Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1999, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1999, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 1999 Anna íslandsmót kvenna í tvímenn- ingskeppni var spilað sl. helgi í Bridgehöllinni við Þönglabakka. Anna og Guðrún tóku snemma for- ystu í mótinu en uggðu ekki að sér og höfðu nær misst titilinn í hendur Bryndísar og Guðrúnar en þær átta mjög góða skor í síðustu umferð- inni. Röð og stig efstu kvenna var ann- ars eftirfarandi: 1. Anna Ivarsdóttir -Guðrún Óskarsdóttir 95 2. Bryndís Þorsteinsdóttir -Guðrún Jóhannesdóttir 92 3. Hjördís Sigurjónsdóttir -Ragnheiður Nielsen 73 4. Ragnheiður Haraldsdóttir -Una Sveinsdóttir 63 5. Gunnlaug Einarsdóttir -Stefanía Skarphéðinsdóttir 41 Nokkuð góð þátttaka var miðað Ekki nóy að eiga grafreit Á meðan Madonna stóð í húsnæðisbraski í London, dundaði leik- og söngkonan Cher að svipuðu braski - en þó aðeins annars eðlis. Hún var í París, þeirri þéttbyggðu borg, á dögunum í leit að landi. Nú, lcindið fann hún og keypti fyr- ir skiptimynt, alls krónur 220 þúsund en á þessu landi ætlar Cher að láta jarða sig þegar þar að kemur. Ekki svo að skilja að skikinn sé einhvers staðar i miðri París þar sem gröfin myndi liggja fyrir hunda- og manna fótum, heldur er hann í Pere Lachaise kirkjugarðin- um og rétt hjá grafreitnum þar sem átrúnaöargoð stjörn- unnar, Edith Piaf og Jim Morrison (úr Doors), hvíla. Upphaflega var meiningin hjá Cher að láta jarða sig í Palm Springs í Kalifomíu, við hlið fyrrverandi eiginmanns síns, Sonny Bono sem söng með henni í hinum fræga hippaáradúett Sonny & Cher og lést í skíðaslysi i fyrra. En hún skipti um skoðun þegar hún fór til Parísar og heillað- ist algerlega af þessum kirkju- garði. Ekki svo að skilja að það hafi verið einfalt mál að taka ákvörðun um að láta jarða sig í París, vegna þess að til þess að fá leyfi til þess þarf fólk að vera búsett i borginni. Tals- maður kirkjugarðsins sagði í viðtali á dögunum: „Það er mjög áríðandi að fara alger- lega að settum reglum. Til þess að fá greftrun hér, verður fólk að búa í Paris, eða eiga þar lögheimili þar, eins og Jim Morrison." íslandsmót kvenna í tvímenningi 1999: Guðrún íslandsmeistarar við það sem áður var en átján pör mættu til leiks. Aðspurðar um frammistöðu sína þá töldu þær stöllur að andstæðing- ar þeirra hefðu átt stóran þátt i vel- gengi þeirra en slíkt er gjarnar við- kvæði þeirra sem sigra í tvímenn- ingskeppni. Þær náðu þó að klifra upp í alslemmu í spilinu í dag og alslemma gefur að jafnaði góða skór. Svo var einnig núna. N/AUir * G85 ** 653 * 8642 * 1082 * Á10762 * 10 ♦ K10 * ÁKG74 * 93 * DG874 * D5 * D963 * KD4 * ÁK92 * ÁG973 * 5 Með Önnu og Guðrúnu í a-v, þá gengu sagnir á þessa leið: Noröur Austur Suður Vestur pass 1 * pass 2 ♦ pass 3 * pass 3 * pass 3 G pass 4 + pass 4 G pass 5* pass 5 ♦ pass 6* pass 7 * allir pass Anna og Guðrún spila Standard- kerfi þar sem tveir yfir einum er geimkrafa. Fyrstu sagnir eru eðli- legar og þrjú grönd lýsa mildum slemmuáhuga. Fjögur grönd eru síð- an RKC-Blackwood og fimm lauf segja frá þremur KC. Fimm tíglar spyrja síðan um trompdrottningu. Ágætis sagnröö og ekkert gat ógn- að alslemmunni nema trompgosinn fjórði i suður. Stefán Guðjohnsen
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.