Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.2000, Blaðsíða 54
LAUGARDAGUR 8. JANÚAR 2000 J)\T
dagskrá laugardags 8. janúar
SJÓNVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
10.45 Pýski handboltinn. Sýnd verður upp-
taka frá leik í þýsku úrvalsdeildinni. Lýs-
ing: Sigurður Gunnarsson.
12.05 Skjáleikur.
13.45 Sjónvarpskringlan - Auglýsingatfmi.
14.00 íþróttaannáll 1999. Endursýndur þáttur
frá gamlársdegi.
16.00 Lelkur dagsins. Bein útsending frá leik
Stjörnunnar og Víkings í fyrstu deild
kvenna í handknattleik.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Eunbi og Khabi (15:26).
18.30 Þrumusteinn (13:26) (Thunderstone).
19.00 Fréttir, Iþróttir og veöur.
19.45 Stutt í spunann.
20.30 Vitiö og viðkvæmnin (Sense and
Sensibility). Bresk bíómynd frá 1995
byggð á sögu eftir Jane Austen um
hremmingar ekkju og þriggja dætra
hennar eftir að kemur á daginn að sonur
hins látna af fyrra hjónabandi erfir eignir
► hans. Myndin hlaut sjö óskarsverðlauna-
07.00 Urmull.
07.25 Kormákur.
07.35 Mörgæsir f blfðu og strfðu.
07.55 Skólallf.
08.15 Slmml og Sammi.
08.40 Hagamúsin og húsamúsin.
09.00 Meö Afa.
09.50 Villingarnir.
10.15 Grallararnir.
10.35 Tao Tao.
11.00 Borgin mln.
11.15 Ráöagóðir krakkar.
11.40 Köngulóarmaðurinn (e).
12.00 NBA-tilþrif.
12.25 Best ( bltið. Ún/al liðinnar viku úr morgun-
•'jjK þætti Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
13.10 Andrea Bocelli.
14.00 60 minútur II (35.39) (e).
14.45 FA Cup 2000.
17.05 Glæstar vonir.
18.55 19>20
19.30 Fréttlr.
20.05 Vinir (2.24) (Friends).
20.35 Seinfeld (18.24).
21.05 Sú eina sanna (She's the One). Rlgurinn á
milli bræðranna Mickey og Francis hefur
ælíð verið mikill og ekki skánar ástandið
þegar Francis heldur fram hjá konunni
sinni með fyrrverandi unnustu Mickeys,
Heather. Hún vill fara aftur til Mickeys en
hann kærir sig ekki lengur um hana þar
sem hann telur sig hafa fundiö hina einu
sönnu ást með Renee. Aðalhlutverk.
Cameron Diaz, Edward Burns, Jennifer
Aniston. Leikstjóri. Edward Burns. 1996.
22.45 Alvöru glæpur (True Crime). Menntaskóla-
neminn Mary Giordano er gagntekinn af
frægum sakamáium og rannsóknum sem
gerðar hafa verið á þeim. Eitt sakamál vek-
ur sérstaka athygli Mary og ákveður hún að
hetja sjálf rannsókn á málinu. Fyrr en varir
er Mary komin á bólakaf í sakamálið og þar
sem hún freistar morðingjans meira en
nokkuð annað fær hún fljótt vísbendingar
sem lögreglan gæfi mikið fyrir. Aðalhlut-
verk: Kevin Dillon, Bill Nunn, Alicia Silver-
stone. Leikstjóri. Pat Varducci. 1995.
Stranglega bönnuð börnum.
00.20 Umsklptingar (e) (Face Off). Alríkislög-
reglumanninum Sean Archer tekst loks að
hafa hendur í hári stórglæpamannsins
Castors Troys. Það kostaði hins vegar sitt
og Castor er vart hugað llf. Aðalhlutverk:
John Travolta, Nicholas Cage, Joan Allen.
Leikstjóri. John Woo. 1997. Stranglega
bönnuö börnum.
02.35 Stjóri fer f frí (e) (The Princípal Takes a
Holiday). Uppvöðslusamur nemandi á á
hættu að vera geröur arflaus komist hann
♦ ekki í gegnum skólaárið án þess að lenda
upp á kant við yfirstjórn skólans. Aðalhlut-
verk: Kevin Nealon, Zachery Ty Bryan,
Jessica Steen. Leikstjóri: Robert King.
