Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.2000, Blaðsíða 48
# 56
LAUGARDAGUR 8. JANÚAR 2000
VISIR
fyrir 50
árum
8. janúar
1950
Grískra barna minnst
í Bretlandi
Neyðarnúmer: Samræmt neyðar-
númer fyrir landið allt er 112.
Seltjarnames: Lögreglan, s. 561 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 11100.
Kópavogur: Lögreglan, sími 560 3030,
slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 555
1166, slökkvilið og sjúkrabifreið, sími
555 1100.
Keflavík: Lögreglan, s. 421 5500,
slökkvilið, s. 421 2222, og sjúkrabif-
reið, s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan, s. 481
1666, slökkvilið, 481 2222, sjúkrahúsið,
481 1955.
Akureyri: Lögreglan, s. 462 3222,
slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið, s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið, s. 456 3333,
lögreglan, s. 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki í Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefnar í sima 551 8888.
Lyija: Lágmúla 5. Opið alla daga ársins frá kl.
9- 24.00.
Lyfja: Setbergi Hafnarflrði, opið virka daga
frá kl. 10-19, laugd. 10-16
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kl. 10-14.
Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 10-14.
Apótekið Iðufelli 14, laugardaga til kl
10- 16.00. Sími 577 2600.
Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-miðd.
kl. 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið
laugard. 10-14. Sími 551 7234.
Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd.
10.00-14.00. Sími 577 5300.
Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka
. daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað.
^ Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00-
16.00. Sími 553 5212.
Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16.
Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00.
Sími 552 4045.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið
laugard. kl. 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið
laugardaga frá kl. 10.00—14.00.
Mosfellsapótek. Opið laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar. Opið lau. kl. 11-14.
Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið mán.-fimtd.
9-18.30, fóstud. 9-19.30 og laug. 10.00-16.00.
Sími 577 3600. Apótekið Smáratorgi: Opið
alia daga kl. 9-24. Simi 564 5600.
Hringbrapótek. Opið lau. og sun. til 21.
Apótekið Suðurströnd 2. Opið iaugard.
10.00-16.00. Lokað sud. og helgd. Sími 561 4600.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið
alla virka daga frá kl. 918.30 og lau.-sud. 1014
Hafnarfjarðarapótek opið ld. kl. 10-16.
Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið
ld. 10-16. Sími 565 5550. Fjarðarkaups
Apótek, Hólshrauni lb. Opið laugd. 10-16.
Apótek Keflavikur. Opið laud. 10-13 og
16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30.
Apótek Suðumesja. Opið laugd. og sunnud.
frá kl. 10-12 og 16-18.30.
Nesapótek, Seltjamamesi. Opið laugar-
daga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið lau. 10-14.
Akm-eyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömu-
apótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga.
Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14.
Á öðrum tímum er lyflafræðingur á bakvakt.
Uppl. í sima 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslustöð, simi
561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 569 6600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
' og Seltjamames, sími 11100,
Hafnarfjörður, simi 555 1100,
Keflavík, sími 422 0500,
Vestmannaeyjar, sími 481 1955,
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni
í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík,
Seltjamarnesi, Kópavogi, Garðabæ og
IJrval
góður ferðafélagi
— til fróðleiks og
skemmtunar á ferðalagi
eða bara heima í sófa
Erkibiskupinn af Kantaraborg hefir lagt til
að beöið verði fyrir þeim grísku börnum
sem uppreisnarmenn rændu í öllum
enskum kirkjum. Pjóðarsorg var í Grikk-
landi í gær vegna þeirra 28 þúsund barna
sem uppreisnarmenn fluttu úr landi meö-
Hafnarfjörð er í Smáratorgi 1 Kópavogi alla
virka daga frá kl. 17-23.30, á laugd. og helgid.
kl. 9-23.30. Vitjanir og simaráðgjöf kl. 17-08
virka daga, allan sólarhr. um helgar og
frídaga, síma 1770.
Barnalæknaþjónusta Domus Medica
Opið alla virka daga frá kl. 17-22, um
helgar og helgid. frá kl. 11-15,
símapantanir í s. 563 1010.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 569 6600).
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Símsvari 568 1041.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070. ,
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar. Sími 555 1328.
Keflavlk: Neyðarvakt lækna frá kl.
17-8 næsta morgun og um helgar. Vakt-
hafandi læknir er i síma 422 0500 (simi
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í sima 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462
3222, slökkviliöinu í sima 462 2222 og Ak-
ureyrarapóteki i síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavikur:
Fossvogur: AUa daga frá kl. 15-16 og 19-20
og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, ffjáls
heimsóknartími eftir samkomulagi.
Barnadeild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera
foreldra allan sólarhringinn.
Heimsóknartími á geðdeild er ftjáls.
Landakot: Öldrunard., frjáls heim-
sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í
síma 525 1914.
