Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.2000, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.2000, Page 27
'\. r LAUGARDAGUR 8. JANÚAR 2000 iðivon 27 Veiðimaðurinn Einar Guðmann: Geisladiskur með Ijós- myndum af urriðasvæðinu Urriðasvæðið í Þingeyjarsýslu hefur sinn sérstaka ævintýrablæ sem veiðimenn heillast af og koma aftur ár eftir ár til veiða. Þar tekur urriðinn flugumar af heift 'og veiði- staðimir eru jafn fjölbreytilegir og landslagið. Af þessu heillaðist Ein- ar Guðmann veiðimaður en hann hefur veitt í ijölda ára á svæðinu og fer oft á hverju sumri. Hann hefur fest augnablikin á fílmu og gefið út á geisladiski með veiðistöðimum. „Við tókum myndimar næstum allar síðasta sumar og mest á ein- um degi, skilyrðin voru góð og áin og veiðistaðimir sáust vel. Þetta vom toppaðstæður þegar við flug- um yfir svæðið," sagði Einar Guð- mann, veiðimaður á Akureyri, í samtali við DV, en hann hefur ráð- ist í að gefa út geisladisk með 284 ljósmyndum af urriðasvæðinu í Laxá i Þingeyjarsýslu. En Einar Guðmann var líka óvenjulega lunk- inn að setja í rígvænar bleikjur í Eyjafjaröará fyrir tveimur árum. Þá fékk hann hverja stórbleikj- una af annarri í ánni og á ur- riðasvæðinu í Þingeyjar- sýslu hefur hann veitt marga væna fiska. „Myndirnar af svæðinu eru frá virkjun og upp að Mývatni, af öll- um stöðunum, og við sáum vel í botninn á mörgum veiði- Össur Skarphéð- insson hefur farið víða til veiða þar sem urriði er ann- ars vegar og sleppt þeim nokkrum. Hér sleppir hann ein- um góðum aftur út í strauminn. DV-mynd G. Bender þessari fluguhnýtingakeppni og hún á að vera öflug, enda koma margir að henni. Það er miklu betra að menn gerði þetta saman en hver í sínu lagi eins og hefur verið síðustu ár,“ sagði Valdór Bó- asson, en þessa dagana eru hann og fleiri að hleypa af stað stórri fluguhnýtingakeppni sem allir geta tekið þátt í. Þeir sem koma að þessu eru meðal annarra Lands- samband stangaveiðifélaga, Litla flugan og Sportveiðiblaðið. „Þetta verður auglýst betur á næstunni en við stefnum að 11. mars sem stóra fluguhnýtingadeg- inum. Við viljum fá sem flesta með og flesta til að hnýta,“ endurtók Valdór í lokin. Veiðieyrað: Það er nokkur spenning- ur í loftinu hver fái Eyjafjarðará en meðal þeirra sem hafa boð- ið í ána eru Lax-á og Árni Baldurs- son og Pálmi Gunnarsson, veiðimaður og söngvari. Það ætti að skýrast á allra næstu dögum hver hreppir hnossið. sjá sem flesta í stöðunum. Diskurinn er tilvalinn fyrir þá sem hafa veitt þama i perlu norðursins að skoða á dimmum vetrarkvöldum," sagði Einar Guð- mann enn fremur. Með því að gefa úr disk eins og Einar Guðmann ger- ir brýtur hann blað því að svona hefur ekki verið gert áður. Hug- myndin er góð og það verða ömgg- lega gefnir út fleiri svona diskar seinna meir. Kannski er það næst Eyjafjarðará? Öflug flughnýtingakeppni „Við viijum Ertu ad tiefja alviiiiiurehstiir? Ríkisskattstjóri auglýsir námskeið um almenn skattskil og virðisaukaskatt Á árinu 2000 verða í boði námskeið um almenn skattskil og virðisaukaskatt fyrir þá sem eru að hefja atvinnurekstur. Námskeiðin verða haldin einu sinni í mánuöi og standa yfir í tvo daga frá kl. 17.00-20.00. Námskeiðin verða haldin sem hér segir: Reytijavfk: 19. og 20. janúar 23. og 24. febrúar 22. og 23. mars 26. og 27. apríl 17. og 18. maí 20. og 21. september 25. og 26. október 22. og 23. nóvember Egllsstiiduui: 24. og 25. maí isaflrdi: 7. og 8. júní AHureyri: 14. og 15. júní Námskeiðin í Reykjavík verða haldin í húsakynnum ríklsskattstjóra að Laugavegi 166, 4. hæð. Nánar verður auglýst síðar í hvaða húsakynnum námskeiðin utan Reykjavíkur verða haldin. Þátttökugjald er kr. 3.000- Skráning fer fram í síma 563 1100 eða 800 6311 (grænt númer). RSI< RÍKlSSKATTSTJÖFIi Prófaðu gómsætan ab-ost á brauðið. Hann inniheldur a- og b-gerla sem eru gott fram- lag til baráttunnar gegn beinþynningu þar sem þeir stuðla að hámarksnýtingu kalks í líkamanum en osturinn er ríkur af kalki. ■ a- og b-gerlarnir gegna einnig afar mikil- vægu hlutverki í meltingunni. Þeir efla mótstöðuafl líkamans gegn óheppilegum bakteríum og sveppasýkingum. ■ Þá benda athyglisverðar rannsóknir til þess að regluleg neysla á a- og b-gerlum geti stuðlað að lækkun kólesteróls í blóði. Rannsóknir sýna að margt fólk með mjólkur- sykursóþol getur neytt ab-mjólkurvara án þess að hljóta óþægindi af. ab-ostur er sannkallað Ijúfmeti sem leynir á sér! ÞU ERT A ÍW^Ö [LID® MEÐ b-osti Fylgstu með umfjöllun um holla lifnaðar- hœtti í DV, á Bylgjunni og á Stöð 2! DV LYFJA HEILSUVÉFU.l m | nanoqV*

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.