Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.2000, Blaðsíða 46
LAUGARDAGUR 8. JANÚAR 2000 DV
Sigríður M. Hermannsdóttir
Sigríður Margrét Hermannsdótt-
ir, félagsráðgjafi og forstöðumaður
á Meðferðarheimili Bamaheilla að
Geldingalæk, er fertug í dag.
Starfsferill
Sigríður fæddist á Blesastöðum á
Skeiðum og ólst þar upp. Hún var í
barnaskóla i Brautarholti og í
Grunnskóla Selfoss, lauk landsprófi
frá Gagnfræðaskóla Selfoss, lauk
stúdentsprófi frá ML 1971, námi frá
Röntgentæknaskóla íslands 1976,
stundaði síðar nám við HÍ, lauk BA-
prófi í uppeldisfræði 1984, og félags-
ráðgjafanámi 1985 og lauk prófi i
kennsluréttindum við HÍ 1991.
Sigíður var röntgentæknir við
Sjúkrahús Suðurlands
1976-81, félagsráðgjafi við
Félagsmálastofnun
Reykjavíkurborgar
1985-90, stundaði sér-
kennslu í Ölduselsskóla
1991-93, starfaði við Með-
ferðarheimili Barna-
heilla 1993-95, hjá Félags-
málastofnun Reykjavík-
urborgar 1995-99 og hef-
ur, ásamt manni sínum,
starfrækt Meðferðarheim-
ili Barnaheilla á Geld-
ingalæk frá hausti 1999.
Fjölskylda
Sigríður Margrét
Hermannsdóttir.
Sigríður giftist 11.8. 1990 Jónasi
H. Jónassyni, f. 16.10.
1951, forstöðumanni á
meðferðarheimili Bama-
heilla, syni Jónasar Hall-
grímssonar og Ingibjarg-
ar Eyþórsdóttur.
Böm Sigriðar frá fyrra
hjónabandi eru Margrét
V. Helgadóttir, f. 28.9.
1971, blaðamaður í
Reykjavík en maður
hennar er Guðmundur
Daníelsson rafvirki og er
dóttir hennar Hafdis Rún
Guðnadóttir, f. 14.12. 1992
en sonur þeirra Daníel
Már Guðmundsson, f. 18.12. 1998;
Hafþór Helgi Helgason, f. 4.9. 1979,
nemi við MS.
Dætur Jónasar frá fyrra hjóna-
bandi eru Dagbjört Jónasdóttir, f.
10.6. 1974, skrifstofumaður en sonur
hennar er Jónas Daði, f. 6.10. 1993;
Ingibjörg Högna Jónasdóttir, f. 28.9.
1981, nemi við FB.
Foreldrar Sigríðar: Hermann
Guðmundsson, f. 23.8. 1913, d. 18.10.
1980, bóndi að Blesastöðum í Skeiða-
hreppi, og Ingibjörg Jóhannsdóttir,
f. 1.6. 1918, húsfreyja og bóndi.
Sigríður og Jónas taka á móti
gestum í félagsh. Gusts við Álalind
í Kópavogi laugard. 8.1. kl. 19.00.
Hrafnkell Gunnarsson
Hrafnkell Gunnarsson sjómaður,
Sólvöllum 18, Breiðdalsvik, er
fimmtugur í dag.
Starfsferill
Hrafnkell fæddist í Brekku í
Garðahreppi og ólst upp í Garða-
hreppi. Hann fór ungur til sjós,
fyrst á togarann Maí frá Hafnarfirði
og hefur lengst af verið á bátum og
togurum frá Hafnarfirði.
Þá gerði Hrafnkell út báta frá
Breiðdalsvik um nokkurra ára
skeið. Hann stundar nú flskvinnslu
í Hafnarfirði.
Fjölskylda
Hrafnkell kvæntist 13.7. 1975
Kristínu Ellen Hauksdóttur, f. 4.5.
1950, stöðvarstjóra. Hún er dóttir
Hauks Gíslasonar og Ragnheiðar
Ragnarsdóttur, bænda í Holti í
Breiðdalsvík.
Sonur Hrafnkels frá því áður er
Bjami, f. 5.5. 1972, sjómaður í Hafn-
arfírði.
Börn Hrafnkels og Kristínar
Ellenar era Daði, f. 11.2. 1977, tann-
læknanemi, búsettur í Hafnarfirði
en sambýliskona hans er Eva Lind
Jóhannsdóttir og er dóttir þeirra
Rebekka Ellen, f. 15.8. 1998; Ragn-
heiður Diljá, f. 10.12. 1984, nemi.
Fóstursonur Hrafnkels og sonur
Kristínar Ellenar er Gauti Brynj-
ólfsson, f. 6.4. 1973, starfsmaður i
ísal, en kona hans er
Þórdís Kristvinsdóttir
og er sonur þeirra Jöt-
unn Haukur Gautason,
f. 10.4. 1997.
