Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.2000, Blaðsíða 49
I>"V LAUGARDAGUR 8. JANÚAR 2000
dagsönn *
Stefán Karl Stefánsson í hlutverki
Glanna glæps.
Glanni glæpur í Latabæ
Á Stóra sviði Þjóðleikhússins
verður sýnt á morgun bamaleik-
ritið Glanni glæpur í Latabæ eftir
Magnús Scheving og Sigurð Sigur-
jónsson. Þetta er annað leikritið
sem samið er um fólkið í Latabæ
og koma við sögu persónur sem
krakkamir þekkja og svo nýjar.
Lífíð í Latabæ gengur sinn
vanagang, allt leikur í lyndi og
allir eru vinir, íbúar lifa heil-
brigðu lífi og una glaðir við sitt.
Solla stirða er orðin kattliðug,
Halla hrekkjusvín er næstum al-
veg hætt að hrekkja, Siggi sæti
borðar grænmeti í gríð og erg,
bæjarstjórinn vonast eftir forseta-
—-— f heimsókn og
Leikhus stína símalína
----------------er stanslaust í
símanum. Sem sagt allt eins og
það á að vera. En dag einn birtist
furðufugl í bænum. Sjálfur
Glanni glæpur er kominn til sög-
unnar! Hvað gerir íþróttaálfurinn
ofurfimi þá?
Leikarar eru Stefán Karl Stef-
ánsson, Magnús Ólafsson, Lilja
Guðrún Þorvaldsdóttir, Öm Áma-
son, Steinn Ármann Magnússon,
Magnús Scheving, Linda Ásgeirs-
dóttir, Vigdís Gunnarsdóttir,
Kjartan Guðjónsson, Rúnar Freyr
Gíslason, Baldur Trausti Hreins-
son og Ólafur Darri Ólafsson.
Hrafnkell
Orri Egils-
son og
Sezi
Seskir
frumflytja
tónverk
eftir llhan
Baran i
Salnum í
kvöld.
Selló- og píanótónleikar í Salnum:
Frumflytja tónverk
eftir llhan Baran
Hrafnkell Orri Egilsson sellóleik-
ari og Sezi Seskir píanóleikari halda
tónleika í Salnum i Kópavogi annað
kvöld, sunnudagskvöld, kl. 20.30.
Á efnisskránni em sónata fyrir
píanó og selló, opus 5 nr. 1 í F-dúr,
eftir Ludwig van Beethoven,
sónata fyrir selló og píanó eftir
Claude Debussy, tónverkið Mavi
Anadolu eftir Ilhan Baran og
sónata í a-moll, Arpeggione D. 821,
eftir Franz Schubert. Tónverk Bar-
ans hefur verið flutt víða um heim
en verða nú frumflutt á íslandi.
Hrafnkell Orri Egilsson lauk burt-
fararprófi frá Tónlistarskóla
Reykjavíkur árið 1996 en síðastlið-
__________________ in þrjú ár hef-
Tónleikar ur hann stur
að framhald:
nám við Tói
listarháskólann í Lúbeck i Þýski
landi. Hrafnkell hefur spilað á tói
leikum á íslandi og erlendis, m.í
með Sinfóníuhljómsveit ísland:
Caput-hópnum og á Schleswig-Ho
stein-tónlistarhátíðinni í Þýskí
landi.
Sezi Seskir píanóleikari er fædd
í Ankara í Tyrklandi og lauk loka-
prófi frá Konservatoríinu í Ankara
árið 1998. Hún nemur einnig við
Tónlistarháskólann í Lúbeck. Sezi
Seskir hefur komið fram á tónleik-
um víða í Tyrklandi, m.a. sem ein-
leikari með Sinfóníuhljómsveit Ist-
anbúlborgar.
Miðasala Salarins er opin virka
daga frá kl. 9-16 og tónleikadaga frá
kl. 19, nema laugardaga frá kl. 14.
Miðapantanir era í síma 5 700 400.
Eljagangur fyrir norðan
í dag verður nokkuð hvöss norð-
anátt, 10-15 metrar á sekúndu og
snjókoma eða éljagangur um norð-
anvert landið en hægari norðanátt
og víðast léttskýjað um landið sunn-
anvert í nótt. í dag verður norðvest-
læg átt, 8-13 metrar á sekúndu með
éljum norðaustantil frameftir degi
en annars hægari og léttskýjað.
Undir kvöld þykknar upp allra vest-
ast á landinu. Frost verður á bilinu
0 til 7 stig í dag, kaldast í innsveit-
um norðan til á landinu.
Sólarlag í Reykjavík: 15.41
Sólarupprás á morgun: 11.20
Síðdegisflóð í Reykjavík: 13.50
Árdegisflóð á morgun: 01.28
Veðrið kl. 12 á hádegi í gær:
Akureyri snjókoma -3
Bergstaöir úrkoma í grennd -2
Bolungarvik snjókoma -2
Egilsstaöir 0
Kirkjubæjarkl. snjóél 0
Keflavíkurflv. snjóél 0
Raufarhöfn snjókoma -1
Reykjavík snjóél -1
Stórhöfdi úrkoma í grennd 3
Bergen rigning 6
Helsinki léttskýjað 2
Kaupmhöfn skýjaö 4
Ósló skýjaö 4
Stokkhólmur 2
Þórshöfn skúr 6
Þrándheimur snjókoma 2
Algarve léttskýjaö 14
Amsterdam þokumóöa 6
Barcelona léttskýjaö 9
Berlín skýjaö 7
Chicago léttskýjaö -4
Dublin alskýjaö 10
Halifax snjóél á síö. kls. 2
Frankfurt skýjað 7
Hamborg skýjaö 7
Jan Mayen skýjaö -2
London skýjaó ■ 10
Lúxemborg skýjaö 5
Mallorca léttskýjaó 14
Montreal alskýjaö 0
Narssarssuaq snjókoma -11
New York
Orlando alskýjaö 18
París alskýjað 5
Róm þokumóöa 12
Vín f.úði/rign. á s.k. 12
Washington
Winnipeg heiðkskírt -19
Veðríð í dag
n
#
I
m
:
Tónleikar í Langholtskirkju
Tónleikar verða haldnir í Lang-
holtskirkju í dag, laugardaginn 8.
