Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.2000, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.2000, Blaðsíða 27
'\. r LAUGARDAGUR 8. JANÚAR 2000 iðivon 27 Veiðimaðurinn Einar Guðmann: Geisladiskur með Ijós- myndum af urriðasvæðinu Urriðasvæðið í Þingeyjarsýslu hefur sinn sérstaka ævintýrablæ sem veiðimenn heillast af og koma aftur ár eftir ár til veiða. Þar tekur urriðinn flugumar af heift 'og veiði- staðimir eru jafn fjölbreytilegir og landslagið. Af þessu heillaðist Ein- ar Guðmann veiðimaður en hann hefur veitt í ijölda ára á svæðinu og fer oft á hverju sumri. Hann hefur fest augnablikin á fílmu og gefið út á geisladiski með veiðistöðimum. „Við tókum myndimar næstum allar síðasta sumar og mest á ein- um degi, skilyrðin voru góð og áin og veiðistaðimir sáust vel. Þetta vom toppaðstæður þegar við flug- um yfir svæðið," sagði Einar Guð- mann, veiðimaður á Akureyri, í samtali við DV, en hann hefur ráð- ist í að gefa út geisladisk með 284 ljósmyndum af urriðasvæðinu í Laxá i Þingeyjarsýslu. En Einar Guðmann var líka óvenjulega lunk- inn að setja í rígvænar bleikjur í Eyjafjaröará fyrir tveimur árum. Þá fékk hann hverja stórbleikj- una af annarri í ánni og á ur- riðasvæðinu í Þingeyjar- sýslu hefur hann veitt marga væna fiska. „Myndirnar af svæðinu eru frá virkjun og upp að Mývatni, af öll- um stöðunum, og við sáum vel í botninn á mörgum veiði- Össur Skarphéð- insson hefur farið víða til veiða þar sem urriði er ann- ars vegar og sleppt þeim nokkrum. Hér sleppir hann ein- um góðum aftur út í strauminn. DV-mynd G. Bender þessari fluguhnýtingakeppni og hún á að vera öflug, enda koma margir að henni. Það er miklu betra að menn gerði þetta saman en hver í sínu lagi eins og hefur verið síðustu ár,“ sagði Valdór Bó- asson, en þessa dagana eru hann og fleiri að hleypa af stað stórri fluguhnýtingakeppni sem allir geta tekið þátt í. Þeir sem koma að þessu eru meðal annarra Lands- samband stangaveiðifélaga, Litla flugan og Sportveiðiblaðið. „Þetta verður auglýst betur á næstunni en við stefnum að 11. mars sem stóra fluguhnýtingadeg- inum. Við viljum fá sem flesta með og flesta til að hnýta,“ endurtók Valdór í lokin. Veiðieyrað: Það er nokkur spenning- ur í loftinu hver fái Eyjafjarðará en meðal þeirra sem hafa boð- ið í ána eru Lax-á og Árni Baldurs- son og Pálmi Gunnarsson, veiðimaður og söngvari. Það ætti að skýrast á allra næstu dögum hver hreppir hnossið. sjá sem flesta í stöðunum. Diskurinn er tilvalinn fyrir þá sem hafa veitt þama i perlu norðursins að skoða á dimmum vetrarkvöldum," sagði Einar Guð- mann enn fremur. Með því að gefa úr disk eins og Einar Guðmann ger- ir brýtur hann blað því að svona hefur ekki verið gert áður. Hug- myndin er góð og það verða ömgg- lega gefnir út fleiri svona diskar seinna meir. Kannski er það næst Eyjafjarðará? Öflug flughnýtingakeppni „Við viijum Ertu ad tiefja alviiiiiurehstiir? Ríkisskattstjóri auglýsir námskeið um almenn skattskil og virðisaukaskatt Á árinu 2000 verða í boði námskeið um almenn skattskil og virðisaukaskatt fyrir þá sem eru að hefja atvinnurekstur. Námskeiðin verða haldin einu sinni í mánuöi og standa yfir í tvo daga frá kl. 17.00-20.00. Námskeiðin verða haldin sem hér segir: Reytijavfk: 19. og 20. janúar 23. og 24. febrúar 22. og 23. mars 26. og 27. apríl 17. og 18. maí 20. og 21. september 25. og 26. október 22. og 23. nóvember Egllsstiiduui: 24. og 25. maí isaflrdi: 7. og 8. júní AHureyri: 14. og 15. júní Námskeiðin í Reykjavík verða haldin í húsakynnum ríklsskattstjóra að Laugavegi 166, 4. hæð. Nánar verður auglýst síðar í hvaða húsakynnum námskeiðin utan Reykjavíkur verða haldin. Þátttökugjald er kr. 3.000- Skráning fer fram í síma 563 1100 eða 800 6311 (grænt númer). RSI< RÍKlSSKATTSTJÖFIi Prófaðu gómsætan ab-ost á brauðið. Hann inniheldur a- og b-gerla sem eru gott fram- lag til baráttunnar gegn beinþynningu þar sem þeir stuðla að hámarksnýtingu kalks í líkamanum en osturinn er ríkur af kalki. ■ a- og b-gerlarnir gegna einnig afar mikil- vægu hlutverki í meltingunni. Þeir efla mótstöðuafl líkamans gegn óheppilegum bakteríum og sveppasýkingum. ■ Þá benda athyglisverðar rannsóknir til þess að regluleg neysla á a- og b-gerlum geti stuðlað að lækkun kólesteróls í blóði. Rannsóknir sýna að margt fólk með mjólkur- sykursóþol getur neytt ab-mjólkurvara án þess að hljóta óþægindi af. ab-ostur er sannkallað Ijúfmeti sem leynir á sér! ÞU ERT A ÍW^Ö [LID® MEÐ b-osti Fylgstu með umfjöllun um holla lifnaðar- hœtti í DV, á Bylgjunni og á Stöð 2! DV LYFJA HEILSUVÉFU.l m | nanoqV*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.