Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.2000, Blaðsíða 25
DV LAUGARDAGUR 8. JANÚAR 2000
25
Chris á
útsöluprís?
Það berast einkennilegar
fréttir af stórmyndinni Spider-
man sem lengi hefur verið í bí-
gerð og Nicolas Cage þráir heit-
ar en allt annað að leika í. Eftir
að handritið hafði verið sam-
þykkt kom í ljós að kostnaður-
inn yrði stjamfræðilegur og
var því frestað að hefja tökur
og handritið sent aftur á teikni-
borðið. Á meðan berjast þeir
Chris Columbus (Home Alone)
og David Fincher (Fight Club)
um að fá að leikstýra þessari
að-því-er-sagt langþráðu kvik-
mynd. En það sem hefur hins
vegar komið flatt upp á þá sem
töldu sig vita allt um hvað væri
að gerast, er að búið sé að ráða
Chris O’Donnell í titilhlutverk-
ið vegna þess að hann sé svo
miklu, miklu ódýrari en
Nicolas Cage.
Það verður nú að segjast eins
og er að hvort sem sú ástæða er
rétt eða röng verður nú líklega
skemmtilegra að horfa á Chris í
hlutverkinu heldur en gamla
hjassann Nicolas. Eða hvað? Er
Spiderman svona miðaldra
týpa?
Microfaser
úlpa m/hettu
Var 6900,-
Vönduö 2ja hluta I
buxnadragt,stretch\
100% polyester.
Má bvo í þvottavél|
Frábær tilboð
Peysur 995,-
Buxur X25’
pils 690,
Dragtir 1995,
Blússur 1290,
jakkar1990,
Fóöruö 80 cm síö
Má þvo í þvottavél
Shopper
Innkaupa- &
bæjarlaska
Kr. 3500
5 ekta Irönsk ilmvatnsglös 2/a hlutra dragt í jíýlum lltu™
í fallegri gjafaoskju 100% polyester. Ma þvo i þv. 1
ngííinnur 2 Kópavogi
Canvas sófar áður kr.163.500 nú kr.113.900
Stereo skápur áður kr.69.600 nú kr.49.700
Tekk matarborð 200cm áður kr.51.500 nú kr.38.600
Tekk matarborð 160cm áður kr.41.300 nú kr.29.900
Náttborð áður kr.16.900 nu kr.12.600
Leður hægindastóll áður kr.68.700 núkr.49.800
Biily skenkur áður kr.47.400 nu kr.39.900
SÍMI
SUÐURLANDSBRAUT 22
553
60
553
00