Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2000, Blaðsíða 35
DV LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 2000
43\
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
VUeo
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Breytum myndböndum á milli kerfa.
Færum kvikmyndafilmur á myndbönd
og hljóðritum efni á geisladiska. Hljóð-
riti/Mix, Laugavegi 178, s. 568 0733.
+/. Bókhald
Get bætt viö mig bókhaldsverkefnum.
Uppl. í síma 557 6691.
@ Dulspeki - heilun
Viltu læra heilun? Með heilun er hægt að
heila margs konar vandamál. Námsk. í
reiki 1 & 2, helgina 19. ág. Uppl. á
www.simnet.is/heilun og í s. 863 4715.
^rft Garðyrkja
Garösláttur- Beöahreinsun- Mosaeyöing.
Er garðurinn ekki í nóu góðu ásandi? Er
mosinn að kæfa allt? Eigið þið ervitt með
sláttin? Lausnin gæti leigið í að tala við
okkur, við sláum, mosaeyðum, hreinsum
beða og kanntskerum. Gerum tilboð fyr-
ir eitt skipti eða umhirðu allt sumarið.
Fljót þjónusta-sanngjamt verð. Uppl. í
síma 867 1000 Þorleifur og 892 2752
Hannes.
Garöúöun - meindýraeyöir. Úðum garða
gegn maðki og lús. Eyðum geitungum og
alls kyns skordýrum í híbýlum manna og
útihúsum, svo sem húsflugu, silfurskott-
um, hambjöllum, kóngulóm o.fl. Fjar-
lægjum starrahreiður. Með leyfi frá Holl-
ustuvemd. S. 567 6090/897 5206.
Garösláttur, garösláttur, garösláttur! Tök-
um að okkur garðslátt fynr einstakhnga,
húsfélög og fyrirtæki. Gemm föst verðtil-
boð. Margra ára reynsla. Fljót og vönduð
vinnubrögð. Uppl. í s. 699 1966.
Sláttuþjónustan. Garðsláttur fyrir húsfé-
lög, fyrirtæki og einstaklinga. Geram
fóst verðtilboð fyrir einn eða fleiri slætti
yfir sumarið. Mosatætum og berum á.
Uppl. í s. 895 7573, Hrafn.____________
Garöauöun í 26 ár. Sérfræðingar í illgres-
iseyðingum. Oragg og góð þjónusta. Úði,
Brandur Gíslason garðyrkjumaður, sími
553 2999,______________________________
• Alhliða garöyrkjuþjónusta.
Garðaúðun, sláttur, þökulögn, mold
o.fl.Halldór Guðfinnson skrúðgarðyrkju-
meistari, sími 698 1215.
Garöaúöun. Úðun með Permasect gegn
lús og lirfúm. 14 ára farsæl reynsla.
Grímur Grímsson og Ingi Rafn garðyrkj-
um. Sími 694 6625.
Gröfuþjónusta. Allar stærðir af gröfum
með fleyg og jarðvegsbor, útvegum holta-
gijót og allt fyllingarefni, jöfnum lóðir,
gröfúm grunna. Sími 892 1663.
HT Hellulagnir. Tökum að okkur allar
hellulagnir og aðra lóðavinnu. Vanir
menn, sérfræðingar í skrautlögnum. HT
Hellulagnir, s. 868 1000 og 896 0546.
HT hellulagnir. Tökum að okkur allar
hellulagnir. Vanir menn, sérfræðingar í
skrautlögnum. HT hellulagnir,
868 1000 og 896 0546.__________________
Smágrafa og vagn til leigu, með fram- og
afturskóflu. Einiold í notkun, hentar yel
í garðvinnu og smáverk. hjakrissa.is. Út-
leiga í s, 553 5777 og 566 7887._______
Tökum aö okkur jarövegsskipti, hellulagn-
ir og lóðarfrágang. Útvegum holtargijót
+ túnþökur. Vanir menn, góðum tækjum
búnir, S. 557 7538 og 866 3533.
