Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.2000, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 8. JANÚAR 2000
(^kvikmyndir ^
HÁSKÓLABÍÓ
I í« l 4 I
eiðecoGK
SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384
www.samfilm.is
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900
www.samfilm.is
★ ★★★
★ ★★★ói
★★★
1/2 Kvikmyndir.ls
Sýnd m/isl. tali kl. 3 og 5.
M/ensku kl. 3 og 7.
Catchherifvuican.
★ ★★★:
★ ★★★ó
★ ★★
1/2 Kvlkmyndir.ls
Frumsýnd var í gær í Sam-bíóunum, Stjömublói og
Nýja bíói, Keflavik, og Nýja bíói, Akureyri, ævintýra-
myndin The 13th Warrior sem byggö er á skáldsögu
Michaels Crichtons, Eaters of the Dead, en sú bók er ein
fyrsta skáldsagan sem hann sendi frá sér, löngu áður en
hann samdi Jurassic Park, Disclosure og fleiri metsölu-
bækur. I myndinni er sögð sagan af Ibn Fahdlan (Anton-
io Banderas) sem elst upp í Bagdad og verður mikilsvirt-
ur meölimur þjóðfélagsins þar til hann hrifst af dular-
fullri og ungri konu. Þetta kemur Ula við kauninn á yfir-
völdum og hann ásamt þjóni sínum er gerður að sendi-
boða tU annarra landa. Á ferðalagi sínu rekst hann á
Qokk norskra stríðsmanna sem fá hann tU að koma tU liðs
við þá þegar dularfuUar verur, sem þekktar eru fyrir að
eyða öUu lífi sem þær komast í návígi við, herja á Norð-
mennina. Þannig verður Ibn Fahland þrettándi stríðsmað-
urinn og reynir á hugrekki hans og klæki tU að halda lífi
og limum.
Michael Crichton skrifaði Eaters of the Dead árið 1976
Antonio Banderas leikur hinn bannfæröa Ibn Fahdlan.
og hefur hann hugmyndina að skáldsöguxmi frá söguleg-
um heimUdum sem Ahmed Ibn Fahdlam skrifaði á tíundu
öld. Auk Antonio Banderas leika í The 13th Warrior,
Omar Shariff, Diane Venora, Dennis Storhoi og Omar
Sherriff.
Leikstjóri er John McTieman og er The 13th Warrior
önnur kvikmyndin sem kom frá honum á síðasta ári. Sú
fyrri var The Thomas Crown Affair. McTiernen er þekkt-
ur leikstjóri spennumynda. Fyrsta kvikmynd hans var
The Nomads þar sem Pierce Brosnan lék aðalhlutverkið .
Hann leikstýrði síðan Amold Schwairzenegger í Predator.
í kjölfarið fylgdu svo tvær myndir sem hafa haldið nafni
hans á lofti, Die Hard og The Hunt for Red October. Aðr-
ar kvikmyndir McTiemans eru The Last Action Hero og
Medicine Man. .hk
Hagatorgi, sími 530 1919
Antonio Banderas
MoguuO oy stórbrotin
enisk stórniynd frá
metstaramim. Luc Bes-
son („Tlie Fifth Elem-
ent". „Leon", „Nikita”.
Af luörgum talin hans
Frábærlega fyndin svöit koniedin um
nokkra seiniieppna náunga sem þra
ekkert heitar en að verða ofurhetjur.
frá leikstjora
Clifftianger
oy Die Hani II
smiuu. ruoTatfi
noiMtii. Gnwni
Sýnd kl. 5 og 9. ^sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
AUGASTEINNINN MNN UFE
Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 7 og 11.15. z
AUT UM MÓÐUR MfNA SIMPLE PIAN n
CónH 1/111 Svnd kl. 11.15. -
j Sýnd kl. 9 og 11.10. B.i. 10 ára. Sýnd ísl. tal kl. 3, 5 ogV.10.
m fÉði
Sýnd kl. 9og 11. Sýnd kl. 2.50. B.i. 12. Sýnd kl. 3.
11 I I 1 I I 1 1 » 1 1 II 1 1 1 1 1 1 1 M 1 1 1 1 1
KRINGLU Kringlunni 4-6, sími 58 EINA BÍÓID *S „4K MEÐ THX r'l; I 0 TOS1 ' ' 1 '-4 SOLI'M 18 0800 www.samfilm.is
■ « • ■ m |
V
• e e SCHWAR/ÍNÍlitiU % • \
e FNO OF DAYS + * ents’ '
1! l. l N 1.. s V/| L / f\ I J Aldamótin nálgast. Undirbúöu þig undir endalokin. $ Á M R S &i Ai
•1 * iii c/ m
■ : JmuIím oi; 1 uiv; 1 jiil nnnd um ntrulvi;.in \ii)Nk.i|) milli stiaks oj* ris.i si in or 100 MH'tr.i .í h.vd oi; uvrdur m j.irni, vn mvd hj.irt.i úr j*ulli.