Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1999, Síða 51
LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 1999
59
til samræmis við þetta er útkoman
sú að við þurfum 135-140 aura fyrir
kUówattstundina til að virkjunin
komi út á sléttu - miklu hærra verð
en stóriðja hefur borgað allan þenn-
an áratug.
Einnig hefur verið gagnrýnt að ég
miði við 6% vexti í útreikningum
mínum sem sé of hátt. Egill Hreins-
son verkfræðiprófessor, sem ekki er
andsnúinn stóriðju svo vitað sé, not-
aði 6-10% reiknivexti í fyrirlestri
sínum um á ráðstefnu um arðsemi
virkjana um daginn.
Ég hallast að því að 6% sé of lágt
miðað við þá áhættu sem er tekin
með virkjuninni."
Hvers veana er áhættan
svo mikil?
Hvers vegna heldur þú að það sé
sérstaklega mikil áhætta að virkja í
Fljótsdal?
„Það eru einkum tvær ástæður. í
fyrsta lagi er þama virkjað fyrir eitt
fyrirtæki sem getur hætt starfsemi
hvenær sem er. Þessi hætta er
minni þegar virkjað er fyrir al-
mennan markað. í öðru lagi er raf-
magnsverð látið sveiflast með ál-
verði. Með þessu er Landsvirkjun
að taka á sig mikla áhættu og þvi
ætti að reikna með hærri vöxtum."
Efasemdir Norsk Hydro
um arðsemi
Hvernig líst þér á væntanlegt
eignarhald íslendinga á virkjun-
inni og stórum hluta álversins?
„Ég vil minna á að þegar þetta
mál kom fyrst til umræðu þá var
hugmyndin að Norsk Hydro ætti
virkjunina og ræki hana og ætti
álverið 100%. Nú hefur fyrirtækið
alveg dregið sig út úr virkjuninni
og vill aöeins eiga hluta af álver-
inu. Þetta tel ég að staðfesti efa-
semdir Norsk Hydro og vantrú á
arðsemi þessara framkvæmda.
Þetta er fyrirtæki sem hefur reist
margar virkjanir í Noregi og á
þær og rekur svo þeir vita áreið-
anlega vel hvað er hagkvæmt og
hvað ekki.“
Vilja ekki sýnast galnir
Nú hefur iðnaðarráðherra ítrekað
sagt að ekki verði deilt um þjóð-
hagslega hagkvæmni þessara fram-
kvæmda hvað sem líður arðsemi.
Hvað finnst þér vera rétt í því? „Já
og sumir umhverfisvemdarþing-
menn hafa tekið undir þessa fullyrð-
ingu ráðherrans. Ætli þeir séu ekki
að sýna kjósendum að þeir séu ekki
alveg galnir? Menn mega ekki láta
tölur Þjóðhagsstofnunar um áhrif
framkvæmdanna á ýmsar þjóðhags-
stærðir villa um fyrir sér. Páll
Harðarson, hagfræðingur á Þjóð-
hagsstofnun, sem er ekki þekktur
að andstöðu við virkjanir, sagði á
ráðstefnu verkfræðinga um daginn
að við ríkjandi aðstæður gæti þjóð-
hagslegt mat ekki legið til grund-
vallar þess hvort það yrði ráðist í
virkjunina heldur yrði að láta arð-
semismat ráða.
Verður ekki hagkvæmt
þó Finnur segi pað nógu
oft
Mér vitanlega hefur enginn hag-
fræðingur sýnt fram á að þetta sé
þjóðhagslega hagkvæmt. Ég veit
ekki hvaðan sú hugmynd er kom-
in. Framkvæmdir við Búrfells-
virkjun hafa vafalaust aukiö at-
vinnu en það var á krepputímum.
Núna er þensla, minnsta atvinnu-
leysi sem mælist og við þær að-
stæður ætti frekar að draga úr
þenslu. Það verður ekki þjóðhags-
lega hagkvæmt á því að Finnur
Ingólfsson segi það nógu oft.“
Sigurður segist aðspurður ekki
hafa komið á Eyjabakka og hafi
verið erlendis þegar þær tilþrifa-
miklu umræður sem eiga sér stað
um þetta mál fóru fyrir alvöru af
stað. Hann hefur hins vegar oft
áður skrifað um arðsemi stórfram-
kvæmda af þessu tagi og má segja
að það sé sérstakt áhugamál hans
á sviði hagfræði.