Garöbúinn auglýsir. Garðsláttur, beða-
hreinsun, klippum ranna og flest önnur
garðverk. Uppl. í síma 699 1966.
Nýsmíöar oa viöhald, s.s. skjólveggir, sól-
pallar, hellulagnir, hleðslur, tijáklipp-
ingar o.fl. Uppl. í s. 562 6539/898 5365.
Túnþökur. Nýskomar túnþökur. Bjöm R.
Einarsson, símar 566 6086 og 698 2640.
Garðaúöun. Úöum fyrir lirfum og lús. Vanir
menn, vönduð vinna. Sími 698 7600.
Garðaúðun. Úöum gegn lirfum og lús. Van-
ir menn, vönduð vinna. Sími 698 7600.
Til sölu Stiga-Villa-sláttutraktor. Uppl. í
síma 554 0661 og 897 4996.
Ji. Hreingemingar
Þaö er komið sumar, þarftu aö látaþrífa? Al-
hliða hreingemingaþjónusta. Erna Rós.
S. 864 0984 og 866 4030. www.hrein-
gemingar.is
Tek aö mér þrif í heimahúsum, er vandvirk
og vön. Uppl. í síma 865 4164.
tM Húsaviðgerðir
Bátastöð Garðars tekur aö sér, auk báta-
viðhalds, viðgerðir og breytingar á hús-
um og hveiju sem er ásamt málningar-
vinnu o.fl. S. 565 4935 og 864 9391.
Húsfélag í Mosfellsbæ óskar eftir tilboð-
um í málningu utanhúss og hitalögn í
stétt. Upplýsingar í síma 566 8051.
§ Kennsla-námskeið
International Pen Friends útvega þér
a.m.k. 14 jafúaldra pennavini fráýmsiun
löndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F.,
box 4276,124 Rvík. S. 8818181.
Klukkuviðgerðir Ökukennsla - Vagn Gunnarsson. Kenni á M. Benz 220 C, ökuskóli og námsgögn á tölvudisklingi og CD. Uppl. í s. 565 2877 & 894 5200.
www.ur.is. Sérhæfð viðgerðarþjónusta á gömlum klukkum. Kaupum gamlar klukkur. Guðmundur Hermannsson úr- smiður, Bæjarlind 1-3, 200 Kóp., s. 554 7770.
• Ökukennsla og aöstoö viö endurtöku- próf. Kenni á Benz 220 C og Legacy, sjálf- skiptan. Reyklausir bílar. S. 893 1560/587 0102, Páll Andrésson.
/f Nudd Byssur
Kínverskt nudd, Hamraborg 20a. Hefúr þú verki í baki, herðum, hálsi, höfbi eða stirðleika í líkamanum? Prófaðu þá kín- verskt nudd. S. 564 6969. Yfír 60 byssur á söluskrá, skoðið heima- síðu Jóhanns Vilhjálmssonar byssusmiðs www.simnet.is/joki. Sími 5611950.
JJ Ræstingar Tek aö mér þrrf á heimilum, hef margra ára reynslu. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í s. 697 4626. X) Fyrír veiðimenn Laxaflugur. íslenskar laxaflugur til sölu á netinu. Frances- og Snældutúppr, Frances flugur, laxaflugur, Gára- og Or- túpur, Longtail. Beingreiðsla, póstkrafa, kreditkort, öragg viðskipti. www.frances.is
Tek aö mér þrif í heimahúsum. Er bæði vandvirk og vön. Upplýsingar í síma 699 7436.
Tek aö mér þrif í heimahúsum. Vönduð og góð vinna. Úppl. í s. 698 7213. Veiöileyfabankinn - útivist og veiöi. Vantar þig að selja eða kaupa veiðileyfi með stuttum fyrirvara? Hafðu samband við útivist og veiði (Veiðilist), Síðumúla 11, s. 588 6500.