1998.
04.05 Dagskrárlok
Morgunsjónvarp barnanna kl. 9.00.
tilnefningar á sínum tíma. Leikstjóri: Ang
Lee. Aðalhlutverk: Emma Thompson,
sem fékk óskarsverðlaunin fyrir leik sinn,
Alan Rickman, Kate Winslet, Hugh Grant
og Gemma Jones.
22.50 Harlem-nætur (Harlem Nights). Banda-
rísk bíómynd frá 1989. Myndin gerist á
fjóröa áratugnum og segir frá nætur-
klúbbseiganda og kjörsyni hans sem
reyna að standa uppi i hárinu á gráðug-
um bófa. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur
myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en
16 ára. Leikstjóri: Eddie Murphy. Aðal-
hlutverk: Eddie Murphy, Richard Pryor,
Danny Aiello og Arsenio Hall.
00.45 Útvarpsfréttir.
00.55 Skjáleikurinn.
13.00Með hausverk um helgar
16.00 Walker(e).
17.00 fþróttlr um allan heim (114.156) (e).
18.00 Jerry Springer (14.40) (e) (Jerry Sprin-
ger Show) 1999.
18.50 A geimöld (5.23) (e) (Space above and
Beyond).
19.45 Lottó.
19.50 Stööin (1.24) (e) (Taxi 2).
20.15 Herkúles (17.22).
21.10 FIFA World Club Championship
23.15 Vinkonur f blfðu og strfðu (Waiting to
Exhale). Vinkonurnar Savannah, Bema-
dine, Robin og Gloria bíða eftir að finna
hinn eina rétta - prinsinn á hvíta hestin-
um. Aðalhlutverk. Whitney Houston,
Angela Bassett, Loretta Devine, Lela
Rochon. Leikstjóri. Forest Whitaker.
1995.
01.15 Emmanuelle 7 (Emanuelle en Orient).
Ljósblá kvikmynd um Emmanuelle og
ævintýri hennar. Stranglega bönnuð
börnum.
02.35 Dagskrárlok og skjáleikur.
06.00 Innrásin frá Mars
(Mars Attacksl).
08.00 Töfrar vatnsins
(Magic in the Water).
10.00 Kvöldþátturinn
(Late Shift).
12.00 Fatso. Aðalhlutverk:
Anne Bancroft, Dom Deluise, Candice
Azzara. Leikstjóri: Anne Bancroft. 1980.
14.00 Till there Was You.
16.00 Innrásin frá Mars (Mars Attacksl).
18.00 Töfrar vatnsins (Magic In the Water).
20.00 Fatso. Aðalhlutverk: Anne Bancroft,
Dom Deluise, Candice Azzara. Leik-
stjóri: Anne Bancroft. 1980.
22.00 ,T!II there Was You.
00.00 í djúpu lauginni (L.A. Confidential).
02.15 Ofsahræðsla (Adrenalin. Fear the
Rush).
04.00 Kvöidþátturinn (Late Shift).
09.00 Tvö þúsund og ein
nótt. Umsjón: Bergljót Arnalds.
11.30 Hlé.
13.00 Innlit-Útlit.
14.00 Tvöfaldur Jay Leno frá
liðinni viku.
15.00 Tvöfaldur Jay Leno frá liðinni viku.
16.00 NuggetTV(e).
17.00 Út að boröa meö íslendingum.
18.00 Skemmtanabransinn.
19.10 Heillanornirnar (e).
20.00 Pétur og Páll.
20.50 Teikni-Leikni.
21.30 B-mynd vikunnar.
23.00 Svarthvlt snilld. Stuttmyndir frá snilling-
um á borð við Charlie Chaplin og Gög &
Gokke.