Systkini Hrafnkels
eru Sveinn Gunnars-
son, sjómaður á
Hvammstanga; Svein-
björn Pálmi Gunnars-
son, verkamaður í
Hafnarfirði;
Gunnarsson, fórst með
Hólmari frá Sandgerði,
sjómaður; Jón Ragnar
Gunnarsson, sjómaður í Hrafnkell Gunnarsson.
Hafnarfirði; Kolbrún Kristín Gunn-
arsdóttir, verslunarmaður í Reykja-
vík; Hjörtur Laxdal
Gunnarsson, verkmað-
ur í Hafnarfirði; Torf-
hildur Rúna Gunnars-
dóttir, verslunarmaður
í Reykjavík; Gunnþór-
unn Inga Gunnarsdótt-
ir, starfsmaður við
Hrafnistu i Hafnarfirði.
Foreldrar Hrafnkels:
Gunnar Sveinbjörns-
son, nú látinn, bifvéla-
virki, og Ingigerður
Ingvarsdóttir, f. 23.8.
1920, verkakona í Hafn-
arfirði.
Elín Ása Ólafsdóttir
Elín Ása Ólafsdóttir
veitingakona, Víði-
gerði, Víðidal í Vestur-
Húnavatnssýslu, varð
fimmtug í gær.
Starfsferill
Elín fæddist á Sól-
bakka í Víðidal og ólst
þar upp. Hún lauk
gagnfræðaprófi frá
Reykjaskóla í Hrúta-
flrði 1967.
Elin flutti til Reykja-
víkur 1968 og vann við
aðhlynningu á Heilsu-
vemdarstöð Reykjavíkur. Hún flutti
til Hafnarfjarðar 1969 og var þar bú-
sett í sjö ár. Hún flutti norður í
Húnavatnssýslu 1976 og var bóndi á
Ytri-Völlum til 1985. Þá flutti hún til
Hvammstanga og starfaði lengst af
við sjúkrahúsið þar til
1996.
Elín dvaldi í Uppsöl-
um í Svíþjóð 1990-92 og
lærði þar fótsnyrtingu.
Hún tók á leigu veit-
ingaskálann í Víðigerði
1996 og starfrækti
hann, ásamt systur
sinni, til vorsins 1998 er
hún og sambýlismaður
hennar festu kaup á
skálanum.
Elín hefur starfað
töluvert að félagsmál-
um um ævina og er
m.a. félagi í Lillukórn-
um sem er kvennakór í Húnaþingi
vestra.
Fjölskylda
Elín giftist 27.12.1969 Hinrik Stef-
ánssyni, f. 16.5. 1938, d. 4.3. 1992,
bónda á Ytri-Völlum. Þau skildu
1985. Foreldrar Hinriks voru Sess-
elja Sigurðardóttir og Stefán Sig-
urðsson, bændur í Akurholti í Eyja-
hreppi en þau eru bæði látin.
Dætur Elínar og Hinriks eru Þór-
unn Herdis, f. 30.10. 1969, nemi en
maður hennar er Gunnar Bender og
er sonur þeirra Andri Freyr, f. 25.5.
1994; Helga Gurún, f. 31.8. 1972, leið-
beinandi en sonur hennar er Eyþór
Logi Ágústsson, f. 2.8. 1996; Stefanía
Sesselja, f. 14.9. 1974, verslunarmað-
ur.
Sambýlismaður Elínar er Þráinn
Traustason, f. 9.4. 1942, húsasmíða-
meistari. Hann er sonur Sigríðar
Sigfúsdóttur og Trausta Sigurjóns-
sonar, fyrrv. bænda á Hörgshóli í
Vestur-Húnavatnssýslu.
Fósturforeldrar Þráins voru
Fríða Sigurbjörnsdóttir ljósmóðir
og Þorbjöm Teitsson, bóndi í Sporði
í Vestur-Húnavatnssýslu en þau eru
bæði látin.
Börn Þráins eru Harpa, Helgi og
Fríða Birna.
Systkini Elínar: Elínborg, f. 5.12.
1938, húsfreyja í Miðhópi í Vestur-
Húnavatnssýslu en maður hennar
er Benedikt Axelsson bóndi; Sigrún,
f. 4.2. 1941, bóndi og verkakona,
lengst af á Sólbakka en nú í Brún,
en maður hennar er Sigurbjartur
Frímannsson, bóndi og verkamað-
ur; Hannes Hrafn, f. 26.2.1944, húsa-
smíðameistari í Reykjavík, en kona
hans er Laufey Einarsdóttir, hús-
freyja og bréfberi.
Foreldrar Elínar voru Ólafur
Daníelsson, f. í Nípukoti í Víðidal
9.8. 1908, d. 9.2. 1991, bóndi og odd-
viti á Sólbakka í Víðidal, og k.h.,
Herdís Ingibjörg Sturludóttir, f. í
Miðhópi í Víðidal 7.3. 1912, d. 28.8.
1992, húsfreyja.
Elín Ása Ólafsdóttir.
Konný Guðmundsdóttir
Konný Guðmundsdóttir sjúkra-
liði, Hæðagarði 1, Homaflrði, varð
fertug á mánudaginn var.
