Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2000, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2000, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 2000 15 Fréttir Eins og húsið væri hrist - segir Sandra Hróbjartsdóttir DV, HRAUNGERDISHREPPI:_______________ „Það var eins og húsið væri tekið upp og hrist rækilega í lausu lofti. Þetta var rosalegt áfall og allir í sjokki," sagði Sandra Hróbjartsdótt- ir, 14 ára, frá Geirshólum í Hraun- gerðishreppi, en heimili Söndru er DV-MYND NH Jörundur og David eigand tívolísins Selfyssingar létu hugsunina um skjálfta lönd og leið í tækjunum. Tívolístemning - þrátt fyrir skjálftana PV. SELFOSSI: „Tækin voru komin upp þegar skjálftinn kom á miðvikudagsnóttina, þau hristust aðeins en ekkert meira,“ sagði Jörundur Guðmundsson sem er á ferðinni með enskt tívoli um landið. Tívolíið vqr opnað á Selfossi á fimmtudagskvöldiö og Jörundur segir að tækin séu það þung að hann hafi ekki áhyggjur af þeim þó að jörðin fari að skjálfa undir þeim. „Þau eru tugir tonna á þyngd þannig að það má mikið ganga á svo þau fari af stað,“ sagði Jörundur Guðmundsson. -NH skammt frá upptök- um skjálftans á mið- vikudagsnóttina og því á mesta um- brotasvæðinu. Eftir þvi sem líður frá skjálftanum hef- ur fólk fengið rýmri tíma til að átta sig á þvi sem gerðist og margir hafa fengið aðstoð frá sérfræð- ingum í áfailahjálp. Sandra segir sér hafa gengið bærilega að ná sér eftir að fyrsti sólarhringur- inn var liðinn. „Á meðan þetta gerðist og fyrst á eftir gerði ég ekki neitt, lá bara í rúminu, hélt mér og þorði ekki einu sinni að öskra. Svo beið ég í um tvær mínútur, þá fór ég fram úr og heyröi í einhverjum frammi," sagði Sandra. Fyrsti sólarhring- urinn var erfiðastur hjá henni. „í allan gærdag mátti ég ekki heyra neitt. Það mátti ekki loka dyrum, þá fékk ég sjokk og hélt að allt væri byrjað aftur. í nótt sváfum við systkinin saman og ég hvíldist mjög vel og eftir það líður mér miklu bet- ur,“ sagði Sandra. Á heimili Söndru urðu skemmdir ekki verulegar. „Við vorum heppin á Geirshólum, ég held að bylgjan hafi að mestu leyti farið fram hjá því hús á næstu bæjum sunnan við okkur fóru miklu verr.“ Hún segist kvíða næstu dögum, sérstaklega vegna umræðunnar um að fleiri skjálftar séu væntanlegir. „Ég er að fara að halda upp á ferminguna mina á sunnudaginn og er voðalega kvíðin. Fólk úr Reykjavík er að hugsa um að koma ekki í ferming- una hingað austur vegna skjálft- ans,“ sagöi Sandra. Hún segist enn ekki vera búin að leita eftir hjálp vegna atburðanna. „Eftir seinustu nótt tóksdt mér að jafna mig alveg en þama fyrst á eftir hefði ég eflaust þurft á einhverju að halda. Ég veit að fólk á næstu bæjum leitaði sér áfallahjálpar." Sandra er hestakona og er búin að ná inn á Landsmótið með hest- inn sinn, Verðandi, sem hún var aö þjálfa á fimmtudagskvöldið. Hún segir hestamennskuna og sveita- störfin hjálpa til við að dreifa hug- anum eftir skjálftana. „Það er þægi- legt að hafa nóg að gera, þá hugsar maöur aðeins minna um þetta. Samt var þetta alveg svakalegt," sagði Sandra. NH/HH DV-MYND NH Fræðslufundur Farið varyfír helstu þætti áfalla með íbúum á skjálftasvæðinu. Suðurlandsskj álf tarnir: Ótti á Selfossi - fjölmenni á fundi um áhrif áfalla DV, SELFOSSI: Fjöldi fólks úr Villingaholts-, Hraungerðis- og Gaulverjabæjar- hreppum mætti á fræðslufund um áhrif áfaUa í Þingborg á fimmtu- dagskvöld. Heilsugæslan á Selfossi, áfallateymi Landspítalans, Al- mannavamanefndir og Rauða kross-deildir Ámessýslu stóðu fyrir fundinum. Farið var yfir helstu þætti áfalla og viðbrögð við þeim á fundinum. Fólk úr nærsveitum upp- taka skjálftans er æ betur að gera sér grein fyrir afleiðingum hans og mörgum kemur til góða að geta leit- að sér hjálpar við að leysa úr þeim andlega vanda sem leitar á fólk eft- ir svona hamfarir. í fiöldahjálpar- stöðina á Selfossi hefur sífellt stærri hópur leitað eftir því sem lengra líð- ur frá skjálftanum. Einnig er mikill kviði hjá fólki á Selfossi fyrir því að fleiri jarðskjálftar eigi eftir að ríða yfir héraðið á næstunni. -NH Komatsu WB97R, skr.ár 1999, vinnust. 1.830, verð kr. 3.950.000,- ánvsk. Fermec 526, skr.ár 1998, vinnust. 400, verð kr. 1.450.000,- án vsk. Case W20C, skr.ár 1989, vinnust. 3.300, verð kr. 1.900.000,- án vsk. Sanderson TX525, skr.ár 1995, vinnust. 1.100, verð kr. 2.100.000,- án vsk. JCB 4c-4WS Turbo, skr.ár 1992, vinnust 4.020, verð kr. 2.600.000,- án vsk. Komatsu PC340LC, skr.ár 1996, vinnust. 7.800, verð kr. 7.200.000,- án vsk. JCB Teletruck 2,5D skotbómulyftari, skr.ár 1998, verð kr. 1.950.000,- án vsk. JCB 4cx-4WS Turbo, skr.ár 1994, vinnust. 4.700, verð kr. 3.100.000,- án vsk. Þessar vélar eru til sýnis að Lágmúla 7. Þær eru allar skoðaðar af Vinnueftirliti Ríkisins og eru í góðu lagi. VELAVER Lágmúli 7 Reykjavík Sími: 588 2600 • Akureyri Sími 461 4007 • www.velaver.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.