23.30 Nonni sprengja. Umsjón : Gunni Helga.
24.15 B mynd. Frá fyrri viku.
02.30 Skonrokk.
Sjónvarpið kl. 20.30:
Vitið og viðkvæmnin
Breska bíómyndin Vitið og
viðkvæmnin, eða Sense and
Sensibility sem er frá áriinu
1995 er byggð á frægri sögu
Jane Austin. Söguhetjurnar
eru ekkja og þrjár dætur henn-
ar sem lenda í nokkrum
hremmingum eftir að kemur á
daginn að sonur hins látna af
fyrra hjónabandi erfir eignir
hans. Myndin hlaut sjö ósk-
arsverðlaunatilnefningar á sín-
um tíma. Leikstjóri er Ang Lee
og í aðalhlutverkum eru Emma
Thompson, sem fékk ósk-
arsverðlaun fyrir leik sinn,
Alan Rickman, Kate Winslet,
Hugh Grant og Gemma Jones.
Stöð2kl. 21.05:
Sú eina sanna
Fyrri frumsýningarmynd
kvöldsins á Stöð 2 ber heitið Sú
eina sanna eða She’s the One.
Leigubílstjórinn Mickey tekur
upp í unga og fallega konu í
New York sem er á leið út á
flugvöll. Hún ræður hann tU
þess að keyra sig aUa leið til
New Orleans og á leiðinni feUa
þau hugi saman og gifta sig
daginn eftir. Það hefur ætíð
verið mikill rígur á milli
bræðranna Mickey og Francis
enda af blóðheitri írsk-amer-
ískri ætt. Francis heldur fram
hjá konunni sinni með hinni
kaldlyndu Heather sem er fyrr-
verandi unnusta Mickeys. He-
ather saknar Mickeys sem á
eríítt með að fyrirgefa henni
framhjáhald hennar en hann
veit svolítið um hana sem gæti
sett strik i reikninginn í sam-
bandi hennar við Francis.
RÍHISÚTVARPIB RÁS1
FM 92,4/93,5
6.45 Veöurfregnir.
6.50 Bœn. Séra Iris Kristjánsdóttir flyt-
ur.
7.00 Fréttir.
7.05 Músik aö morgni dags. Umsjón
Svanhildur Jakobsdóttir.
8.00 Fréttir.
8.07 Músík aö morgni dags.
9.00 Fréttir.
9.03 Út um grœna grundu. Náttúran,
umhverfiö og feröamál. Umsjón:
t Steinunn Haröardóttir. (Aftur á
■ / mánudagskvöld)
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Dagar ( Búkarest. Fyrsti þáttur:
Dimmir tímar. Umsjón Jón Hallur
Stefánsson.
H.OOTÍmavélin Jóhann Hlíöar Harö-
arsson stiklar á sögu íslenska lýö-
veldisins í tali og tónum. Loka-
þáttur. (e)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegiv Frétta-
þáttur í umsjá fróttastofu Útvarps.
14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum
heimshornum. Umsjón Sigríöur
Stephensen. (Aftur annað kvöld.)
14.30 í hljóöstofu 12. Magnús Þór Þor-
bergsson ræöir viö Hjálmar
Hjálmarsson leikara sem flytur
einleikjnn Prédikun eftir David
Mamet. Þýöandi er Bjarni Jóns-
son.
15.20 Meö laugardagskaffinu. Kerstin
Marie Mákelburg, Sven-Bertil
Taube og Holger Voss leika og
syngja.
15.45 Islenskt mál. Umsjón Gunnlaug-
ur Ingólfsson.
16.00 Fréttir.
16.08 Villibirta. Eiríkur Guömundsson
fjallar um nýjar bækur.
17.00 Hin hllóln. Ingveldur G. Ólafs-
dóttir ræöir viö Guönýju Guö-
mundsdóttur konsertmeistara.
.55 Auglýsingar.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Vinkill. (Aftur á þriöjudagskvöld.)
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Hljóöritasafniö. Aldamót fyrir
strengjakvartett eftir Atla Heimi
Sveinsson. Guöný Guömunds-
dóttir, Szymon Kuran, Robert
Gibbons og Carmel Russelll
leika.
19.30 Veöurfregnir.
19.40 Sinfóníutónleikar.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins. Halldór Elías
Guömundsson flytur.
22.20 í góöu tómi. Umsjón Hanna G.
Siguröardóttir (e).
23.10 Dustaö af dansskónum. Engil-
bert Humperdinck, Patsy Cline,
Haukur Morthens, Arnstein Jo-
hansen o.fl. leika og syngja.
24.00 Fréttir.
0.10 Hin hliöin. Umsjón Ingveldur G.
Ólafsdóttir (e).