Grensásdeild: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomulagi.
Arnarholt á Kjalarnesi. Frjáls heim-
sóknartimi.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi.
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard.
kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir
samkomulagi.
Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og
19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá
kl. 14-21, feður, systkini, afar og ömmur.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19 30
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vffilsstaðadeild:
Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að
stríða þá er sími samtakanna 551 6373 kl. 17-20.
Al-Anon. Skrifstofan opin mánd-fimtd. ki. 9-12.
Sími 5519282
NA-samtökin. Átt þú viö vímuefnavandamál að
stríða. Uppl. um fundi í síma 881 7988.
Alnæmissamtökin á Islandi. Upplýsingasími er
opinn á þriðjudagskvöldum fiá kl. 20.00-22.00.
Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafhleynd.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.
ki. 8-19, þrid. og miðvd. kL 8-15, fimmtud. 8-19 og
fóstud. 8-12. Simi 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafh við Sigtún. Lokað frá 1. des. til
6. febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomul.
Uppl. í sfma 553 2906.
Safn Ásgrfms Jónssonar: Opið alla daga nema
mánd., í júní-ágúst í jan.-maí, sept.-desemb.,
rð eftir samkomulagi.
bæjarsafn: Opið alla virka daga nema
mánud. ffá kl. 09-17 Á mánud. eru Arbær og
an borgarstyrjöldin geisaöi í Grikklandi.
Börn þessi voru flutt til nágrannalanda
Grikklands og hefur þeim ekki fengist
skiiað aftur þott þau eigi flest foreldra og
alla ættingja í Grikklandi.
kirkja opin frá kl. 11-16. Um helgar er safhið
opið frá kl. 10-18.
Borgarbókasafh Reykjavíkur, aðalsafh, Þing-
holtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-Ðtd. kl.
9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122.
Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, Bústaða-
safn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfh eru opin: mánud - fimmtud. kl.
9-21, fóstud. kl. 11-19.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud.-fóstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd.
kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19,
fóstd. kl. 11-17.
Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið
mád.-fund. kl. 10-20, fod. kl. 11-19.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar
um borgina.
Kjarvalsstaðir. Opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Kaffi-
stofa safnsins opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugardag og
sunnudag frá kl. 14-17. Höggmynda-garðurinn er
opin alla daga.
Iistasafn Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og
sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv
samkomul. Uppl. í sima 553 2906.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg. Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16.
Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan, Seltjamarnesi. Opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Norræna húsið v/Hringbraut Salir í kjallara.
Opið kl. 14-18 þriðd-sund. Lokað mánd. Bóka-
safii. mánd-laugd. kl. 13-18. sund. kl. 14-17,
kaffist. 9-18 mánd.-laugd., sund. 12-18.
Bókasafn Norræna hússins. Mánud. - laugar-
daga kl. 13-18, sunnud. kl. 14-17.
Bros dagsins
Ingibjörg Pálmadóttir og Siv Friðleifsdótt-
ir eru brosmildar þessa dagana, enda
konur nú í meirihluta meðal Framsóknar-
ráöherra.
Sjóminjasafh íslands, Vesturgötu 8, Hafharfirði.
Opið aúa daga frá kl. 13-17. Simi 565 4242, fax
5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vél-
smiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, s. 814677. Opið kl.
13-17 þriðjud.-laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud.,
laugard. og sunnud. kl. 14-16 til 19. des.
Stofnun Áma Magnússonar: Handritasýning i
Ámagarði við Suðurgötu er opin daglega kl 13-17
til 31. ágúst.
Lækningaminjasafnið f Nesstofu á Seltjarnar-
nesi. Opið skv. samkomulagi. Uppiýsingar í síma
561 1016.
Póst- og súnaminjasafnið, Austurgötu 11,
Hafnarfirði. Opið sunnud. og þriðjud. kl. 1518.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-
4162. Opið frá 17.6-15.9 aíla daga kl. 11-17. einnig
þrid-. og fimtdkvöld í júlí og ágúst kl. 20-21.
Iðnaðarsafhið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund.
kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum.
Pantið i sima 462 3550.__________________
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími
461 1390. Suðurnes, sími 422 3536. Hafnar-
flörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar,
sími 481 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavog-
ur, sími 552 7311, Seltjamames, sími 561
5766, Suðumes, sími 551 3536.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík, sími 552
7311. Seltjamarnes, sími 562 1180. Kópa-
vogur, sími 892 8215 Akúreyri, sími 462
3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun
421 1555. Vestmannaeyjar, sími 481 1322.
Hafnarfj., sími 555 3445.
