Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2000, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 2000
19
DV
Sviðsljós
22.-25. J
í
Barnakrydd-
ið á hvíta Vertu með í sumarkastínu!
Davld Duchovny
Hann leikur í X-files og kjaftaöi frá
söguþræöi næstu þátta í útvarps-
viötali á dögunum.
Duchovny
kjaftar frá
Ef þú er aðdáandi þáttanna um X-
files ættir þú kannski ekki að lesa
lengra. David Duchovny, annar höf-
uðstjamanna í þáttaröðinni, talaði
heldur betur af sér í útvarpsviðtali á
dögunum. Hann sagði nefnilega frá
því sem á eftir að gerast í þáttaröð
sem enn er ekki að fuiiu búið að
sýna.
Framleiðendur kunna honum litl-
ar þakkir fyrir því þeir vildu gjaman
halda áhorfendum spenntum þar til
hið óvænta kemur í fjós.
Það sem David hinn lausmáli
blaðraði í óviðbúna hlustendur út-
varpsins var að í lok þáttaraðarinnar
kemur í ljós að Scuily, samstarfskona
hans, er þunguð. Faðir bamsins er
enginn annar en hinn fordómalausi
Fox Mulder, hennar tryggi vinnufé-
lagi í leitinni endalausu að geimver-
unum.
Það fylgdi sögunni að, líkt og
Mulder sjálfur, myndi koma í ljós að
bamunginn er að hluta til geimvera.
Við þetta má bæta því að
Duchovny er að draga sig að hluta í
hlé frá því að leika í þessum vinsælu
þáttum og snúa sér í auknum mæli
að kvikmyndaleik.
tjaldið
Bamakryddið Emma Bunton er
væntanleg á hvíta tjaldið innan
stundar. Stelpan hefur ekki mikla
reynslu af kvikmyndaleik ef frá er
talið sprikl á myndböndum Spice
Komdu í Kringluna, skoðaðu nýju
sumarvörurnar, gæddu þér á
girnilegum réttum og geröu
gæðakaup á Kringlukasti.
Oplb í dag til kS. 18:00
Athugið að á morgun, sunnudag
25. júní, eru verslanir opnar frá
kl. 13:00-17:00.
VeitingastaSir opnir lengur.
Komdu f Kringluna og njóttu
þess nýjasta á sólskinsverði.
laugardagur
sunnudagur
girls og hún var að sjálfsögðu einnig
með í Spice girls-myndinni. Emma
á að leika stelpu sem heldur í sum-
arfrí til partíeyjunnar Ibiza þar sem
ýmislegt ber til tíðinda. Myndin
gengur undir vinnuheitinu „Full
Monty on the Beach“ og er fram-
leidd af auglýsingastofunni Saatchi
& Saatchi.
NYJAR VORUR
mei sérstökum atsleetti
20%-50%
Upplýsingar í sima 588 7788
nýja lágfargjaldaflugfélagið í eigu british airways
250 kr. aukaafsláttur ef
bókað er á www.go-fly.com
flugfar á lægsta verði selst hratt, samt sem áður er enn hægt að fá flugfar frá aðeins 14.000 kr. báðar leiðir
london stansted • alicante • barcelóna • bilbao • bologna • kaupmannahöfn • edinborg • faro • ibiza • lissabon • madrid • malaga • mílanó • napolí • palma • prag • róm • feneyjar
miðast við eftirspurn! samkvæmt skilmálum