1.00 Veöurspá.
1.10 Útvarpaö á samtengdum rás-
um til morguns.
RÁS 2 FM 90,1/99.9
0.10 Næturvaktin meö GuÖna Má
Henningssyni.
2.00 Fréttir.
2.05 Næturvaktin.
3.00 Næturtónar.
4.30 Veöurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fróttir og fréttir af veöri, færö og
flugsamgöngum.
5.05 Næturtónar.
6.00 Fróttir og fréttir af veöri, færö og
flugsamgöngum.
6.05 Morguntónar.
7.00 Fróttir.
7.05 Laugardagslíf. Fariö um víöan
völl í upphafi helgar. Umsjón:
Bjarni Dagur Jónsson og Sveinn
Guömarsson.
8.00 Fréttir.
8.07 Laugardagslif.
9.00 Fréttir.
Þátturinn Þaö er laugardags-
kvöld er á dagskrá Ðylgjunnar
milli 20 og 01 í kvöld. Umsjónar-
maöur er Sveinn Sighvatsson.
9.03 Laugardagslíf.
10.00 Fréttir.
10.03 Laugardagslíf.
H.OOTÍmavélin Jóhann Hlíöar Harðar-
son stiklar á sögu íslenska lýö-
veldisins í tali og tónum. Loka-
þáttur (e).
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Á ifnunni. Magnús R. Einarsson
á línunni meö hlustendum.
15.00 Konsert. Tónleikaupptökur úr
ýmsum áttum. Umsjón Birgir Jón
Birgisson.
16.00 Fréttir.
16.08 Meö grátt í vöngum. Sjötti og
sjöundi áratugurinn í algleymingi.
Umsjón Gestur Einar Jónasson.
(Aftur aöfaranótt miövikudags.)
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Milli steins og sleggju. Tónlist.
19.00 Sjónvarpsfréttir.
19.35 Kvöldpopp.
20.00 Salsa beint í æö. Skífuþeytarinn
Leroy Johnson á Rás 2.
21.00 PZ-senan. Umsjón: Kristján Helgi
Stefánsson og Helgi Már Bjarna-
son.
22.00 Fréttlr.
22.10 PZ-senan.
24.00 Fréttir.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20,
16.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
Stutt landveöurspá kl. 1 og í lok frétta kl.
2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24.
ítarleg landveöurspá á Rás 1 kl. 6.45,
10.03, 12.45, og 22.10.
Sjóveöurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45,
10.03, 12.45,19.30 og 22.10.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl.
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00,
14.00, 16.00, 18.00 og 19.00.
BYLGJAN FM 98,9
09.00 Laugardagsmorgunn. Margrét
Blöndal ræsir hlustandann meö
hlýju og setur hann meðal annars
í spor leynilögreglumannsins í
sakamálagetraun þáttarins. Frétt-
irkl. 10.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Halldór Backman slær á létta
strengi.
16.00 (slenski listinn. íslenskur vin-
sældarlisti þar sem kynnt eru 40
vinsælustu lög landsins. Kynnir er
ívar Guömundsson og framleiö-
andi er Þorsteinn Ásgeirsson.
19.30 Samtengd útsending frá frétta-
stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Þaö er laugardagskvöld. Helg-
arstemning á laugardagskvöldi.
Umsjón: Sveinn Snorri Sighvats-
son. Netfang: sveinn.s.sighvats-
son@iu.is
01.00 Næturhrafninn flýgur.
Næturvaktin. Aö lokinni dagskrá
Stöövar 2 samtengjast rásir
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
STJARNAN FM 102,2
Stjarnan leikur klassískt rokk út í eitt frá
árunum 1965-1985.
MATTWLDUR FM 88,5
09.00-12.00 Morgunmenn Matthildar.
12.00-16.00 í helgarskapi - Jóhann
Jóhannsson. 16.00-18.00 Príma-
donnur ástarsöngvanna. 18.00-
24.00 Laugardagskvöld á Matthildi.
24.00-09.00 Næturtónar Matthildar.
KLASSÍK FM 100,7
Jóladagur. Fallegasta jólatónlist allra
tíma allan sólarhringinn.
