Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1999, Qupperneq 68
LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 1999
a Ingolfstorgi
Sunnudaginn
5. desember kl. 16:00
veröa Ijósin tendruð á
jólatrénu, gjöf
Óslóarborgar til
Reykvíkinga.
Að þessu sinni verður
jólatréð á Ingólfstorgi
sökum framkvæmda
við Austurvöll.
Athöfnin hefst með
leik Lúðrasveitar
Reykjavíkur kl. 15:30.
Á eftir syngur
Dómkórinn jólasálma
og jólasveinar koma í
heimsókn og
P
i
skemmta yngstu
borgurunum.
Verið velkomin!
Notaðu
vfsiflngurlnnl
Notaðu vísifingurinn!
-------JJJJUÁ
Smáauglýsinga
deild DV
eropin:
• virka daga kl, 9-22Í
• laugardaga kl, 9-14
• sunnudaga kl. 16-22
Skilafrestur smáauglýsinga
erfyrir kl. 22 kvöldiö fyrir
birfingu,
Ath. Smáauglýsing í
Helgarblað DV verður þó að
berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudag.
Smáauglýsingar
DV
550 5000
UPPBOÐ
Framhald uppboös é eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Laufvangur 9, 0201, Hafnarfirði, þingl.
eig. Kristinn Asgeir Bjamason, gerðar-
beiðandi Tryggingamiðstöðin hf.,
fimmtudaginn 9. desember 1999, kl.
11.30.______________________
Lyngás 10A, 0106, Garðabæ, þingl. eig.
Vilhjálmur Húnfjörð ehf., gerðarbeiðandi
Samvinnusjóður íslands hf., fimmtudag-
inn 9. desember 1999, kl. 14.00.
SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI
INNKAUPASTOFNUN
REYKJAVIKURBORGAR
F rikirkjuvegi 3-101 Reykjavík-Sími 570 5800
Fax 562 2616 - Netfang: isr@rhus.rvk.is
F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík, Orkuveitu Reykjavíkur og
Landssíma íslands er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk: Grafarholt
2. áfangi - gatnagerð og veitukerfi.
Helstu magntölur eru:
7,0 m götur 1.070 m
6,0 m götur 620 m
Holræsi 2.100 m
Snjóbræðsla 6.400 m2
Hitaveitulagnir 3.150 m
Síma- og rafstrengir 24.000 m
ídráttarrör 15.000 m
Púkk 8.600 m2
Mulinn ofaníburður 4.500 m2
Verkinu skal lokið fyrir 15. júlí 2000.
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá þriðjud. 7. des. 1999 gegn 10.000
kr. skilatr. Opnun tilboða: 16. desember 1999, kl. 11.00 á sama stað.
GAT 108/9
F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í verkið
„Nesjavallavirkjun - stækkun rafstöðvarbyggingar". Verkið felst í
stækkun vélasalar fyrir þriðju hverfilsamstæðu ásamt byggingu tengibyg-
gingar. Heildargrunnflötur er um 1.700 m2 og rúmtak um 24.000 m3.
Helstu magntölur eru:
Múrbrot steyptra mannvirkja 250 m3
Gröftur 10.000 m3
Fylling 8.500 m3
Steinsteypa 1.900 m3
Stálgrind 160 tonn
Álklæðning utanhúss 2.600 m2
Þakeiningar 1.500 m2
Stálklæðning innanhúss 2.200 m2
Lagnir 1.500 m
Raflagnir 14.500 m
Loftræsting, 2 kerfi samtals 95.000 m7klst.
Snjóbræðsla Í.400 m2
Plön 2.000 m2
Verkinu skal að fullu lokið fyrir 14. september 2001.
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar gegn 30.000 kr. skilatryggingu.
Opnun tilboða: 19. janúar 2000, kl. 11.00, á sama stað.
Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu.