Starfsferill
Kormý fæddist á Homaflrði, ólst
upp í Stafafelli í Lóni og á Homa-
firði frá tólf ára aldri. Hún lauk
gagnfræðaprófi og síðar stundaði
hún nám við Sjúkraliðaskólann og
lauk prófi sem sjúkraliði 1995.
Konný byrjaði að vinna í saltfiski
á Höfn er hún var þrettán ára.
Auk heimilisstarfa vann Konný
við umönnun aldraðra á Skjólgarði
á Höfn. Hún var þar gangastúlka til
1992 og siðar sjúkraliði.
Konný starfar nú við sólbaðsstofu
sem hún starfrækir á Homafiröi.
Fjölskylda
Eiginmaður Konnýjar er Heimir
Öm Heiðarsson, f. 30.4. 1959, fram-
kvæmdastjóri HP og sona ehf. Hann
er sonur Heiðars Péturssonar, f.
15.1. 1933, og Hugrúnar Kristjáns-
dóttur, f. 1.6. 1939.
Böm Konnýjar og Heimis Arnar
eru Pétur Bjöm Heimisson, f. 16.1.
1978, húsettur i Reykjavík en kona
hans er Heiða Björk Halldórsdóttir,
f. 4.6. 1977; Rakel Ósk Heimisdóttir,
f. 26.3. 1980, búsett á Hornafirði en
maður hennar er Benedikt Krist-
jánsson, f. 27.10. 1977 og er sonur
þeirra Sveinbjörn Benediktsson, f.
17.12. 1999; Brynjar Freyr Heimis-
son, f. 28.2. 1983; Theodór Heiðar
Heimisson, f. 8.12.1985; Heimir Kon-
ráð Heimisson, f. 17.5.
1994.
Systkini Konnýjar
eru Unnur Ingibjörg
Guðmundsdóttir, f. 2.5.
1956, búsett að Hoffelli
II í Nesjum;Rósa Guð-
mundsdóttir, f. 23.9.
1957, búsett í Fagra-
hvammi í Berufirði;
Kristin Guðmundsdótt-
ir, f. 5.11.1958, búsett að
Sólbakka í Grindavík;
Kristján Guðmundsson,
f. 11.11. 1960, búsettur í
Danmörku; Hallgrímur
Guðmundsson, f. 6.12.
1962, búsettur í Vestmannaeyjum;
Jóhanna Guðmundsdóttir, f. 11.1.
1963, búsett að Bjarnanesi í Nesjum;
Laufey Guðmundsdótt-
ir, f. 16.3.1966, búsett að
Lækjarhúsum í Suður-
sveit; Karl Jóhann Guð-
mundsson, f. 6.4. 1971,
búsettur að Hæðargarði
í Nesjum; Rut Guð-
mundsdóttir, f. 28.8.
1973, búsett að Hæðar-
garði í Nesjum.
Foreldrar Konnýjar:
Guðmundur Kristján
Svavarsson, f. 9.6. 1922,
d. 22.5. 1983,
lögregluþjónn á Höfti,
og Konný Sigurlína
Hallgrímsdóttir, f. 1.7.
1939, húsfreyja, nú búsett í
Reykjavík.
Konný Guömundsdóttir.
lil hamingju með afmælið 8. janúar
90 ára
Elísabet Jónsdóttir, Hólabraut 17, Akureyri.
85 ára
Auðbjörg Guðmundsdóttir, Norðurbrún 1, Reykjavík.
80 ára
Hrafhhildur Jónasdóttir, Garðarsbraut 35b, Húsavík.
75 ára
Hávarður Olgeirsson, Skólastíg 9, Bolungarvík.
70 ára
Kristín Gestsdóttir, Goðabraut 22, Dalvík. Margrét Karlsdóttir, Illugagötu 49, Vestmannaeyjum. Sigríður Halldórsdóttlr, Fannborg 8, Kópavogi.
60 ára
Björg Guðjónsdóttir, Birkihlíð 4, Vestmannaeyjum. Sigurður Einarsson, Fjallalind 81, Kópavogi.
50 ára
Angela Ragnarsdóttir, Ásgötu 17, Raufarhöfn. Erlendur Páll Karlsson, Amarheiði 23, Hveragerði. Ingólfur Hrafnkell Ingólfsson, Funafold 21, Reykjavík. Jóhanna María Valdórsdóttir, Tunguvegi 4, Selfossi. Sissel Judith Einarsson, Fagrahvammi 2b, Hafnarflrði. Þorbjörg J. Ólafsdóttir, Urriðakvísl 16, Reykjavik.
40 ára
Hinrik Stefánsson, Barðastöðum 17, Reykjavík. Reynir Þór Jónsson, Holtsgötu 38, Njarðvik. Sigurður Guðnason, Miðtúni 3, Höfn. Steingrímur E Guðmundsson, Framnesvegi 27, Reykjavík.
visir.is
Notaðu visiflrííiurínnl