10.00-10.45 Bachkantata jóladags:
Unser Mund sei voll Lachens, BWV 110
22.00-22.45 Bachkantata jóladags
(©)•
GULL FM 90,9
10-14 Jón Fannar. 14-17 Einar Lyng.
FM957
07-11 Siguröur Ragnarsson 11-15
Haraldur Daöi 15-19 Pétur Árnason
19-22 Laugardagsfáriö meö Magga
Magg 22-02 Karl Lúövlksson.
X-ið FM 97,7
08:00 Meö mjaltir ( messu 12:00 Mys-
ingur - Máni 16:00 Kapteinn Hemmi
20:00 ítalski plötusnúöurinn.
MONOFM 87,7
10-13 Doddi 13-16 Guömundur Arnar
16-19 Amar Alberts 19-22 Þröstur
Gestsson 22-01 Mono Mix
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Hljóðneminn FM 107,0
Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talaö
mál allan sólarhringinn.
Ymsar stöðvar
ANIMAL PLANET ✓ ✓
10.10 Croc Files. 10.35 Crocodile Hunter. 11.05 Crocodile Hunter.
11.30 Pet Rescue. 12.00 Horse Tales. 12.30 Horse Tales. 13.00
Crocodile Hunter. 14.00 Tiger, Tiger. 15.00 Forest Tigers - Sita’s Story.
16.00 Tiger Hunt: The Elusive Sumatran. 17.00 The Aquanauts. 17.30
The Aquanauts. 18.00 Croc Files. 18.30 Croc Files. 19.00 Crocodile
Hunter. 20.00 Emergency Vets. 20.30 Emergency Vets. 21.00 Untamed
Africa. 22.00 Animals of the Mountains of the Moon. 23.00 Wild Ones.
23.30 Animal Encounters. 0.00 Close.
BBC PRIME ✓ ✓
9.50 Animal Hospital. 10.20 Vets in Practice. 11.00 Who’ll Do the Pudd-
ing?. 11.30 Ready, Steady, Cook. 12.00 Style Challenge. 12.25 Style
Challenge. 12.50 Signs of the Times. 13.30 EastEnders Omnibus.
15.00 Mr Wymi. 15.15 Playdays. 15.35 Blue Peter. 16.00 Dr Who: The
Creature from the Pit. 16.30 Top of the Pops. 17.00 The O Zone. 17.15
Top of the Pops 2.18.00 Bread. 18.30 ‘Allo ‘Allo!. 19.00 Victoria Wood.
19.30 The Good Life. 20.00 Headhunters. 21.00 French and Saunders.
21.30 The Smell of Reeves and Mortimer. 22.00 Top of the Pops. 22.30
A Bit of Fry and Laurie. 23.00 Comedy Nation. 23.30 Later with Jools
Holland. 0.30 Leaming from the OU: English Only in America?. 1.00
Learning from the OU: Yes, We Never Say No. 1.30 Learning from the
OU: Was Anybody There?. 2.00 Learning from the OU: School Is for
All: Including Michael. 2.30 Learning from the OU: Management in
Chinese Cultures. 3.00 Leaming from the OU: More than Meets the
Eye. 3.30 Learning from the OU: Hard Questions, Soft Answers. 4.00
Learning from the OU: The Birth of Calculus. 4.30 Learning from the
OU: The Restless Pump.
NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ ✓
11.00 Explorer. 12.00 Explorer’s Journal. 13.00 The Adventurer. 14.00
Bears under Siege. 15.00 The Face of Genius. 16.00 Explorer’s Jo-
urnal. 17.00 Bears Under Siege. 18.00 Diamonds. 19.00 Explorer’s Jo-
urnal. 20.00 Realm of the Alligator. 21.00 Legends of Kiíler Sharks.
22.00 Puma: Lions of the Andes. 23.00 Explorer’s Journal. 0.00 Foxes
of the Kalahari. 1.00 Realm of the Alligator. 2.00 Legends of Killer
Sharks. 3.00 Puma: Lions of the Andes. 4.00 Explorer’s Journal. 5.00
Close.
DISCOVERY ✓ ✓
10.20 Pirates. 10.45 The Great Commanders. 11.40 Space Rendezvous
- Shuttle Meets Mir. 12.35 Seawings. 13.30 The Andes. 14.40 Flights of
Courage. 15.35 Disaster. 16.00 Nightfighters. 17.00 Nightfighters.