Simabilanir í Reykjavik, Kópavogi, á Sel-
tjamarnesi, Akureyri, í Keflavik og Vest-
mannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sfmi 552
7311. Svarað alla virka daga frá kl. 17 síð-
degis til 8 árdegis og á helgidögum er svar-
að allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðmm til-
fellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá
aðstoð borgarstofnana.
s TJÖRNUSPÁ
® Spáin gildir fyrir sunnudagiim 9. janúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Skemmtanir verða þér ofarlega í huga og þú tekur þátt í að skipu- leggja einhverja samkomu eða atburð i felagslífinu.
Fiskamir (19. febr.-20. mars): Þú hefur fyrirfram gert þér mynd af ákveðnum einstaklingi en gætir orðið fyrir vonbrigðum. Viöskipti lofa góðu í dag.
^l> Hrúturinn (21. mars-19. april): íjölskyldan er áberandi þessa dagana. Þú þyrftir aö sýna ákveön- um fjölskyldumeðlim meiri athygli þar sem hann er ekki alls kostar sáttur viö lífíð og tilveruna.
H) Nautið (20. apríl-20. maí): Þér finnst ef til vill sem fólk ætlist til mikils af þér. Þú hefur i mörg horn að líta og tímaskortur hrjáir þig.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Þú kynnist nýjum hugmyndum og það ýtir þér kannski út í fram- kvæmdir. Þú ert fullur af orku i dag og ættir að geta afkastað miklu.
Krabbinn (22. júni-22. júlí): Þú færð fréttir sem þú hefur beðið eftir i nokkurn tíma. Þær eru mun betri en þú áttir von á og kæta þig mikið.
II Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú átt auðvelt með að ná til fólks í dag og færð það til að hlusta á þig. Núna er tilvalið tækifæri til að brydda upp á nýjungum.
@ Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ættir að hvíla þig í dag ef-timi gefst til og reyna að hafa friö og ró i kringum þig. Einhver streita hefur gert vart við sig að undanfornu.
Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú þarft líklega á hjálp aö halda viö eitthvað og ættir að leita til þinna nánustu. Happatölur þínar eru 9,11 og 25.
Sporödrekinn (24. okt.-2l. nóv.): Viðskipti ættu að heppnast vel í dag og núna er tækifæri til að fjárfesta. Farðu þó að öllu meö gát.
© Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Fyrri hluti dagsins einkennist af tilflnningamálum, aðallega í sambandi við vandamál annarra. Þú verður líklega orðinn þreytt- ur í kvöld og ættir að slappa af.
© Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þér bjóðast ný tækifæri í dag og hittir mikið af áhugaverðu og skemmtilegu fólki. Ákveðin persóna kemur þér á óvart.
Spáin gildir fyrir mánudagiim 10. janúar.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): 1 kringum þig er óþolinmótt fólk sem ætlast til mikils af þér. Feröalag gæti verið framundan.
Fiskamir (19. febr.-20. mars); Þú nýtur góðs af hæfileikum þínum á ákveönu sviði i dag. Fólk kann vel að meta ákveðni þína i vinnunni. Happatölur þínar eru 7, 17 og 12.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Ef þú hyggur á fjárfestingu skaltu fara rólega í sakirnar og vera viss um að allir séu heiðarlegir. Taktu það rólega i dag enda er ekki mikið um að vera í kringum þig. Kvöldið verður skemmti- legt í góðra vina hópi.
Nautið (20. april-20. mai): Forðastu að vera uppstökkur þvi aö það mun hafa neikvæð áhrif á fólkið í kringum þig. Gefðu þér tíma til að slappa aðeins af.
Tviburarnir (21. mai-21. júni): Fjölskyldan er þér ofarlega i huga um þessar mundir og er þaö af hinu góða. Gættu þess þó að vanrækja ekki alveg vini þína.
Krabbinn (22. júni-22. júU): Dagurinn byrjar vel og þú verður vitni að einhverri skemmtilegri uppákomu fyrri hluta dags. Farðu þér hægt í viöskiptum.
Ljónið (23. júli-22. ágúst): , Rómantíkin blómstrar á næstu dögum en þú skalt vera á verði og 1 gæta þess að særa ekki tilfmningar annarra. Happatölur þinar eru 1, 13 og 27.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú upplifir eitthvaö skemmtilegt i dag og átt góðar stundir með vinum þínum. Vertu þolinmóður við yngstu kynslóðina.
gg Vogin (23. sept.-23. okt.): Fremur viðburðalítill dagur en þó berast þér góðar fréttir frá vini. Leggðu þig fram um að halda friðinn á heimilinu.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Vertu bjartsýnn þó útlitið sé svart um þessar mundir. Erfiðleik- amir eru ekki eins miklir og virðist við fyrstu sýn.
m Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.): Einhver heldur einhverju leyndu fyrir þér. Ekki vera óþolinmóð- ur, þú munt komast að sannleikanum fyrr eða síðar.
© Steingeitin (22. des.-19. jan.): Einhver færir þér áhugaverðar fréttir og þær eru jafnvel enn mik- ilvægari en þú heldur. Taktu það rólega í dag.