janúar. Þar koma fram Valgerður
Guðrún Guðnadóttir sópransöng-
kona og Valdimar Haukur Hilm-
arsson barítónsöngvari ásamt und-
irleikaranum Claudio Rizzi. Val-
gerður og Valdimar stunda bæði
framhaldsnám í söng við Guildhall
Tónleikar
School of Music and Drama í
London.
Á efnisskrá tónleikanna verða
sönglög, aríur og dúettar, m.a. eft-
ir Pergolesi, Hándel, Mozart, Doni-
zetti, Gounod, Schubert, Schu-
mann og Sigvalda Kaldalóns. Tón-
leikamir hefjast kl. 17 og eru allir
velkomnir.
Valgerður Guörún Guönadóttir og Valdimar Haukur Hilmarsson halda tónleika í Langholtskirkju í dag.
Rupert Everett og Minnie Driver í
hlutverkum sínum.
Fullkominn
eiginmaður
An Ideal Husband, sem sýnd er
í Regnboganum, ijallar um ungan
yfirstéttarmann, Arthur Goring
(Rupert Everett) sem er skemmt-
anasjúkur í meira lagi. Þegar
hans besti vinur, Sir Robert (Jer-
emy Northam), kemur til hans
bónarveginn þar sem hann er um
það bil að lenda í miklum vand-
ræðum telur Goring það skyldu
sína að bjarga honum úr ógöngun-
um. Sir Robert er maður sem hef-
ur allt til alls og er hinn full-
komni eiginmaður
fyrir Lady Chiltern
////////,
Kvikmyndir
(Cate Blanchett) sem
allir vilja eiga. Þessu tilvonandi
fullkomna hjónabandi er nú ógn-
að af ævintýrakonunni Fr'ú
Cheveley (Julianne Moore) sem er
tilbúin að segja frá dökku hliðinni
á Sir Robert. Þegar Gorin fer í
björgunarleiðangurinn fellur
hann fljótt í vef svika og lyga.
Ekki bætir úr skák fyrir hann að
hann verður hriflnn af systur Ro-
berts (Minnie Driver).
Nýjar myndir í kvikmyndahúsum:
Bíóhöllin: End of Days
Saga-bíó: Járnrisinn
Bíóborgin:The World Is Not Enough
Háskólabíó: Englar alheimsins
Háskólabíó: Mickey Blue Eyes
Kringlubíó: The 13th Warrior
Laugarásbíó: Deep Blue Sea
Regnboginn: Drive Me Crazy
Stjörnubíó: Jóhanna af Örk
Elvis 65 ára
I dag hefði rokkkóngurinn El-
vis Presley orðið 65 ára. Fólk úti
um allan heim fagnar þessum
tímamótum og verður mikið um
dýrðir í Graceland, búgarði goðs-
ins. Hard Rock Café fagnar þess-
um tímamótum hjá konungi
rokksins og býður upp á sérstak-
an Elvis-hamborgara á afmælis-
daginn. Allir sem mæta á alvöru
Elvis-galla fá frían Elvis-borgara
með öllu. Allir sem segjast vera
Elvis-aðdáendur fá frían afmæl-
isís. Tón- ——--------------
íist Pres Skemmtanir
leys verð------------------
ur í hávegum höfð alla helgina og
myndir meistarans verða í sjón-
varpstækjunum.
Aðdáendaklúbburinn Remem-
ber Elvis verður með dansleik í
kvöld í tilefni afmælisins þar sem
verður um leið haldið upp á flmm
ára afmæli klúbbsins. Dansleikur-
inn verður í Þórshöll í Brautar-
holti og að sjálfsögðu munu Elvis-
lögin vera í fyrirrúmi.
Gengið
Almennt gengi LÍ 07. 01. 2000 kl. 9.15
Eininn Kaup Sala Tollqenai
Dollar 71,850 72,210 72,800
Pund 118,240 118,850 116,730
Kan. dollar 49,190 49,500 49,500
Dönsk kr. 9,9570 10,0120 9,9040
Norsk kr 9,0470 9,0970 9,0830
Sænsk kr. 8,5780 8,6250 8,5870
Fi. mark 12,4570 12,5319 12,3935
Fra. franki 11,2913 11,3591 11,2337
Belg. franki 1,8360 1,8471 1,8267
Sviss. franki 46,1100 46,3700 45,9700
Holl. gyllini 33,6097 33,8116 33,4382
Þýskt mark 37,8693 38,0969 37,6761
ít. líra 0,038250 0,03848 0,038060
Aust. sch. 5,3826 5,4149 5,3551
Port. escudo 0,3694 0,3717 0,3675
Spá. peseti 0,4451 0,4478 0,4429
Jap. yen 0,681400 0,68550 0,714000
írskt pund 94,044 94,609 93,564
SDR 98,810000 99,41000 99,990000
ECU 74,0700 74,5100 73,6900
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270