Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1999, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1999, Blaðsíða 8
8 LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 1999 I lV #éft/r Einstæö sögusýning í tilefni 100 ára afmælis eins ríkasta athafnamanns landsins á sínum tíma: Skipasaga Helga Ben í sex áratugi strandferðaskipum umhverfis landið og seldi vaming sinn. Helgi taldi sig hafa byijað atvinnu- rekstur sinn árið 1919 og stóð hann óslitið til ársins 1971 er hann lést. í Vestmannaeyjum setti hann á stofn ýmsar verslanir, hóf umfangsmikla út- gerð árið 1925, stofnsetti kúabú árið ar til Fleetwood. Þeir fluttu þangað ís- fisk og ýmsan vaming aftur til Eyja. Þegar Helgi hafði farið 60 ferðir til Fleetwood var áhöfn hans heiðruð af borgarstjóminni. 1929 og beitti sér fyrir ýmiss konar iðnaði í eyjunum. Neta- gerð Vestmannaeyja, stofnaði hann ásamt Gunnari Marel Jónssyni Dráttarbraut Vest- mannaeyja, hann tók þátt í stofnun Verslunarfélags Vest- mannaeyja og hóf fatafram- leiðslu. Árið 1928 gekk hann að eiga unnustu sina, Guðrúnu Stef- ánsdóttur frá Skuld í Vest- mannaeyjum. Eignuðust þau saman 8 böm og lifa 6 þeirra. Guðrún dvelur nú á hjúkrunar- heimilinu Eir í Reykjavík í hárri elli. Kreppan mikla lagðist þimgt á Vestmannaeyinga á 4. ára- tugnum eins og aðra lands- menn. Helgi stóð þá fyrir smíði nokk- urra fiskiskipa í Dráttarbraut Vest- mannaeyja. Var þeirra frægast vél- skipið Helgi VE 333 sem hleypt var af stokkunum árið 1939. Gunnar Marel Jónsson var yfirsmiður skipsins og bjó til skapalón af bátnum. Var Helgi 115 tonn og langstærsta skip sem íslend- ingar höfðu þá smíðað. Um svipað leyti keypti hann vélskipið Skaftfelling og hélt þessum tveimur skipum ásamt öðram skipum sínum til síldveiða og annarra fiskveiða. Helgi og Skaftfell- ingur urðu þekktir fyrir siglingar sín- Hringver VE 393 - síðasti báturinn sem Helgi Benediktsson lét smíða. Helgi var um tíma einn af efnuðustú mönnum landsins og lét víða til sín taka. Sat hann í stjóm ýmissa fyrir- tækja og félaga, og um skeið í mið- stjóm Framsóknarflokksins og fulltrúi hans í bæjarstjóm og um leið forseti bæjarstjómar árin 1950 - 1954. Helgi lést að heimili sínu þann 8. apríl árið 1971 á 72. aldursári. Eftir andlát hans hélt Guðrún Stefánsdóttir áfram rekstri verslunarinnar Bjarma við Miðstræti þar til jarðeldar í Heima- ey bundu enda á reksturinn. -ÓG Freyja VE 260 - var að veiöum á þriðja áratugnum. Helgi keypti skipiö ásamt fleirum 1925 en það strandaði 1927 viö Landeyjasand og fórust 2 menn en 6 komust af. Skipið var vélarvana og menn þurftu að reiöa sig á seglin á köflum. Fórst fyrir augunum á Eyja- mönnum Árið 1950, hinn 7. janúar, fórst vél- skipið Helgi er það var rétt ókomið til Vestmannaeyja. Fékk það á sig brot fyrir austan Faxasker, vélin missti afl og skipið hrakti upp á Skelli sem er boði skammt fyrir austan skerið. Veð- ur var hvasst af austri og sjór þungur. Brotnaði skipið í spón á örfáum minút- um og fórust þar 10 vaskir menn fyrir augunum á Vestmannaeyingum. Tveir þeirra komust upp á Faxasker en létu þar líf sitt úr vosbúð og kulda. Helgi