& Spákonur Spái í spil, bolla og hönd, fyrir einstak- lingum og hópum. Afsláttur. Kem heim, finn týnda muni. Tímapantanir í síma 588 1812. Símaspálínan. Spái í tarot. Dulskyggni og ljarheilun. Þú getur komist í samband við látna ástvini. S. 908 2257 öll kvöld til miðnættis.
4-6 stangir lausar á Laxárfélagssvæöun- um í Laxá í Aðaldal 2.-6. júli. Úppl. í s. 464 1162, 899 1162, 464 1213 og 862 7932.
Höfum fengiö mjög trausta byssuskápa á frábæra verði. Nú er engin afsökun að geyma byssumar undir rúmi. Verð frá 22.900. Nanoq, Kringlunni, s. 575 5152. Núpá, Snæfellsnesi góð bleikjuveiði með laxavon. 3 st. saman í 2 daga ásamt veiðihúsi á aðeins 15 þús. Nokkrar helg- ar lausar. S. 435 6657-854 0657. Svanur.
0 Þjónusta
• Eignaskiptayfirlýsingar. Hröð og traust þjónusta, föst verðtilboð. Pétur S. Hilmarsson og Axel V. Hilmars- son byggingaverkfræðingur. Löggiltir aðilar í gerð eignaskiptayfirlýs- inga. S. 551 1996 og 897 8776. Veiöileyfi i Rangárnar, Breiðdalsá, Hvolsá og Staðarhólsá, Minnivallalæk, Hró- arslæk o.fl. Veiðiþjónustan Strengir, sími/fax 567 5204 og GSM 893 5590. LAX. Hölkná, Þystilfirði. Nokkrar stang- ir lausar. Uppl. í s. 893 6119 og 893 7207.
Neglur! Neglur! Creative Nail Fashion Design. Steyptar neglur, ásetning-lag- fferingar. Diploma Nail Designer. Agústa. Uppl. og tímapant. í s. 551 1436 og 864 3199. Noröurá, 5. til 8. ágúst. Til sölu er veiði- leyfi þessa daga í Norðurá. Símar 561 0011,896 2711 og 894 1914.
Veiöileyfi í Laxá á Ásum, tvær stangir í tvo daga, 11.-13. júlí, era til sölu. Uppl. í s. 893 6240.
Fataviögeröir, fatabreytingar. Tökum gula bletti úr dúkum. Útsala á eldri sam- kvæmiskjólum og brúðarkjólum. Efna- laug Garðabæjar. Vönduð vinna. Stiflulosun - röramyndun - háþrýstiþvottur - rennuviögeröir o.fl. S. 565 3342 og 697 3933.
Veiöileyfi - Úlfarsá (Korpa)! Upplýsingar í síma 898 2230, Jón. 330 laxa meðalveiði á 2 stangir! Lausir dagar í ágúst.
Veiöimenn! Reykjum og gröfum þína veiði. Reykás (Bjössi), Granaagarði 33, s. 562 9487. Athugið nýtt heimilisfang.
Málarar geta bætt viö sia verkum úti og inni. Einnig sandspartT. Uppl. í s. 697 3592 og 868 1172. 3 Gisting
Traktorsgröfa getur bætt viö sig verkefn- um. Fljót og góð þjónusta. Upplýsingar í síma 899 1766. Til leigu stúdíóíbúöir í miöbæ Rvíkur. íbúð- imar era fullbúnar húsgögnum, uppbúin rúm fyrir 2-4. Skammtímaleiga, 1 dagur eða fleiri. Sérinngangur. S. 897 4822 og 561 7347.
Húsasmiöur getur bætt viö ,sig verkum. Svör sendist til DV, merkt ,ÁR-12289“.
Málningarþjónusta. Tek að mér málning- arvinnu, hús, þök o.fl. S. 696 6879. Fullbúnar oq glæsilegar 40 fm íbúðir til skammtímaleigu í miðbæ Reykjavíkur. Næg bílastæði á eignarlóð. Uppl. og pantanir í s. 892 1270 og 866 0927. Stúdíó-íbúö í Hafnarfirði til leigu með öllum húsbúnaði og líni fyrir 2 til 4, leigist í 1 dag eða fleiri, 4000 kr. nóttin. Uppl. í síma 897 1894 eða 555 2712.
