema mánud. frá kl. 09-17 Á mánud. eru Arbær og kirkja opin frá kl. 11-16. Um helgar er safhið opið frá kl. 10-18. Borgarbókasafn Reykjavfkur, aðalsafn, Þing- holtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, Bústaða- safn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin: mánud,- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud-fóstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19. Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17. Foldasafn GrafarvogskirKju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Kjarvalsstaðir. Opið daglega kl. 10-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Kaffi- stofa safnsins opin á sama tima. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugardag og sunnudag frá kl. 14-17. Höggmynda-garðurinn er opin alla daga. Listasafh Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv samkomul. Uppl. í sima 553 2906. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg. Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan, Seltjamamesi. Opið á sunnud., þriðjud., funmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut. Salir í kjallara. Opið kl. 14-18 þriðd.-sund. Lokað mánd. Bóka- safn. mánd.-laugd. kl. 13-18. sund. kl. 14-17, kaffist. 9-18 mánd.-laugd., sund. 12-18. Bókasafn Norræna hússins. Mánud. - laugar- daga kl 13-18, sunnud. kl. 14-17. Bros dagsins Það er gaman þegar vel gengur. Bjarki Sigurðsson, leikmaður Aftureldingar, hefur skorað næstflest mörk í vetur auk þess að nýta öll 17 víti sín. Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið aÚa daga frá kl. 13-17. Simi 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vél- smiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, s. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud.-laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 14-16 til 19. des. Stofnun Ama Magnússonar: Handritasýning i Ámagarði við Suðurgötu er opin daglega kl. 13-17 til 31. ágúst. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjamar- nesi. Opið skv. samkomulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Póst- og símaminjasafnið, Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462- 4162. Opið frá 17.6-15.9 aíla daga kl. 11-17. einnig þrid-. og fimtd.kvöld í júlí og ágúst kl. 20-21. Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í síma 462 3550. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnar- fjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavog- ur, sími 552 7311, Seltjamames, sími 561 5766, Suöurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík, simi 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópa- vogur, sími 892 8215 Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, sími 481 1322. Hafnarfj., simi 555 3445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, á Sel- tjamamesi, Akureyri, í Keflavík og Vest- mannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311. Svarað alla virka daga frá kl. 17 síð- degis til 8 árdegis og á helgidögum er svar- að allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum til- fellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir snnnudaginn 24. október. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Ef þú vandar þig ögn meira muntu uppskera ríkulega. Fjölskyld- an stendur einkar þétt saman um þessar mundir. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Viðskipti og öll samningsgerð virðast leika í höndunum á þér. Þú þarft þó að lesa allt mjög vandlega yfir áður en þú skrifar undir. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Ástvinur þinn er eitthvað niðurdreginn. Nauðsynlegt er aö þú komist að þvi hvaö það er sem amar aö. Eyddu kvöldinu í faömi fjölskyldunnar. Nautið (20. apríl-20. maf): Þér mun ganga greiðlega aö leysa úr ágreiningi sem kemur upp í vinnunni og varöar þig að nokkru leyti. Niðurstaðan verður þér í hag. Tvíburarnir (21. maf-21. júnl): Þér hættir til að mikla hlutina fyrir þér þessa dagana. Það kann að vera aö þér sért störfum hlaðinn um of og þyrftir á hvíld að halda. Krabbinn (22. júni-22. júlf): Það litur út fyrir að einhver sé að baktala þig en ef þú hefur öll þín mál á hreinu þarft þú ekkert að óttast. ®Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú þyrftir að fara gætilega í sambandi við peningamál. Útlit er fyrir að þú munir ekki hafa eins mikið á milli handanna og þú Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú eignast nýja vini og það gefur þér nýja sýn á ýmis mál. Ástin virðist blómstra um þessar mundir og líklega kynnist þú áhuga- verðu fólki. Vogln (23. sept.-23. okt.): Góðsemi á ekki alltaf við. Þú ættir aö vera spar á að hjálpa þeim sem þú veist ekki hvar þú hefur. Það getur verið að einhver sé að nota þig. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nðv.): Fjölskyldumálin eiga hug þinn allan um þessar mundir. Kvöldið verður rólegt og ánægjulegt. Bogmaðurinn (22. nðv.-21. des.): Það lítur út fyrir að þú guggnir á að framkvæma verk sem þú varst búinn að ákveða. Vertu harður/hörð við sjálfan þig og ekki gefast upp. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú hefur unnið vel að undanfórnu og ferð nú að njóta árangurs erfiðisins. Ástin er skammt undan. Happatölur þinar eru 4, 13 og 24. Spáin gildir fyrir mánudaginn 25. október. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ert óvanalega kærulaus í sambandi við fjármál og h'ættir til aö eyða og spenna. Það er því miður ekkert sem bendir til þess aö þú fáir happadrættisvinning næstu daga. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Þér gengur allt í haginn á næstunni, sérstaklega í fjármálum og öllu er lýtur að viðskiptum. Breytingar eru fyrirsjáanlegar. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú þarft að gera þér grein fyrir hvað það raunverulega er sem þig langar til að gera. Þá verður mun auðveldara að taka ákvöröun. Nautið (20. apríl-20. mai): Eitthvaö óvænt gerist fyrri hluta dagsins og þú færð um nóg að hugsa. Fjölskyldumálin eru í sérlega góðum farvegi. Tvíburarnir (21. mai-21. júni): Þú færð endurgoldinn greiða sem þú gerðir kunningja þínum fyr- ir löngu og varst búinn að gleyma. Astvinir eiga saman róman- tískt kvöld. Krabbinn (22. júnl-22. júli): Þér gengur ekki of vel að lynda við aðra i dag og á þetta sérstak- lega við i vinnunni. Gættu þess að segja ekkert sem þú gætir séð eftir. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Gættu þín á gróusögum sem þú heyrir. Ekki láta ginnast til að bera þær áfram. Það yrði engum til góðs. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú þarft að halda fastar um budduna en þú hefur gert hingað til. Margar freistingar verða á vegi þínum og það gæti oröið erfitt að standast þær. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ert fullur af orku og tilbúinn að breyta til. í rauninni er þétta góður tími til þess. Búferlaflutningar virðast vera á döfinni. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Gleymska einhvers nákomins ættingja kostar mikla fyrirhöfn og þú þarft á allri þolinmæði þinni að halda til að æsa þig ekki Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Ósamkomulag gerir vart við sig á heimilinu. Það jafnar sig þó fljótt og sambandið á milli fjölskyldumeðlimanna verður betra á eftir. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú viröist eitthvað óöruggur um eigin hag i vinnunni en það er hreinasti óþarfi. Þú munt halda stöðu þinni og gott betur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.