Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.2000, Blaðsíða 51
f
fZAÐMJGL'tfSHNGAR
Símavörður/ritari
Hafrannsóknastofnun óskar eftir að ráða sem fyrst
símavörð/ritara í 50% starf fyrir hádegi.
Umsækjendur þurfa að hafa góða kunnáttu í ensku
og einu Norðurlandamálanna.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, aldur og
fyrri störf sendist Hafrannsóknastofnuninni fyrir 20.
janúar nk.
Hafrannsóknastofnunin er stærsta rannsóknastofnun landsins
á sviði haf- og fiskirannsókna og gegnir auk þess
ráðgjafarhlutverki varðandi skynsamlega nýtingu og vemdun
auðlinda hafsins. Mikill hluti starfseminnar tengist alþjóðlegu
samstarfi við erlendar hafrannsóknastofnanir og háskóla.
Stofnunin rekur 5 útibú, tilraunaeldisstöð í eldi sjávarlífvera,
þijú rannsóknaskip og hefur að jafnaði 160 starfsmenn í þjónustu
Hafrannsóknastofnunin,
Skúlagötu 4, 101 Reykjavík,
sími 552 0240.
I
og með 1. okt. sl. yfirtók Ræsting ehf. alla
starfsemi ræstingardeildar Securitas hf.
ÍYfir 400 manns á aldrinum 17-80 ára starfa hjá
Ræstingu ehf. og hópurinn stækkar sífellt vegna
aukinna verkefna. Starfsmenn fá kennslu og þjálfun
og bestu áhöld og efni sem völ er á.
Einnigfá starfsmenn stuðning frá
ræstingarstjórum og flokksstjórum.
Hjá okkur er gott að vinna!
Föst afleysingastörf
Þegar starfsfólk í daglegum ræstingum forfallast
þá koma afleysingastarfsmenn til skjalanna. Hægt
er að velja um starf fyrri part dags eða síðdegis og
á kvöldin. Þetta eru fjölbreytt störf þar sem farið
er á mismunandi staði. Nauðsynlegt er að hafa bíl
til umráða.
Störf á morgnana, síðdegis eða á kvöldin
• Hlutastörf sem hefjast að morgni, síðdegis eða
seint á kvöldin. Ýmsir valkostir, yfirleitt 2-5 tíma
störf.
IUpplýsingar og umsóknareyðublöð hjá
starfsmannastjóra, Síðumúla 23.
Gott fólk -
Góö störf!
Fólk með fötlun vantar
ÞROSKAÞJÁLFA OG ALMENNT STARFSFÓLK
sér til trausts og almennt starfsfólkog til þátttöku
í samfélaginu.
í boði eru fjölbreytt og spennandi störf á starfsstöðvum
Svæðisskrifstofu í Garðabæ, Hafnarfirði, Kópavogi,
Mosfellsbæ og Sandgerði.
Um er að ræða 40 - 100% störf á sambýlum, heimili fyrir
börn, skammtímavist og þjónustuíbúðum. Vaktavinna, aðallega
kvöld-, nætur- og helgarvinna. Einnig vantar starfsfólk á
hæfingarstöðvar í dagvinnu.
Laun eru greidd samkvæmt gildandi kjarasamningum, álag er
greitt ofan á dagvinnu í kvöld- og næturvinnu, kaffitímar
greiddir (yfirvinnu og frítt fæði. Öll réttindi samkvæmt
kjarasamningum, m.a. til orlofs, barnsburðarleyfa og veikinda.
Óskað er eftir áhugasömu fólki með færni í mannlegum
samskiptum. Nýju starfsfólki er veitt vönduð leiðsögn og fræðsla.
Umsóknarfrestur er til og með 21. janúar nk. en umsóknir geta
gilt í allt að 6 mánuði. Upplýsingar um ofangreind störf eru
veittar í síma 564 1822 á skrifstofutíma. Umsóknareyðublöð
eru á skrifstofunni að Digranesvegi 5 í Kópavogi og á vef
Svæðisskrifstofu á netinu http://www.smfr.is
. ______________________________________________________
Craniosacral Therapy
Sunnudaginn 9. janúar, kl. 20.00, mun John Page frá Upledger
Institute flytja fyrirlestur um Craniosacral Theraphy (höfuðbeina-
spjaldhryggsmeðferð).
Hann mun einnig sýna hvemig slík meðferð fer fram.
Fyrirlesturinn verður á Hótel Lind, Rauðarárstíg 18. Verð kr. 1000.
Upplýsingar um CST fást á www.upledger.com
4ra daga byrjendanámskeið í CST verður haldið 10.-13. mars.
Upplýsingar um það fást á fyrirlestrinum eða í síma 561 8168, milli
kl. 9 og 10 á morgnana og á kvöldin eða gusti@xnet.is
Starfsfólk í heimaþjónustu
Óskum eftirtraustu og áreiðanlegu fólki til starfa við
félagslega heimaþjónustu fýrir 66 ára og yngri í hverfi I.
Hverfið nær yfir vesturhluta borgarinnar að
Kringlumýrarbraut. Um er að ræða fjölbreytileg störf,
m.a. þjónustu viðfatlaða og aðstoð á vernduðu
heimili. Ýmis starfshlutföll eru í boði.
Laun skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar og
Eflingar. Umsóknir berist til hverfaskrifstofu
Félagsþjónustunnar að Skógarhlíð 6.
Nánari upplýsingar gefa Herdís Hannesdóttir og
Sigríöur Á. Karvelsdóttir, deildarstjórar Félagslegrar
heimaþjónustu, í síma 535 3100 á milli kl. 10 og 12.