Tek aö mér málun, utan sem innan. Föst verðtilboð. Upplýsingar í síma 866 5644. Tökum aö okkur viöaerðir og málun á þök- um og húseignum. Uppl. í s. 892 1565.
/íf„.f _l_
(sj Okukennsla Stúdíóibúöir, Akureyri. Ódýr gisting í hjarta bæjarins, 2-8 manna íbúoir. Stúd- íóíbúðir, Strandgötu 9, Akureyri. Sími 894 1335.
Ökukennarfélag Islands auglýsir: Látið vinnubrögð fagmannsins ráða ferðinni!
'bf- Hestamennska
Knútur Halldórsson, Mercedes Benz 250 C, s. 567 6514/894 2737. Visa/Euro.
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘99, s. 557 6722 og 892 1422. Viltu vinna erlendis 6-12 mán.? Viltu fara til Hollands og búa með 2 yndislegum bömum og foreldram þeirra, Mark og Marianne Timmermann, og nokkram ís- lenskum hestum? Við verðum á íslandi ef þú vilt hitta okkur frá 1.-14. júlí, einnig er hægt að fá uppl. hjá Magnúsi Lárassyni, hestamiðstöðinni Gauks- mýri, í síma 451 2927, og hjá Mark og Marianne, +316 22230908.
Kristján Olafsson, Tbyota Avensis ‘00, s. 554 0452 og 896 1911.
Finnbogi G. Sigurðsson, VW Bora 2000, s. 565 3068 og 892 8323.
Guðlaugur Fr. Sigmundsson, M. Benz 200 C, s. 557 7248 og 893 8760.
Allt um hesta á einum staö! Gagnabankamir Veraldarfengur (www.islandsfengur.is) og Hestur (www.hestur.is) fást saman í áskrift á að- eins 5.500 kr. árið. Áskriftarform era á heimasíðum gagnabankanna.
Bjöm Lúðvíksson, Toyota Carina E ‘95, s. 565 0303 og 897 0346.
Steinn Karlsson, Korando ‘98, s. 564 1968 og 8612682.
Björgvin Þ. Guðnason, M. Benz 250E, s. 564 3264 og 895 3264. 852 7092 - Hestaflutningar - ath.! Reglu- legar ferðir um land allt, fastar ferðir um Borgarfjörð, Norðurl. og Austurl. S. 852 7092, 892 7092,854 7722. Hörður. Hestakerra óskast. Óskum eftir að kaupa vel með fama 3ja -4ra hesta kerru. Nan- ari uppl. gefa Helga og Gunnar í síma 452 4365 og 855 4365.
Þórður Bogason, bíla- og hjólakennsla, s. 894 7910.
Ragnar Þór Amason, Tbyota Avensis ‘98, s. 567 3964 og 898 8991.
Reynir Karlsson, Subara Legacy ‘99, 4x4, s. 5612016 og 698 2021. Hesthús til sölu. 8 pláss til sölu í nýinn- réttuðu 22 hesta husi í Faxabóli, Víðidal. Selst saman eða í smærri einingum. Uppl. gefur Ólafur í síma 897 1089.
Pétur Þórðarson, Honda Civic V-tec, s. 566 6028 og 852 7480.
Sumartamningar. Tökum að okkur hross í tamningu og þjálfun. Eram í Faxabóli 10. Lena Zielinski, 868 4419, og Susi Haugaard, 891 6053.
Bifhjóla- og ökukennsla Eggerts. Benz. Lærðu fljótt & vel á bifhjól ofyeða bíl. Eggert Valur Þorkelsson ökukennari. S. 893 4744,853 4744 og 565 3808. Kenni á Subaru Impreza Excellence ‘99, 4WD, frábær kennslubifreið. Góður öku- skóli og prófgögn. Gylfi Guðjónsson, sím- ar 696 0042 og 566 6442.
