Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1999, Blaðsíða 67

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1999, Blaðsíða 67
I>"V" LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 1999 Mótorhjól _____ smáauglysingar - Simi 550 5000 Þverholti 11 Sala rafveitu Hverageröis til Rarik: Slakt siðferði, léleg vinnubrögð - segir Árni Magnússon, bæjarfulltrúi í Hveragerði, og er harðorður í garð Bæjarmálafélagsins 75^' Husqvarna TE-410, árg. 1998. Frábært endurohjól í toppstandi, opið ryðfh'tt púst, ný dekk, ýmsir fylgihlutir, ekið 2800 km, götuskráð, skoðað út 2001. Fæst á góðu verði. Einnig nánast ónotaður Hasee Go-Kart, árg. 1999. Uppl. í s. 897 7738. Guðni. íH Vömbílar Nýr Aluvan-álkassi, stærð 4,301., 2,20 br., 2,30 hæð. Ein hliðarhurð + 2 afturhurðir. Passar á Sprinter eða sambærilega bíla. Uppl. í s. 437 1800 eða 894 8620. Volvo 12 ‘85, ek. 560 þús., 6 hjóla, 3,40 milli hjóla, með stól, sk. ‘00. Uppl. í síma 437 1800 og 894 8620. s JJrval - 960 síður á ári - íróðleikur og skemmtun sem lifir mánuðum og árurn sarnan DV, Hveragerði: „Fyrirfram hefði ég talið að ekki kæmi til greina að semja við þann, sem ekki bauð í á tilskildum tíma. Fyrirfram hefði ég einnig taliö að ekki yrði samið við eina aðilann sem ætlaöi sér að hækka orkuverð- ið. Þrátt fyrir ábendingar um slakt viðskiptasiðferði, léleg vinnubrögð og óvandaðan undirbúning varð meirihlutanum ekki haggað. Ekki þýddi heldur að malda í móinn á þeim forsendum að bæjarfulltrúum hefði aðeins gefist sólarhringur til aö kynna sér flókinn samanburð á þeim tilboðum sem bárust. Þetta vissi ég svo sem fyrirfram, farinn að venjast vinnubrögðunum.“ Árni segir ennfremur að ákvörðun meiri- hlutans ásamt fulltrúa H-lista hafl staðið óhögguð, þ.e. að selja RARIK fyrir 215 m. kr„ þrátt fyrir hærri til- boð, hækka orkuverðið í Hveragerði og láta þannig bæjarbúa taka þátt í fjármögnuninni fyrir fyrirtækið!“ segir Árni Magnússon, bæjarfulltrúi framsóknarmanna, í Sunnlenska fréttablaðinu. „Hvers vegna ákvað þetta fólk að loka fundi bæjarstjómar um brýnt hagsmunamál bæjarbúa, nokkuð sem nánast aldrei er gert?“ spyr Árni. „Hvað var það í þessu máli sem ekki þoldi dagsins ljós? Hvar voru taugarnar til bæjarbúa nú?“ 1 grein sinni skýrir Ámi frá því að betri tilboð hafi borist, hann hafi rætt við Orkuveitu Reykjavíkur fyr- ir fundinn, auk Selfossveitna, um frekari tilboð af þeirra hálfu. Bæði þessi fyrirtæki hafi síðan sent hon- DV, Suöurlandi: „Við fórum með jarðvísinda- mönnum yfir stöðuna í og við Eyja- fiallajökul á fundinum i dag. Þar kom fram að það þyrfti að fara fram hættumat. Það verður að koma upp sérstakri viðbragðsáætlun fyrir nærsveitir jökulsins vegna hugsan- legs goss,“ sagði Anna Birna Þráins- dóttir hjá sýslumannsembættinu á Hvolsvelli í gærkvöld. Haldinn var fundur hjá Almanna- vörnum í Rangárvallasýslu með jarðvisindamönnum vegna ástands- ins í Eyjafjallajökli í gær. í jöklinum um bréf sem hann hafi lagt fram á bæjarstjómarfundi. í bréfum beggja , _ veitna hafi tilboðin verið hækkuð. Gísli Páll Pálsson, forseti bæjar- stjórnar, er yfirleitt fámáll í svörum sínum við blaðamenn, eins og les- endur DV hafa fengið að kynnast. Á baksíðu Sunnlenska fréttablaðsins, þar sem m.a. er sagt frá þessum lok- aða fundi, segir að athygli hafi vak- ið að á fundinum hafi Gísli Páll svarað flestum spurningum Árna Magnússonar og Knúts Bruun með einsatkvæðisorðum. -eh mælist landris í suðurhlíðum fjalls- ins og jarðskjálftavirkni er þar við- varandi. Ekki er til sérhæfð áætlun fyrir nágrenni Eyjaíjallajökuls líkt < og Mýrdælingar eiga vegna Kötlu- goss og ekkert fé fyrir hendi til sliks. „Ef gýs sunnarlega í jöklinum er viðbúið að það muni koma skyndi- legt vatnsflóð og gjóskufall ef vind- átt er þannig, ekki stórt flóð en snöggt og getur samt verið hættu- legt. Það hefur ekki enn verið kann- að hvernig þau kæmu til með að falla,“ sagði Anna Birna Þráinsdótt- ir. -NH. Notaðu vísifingurinn! www.visir.is Eyjafjallajökull sunnanverður: Hætta á skyndilegum vatnsflóðum STIFLUÞJONUSTR BJRRNR Símar 839 6363 • SS4 6199 Fjarlægi stíflur úr W.C., handlaugum, baðkörum og frúrennslislögnum. ~! (JD Röramyndavél til að ástands- skoða lagnir Dælubíll til að losa þrær og hreinsa plön. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niðurföllum. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. i DÆLUBÍLL VALUR HELGAS0N ,8961100*5688806 BILSKURS OG IÐNAÐARHURÐIR Öryggis- hurðir Eldvarnar- hurðir glofaxthf. iiui vm ARMULA 42 • SIMI 553 4236 Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO RÖRAMYNDAVÉL Til að skoða og staðsetja skemmdir í lögnum. 15 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 Bílasími 892 7260 VISA þú velur þér ókeypls netfang! Notaðu visifingurinn! Geymiö auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja rafiagnir ( eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. [ Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Snjómokstur - Steypusögun - Kjarnaborun Snjómokstur allan sólahringinn. Steypusögun - Kjarnaborun - Loftpressur. Trakrorsgröfur - Múrbrot. Skiptum um jaröveg, útvegum grús og sand. Gerum föst verðtilboð. =x VELALEIGA SIMONAR EHF., SÍMAR 562 3070 og 892 1129. Vatnsheldir kuldagallar 4.900 - 6.900 Regnföt - Buxur og jakki 1.500 - 2.000. ÞIARKUR ehf. Vinnuföt á stóra sem smáa Dalvegi 16a, Kópavogi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.