Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.2000, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.2000, Blaðsíða 32
 40 férðir LAUGARDAGUR 8. JANÚAR 2000 JDV 1900 Komleifafræöingurinn Sir Arthur Evans finnur merki fomrar menningar á Krít. Fyrsta langa áætlunarferðin meö rútu á milli London og Leeds tekur tvo daga. Wright-bræður fara í sína fyrstu flugferö í Noröur-Karólínu. Þeir vom 59 sekúndur á lofti. 1904 Fyrstu lestarferðir um Síberíu; Moskva ^ tengist Kyrrahafi. Thomsens-bíllinn kemur til íslands. 1909 Louis Bléroit vinnur þúsund pund fyrir að verða fyrstur manna til að fljúga yfir Ermarsund. 191l|Bandaríski fomleifafræðingurinn Hiram ingham uppgötvar Machu Picchu. aWhite Star skipa-félagsins, itanic, fætur úr höfn í jómfrúferð sína á Southampton til New York. Skipið . fórst aðeins nmm dögum eftir brottför og 1500 létu lífið. Flugfélag íslands (hið fyrsta) stofnað. Keypt var til landsins þriggja manna ®™Tugvél. Fyrsta áætlunarflug á milli Bretlands og Frakklands. Flogið var frá Croydon í S-London til Le Bourget í N-París. 1922 Howard Carter og Jarlinn af Camavon finna grafhýsi Tutankhamens í Egyptalandi. Fornminjamar em frá því á 14. öld fyrir Krist. 192 Bandaríska þjóðvegakerfið verður til. Charles Lindberg flýgur fyrstur manna einn yfir Atlantshafið. Lindberg flaug frá New York til Parísar og tók flugið rúmar þrjátíu klukkustundir. j Mestu fóiksflutningar í sögu Bretlands. ^ Þrjár milljónir manna ferðast noröur í land með jámbrautarlestum til að upplifa sólmyrkva. IFlugfélag íslands (hið annað) stofnað aö jfrumkvæði Alexanders Jóhannessonar. ■Félagið sinnti farþega-, póst- og isjúkraflugi en hætti starfsemi 1931. IFyrsta bíómyndin er sýnd í flugi |öniversal-flugfélagsins frá St. Paul til ÍChigaco. jDouglas DC-3 hefur sig á loft í áætlunarflugi í fyrsta skipti tekur undir tíu stundum að fara með lest á milli London og Parísar. Flugfélag íslands (stofnað). Ári síðar hófst farbega- og póstflug milli Reykjavikur og Akureyrar. Loftskipiö Hindenburg ferst skammt undan strönd New Jersey með 36 farþega innanborðs. 1938 Maillard setur hraðamet á eimreiö þegar hann nær 126 mílna hraða á austurströnd BNA. WjReglubundið áætlunarflug hefst innanlands á vegum Flugfélags íslands. 1942 Adolf Hitler hefhir árásarinnar á Rostok með því að fyrirskipa loftárásir á allar breskar borgir sem getið er í Baedeker- leiöabókinni. 1944 1946 Stofnun Loftleiöa að frmnkvæði Alfreðs Elíassonar og Kristins Olsens. I fvrstu stundaði félagið aðeins innanlandsflug. Flugfélag íslands kemur á áætlunarflugi til Skotlands og Danmerkur með leiguvélum. Heathrow-flugvöllur tekinn í gagnið. 1947 Áætlunarflug Loftleiöa á milli íslands, Bretlands, Frakklands og Norðurlanda hefst á vegum Loftleiða. Fyrsta milli- landavélin var DC-4 Skymaster. 1948 1962 Sovétmenn loka landleiöum að Vestur- Berlín. Loftbrú til Berlínar er komið á og lenda flugvélar að meðaltali á fjögurra mínútna fresti. - Idlewild-flugvöllurinn opnaður í New York. Hlaut síðar nafnið c 5 JFK. 1953 Sir Edmund Hillary og Tenzing Norkay verða fyrstir manna til að komast á j Mount Everest. 195 Loftleiöir hefja flugferðir milli Lúxemborgsir og Bandaríkjanna með viðkomu á íslandi. Þýskur ferðaskrifstofueigandi reistir fyrsta hótelið á Benidorm. 1961 Síöustu eimreiðinni í neðanjarðarkerfi Lundúna er lagt. tamon Frakklandi og Courmayeru á ltalíu eru opnuð. 1968 f'yrsti svifnökkvinn - Margrét prinsessa I- fer yfir Ermarsund. Prinsessan er enn í notkun. i 'Apollo 11 lendir á tunglinu. Neil Arm- strong stígur fyrstur manna á tungliö. ^Fyrsta feröabókin, Hitsch-hiker*s Guide ito Europe, ætluð bakpokaferðalöngum, Ikemur ut. 1972ÍFyrstu Inter-Rail lestarkortin tekin í Inotkun í Evrópu. 1976-1Flugfélögin British Airways og Air France ísetja fyrstu Concorde-vélina á loft. 1977; Versta flugslys sögunnar verður þegar véiar KLM og Pan Am rekast saman á Tenerife. Alls fórust 574. 