Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1999, Blaðsíða 76

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1999, Blaðsíða 76
LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 1999 » i&vikmyndir SIMI h 11 p: / HgJÉMIgK Öíi o r n u b i o / Tarzan, konungur frumskógarins, er mættur til leiks í nýju ævintýri. Nýjasta stór- myndin frá Disney er frábærlega vel gerð, fjörug og spennandi og full af skemmtilegri tónlist. HARRISON kristin harrison SOOTT THOMAS Skotheld stórmynd með Harrison Ford. X X X1/2 Kóogurlnn A X-lnu. ^Skotheld stórmynd með Harrlson Ford. Ekkert fær stöðvad leil hans að sannleikanum RAND Synd kl. 3,5.30 oq 9. 553 2075 ALVÖRUBÍÓ! mpolby STAFRÆIUT HUODKERFIÍ I L_| X ÖLLUIVS SÖLUM! — ★ ★★Jl Hausverkt 7* 'jjL ■ 'mk >! Eddie Murphy leikur Ray Gibson, smákrimma sem ferst ekki vel í starfinu. Tveir kjaftforir Eddie Murphy og Martin Lawrence saman í kvikmynd býöur upp á stanslausan kjaftagang því ef það eru ein- hverjir leikarar sem eru með kjaftinn á réttum stað þá eru það þessi tveir svörtu leikarar sem eiga margt sameiginlegt. í Life, sem Háskólabíó frum- sýndi í gær sameina þeir krafta sína í gamanmynd sem fékk ágætar viðtökur vestan- hafs þótt Eddie Murphy hafi séð hærri aðsóknartölur. í myndinni leikur Eddie failinn fjárhættuspilari. Þeir félagar snúa bökum saman og taka að sér verk fyrir glæpa- manninn Spanky sem Ray skuldar pening. Um er að ræða áfengissmygl. Allt snýst þó til verri vegar hjá þeim fé- lögum og þessi smygltilraun þeirra endar með þvi að þeir eru dæmdir saklausir í lífstíð- arfangelsi fyrir morð. Er nú svo komið fyrir þeim að í staö þess að vera klæddir röndótt- um glansfótum á dýrum næt- urklúbbum þá eru þeir í rönd- óttum fangabúningi lokaðir innan fangelsisrimla í Mississippi og þótt árin líði hvert af öðru innan fangelsismúr- anna halda þeir alltaf I vonina um að þeir muni sleppa úr prís- undinni... Leikstjóri Life er Ted Demme sem til þessa hefur að mestu verið að leikstýra í sjón- L varpi en er þessa dagana að leikstýra Johnny Deep í Blow, kvikmynd sem verður frum- sýnd á næsta ári. -HK Félagarnir Ray og Claude komnir á gam- alsaldur. Murphy smákrimmann Ray Gibson, sem hefur kjaftað sig inn á þekktan næturklúbb. Þar svipast hann um eftir heppileg- um fómarlömbum og tel- ur að Claude Banks (Martin Lawrence) sé verðugt fómarlamb. Ray nær af Banks veskinu en gríp- ur í tómt því Banks er ekki allur þar sem hann er séður og þótt hann á yfirborðinu sé bankagjaldkeri þá er hann for- Helena Bonham Carter: Klassísk leikkona með vítt svið Helena Bonham Carter hefur hvað eftir annað sannað sig sem leikkona, nú síðast í Fight Club þar sem hún lék hlutverk mjög ólíkt því sem hún hefur gert áður. Leikhæftleikar hennar koma einnig vel fram í Theory of Flight sem Bíóborgin sýnir þar sem hún er í mjög erfiðu og vandmeðfornu hlutverki, stúlku sem haldin er hinum banvæna sjúkdómi MND (hreyfitaug- ungahrörnun). Um það hlutverk segir Helena: „Það var mikil iífs- reynsla að leika þetta hlutverk. Að mega ekki tala eða hreyfa sig er erfitt og ekki hægt að ímynda sér hlutskipti þeirra sem við það búa nema hafa reynt það sjálfur. Ég gat þó, öfugt við þá sem haldnir eru sjúkdómn- um, staðið upp úr stólnum að loknum vinnudegi og skilið sjúkdóm- inn eftir, þannig að þótt þetta sé eitt það erfiðasta sem ég hef gert í lífinu er það ekkert miðað við þá erfiðleika sem fólk sem haldið er sjúkdómnum þarf að ganga i gegnum." Til að undirbúa sig fyrir hlutverkið var Helena Bonham Carter í nánu sambandi við fólk sem haldið er sjúkdómnum og naut til þess aðstoðar The MND Association sem er félagsskapur sem berst í þágu þeirra 5000 Breta sem haldnir eru sjúk- dómnum. Helena Bonham Carter er stórættuð kona. Hún fæddist 22. maí 1964 og er komin af þekktum mennta- pg stjómmála- mönnum - langalangafi hennar H.H. Asquith var forsætisráðherra Breta árin 1908-1916. Hún er ekki óvön Helena Bonham Carter í hlutverki sínu í Theory of Flight. að umgangast fólk i hjólastól því faðir hennar lamaðist þegar hann fékk heilablóðfall og hefur verið í hjólastól frá því á miðj- um níunda áratugnum. Helena Bonham Carter var ein af nokkrum þekktum leikur- um í dag sem þeyttu framraun sína í A Room with A View. Hún fékk strax aðalhlutverk í sinni næstu kvikmynd, Lady Jane, sem Trevor Nunn leik- stýrði. Helena Bonham Carter er fyrst og fremst klassísk leikkona en ÆS&j iy hún hefur sýnt að hún getur einnig leikiö gamanhlutverk enda sögð hafa skemmtilegan húmor. Auk þess að leika í breskum og banda- rískum kvikmyndum er hún eftirsótt af Frökkum enda talar hún reiprennandi frönsku. Þessa dagana er Helena Bon- ham Carte á lausu eftir að upp úr slitnaði tjögurrar ára ástar- sambandi við Kenneth Brannagh. Hér á eftir fer listi yfir þær kvikmyndir sem Helen Bonham Carter hefur leikið í: Room with a View, 1986 Lady Jane, 1986 The Vision, 1987 Maurice, 1987 La Maschera, 1988 Getting It Right, 1989 Francesco, 1989 Hamlet, 1990 Where Angels Fear to Tr- eat, 1991 Howards End, 1992 Frankenstein, 1994 Mighty Aphrodite, 1995 Twelfth Night, 1996 Portrait chinois, 1996 Wings of the Dove, 1997 Amour, vengeance et trashion, 1998 Theory of Flight, 1998 Women Talking Dirty, 1999 Fight Club, 1999 -HK I Fight Club sýndi Helena Bonham Carter á sér nýja hlið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.