18.00 Nlghtfighters. 19.00 Inside the Glasshouse. 20.00 Scrapheap.
21.00 Hoover Dam. 22.00 Trauma - Life and Death in the ER. 22.30
Trauma - Life and Death in the ER. 23.00 Forensic Detectives. 0.00
Nightfighters. 1.00 Nightfighters. 2.00 Close.
MTV ✓ ✓
10.00 MetallicaTV. 10.30 Celebrity TV Weekend. 11.00 MariahTV. 11.30
Celebrity TV Weekend. 12.00 Puffy TV. 12.30 Celebrity TV Weekend.
13.00 Backstreet Boys TV. 13.30 Celebrity TV Weekend. 14.00 Alanis
TV. 14.30 Celebrity TV Weekend. 15.00 Say What?. 16.00 MTV Data Vid-
eos. 17.00 News Weekend Edition. 17.30 MTV Movie Special. 18.00
Dance Floor Chart. 20.00 Celebrity Death Match. 21.00 Will Smith TV.
I. 00 Saturday Night Music Mix. 2.00 Chill Out Zone. 4.00 Night Videos.
SKY NEWS ✓ ✓
10.00 News on the Hour. 10.30 Showbiz Weekly. 11.00 News on the
Hour. 11.30 Fashion TV. 12.00 SKY News Today. 13.30 Answer The
Question. 14.00 News on the Hour. 14.30 Week in Review. 15.00 News
on the Hour. 15.30 Showbiz Weekly. 16.00 News on the Hour. 16.30
Technofile. 17.00 Live at Five. 18.00 News on the Hour. 19.30
Sportsline. 20.00 News on the Hour. 20.30 Answer The Question. 21.00
News on the Hour. 21.30 Fashion TV. 22.00 SKY News at Ten. 23.00
News on the Hour. 0.30 Showbiz Weekly. 1.00 News on the Hour. 1.30
Fashion TV. 2.00 News on the Hour. 2.30 Technofile. 3.00 News on the
Hour. 3.30 Week in Review. 4.00 News on the Hour. 4.30 Answer The
Question. 5.00 News on the Hour. 5.30 Showbiz Weekly.
CNN ✓ ✓
10.00 World News. 10.30 World Sport. 11.00 World News. 11.30
CNN.dot.com. 12.00 World News. 12.30 Moneyweek. 13.00 News Up-
date/World Report. 13.30 World Report. 14.00 World News. 14.30 CNN
Travel Now. 15.00 World News. 15.30 World Sport. 16.00 World News.
16.30 Pro Golf Weekly. 17.00 Larry King. 17.30 Larry King. 18.00 World
News. 18.30 Showbiz This Weekend. 19.00 World News. 19.30 World
Beat. 20.00 World News. 20.30 Style. 21.00 World News. 21.30 The
Artclub. 22.00 World News. 22.30 World Sport. 23.00 CNN Worldview.
23.30 Inside Europe. 0.00 World News. 0.30 Your Health. 1.00 CNN
Worldview. 1.30 Diplomatic License. 2.00 Larry King Weekend. 3.00
CNN Worldview. 3.30 Both Sides With Jesse Jackson. 4.Q0 World
News. 4.30 Evans, Novak, Hunt & Shields.
TCM ✓ ✓
21.00 The Carey Treatment. 22.40 Butterfield 8. 0.30 Shaft in Africa.
2.15 Signpost to Murder. 3.35 Gaslight.
CNBC ✓ ✓
10.00 Wall Street Journal. 10.30 McLaughlin Group. 11.00 CNBC
Sports. 13.00 CNBC Sports. 15.00 Europe This Week. 16.00 Asia This
Week. 16.30 McLaughlin Group. 17.00 Storyboard. 17.30 Dot.com.
18.00 Dateline. 18.45 Dateline. 19.15 Time and Again. 20.00 Tonight
Show with Jay Leno. 20.45 Tonight Show with Jay Leno. 21.15 Late
Night with Conan O’Brien. 22.00 CNBC Sports. 0.00 Dot.com. 0.30
Storyboard. 1.00 Smart Money. 1.30 Far Eastern Economic Review.