Óska eftir tjaldvagni, fellihýsi eða húsi á Ford pickup Ranger í skiptum fyrir hross. Uppl. í síma 567 0013 á kvöldin eða 896 8335/6.
3 glæsilegir hestar til sölu. Allir mjög góð- ir og fallegir. Nánari upplýsingar í síma 896 3115. * Smáauglýsingarnar á Vísir.is Sendu vinum og kunningjum smáaug- lýsingar á Vísi.is.
Öku- og bifhjólaskóli HJ. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýr- ara ökunám. Símar 557 7160 og 892 1980. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Tbyota Avensis ‘98, hjálpa til við endurtökupróf, útvega öll próf- gögn. S. 557 2493/863 7493/852 0929.
Til sölu veturgamall, rauöur graöfoli. Afi í báðar ættir er Eldur 950 frá Stóra-Hofi. Uppl. í síma 451 3476 og 865 3838.
Líkamsrækt
Lrtið notað hlaupabretti til sölu. Pro Form
585 TL, low profile. Hægt að leggja sam-
an. 150 þús. Uppl. í s. 5812999.
A Útilegubúnaður
Stórt og gott 8 manna tjald til sölu. Lítiö
notað, verð aðeins 15 þús. Uppl. í s. 862
2989.___________________________
Til sölu 5 manna hústjald frá Skátabúðinni,
vel með farið. Verð kr. 25 þús. Upplýsing-
ar í síma 893 0770.
Aukahlutir á bíla
MMC Lancer GLX, árg. ‘91, ek. 176
þús.km. Verð 230 þús.stgr.Úppl. í s. 862
4040.
Bílasími. Nokia Mobira Cityman 450
með HF til sölu. Uppl. í s. 899 7289.
J) Bátar
20 tonna eikarbátur i miög góöu ástandi,
meðl80 ha. Scania-vél. 10 millj. áhv.,
langtímalán getur fylgt. Verð 13,5 millj.
Ymis skipti koma til greina. Uppl. í síma
897 0150 og 896 6889,_________________
Alternatorar, 12 & 24 V, 30-300 amp.
Delco, Prestolite, Valeo o.fl. teg.
Startarar: Bukh, Cat, Cummins,
Iveco,Ford, Perkins, Volvo Penta o.fl.
Bílaraf, Auðbrekku 20, Kóp., 56 40400,
Til sölu bátavél, 8 cyl. bensínvél með
OMC drifi, vélin þamast smálagfæring-
ar. Er til sölu á 50 þús. gegn því að við-
komandi taki vélina úr bátnum. Uppl. í
síma 899 3525 og 899 2000,____________
Til sölu Sómi 860, árg. ‘88, með 350 ha.
Cummins, árg. ‘97. Selst án veiðileyfis.
Vantar 4 rúmmetra í þorskaflahámarki.
Nánari uppl. í símum 451 3232 og 893
1039._______________________________
• Alternatorar & startarar í báta, bíla
(GM) og vinnuvélar. Beinir og niðurg.
startarar. Varahlutaþj., hagst. verð.
Vélar ehf., Vatnagörðum 16, s. 568 6625.
Bátastöö Garöars tekur aö sér, auk báta-
viðhalds, viðgerðir og breytingar á hús-
um og hveiju sem er ásamt málningar-
vinnu o.fl. S. 565 4935 og 864 9391.
Bátur, byggður úr tré, 4,8 metra langur,
ásamt utanborðsmótor. Vagn fylgir batn-
um. Mjög stöðugur og góður bátur. Verð
150 þús. stgr, Sími 565 6317._________
Til sölu Árni Óla IS-81, sem er 17 tonna
frambyggður rækjubátur. Einnig til sölu
50 bjóð af 4 og 5 mm línu. Uppl. veitir
Gísli í s. 456 4106 og 892 3883.