Ekkert flókið að reikna
þetta út
„Það er ekkert mjög flókið að
reikna þetta út og getur hver sem
er gert það. Ég hef ekki séð neinar
áróöursmyndir Ómars Ragnars-
sonar um þetta mál en mér finnst
í þessari umræðu fráleitt að taka
ekki hugsanleg verðmæti landsins
með í reikninginn. Viðhorf manna
eru mikið að breytast á þessu sviði
og það eru til ýmsar aðferðir til
þess að meta verðmæti náttúrunn-
ar þótt ég sé þeim ekki vel kunn-
ugur. Ég get ekki séð nein rök fyr-
ir að sökkva Eyjabökkum ókeyp-
is.“
-PÁÁ
Tímamót
I tilefni flutnings okkar
aö Malarhöfða 2 bjóöum
viö lækkað verö
30. nóv. til 4. des
M. Benz C-180 sport, árg. 1995,
flöskugrænn, ek. 110 þús. km, 17"
álf., o.fl. Verð áður 2.150.000.
Verð nú 1.750.000.
BMW 325 iA, árg. 1992,
vínrauður, samlitaður, ssk., 192 hö.,
topplúga, ABS, kast., rafdr. o.fl., ek. 130
þus. km. Verð áður 1.480.000
Verð nú 1.180.000
BMW 735 iA, árg. 1992,
grásanseraður, ssk., ek. 190 þús. km,
þjónustubók, 17“ Alpine-álfelgur, rafdr.
o.fl. Verð áður 1.850.000
Verð nú 1.250.000
BMW 316i, árg. 1995,
vínrauður, ek. 100 þús. km, central,
ABS, álfelgur. Verð áður 1.580.000.
Verð nú 1.380.000.
Subaru SVX 4x4, 230 hö., árg.
1993, ssk., ek. 30 þús. km, 17“ álf.,
hlaðinn aukabúnaði.
Verð 2.450.000
Verð nú 1.950.000
Toyota Corolla 1600 GLi liftback, árg.
1993, ssk., ek. 130 þús. km.
Verð áður 750.000
Verð nú 630.000
Volvo 460 GLH, 2,0 I, árg. 1994,
vínrauður, ek. 120 þús. km,
vetrardekk á felgum.
Verð áður 850.000.
Verð nú 730.000.
Ch. Corvette 350, árg. 1984,ssk.,
svartur, mikið yfirfarinn, allur sem nýr.
Verð áður 1.380.000
Verð nú 1.050.000
Dodge Durango SLT, árg. 1998, svartur,
ek. 20 þús. km, leður, álfelgur, ABS, rafdr.
o.fl. Verð áður 4.600.000
Verð nú 4.200.000
Chevrolet Silverado SLT Carime 6,5
TD, árg. 1995,grænn, ek. 60 þús mílur,
35“ álf., breyttur hjá Bílabúð
Benna f yrir 1,5 millj.
Verð 3,3 millj.
M. Benz 300E, 24 v., 220 hö., árg. 1992,
ek. 110 þús. km, svartsans., leður,
toppl., CD, rafm., ABS o.fl.
Verð áður 2.400.000.
Verð nú 1.850.000.
Dodge Ram 1500 SLT Larime, 02/98,
vínrauður, ek. 20 þús. km, ssk., kantar, 35“
dekk, kastarar, stórglæsilegur jeppi.
Verð áður 2.980.000
Verð nú 2.650.000
Ford Ranger, 4,01, árg. 1992,
blár, 5 g., ek. 110 þús. km, góður
vinnubíll. Verð áður 1.080.000.
Verð nú 850.000.
MMC L-200 double cab dísil, árg.1992,
rauður, ek. 230 þús. km.
Verð áður 850.000.
Verð nú 630.000.
Toyota 4Runner, 3,0 1,1992,
vínrauður/grár, ssk., 5,7 I, 38“, kantur,
læsingar, toppl., mikið yfirfarinn.
Verð áður 1.650.000.
Verð nú 1.380.000.
Nissan Patrol 2,8 TD, árg. 1995,
grár, ek. 140 þús. km, mikið breyttur.
Spyrjið sölumann.
Verð 2.700.000.
Sveigjanleg greiðslukjör
Allt að 100% lánsfé
Ford Aerostar V6, árg.1993,
blár/hvítur, ek. 120 þús. km,
7 manna. Toppeintak.
Verð áður 1,150.000.
Verð nú 850.000.
Opið virka daga frá 9-19
og laugardaga, kl. 10-17.
Ford Windstar V6, árg. 1995,
gylltur, ssk., ek. 60 þús. mil.,
7 manna. Verð 1.850.000.
Verð nú 1.450.000.
Bílasalan
Sparisjóður Hafnarijarðar
Malarhöfða 2, sími 567 2000,
www.bilfang.is