2.00 Dateline. 2.45 Dateline. 3.15 Time and Again. 4.00 Europe Thls
Week. 5.00 Global Market Watch. 5.30 Europe Today.
EUROSPORT ✓ ✓
10.15 Alpine Skiing: Men’s World Cup in Chamonix, France. 12.00
Snowboard: FIS World Cup in Avoriaz, France. 13.00 Ski Jumplng:
World Cup in Engelberg, Switzerland. 14.45 Biathlon: World Cup in
Oberhof, Germany. 16.00 Alpine Skiing: Women’s World Cup in
Berchtesgaden, Germany. 17.00 Tennis: ATP Tournament in Doha,
Qatar. 19.30 Darts: Winmau World Masters Championship in London,
England. 21.30 Rally: Total - Dakar - Cairo. 22.00 News: SportsCentre.
22.15 Football: FIFA Club World Championship in Brazil. 0.15 Rally:
Total - Dakar- Cairo. 0.45 News: SportsCentre. 1.00 Close.
CARTOON NETWORK ✓ ✓.
10.00 Johnny Bravo. 10.30 I am Weasel. 11.00 Pinky and the Brain.
II. 30 Tom and Jerry. 12.00 Looney Tunes. 12.30 The Flintstones
Comedy Show. 13.00 Boomerang. 16.00 The Powerpuff Girls. 16.30
Dexter’s Laboratory. 17.00 Ed, tdd ‘n’ Eddy. 17.30 Johnny Bravo.
18.00 Tom and Jerry. 18.30 The Flintstones. 19.00 The New Scooby
Doo Movies.
TRAVEL ✓ ✓
10.00 Grainger’s World. 10.30 The Kris of Life. 11.00 Destinations.
12.00 Ridge Riders. 12.30 The Great Escape. 13.00 Peking to Paris.
13.30 The Flavours of Italy. 14.00 Far Flung Floyd. 14.30 Caprice’s Tra-
vels. 15.00 The Kris of Life. 16.00 Travel Asia And Beyond. 16.30
Ribbons of Steel. 17.00 Floyd on Africa. 17.30 Holiday Maker. 18.00
The Flavours of Italy. 18.30 The Tourist. 19.00 Tropical Travels. 20.00
Peking to Paris. 20.30 Earthwalkers. 21.00 Secrets of the Choco. 22.00
Caprice’s Travels. 22.30 Holiday Maker. 23.00 Mekong. 0.00 Clos-
edown.
VH-1 ✓ ✓
10.00 The Millennium Classic Years. 11.00 Emma. 12.00 Musical Star
Signs. 13.00 Ten of the Best: Geri Halliwell. 14.00 Party in the Park
1999. 16.00 Elvls in Memphis. 17.00 Elvis: The Great Performances.
19.00 Elvis 1968 Comeback Special. 20.30 Ed Sullivan’s Rock’n’roll
Classics - Elvis Speclal. 21.00 Elvis: The Great Performances. 23.00
Elvis in Hollywood. 0.30 Ed Sullivan’s Rock’n’roll Classics - Elvis
Special. 1.00 Film: Elvis - the Movie. 4.00 Elvis - Aloha from Hawali.
ARD Þýska rikissjónvarpiö,ProSÍ6b6n Þýsk afþreyingarstöö,
RaÍUnO Italska ríkissjónvarpiö,TV5 Frönsk menningarstöö og
TVE Spænska rikissjónvarpiö. ^
Omega
20.30 Vonarljós Bein útsending 22.00 Boöskapur Central Baptist kirkj-
unnar meö Ron Phillips. 22.30 Lofiö Drottin (Praise the Lord) Blandaö
efni frá TBN sjónvarpsstööinni. Ýmsir gestir. 10.05 George Washington
Slept Here 11.40 Fiesta 13.25 Friendly Persuasion 15.40 The Happy
Road 17.20 The Safecracker 19.00 The Yellow Rolls-Royce 21.00 Sítt-
ing Target 22.30 Mrs Soffel 0.20 The Girl and the General 1.00 Za-
briskie Point 3.00 Our Mother’s House
^ Stöövar sem nást á Breiöbandinu
Stöövar sem nást á FJölvarpinu
fjAlvarp