Fallegur hraöbátur óskast, 14-16 fet, með
sætum fyrir 4-5. Upplýsingar í síma 896
8716 eða 897 3503._____________________
Til sölu 90 hestafla Force-utanborðsmót-
or (Mercury). 5 ára gamall, lítið notaður.
Tilboð óskast. S. 898 6224 og 898 6271.
Til sölu Nordic jet racer, 19 fet,,455 inbo-
ard, ganghraði 65-70 mílur. Ásett verð *
750 þ. Uppl. í s. 894 3875.____________
Shetland, 21 fet, sportbátur, Volvo-vél og
drif. Verð 480 þ. Uppl. í s. 899 5695.
Til sölu 15 ha. Johnson-utanborðsmótor.
Uppl. í síma 699 8720._________________
Til sölu 5 mm fiskilína, lituð. Uppl. í síma
4513234 og 894 3529.
Til sölu 6 tonna bátur. Upplýsingar í síma
426 7572.___________________________
Óska eftir dagabát á leigu. Er vanur.
Uppl. í síma 862 8744.
S Bílariilsölu
Nissan Sunny GTi-R til sölu, svartur, 220
hö., 4x4, túrbó, intercooler. Keyrður 109'
þús. á boddíi en aðeins 62 þús. á vél. Var
fluttur inn sumarið ‘99, er með alla papp-
íra upp á vélarskipti og staðfesta kíló-
metratölu. Staðgreiðsluverð er 1.350
þús. Skipti ath. á bíl sem kostar minna
en 500 þús. en þá er verðið 1.450. Tbpp-
bíll, nýkominn úr skoðun, hefúr aldrei
lent í tjóni héma heima né úti. 5,4 sek.
upp í hundrað. 16“ álfelgur. Aðeins
áhugasamir hringja í 896,3637 eða í 554
3708, e.kl. 16, spyija um Armann. Engar
prafukeyrslur nema tilboð hafi borist.
BMW 318i ‘86, lítur mjög vel út, vél biluð.
Toyota Camry ‘89, þarnast útlitslagfær-
ingar.Chervolet pickup ‘77, yfirbyggður á
44“ super swamper, 6 cyl. Perkins, 4 gíra
New Process, þamast lagfæringar. Þessi
bílar era til sölu til uppgerðar eða niður-
rifs. S. 895 6179 og 868 9080.______
Gullfallegur 3ja dyra, sparneytinn Suzuki
Swift GL, árg. ‘89, ek. aðeins 13.500 km,
til sölu. Mjög góð vél, sk. ‘01, reglulega *"
ryðvarinn, lakk enn þá glansandi, nýtt
pústkerfi, nýjar hjólalegur, vetrardekk á
felgum fylgja. Frábær bíll á aðeins 150
þús.stgr. Uppl, í síma 5811042._____
Mazda 929 2,2, árg. ‘88. 4 dyra, ssk., ek.
aðeins 122 þús.km. Bíllinn er sk. ‘01 án
athugasemda og er í algjöram sérflokki.
Skipti möguleg á Subara Impreza, ssk.,
árg. ‘98-’00, milligjöf staðgr. Uppl. í s.
897 0789.___________________________
Notaöir bilar til sölu - www.finndu.net
Miðlægur gagnagrannur - þúsundir not-
aðra bíla á einum stað. Bílasafnið inni-
heldur söluskrá frá bílasölum um land
allt...www.finndu.net
Bílasafnið..www.finndu.net
Bílabúð Rabba
Tangarhöfða E! 5ími 5E71G50
‘óJWp.Jjlp i
Air lift-búnaður fyrir flestar
gerðir jeppaog stærri bíla.
Ath. ,hleðslujaftiunarbúnaður.
Verkfærabox á pallbíla.
Farangursbox á jeppa ng
fúlksbíla. Ýmis annar
ferðabúnaður.
Dráttarbeisli
á allar gerðír
jeppa ug
fúlksbíla.
Hagstætt verð,
Dekk, felgur.
Varahlutir í flestar gerðir bifreiða.
Fljót og örugg þjónusta.