Félagsþjónustan er fjölmennur vinnustaður sem veitir
borgarbúum á öllum aldri fjölbreytta þjónustu. Stofnunin leggur
mikla óherslu á fræðslu og símenntun fyrir starfsfólk sitt, að
upplýsa það um stefnu stofnunarinnar og Reykjavikurborgar I
málefnum starfsmanna og að kynna markmið þeirrar þjónustu
sem veitt er. Allir nýir starfsmenn fá sérstaka fræðslu og
kynningu um Félagsþjónustuna og borgarkerfið og fréttabréf
reglulega um starfsemi stofnunarinnar.
Laus er tímabundin staða
forstöðumanns við félags- og þjónustumiðstöð, Vesturgötu 7.
Starfið er fólgið í stjórnun félags- og tómstundastarfs í umræddri
þjónustumiðstöð og yfirumsjón með félagslegri heimaþjónustu.
Við leitum að fjölhæfum einstaklingi sem er tilbúinn til að takast
á við margbreytileg verkefni af ólíkum toga. Um er að ræða
starfsmannastjórnun, fjölþættan rekstur, þróun verklags og
vinnubragða o.fl. Starfið gerir kröfu um stjórnunar-, skipulags-
og samstarfshæfileika.
Reynsla í stjórnun og af starfi með öldruðum og/eða félagslegri
þjónustu er nauðsynleg. Háskólamenntun æskileg. Viðkomandi
þarf að geta hafið störf strax.
Laun skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Starfsmannafélags
Reykjavíkur.
Nánari upplýsingar veita Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, yfirmaður
öldrunarþjónustudeildar, og Anna Þrúður Þorkelsdóttir,
aðstoðarmaður yfirmanns, í síma 535 3040.
Umsóknum skal skila til aðalskrifstofu
öldrunarþjónustudeildar, Síðumúla 39.
Umsóknarfrestur er til 17. janúar nk.
Félagsþjónustan er Ijölmennur vinnustaður sem veitir
borgarbúum á öllum aldri fjölbreytta þjónustu. Stofnunin leggur
mikla áherslu á fræðslu og slmennlun fyrir starfsfólk sitt, að
upplýsa það um stefnu stofnunarinnar og Reykjavíkurborgar í
málefnum starfsmanna og að kynna markmlð þeirrar þjónustu
sem veitt er. Allir nýir starfsmenn fá sórstaka fræðslu og
kynningu um Félagsþjónustuna og borgarkerfið og fréttabréf
reglulega um starfsemi stofnunarinnar.
^iS
550 5000
INNKA UPASTOFNUN
REYKJAVIKURBORGAR
F ríkirkjuvegi 3-101 Reykjavík-Sími 570 5800
Fax 562 2616 - Netfang: isr@rhus.rvk.is
F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum i
verkið „Nesjavallavirkjun - Sala láglokahúss".
Verkið felst í því að fjarlægja láglokahús af steyptum
grunni eins og það kemur fyrir með tilheyrandi búnaði,
brúarkrana, aksturshurð og klæðningu. Láglokahúsið
er 245 m2 og 2.303 m3.
Húsið og tilheyrandi búnaður verður eign verktaka.
Brottflutningi skal vera lokið fyrir 25. febrúar 2000.
Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu okkar.
Opnun tilboða: 19. janúar 2000, kl. 1400, á sama
stað. Orkuveita Reykjavíkur býður væntanlegum
bjóðenaum til vettvangsskoðunar á Nesjavöllum
fimmtudaginn 13. janúar 2000, kl. 14.00.
OVR 01/0
F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað
eftir tilboðum í endurmálun leikskóia
Reykjavíkurborgar. Útboðsgögn fást á skrifstofu
okkar á kr. 1.000.
Opnun tilboða: 25. janúar 1999 kl. 14.00 á sama stað.
BGD 02/9
SffÍlifiliflS
m Fræðslumiðstöð
'I" Reyi<javíkur
Laus störf í grunn-
skólum Reykjavíkur
Árbæjarskóli, sími 567 2555
Forstöðumaður skóiadagvistar
100% starf
Starfsfólk til að sinna ýmsum störfum, s.s.
baðvörslu, gangavörslu, þrifum o.fl.
50% störf eftir hádegi og 100% störf
Hamraskóli, sími 567 6300
Starfsfólk til að sinna ýmsum störfum, s.s.
gangavörslu, þrifum o.fl.
50-100% störf
Hólabrekkuskóli, sími 5557 4466
Starfsfólk til að sinna ýmsum störfum, s.s.
gangavörslu, þrifum o.fl.
Hvassaleitisskóli, sími 568 5666
Starfsfólk til að sinna ýmsum störfum, s.s.
gangbrautarvörslu o.fl.
Safamýrarskóli, sími 568 6262
Stuðningsfulltrúar til að aðstoða nemendur í bekk
50% störf, vinnutími frá kl. 13.00-17.00
Vesturhlíðarskóli, sími 520 6000
Táknmálstalandi starfsmaður í samvinnuverkefni
Hlíðaskóla og Vesturhlíðaskóla til að sinna ýmsum
störfum í skóladagvist í Skólaskjóli.
Vinnutími frá kl. 13.00-17.00
Vogaskóli, sími 553 2600
Starfsfólk til að sinna ýmsum störfum í skóladagvist
50% starf eftir hádegi
Öskjuhlíðarskóli, sími 568 9740
Stuðningsfulltrúi til að vera með nemendum í
skóladagvist
50% starf, vinnutími frá kl. 13.00-17.00
Upplýsingar gefa skólastjórar og aðstoðarskólastjórar. ö
Umsóknir ber að senda í skólana.
Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við
viðkomandi stéttarfélög.
• Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavik • Simi (+354) 535 5000 •
Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is