hóf hótelrekstur árið 1950 og starfrækti útgerð sína fram til ársins 1964. Víða í miðbæ Vestmannaeyja sér framkvæmda hans og húsbygginga stað. Þá era heilu hverfin byggð upp af sementi sem hann útvegaði Vest- mannaeyingum á stríðsárunum og þóttu lánakjör góð. Um þessa helgi er haldin sýning á líkönum fiskiskipa sem vora í eigu Helga Benediktssonar, útvegsbónda, hótelhaldara og kaupmanns í Vest- mannaeyjum, en Helgi hefði orðið 100 ára 3. desember. Helgi var um árabil talinn einn efhaðasti íslendingurinn, en á ýmsu gekk í hans lífi. Á sýning- unni í Listaskólanum era 20 líkön af skipum sem Helgi átti og tvö líkön sem tengdafaðir hans, Stefán Bjömsson í Skuld, átti. Hér er í sjónhendingu rak- in þróun íslenskra fiskiskipa í rúma sex áratugi, en skipin voru smíðuð á árunum 1895 - 1960. Líkönin smíðuðu Grímur Karlsson, skipstjóri í Grinda- vík og Tryggvi Sigurðsson, vélstjóri í Vestmannaeyjum. Lítt þekktar kvikmyndir Eitt af trompum sýningarinnar er rúmlega 50 mínútna myndband sem hefur geyma gamlar mynd- ir og hafa sumar þeirra aldrei komið fyrir almennings sjónir fyrr. Á myndbandinu er 15 mín- útna safn af gömlum skotum úr Eyjum. Mynd Kjartans Guð- mundssonar ljósmyndara er frá árinu 1926. Hún er 15 mínútur og verður sýnd í fullri lengd sem hefur ekki verið gert oft áður. Þá er þama kvikmynd, senni- lega af árshátíð íþróttafélagsins Þórs frá því um 1950. Hún hefur aldrei ver- ið sýnd áður. Helgi Benediktsson lét smíöa all- mörg tréskip í Vestmannaeyjum á ár- unum 1925 -1950 og era frægust þeirra Helgi VE 333 sem var smíðaður árið 1939 og Helgi Helgason, VE 343, smíð- aður 1947. Vora þeir stærstu tréskip sem smiðuð höfðu verið á íslandi og Helgi Helgason heldur enn þeim titli. Vélskipið Helgi VE 333 fórst við Faxa- sker 7. janúar 1950. Á meðal muna sem sýndir verða era masturshúnn og byrðingsband úr Helga sem rak vestur á Rauðasandi 18 dögum eftir að skipið fórst. Atvinnurekstur í hálfa öld Árið 1919 keypti Helgi kolafarm, hélt til Vestmannaeyja og seldi hann þar. Honum leist svo vel á sig þar að hann ákvað að setjast þar að. Um þetta leyti var hann sölumaður fyrir heild- verslun í Reykjavík og ferðaðist með Björgvin VE 130 - smíöaður 1907 í Danmörku og notaður til 1920. Bát- inn átti Stefán í Skuld, tengdafaðir Helga Ben. Bræöurnir Sigtryggur og Páll Helgason í Vestmannaeyjum en þeir hafa ásamt Arnþóri og Gísla unnið að sýningu til minningar um mikinn athafnamann, fööur sinn, Helga Benediktsson, Hér eru þeir viö líkan aö Helga Helgasyni, stærsta tréskipi sem smíöaö hefur verið á islandi, búið 500 hestafla vél. Skipið var í vöruflutningum og síldveiöum frá 1947 til 1965. DV-mynd Ómar Garðarsson Chiropractk eru einu heilsudýnurnar sem eru þróaðar og viðurkenndar af amerísku og kanadísku kírópraktorasamtökunum. Yfir 32 þúsund kírópraktorar við þig og þína fyrir hátíðirnar. Hjá okkur færóu úrval vandaðra og heilsusamlegra jólagjafa J|§Éj^ CHIROPRACTIC eru oinu hoiliudýnurnar Mm •ru þróaðar og viöurkenndar af 'amorlsku og kanadlaku kirópraktorasamtókunum Svefn & heilsa ★★★★★ sími 581 2233
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.