197 Loftleiðir i Flugfélag' renna endanlega saman í eitt og Flugleiðir verða til. Félögin voru sameinuð árið 1973 en störfuðu hvort í sínu lagi. 1983 Bylting í afsláttarfargjöldum verður þegar PeopleXpress-flugfélagið setur á stofn ferðir á milli London og New York. 198 Margaret Thatcer og Mitterrand ákveða aö byggja Ermarsundsgöngin. 198 Berlínarmúrinn fellur. 1994 Eurostar-hraðlestin heldur frá London m tii Parísar um Ermarsund. 199 Feröabækur um suðurpólinn, Mars og ■ tungliö koma út. 199^Tollfrjáls verslun er aflögð í löndun innan ES. Stærsta skemmtiferðaskip allra tíma, | Voyager of the Seas, er sett á flot. Ferðalög í tímans rás hafa tekið miklum stakkaskiptum: Ferðast vítt og breitt síðustu hundrað árin Geimferöir fyrir alla, sumarleyfi á Mars og eða tunglinu er ferða- mönnum sem mörgum hugnast á nýrri öld. Flugvélar og farþegaskip verða sífellt stærri og járnbrauta- lestir hraðskreiðari þannig að ómögulegt er að sjá fyrir endann á þeirri þróun. Ferðamennska aldarinnar sem er að líða er hins vegar um margt merkileg og þegar tímaás- inn er skoðað- ur verður ljóst hversu gríðar- legar framfarir og þróun urðu í ferðalögum mannkynsins sið- ustu ímndrað árin. Það var bandaríska ferðatímaritið Condé Nast Traveler sem nýverið tók saman SKOL helstu merkisat- burði aldarinn- ar og er byggt á þeim hér. Það hefur mikið vatn runnið til sjáv- ar frá því loft- skipið Zeppelin hóf sig til flugs árið 1900 og flaug eina átta kílómetra yfir Friedrichshafen í Þýskalandi. Á sama tíma tók ferðin með Austurlanda- hraðlestinni frá París til Istanbul þrjá sólarhringa og þótti sjálfsagt ekki mikið. Nokkar nýjungar á öldinni eru taldar hafa skipt Aö fljúga með Concorde þykir enn í dag einhver glæsilegasti feröamáti sem um getur. Tæp 24 ár eru síöan þessar hljóöfráu þotur lyftu sér fyrst til flugs en þær voru hannaöar og smíöaöar af flugfélögunum Brit- ish Airways og Air France. miklu og er þá ekki verið að vísa í þróun ferðalög í lofti eða á landi. Sólbrúnka þykir flott Ein af nýjungum í upphafi aldar var kassamyndavélin sem náði fljótt nokkurri útbreiðslu. Þar með gátu ferðalangar víðs vegar um ver- Geimfarinn Buzz Aldrin gerir sig líklegan til að fá sér göngutúr á tunglinu. Það var félagi hans, Neil Armstrong, sem tók myndina enda fékk hann fyrst- ur manna aö stíga fæti á tunglið. Þessi merki atburður átti sér staö áriö 1969. öldina loksins fest minningamar á filmu. Menn tóku líka snemma upp á því að senda vinum og vanda- mönnum póstkort og upp úr 1905 er talið að þau sigri hefðbundnar bréfaskriftir þegar fólk í sumarleyf- um er annars vegar. Coco Chanel innleiddi nýja tísku í lok seinni heims- styrjaldar. Það var sólbrúnkan en fram að því ásýnd kvenna á sólarströndum. Hinni franski Louis Reard fann upp bíkíníið árið 1946 og kynnti í París. Sundfötin, sem að sjálfsögðu þóttu algjör bomba, voru strax nefnd eftir Bikini Atoll ströndinni þar sem Bandaríkjamenn höfðu skömmu áður stundað tilraunir með kjam- orkusprengju. Fyrstu pakkarnir orðnir gamlir Þá er því haldiö fram í tímarits- greininni að kókið hafi strax í upp- hafi aldarinnar orðið að alheims- drykk sem gerði vera útitekin. Sól- brúnkan tók að tákna að fólk hefði bæði fjárráö og tíma til heimsækja fjarlæg lönd og flatmaga í sól. Ýmis hjálparmeöul komu á markað til að flýta fyrir brúnkunni. Um svipað leyti kom fram önnur nýjung sem átti eftir að breyta Fyrsta loftskipiö, Zeppelin, hóf sig til flugs í upphafi síöustu aldar. Tæpum fjór- um áratugum síöar fórst frægasta loftskip allra tíma, Hindenburg, með 36 far- þega innanborðs. Þar meö var taliö aö tími loftskipa væri liöinn en bjartsýnir menn í Suöur-Afríku hafa undanfarin ár unniö aö byggingu nýs loftskips. Símamynd Reuter ars að verkum að mönnum tók að þykja heimurinn smærri en áöur. Þá vilja Bandaríkjamenn nefna kvikmyndamógúllinn Walt Disney til sögunnar en hann var frumkvöðull skemmti- garða á borð við þá sem við hann eru kenndir. Pakkaferðir eru afar vinsæll ferðamáti nú á dögum og kannski sumir sem halda að þetta fyrirbæri sé fremur nýtt af nálinni. Svo er þó alls ekki því i upphafi fjórða áratugarins hóf breska ferðaskrifstofan Erna Low að bjóða ódýrar pakkaferð- ir á skíði. Skömmu síðar tókst hinum kanadiska Lord Thomson að fullkomna hugmyndina um pakkaferðir þegar hann hóf að bjóða leiguflug og gerði langtíma samninga við hótel á sólar- ströndum. Oftast nær er flugfreyjustarfið tengt konum í hugum fólks en langt er um liðið síðan karlar reyndu fyrst fyrir sér í starfinu. Það var bandaríska flugfélagið Pan Am sem reið á vaðið árið 1929 með því að ráða karlmenn til starfans. -Byggt á Condé Nast Travel- er/ABC 1 Stærsta fleyta heims Konunglega karabíska skipafé- lagið kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að skipasmíðum. Nýlega lét úr höfn nýjasta skip fé- I lagsins, Voyager of the Seas, sem er jafnframt það stærsta í veröld- inni. Skipið rúmar 3.114 farþega og um 12 hundruð manna áhöfn. j Það vegur 142 þúsund tonn en til samanburðar má geta þess að Titanic, sem var einu sinni stærsta farþegaskip heims, vó að- eins 46 þúsund tonn. Og hvað eiga svo þrjú þúsund farþegar að gera sér dundurs á siglingunni. Það er ; úr mörgu að velja, fólk getur klif- ið 200 feta háan fjallstopp, farið í golf, valið á milli þriggja sund- I laugarsvæða, farið á skauta, farið Íí leikhús sem er stærra en Þjóð- leikhúsið og svo mætti lengi telja. Þá eru ógleymdir veitingastaðirn- ir og verslanir sem skipta tugum en sú nýjung mun viðhöfð í skip- inu að flestallir staðir eru opnir allan sólarhringinn. Talan 51 varasöm Ferðamenn eru vinsæl fómar- dýr óprúttinna þjófa eins og flest- ir vita. Og ekki minnkar áhætta ferðamannanna þegar þeir koma i öllu sínu hafúrtaski fyrir í bílaleigubíl- um. Frakkar vara nú enn og aftur ferðamenn við þjóf- um og benda á þá augljósu staðreynd að glæpamennirnir geti nefhilega þekkt bílaleigubílana úr; jafnvel þótt þeir séu á engan hátt auðkenndir með nafni viðkom- andi bUaleigu. Ástæðan er ein- föld; flestir bUaleigubUar í Frakk- landi em skrásettir í Mame-hér- aði sem þýðir að númer þeirra enda jafnan á 51. Það þarf ekki miklar gáfur tU að átta sig á þessu og það gera þjófamir að sjálfsögðu. ÖUu óljósara er hvers vegna frönsk yfirvöld finna ekki lausn á vandanum; fyrst þau vita af honum. Sprengjuhótun Flugmaður bandariska Mid- west-flugvélagsins, Mohamed | Helai, varð heldur betur tU vand- ræða á dögunum þegar hann hugöist taka sér far með öðru flugfélagi, Continental-félaginu. Flugmaðurinn var vart sestur í sæti sitt þegar hann hóf að hóta áhöfn vélarinnar hryðjuverkum. Hann kraföist þess tU að mynda aö leitað yrði sérstaklega í far- angri sínum því þar kynnu að leynast sprengjur. Ekkert fannst þrátt fyrir leit en þá sté maðurinn aftur á stokk og sagði ljóst að leita yrði í allri vélinni. Það var gert og máttu farþegar gera sér að góðu að dúsa í sjö klukkustundir á meöan á því stóð. Að lokum var flugmaðurinn leiddur á brott en engin skýring fékkst á athæfi mannsins. Hann verður leiddur |l fyrir rétt í Kalifomíu á næstunni * en hótun sem þessi er litin alvar- legum augum í Bandaríkjunum og gæti maðurinn átt yfir höfði | sér áUt að fimm ára fangavist. Kjarakaup í stóra eplinu Kaupgleði mun að líkindum ríkja í New York síðar i mánuðin- um. Útsölur eru raunar komnar á fullt í borginni en vikuna 15. til 21. janúar nk. má al- menningur eiga von á enn frekari verðlækkun. Þá verður allur út- söluvarningur seldur án sölu- skatts, sem nemur 8.25%, sem þýðir umtalsverða verðlækkun. Þetta kvað gert til að efla verslan- ir og ekki oft sem verðmiðinn í S New York sýnir rétt verð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.