Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.2000, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 8. JANÚAR 2000
Til sölu öflugur 38“ Suzuki Fox, árg. ‘86,
Nýsprautaður, með V6 vél, 4 gíra kassa
og overdrive. Borgwamer millikassi,
bensínpláss fyrir 140 1. Willys hásingar,
vökvastýri og margt fleira. Selst aðeins
gegn staðgreiðslu. Verð 450 þús. Uppl. í
síma 892 5426.
Til sölu! Cherokee Laredo, árg. ‘87, 4,0 1,
sjálfsk., sk. ‘00. Breyttur bíll á nýlegum
33“ dekkjum og með loftlæsingum að aft-
an, dráttarkúlu, samlæsingum á hurð-
um og sóllúgu. Uppl. í síma 555 0137 og
698 0226.
Vitara, 3 dyra, ssk., á götuna ‘91, til sölu,
rafdrifnar rúður, fjarstýrðar samlæsing-
ar, CD, krókur, toppgrind, ljós + grind,
nýl. upphækkaður, 30“ dekk, álfelgur,
ek. 120 þ. Dekurbfll. Verð 700 þ. S. 898
2705.
Til sölu Grand Cherokee 5,9 Limited ‘98,
ek. 24 þús. km, skráður í apríl ‘98. Einn
með öllu. Innfluttur nýr. Áth. skipti á
ódýrari, gott staðgreiðsluverð.
S, 525 2544 og 896 4661.
Toyota Landcruiser HJ 80 VX ‘93 til sölu.
Ek. 117 þ.km. Vínrauður, ný 33“ dekk og
felgur, ssk., leður, driflæs. o.fl. Frábær
bfll í toppstandi. Áth skipti, t.d. á góð-
um, mikið breyttum jeppa, s.s. Hilux.
Uppl. í s. 587 8236/698 2333.
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholtí 11
Toyota Hilux Xcab, árg. ‘88.
Ek. 112 þús.km. Loftpúðar og læsingar,
38“ dekk, aukatankar og rafkerfi,
teppakl. skúffa o.m.fl. Uppl. í síma 896
6252 og 482 2671.
MMC L-200 ‘93,35" breyting, ný 35“ dekk,
upptekinn gírkassi, nýir öxlar að aftan,
ekinn 170 þ.km. Verð 1.295 þ. Uppl. í
síma 4213510 og 893 9650. Alli.
Til sölu Musso TDI, árg. ‘98.
Ekinn 56 þús. km. Beinskiptur, breyttur
fyrir 38“, silfurgrár. Uppl. í síma 899
5780.
Toyota 4Runner, túrbó dísil, árg. ‘94,
breyttur 38“, ekinn 107 þ.km. Upplýs-
ingar í síma 894 2119.
Korando E-23 ‘98. Alvörujeppi. Ekinn 27
þ. Kraftmikill, einstaklega hljóðlátur, m.
góðum aukabúnaði, gott bflalán getur
fylgt. Skipti á ódýrari. Verð 2 millj. 100
þús. Uppl. í síma 554 4101 eða 896 6918.
Nissan Patrol ‘93, breyttur fyrir 38“, mik-
ið af aukabúnaði. Góður bfll. Uppl. í s.
861 9428.
Suzuki Sidekick ‘93,33", til sölu.
Hátt bflalán fylgir, lítið á milli. Uppl. í
símum 581 4101 og 895 5010.
Til sölu Jeep Schrambler CJ8, 38“ dekk,
14“ felgur, læstur að framan og aftan, ný-
sprautaður, sjálfskiptur, V8, lækkuð drif,
gormar. Allur nýuppgerður. Uppl. í síma
897 9227 og 893 9780.
Toyota 4Runner ‘90, upphækkaður á ný-
legum 38“ dekkjum, lækkuð hlutföll,
aukatankur. S. 894 0478.
m Sendibílar
Man 10-223, árgerö 1994, ek.188 þús. km
og er mjög vel útbúinn og í góðu ástandi.
Áfhendist nýskoðaður í byrjun febr. ‘00.
ABS-hemlakerfi, þjófavöm og central.,
driflæsing, 2 t. lyfta með 1,90 m lyftu-
blaði, kassi 6,50 m, breidd 2,44 m, hæð
2,30 m, 1 hurð v/megin, 4 hurðir h/meg-
in, hæð á hurðum að aftan 2,26 m og
hliðar 2,20 m. Ásett verð 2,9 mfllj. + vsk.
Uppl. gefúr Sigurður Ingi í síma 892
3006.
Til sölu Nissan Vanette-sendibMI, 2,3 dísil,
vsk-bfll, árg. ‘96, ek. 45 þús. km. Ný
nagladekk, sumardekk fylgja. Góður bfll.
Bein sala. S. 453 7380, 854 2881 og 894
2881. Páll.
Til sölu Polaris Trail touring, árg. ‘98,
toppsleði með tvöföldu sæti, bakkgír og
rafstarti. Einnig til sölu nýr Magellan
315 GPS. Uppl. í síma 696 0875 og 565
3717 e.kl. 18.
Vinnuvélar
Til sölu Massey Ferguson 3085 ‘92, 101
hö., með frambúnaði og skriðgír, keyrð
4196 vinnust. Einnig Viberti snjóblásari,
seljast saman eða sitt í hvora lagi. Uppl.
gefur Guðbrandur í s. 451 3376.
$0 Vömbílar
Eigum fyririiggjandi Carnel-malarvagna.
Aflrás ehf., Eirhöföa 14, Rvík, sími 587
8088.
-ilsíðiiráári-
frieiurogskemmtiin
sem lifír mátiuðum og
ámmsaman
Þorsteinn Garðarsson
Kársne&braut 57 • 200 Kópavogi
Símí: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800
LOSUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO
RÖRAMYNDAVÉL
Til að skoða og staðsetja
skemmdir f lögnum.
15 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
Vatnrshelciir kuldagallar
Stærðir 100-140 Og 54-64
Verð 2.900
ÞIARKUR ehf.
Vinnuföt á stóra sem smáa
Dalvegi 16a, Kópavogi.
Opiðmán.-föst. kl. 13-18.
Skólphreinsun Er stíflaö?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530
Bílasími 892 7260 L"54
PIPULAGNIR
NÝLAGNIR
VIÐGERÐIR
BREYTINGAR
ÞJÓNUSTA
SÍMAR 894-7299
896-3852
FAX 554-1366
oiit milií hirnip
StQTt
Smáauglýsingar
DV
550 5000
BIRTINGARAFSLÁTTUR
15% staðgreiðslu- og greiðslukortaafsláttur
10% aukaafsláttur fyrir áskrifendur
Smáauglýsingar
DV
550 5000
L Dyrasímaþjónusta
* Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri viö
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra
húsnæöi
'23T ásamt viögeröum og nýlögnum. /
Fljót og góö þjónusta.
r „ , JÓN JÓNSSON
Geymiö auglyslnguna. LOGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
STIFLUÞJOHUSTfl BJRRNR
STmar 899 6363 • SS4 6199
Fjarlægi stíflur
Röramyndavél
til að ástands-
skoða lagnir
Dælubíll
til að losa þrær og hreinsa plön.
úr W.C., handlaugum,
baðkörum og
frárennslislögnum.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum.
RÖRAMYNDAVÉL
til aö skoöa og staösetja
skemmdir í WC lögnum.
i DÆLUBÍLL