Orkuveita Reykjavíkur býður væntanlegum bjóðendum til
vettvangsskoðunar á Nesjavöllum miðvikudaginn 15. desember
1999, kl. 14.00. ovr 109/9
F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboði í „Einangrað pípuefni",
en í því felst að afhenda einangraðar stálpípur og fittings sem framleitt er
skv. framleiðslustöðlum EN 253, EN 448 og EN 489.
Útboðið er í tveimur hlutum:
Hluti A: Pípur og fittings DN 20 - DN 250 rnm, alls 150.000 m af pípum
ásamt tilheyrandi fittings.
Hluti B: Pípur og fittings DN 300 - DN 800 mm, alls 10.000 m af pípum
ásamt tilheyrandi fittings.
Efnið skal afhenda á árunum 2000, 2001 og 2002.
Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu okkar. Opnun tilboða: 25. janúar
2000, kl. 11,00, á sama stað. Útboðið er auglýst á Evrópska efna-
hagssvæðinu. ovrho/9
UPPBOÐ
Eftirtaldir munir veröa boðnir upp aö Tollhúsinu, Tryggvagötu 19,
Reykjavík, laugardaginn 11. desember 1999, kl. 13.30:
2 Aaramasone 2000 nuddvélar, 2 Allesandro naglavélar, 2 AST-tölvur, 2 Ilyundai Penti-
um tölvur, 20 tonn af stálplötum, 3 Master control switcher 6150 BK, 42 bifreiðadekk,
7 kör af hákarli, antikskápur með speglum og glerhillum, Aromazone, ballaseringarvél,
Beko 20“, Beko-sjónvarp, bflahátalarar, bjórframleiðsluverksmiðja sem staðsett er í
gámi, Black og Decker-stingsög, bleksprautuprentari, borhola með öllum fylgihlutum,
dælum. rörum, lokum, brauðristir, Canon-litaprentari, Carlton-snyrtistólar, Carlton
Vaporizer tæki, Caroliner-réttingabekkur MEG nr. 2436, Colin-loftpressa, Compaq
deskpro Pentium III tölva, djúphreinsivél af gerðinni Besta, frystikista, grá hryssa,
Grundig-sjónvarp, Halógen-rafmagnsofnar, Hancotronic-tæki, Hasselblad 500 ELM
myndavél m/linsum og bökum, háþrýstidæla (Jumbó), háþrýstidæla, ryksugur af gerð-
inni Besta, hesturinn Bylur frá Stóra-Kroppi, Hitachi-sjónvarp, hljóðfæri, HP leysi-
prentari, IBM-tölva, Innohit-sjónvarp, Isopar-sjónvarp, kaffikönnur, kvenskór, kælivél
Thermo plus 940, leður, leikföng, litasjónvarp, Ijóskastarar, loftpressa, lyfta, m. einum
gálga og jeppaklemmum, Microlift, Microlift Body and Face lift-tæki, Microlysis,
Micron Pentium II tölva, Minolta Color Page prentari, myndir, Nokia-sjónvarp, Nord-
mende-sjónvarp, Nordmende, olíumálverk og vatnslitamynd, Orion-sjónvarp, PC-tölva,
Philips-sjónvarp, píanó, prentari og fylgihlutir, Raioby-prentvél, Raybe-prentvél 7500
týpa, ryksugupokar, rækjumjölsverksmiðja raðnr. SO24-10IA6 volcan 800s, Samsung-
sjónvarp, Samsung-tölva, Simonsen feewy 450 RL NMT-farsími, sjónvarp, sjónvarps-
útsendingarborð, sjónvörp, skíðaskór, skrifstofumunir, Sneider-sjónvarp, Sony, Sony
Betasp. kvikmyndavél vw 100, Sony-sjónvarp, Stay Young Face Body Toner, Stonage-
háþrýstibrotstæki, Technics, tennisboltar, Toshiba-sjónvarp, Trimmfonn, Trust PC-
tölva, tæki til bflaþvotta, tölvubúnaður, tölvuskjár, umfelgunarvél, vídeóspólur, þjófa-
vamakerfi fyrir heimili og þvottatæki.
Avísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara eða
gjaldkera.
Greiðsla við hamarshögg.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
UPPBOÐ
Framhald uppboös á eftirfarandi
eignum verður háö á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Dalhús 15, 4ra herb. íbúð á 2. hæð, 3.
íbúð frá vinstri, merkt 0203, Reykjavík,
þingl. eig. Auðunn Jónsson og Rósa Mar-
ía Guðbjömsdóttir, gerðarbeiðandi íbúða-
lánasjóður, fimmtudaginn 9. desember
1999, kl. 14.30.
Deildarás 19, Reykjavík, þingl. eig.
Kristinn Gestsson, gerðarbeiðandi fbúða-
lánasjóður, fimmtudaginn 9. desember
1999, kl. 15.00.
Eldshöfði 17, súlubil merkt A og B,
Reykjavík, þingl. eig. Einar Geir Einars-
son, gerðarbeiðendur Gunnar Hálfdánar-
son og Jón Kristinn Ásmundsson,
fimmtudaginn 9. desember 1999, kl.
15.30.
Hraunbær 164, 4ra-5 herb. endaíbúð á 2.
hæð t.h., Reykjavík, þingl. eig. Jakob
Óskar Jónsson, gerðarbeiðendur I. Guð-
mundsson ehf., Lífeyrissjóðurinn Lífiðn
og Samvinnusjóður Islands hf., fimmtu-
daginn 9. desember 1999, kl. 13.30.
Hulduland 1,91,9 fm íbúð á 2. hæð m.m.,
merkt 0202, ásamt geymslu, merkt 0104,
birt stærð 96,7 fm, Reykjavík, þingl. eig.
Jóhann Dagur Bjömsson, gerðarbeiðend-
ur Hekla hf. og Lífeyrissjóður starfs-
manna Reykjavíkurborgar, fimmtudaginn
9. desember 1999, kl. 11.00.
Mjölnisholt 14, 291,1 fm atvinnuhúsnæði
á 2. hæð t.v. ásamt 02-02 154 fm atvinnu-
húsnæði á 2. hæð t.h. ásamt hlutdeild í
sameign, Reykjavík, þingl. eig. Magnús
Ingvi Vigfússon, gerðarbeiðandi Toll-
stjóraskrifstofa, fimmtudaginn 9. desem-
ber 1999, kl. 11.30.
Möðrufell 3, 2ja herb. íbúð á 1. hæð í
miðju m.m., Reykjavík, þingl. eig. Katrín
Ósk Adamsdóttir, gerðarbeiðendur Al-
menna málflutningsstofan sf. og Búnað-
arbanki íslands hf„ miðvikudaginn 8.
desember 1999, kl. 14.00.
Skólavörðustígur 22C, geymsluskúr á
baklóð, Reykjavík, þingl. eig. Magnús
Matthíasson, gerðarbeiðandi Innheimtu-
stofnun sveitarfélaga, fimmtudaginn 9.
desember 1999, kl. 10.30.
Stangarhylur 6, 020101,75,6 fm iðnaðar-
og verslunarhúsnæði á I. hæð m.m.,
Reykjavík, þingl. eig. Jón Bjömsson,
gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa,
fimmtudaginn 9. desember 1999, kl.
13.30.
Suðurhólar 24, 3ja herb. íbúð á 3. hæð,
merkt 0304, Reykjavík, þingl. eig. Guð-
finna H. Steindórsdóttir, gerðarbeiðandi
fbúðalánasjóður, miðvikudaginn 8. des-
ember 1999, kl. 14.30.
Vesturberg 120, 86,6 fm íbúð á 2. hæð t.h.
m.m. ásamt geymslu á I. hæð, merkt
0105, Reykjavík, þingl. eig. Þorsteinn
Pálsson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóð-
ur og Tollstjóraskrifstofa, miðvikudaginn
8. desember 1999, kl. 16.00.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK