Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2000, Blaðsíða 20
20
Helgarblað
LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 2000
DV
u
JL ■JLafsteinn Guðbjömsson
hefur starfað sem heílari fyrir Sálar-
rannsóknarfélag íslands í rúm tíu ár.
Stór hluti starfsins er beiðni um tyrir-
bænir frá veiku fólki. Ennfremur hef-
ur aukist að leitað sé eftir aðstoð þar
sem fólk verður vart við eitthvað sem
það finnur fyrir heima hjá sér. Það
getur verið allt frá því að hiutir fari á
hreyfingu, kveikt sé á rafmagnstækj-
um eða skrúfað frá krönum, einnig
kemur fyrir að fólk finni fyrir ein-
kennilegum óþægindum eða kulda-
hrolli. Einnig kemur fyrir að beðið sé
um hjálp fyrir böm sem sjá eitthvað
sem aðrir sjá ekki og þau eru hrædd
við. Algengt er að böm séu skyggn á
vissum aldri.
Rennur upp fyrir mér
„Það er ákaflega erfitt að útskýra
skyggni, þetta er mjög ómyndrænt
efni. Ég gæti til dæmis beðið fólk um
að leyfa mér að finna hvemig það upp-
lifir ástina, þaö er ekki hægt. Þetta er
huglæg tiifmning. Ég er reyndar með
ákveðið kerfi sem ég er búinn að
koma mér upp þegar ég tala við þá
þama hinum megin. í vissum skiln-
ingi em þetta sýnir, ég bið um upplýs-
ingar, síðan bíð ég í smástund og svo
fara að renna fyrir mér myndir í hug-
anum sem ég hef enga stjóm á. Þetta
stendur stutt yfir og myndimar fara
yfirleitt mjög hratt hjá. Þetta em leift-
ur, en þeim fylgir gríðarlegt magn
upplýsinga sem ég er oft lengi að
vinna úr. I mínum huga er þetta það
sem kallað er skyggni."
Fjarlægðir og tungumál
skipta engu máli
„Ég sit yfirleitt heima hjá mér í
friði og ró, vel undirbúinn og virðist
geta fengið upplýsingar í gegnum mín
sambönd hinum megin. Ég þarf ekki
að þeytast um allar sveitir, það er nóg
að fólk hringi í mig. Samband mitt við
hinn heiminn er kannski ekki ólikt
því og þegar fólk talar í farsíma. í dag
ætti fólk í raun að vera betur í stakk
búið til að skilja svona mál. Tæknin er
orðin svo fullkomin að fjarskipti eru í
raun ekkert mál. Þetta em bara fjar-
skipti án farsíma.
Það þekkjast heldur ekki nein
landamæri í sambandi við miðilsskap
eða handanheiminn, ég er að biðja fyr-
ir látnu og þurfandi fólki um allan
heim. Það er mikið haft samband við
mig frá
Dulræn fyrirbæri:
Ásóknir og Jjp
iarðbundnar verur
•J . _. ..
kvæmt mál að ég vil ekki láta hafa
nokkuð eftir mér um það.
Það má ef til vill orða þetta þannig
að það sem er hinum megin er líka
hér, þetta er í raun spegilmynd. Það er
hægt að hækka og lækka í ljósinu báð-
um megin, ef þú finnur einhvem sora
hér þá finnur þú hann líka hinum
megin. Fólk sækir oft sína heim þegar
það fer yfir og getur því verið áfram i
sinni óreglu ef það vill.“
Ásóknir og jarðbundnar verur
„Skipta má ásóknum og jarðbundn-
um vemm í mismunandi hópa eða
flokka. í fyrsta lagi em það svipir sem
sjást á sveimi og em ekki sálir manna
heldur eterlíkamar sem losna frá and-
lega líkam-
- viðtal við Hafstein Guðbjömsson heilara
Hinir látnu eru ekki í kirkju-
görðum
„Andstætt því sem margir halda þá
hafa hinir látnu engin sérstök tengsl
HEALER PRACI'ITIONER ASSOCIATION
LNTERNATIONAL
ia Northcote Sireet. Cardiff. CF2 3BH
REGISTERED CHARTTY No: 507420
Certificaíed Healer
latsniH Bilblarassaa UH •»?
RENEWABLE ANNUALLY
Víöa um heim er heilun viðurkennd starfsgrein.
Hafsteinn er meðlimur í alþjóöasamtökum heilara.
Norður-
löndunum,
Evrópu og
Bandaríkj-
unum.
Þetta virk-
ar í gegn-
um öll
landamæri,
fjarlægðir
og tungu-
mál skipta
engu máli.
Það
breytir
engu hvort ég er að biðja fyrir Hol-
lendingi eða Ameríkana, þetta em
huglæg áhrif sem birtast i tilfinning-
um. Ástin er alveg eins í Hollandi,
Ameríku og á íslandi.
Mér er leyft þetta til þess að koma
fólki út úr einhverju ástandi sem það
er fast i. Fólk getur lent í alls konar
hremmingum, bæði stómm og smáum.
Til dæmis hringdi einu sinni í mig
kona utan af landi. Hún dofnaði öll
upp öðm hvom á nóttunni og gat ekki
hreyft sig. Hún lá bara hreyfingarlaus
en sá fyrir sér mann sem stóð yfir
henni. Þegar ég fór að spyijast fyrir
um þetta kom í ljós að tengdafaðir
hennar, sem látist hafði af slysfórum,
var að heimsækja hana en gat ekki
náð sambandi. Konan upplifði þetta
sem doða og máttieysi en hinn látni
var að reyna að koma til hennar upp-
lýsingum um ljósmynd sem hann vildi
koma á framfæri."
Enn á steinöid
„Að vissu leyti má segja að við
séum enn á steinöld hvað þessi mál
varðar. Fólk hefur til dæmis haft sam-
band við presta þegar svona atvik hafa
komið upp en það skilar yfirleitt litl-
um árangri. Þetta er reyndar svo við-
anum
fara
flakk
ar
og
á
þeg-
fólk
deyr. Þess-
ir eterlík-
amar eiga
að tengjast
andlega
líkaman-
um en
gera það
ekki. Et-
erlikamar
sækja sér
oft kraft til fólks sem ekki er í andlegu
jafnvægi og til bama og unglinga. Ná-
vist þeirra virkar oft sem kuldi eða
hrollur.
í öðru lagi eru það jarðbundnar ver-
ur sem skiptast í þrjá undirhópa. Það
er fólk sem ekki veit að það muni lifa
dauðann af og getur því ekki skilið
hvað hefur gerst, skilur ekki að það sé
látið og finnst það enn eiga heima
meðal hinna lifandi. Þetta fólk er ósátt
við þær breytingar sem hafa átt sér
stað og því fylgir oft alls konar brak og
bank og hlutir eiga það til að hreyfast
úr stað þegar þetta fólk er að láta vita
af sér.
Svo er til fólk sem veit að það er lát-
ið en hefur áhuga á að láta lifandi
fólki í té upplýsingar og frnnst því
áríðandi að vekja á sér athygli. Einnig
er til látið fólk sem reynir að ná stjóm
á lifandi fólki til að gera það sem hinn
látni vildi gera í lifanda lífi. Þetta er
stundum kallað ásókn.
Það er því áríðandi fyrir alla sem
em að fikta við andleg mál, t.d. anda-
glas, eða opna sig andlega að gera það
ekki nema undir stjóm þjálfaðs fólks
og læra að vemda sig vel.“
við kirkjugarða. Þeir hafa margsinnis
sagt okkur það og þeir skilja satt að
segja ekkert í þessu kirkjugarðadálæti
í fólki.
En það em til eterlíkamar sem
þvælast um, þetta em tóm hylki sem
em hvorki sálin né nokkuð annað.
Þetta em alveg meinlaus fyrirbæri,
ekki til nokkurra hluta skaðleg og eyð-
ast smám saman. Það kemur fyrir að
fólk sér þeim bregða fyrir og þeir geta
alveg eins verið í kirkjugörðum eins
og annars staðar.“
Skipt um húsnæði
Fólk verður oft fyrir dulrænni
reynslu þegar það skiptir um húsnæði
og breytir engu hvort um er að ræða
gamalt eða nýtt húsnæði. Það hefur til
dæmis ýmislegt gengið á í nýrri hverf-
um borgarinnar að undanfomu.
Fólk ætti hiklaust að taka mark á
þeirri tilfinningu sem það fær fyrir
húsnæði þegar það er að velja. Ef fólki
finnst andinn í húsinu góður finnur
það fyrir góðum áhrifum og ætti þvi
að velja eftir því.“
Óútkljáð mál
„Einu sinni hafði samband við mig
fólk og bað mig að skoða einkennilega
atburði sem áttu sér stað heima hjá
því. Það var verið að fikta í hurðar-
húnum og stundum kviknaði á video-
tækinu af sjálfu sér. Fólkið varð líka
vart við bank og alls konar skark í
húsinu.
Þegar ég fór að athuga þetta kom í
ljós að þama var á ferðinni maður
sem alla sína tíð hafði verið mjög
skipulagður. Hann vildi koma því á
framfæri að hann hefði arfleitt fólkið
að bíl og pappíramir lágu inni í
geymslu óhreyfðir. Þetta mál hafði
verið óútkljáð innan fjölskyldunnar og
valdiö deilum. Pappíramir fundust
eftir þetta og málið leystist farsæl-
lega.“
Ósofandi í svefnherberginu
„Fyrir nokkrum árum keyptu eldri
hjón lítið, fallegt hús úti á landi. Þau
vom mjög ánægð með að flytja í húsið
en komust fljótlega að því að það var
ósofandi i svefnherberginu fyrir
þyngslum og óþægindum. Þetta var
reyndar alveg að fara með þau. Að lok-
um hringdu þau til mín og báðu mig
að vita hvort það væri eitthvað þama
inni sem sem ekki ætti að vera þar.
Ég skoðaði þetta með minni skyggni
og komst að því að þama var ekki
neitt óhreint. Ég sá aftur á móti lang-
veika konu, hún hafði legið þama veik
lengi og þjáðst mikið. Hún hafði
reyndar veslast þama upp ein eftir að
maður hennar dó. Húsið hafði svo ver-
ið sett á sölu eftir að konan dó.
Konan sem var mjög þrjósk hafði
neitað að yfirgefa húsið og afþakkað
alla hjálp. Hún þjáðist mikið og átti
mjög erfitt bæði andlega og líkamlega.
Þetta ástand sat svo eftir sem hugform
í herberginu.
Til þess að ná svona hugformum út
þarf að gera eitthvað andstætt því sem
þar hefur farið fram. Það er til dæmis
gott að spila nokkuð kröftuga tónlist
eða fjöruga. Tónlistin hreyfir við
svona ástandi og hreinsar það út. Það
em bylgjur í tónlist sem hafa áhrif á
þessi hugform og leysa þau upp. Ég
hvatti fólkið til að spila hátt mikið af
tónlist í svefnherberginu þegar það
væri ekki heima.
Það skiptir miklu máli að fólk spili
glaðlega og hressa tónlist sem lyftir
andanum. I svona tilfellum má hún
alls ekki vera niðurdrepandi eða
tregafull. Svoleiðis tónlist má aftur á
móti nota til að ná róandi ástandi.
Þessi aðgerð skilaði að lokum ár-
angri, það tók að vísu nokkra mánuði
að losna alveg við þetta.“
Það drekkur enginn í gegnum
annan mann
„Einu sinni hafði samband við mig
fólk sem hafði nýlega flutt í raðhúsaí-
búð í gömlu hverfi í Hafnarfirði. Fólk-
ið fann fyrir miklum þyngslum i hús-
inu og fannst erfitt að vera í því, sér-
staklega í stofunni. Það kom jafnvel
fyrir að það fann fyrir reykingalykt.
Að lokum hafði það samband við Sál-
arrannsóknarfélagið og bað um að
þetta yrði hreinsað út, eins og það orð-
aði það. Ég kíkti á þetta og komst að
því að þama inni sátu bara rónar og
sukklið, dóparar og hálfgert útigangs-
fólk. Þetta fólk haiði eins og oft vill
vera dáið úr sukki eða verið af þeim
mannfélagsstiga. Þetta fólk sem var
látið hafði fylgt fyrri íbúum hússins
sem sjálfir höfðu verið í sukki. Svona
verar sækjast eftir vimunni og sogast
því að fólki sem stundar slíkt lífemi.
Sumir halda því fram að verið sé að
drekka í gegnum fólk, ég er algerlega
á annarri skoðun. Það drekkur enginn
í gegnum annan mann. Þeir sem eru
hinum megin og eru enn þá óupplýst-
ir eða hvemig á að orða það sækja f fé-
lagsskapinn þar sem sukkið fer fram.
Með því að vera í návist við sukkið
upplifir það áhrifm, um leið og fólk
hættir sukki hverfur það á brott.
í tiifellinu sem hér um ræðir neit-
uðu sukkverumar aftin- á móti að
fara, þær vildu halda uppteknum
hætti og voru því að pirra nýju íbúana
og reyna að koma þeim út.
Það reyndist auðvelt að koma
þessum sukkvemm út þar sem þær
höfðu enga krafta tO að streitast á
móti. Verumar hreinlega gufuðu upp
eftir að búið var að biðja þá hinum
megin um að hleypa þeim út.“
Fólk misjafnlega næmt
„Fólk sem deyr skyndfiega eða
ótímabært og er ósátt við það getur
lent i miklum vandræðum við að kom-
ast yfir og þar sem lifandi fólk er mjög
misjafnlega næmt finnur það mismik-
ið fyrir áhrifum þess.
Einu sinni gerðist það að manni
nokkrum úti á landi fannst eins og
það væri alltaf lagst ofan á hann á
nóttinni, svona rétt eftir miðnætti.
Honum fannst eins og hann væri að
kafna eða þá að það væri einhver að
kyrkja hann. Hann fann fyrir miklum
þyngslum, svita og auknum
hjartslætti. Þetta ástand stóð yfirleitt í
klukkutíma og fjaraði þá út. Kona
mannsins sem svaf við hliðina á hon-
um varð aftur á móti aldrei vör við
neitt.
Þegar ég fer að skoða þetta er mér
sýnt tveggja hæða gamalt timburhús,
gult að lit, sem nokkuð er farið að láta
á sjá. Ég hef samband við manninn og
bið hann að spyrjast fyrir um þetta
hús. Kemur þá í ljós að húsið sem búið
var að rifa stóð á bílastæði þar sem
maðurinn lagði bílnum sínum.
Nokkmm árum áður en húsið var rif-
ið hafði ungur maður hengt sig þar í
æðiskasti. Sá sem fyrirfór sér var
greinfiega mjög ósáttm- við það og gat
ekki losað sig frá staðnum. Eftir að ég
bað um að hann yrði sóttur og færður
inn í ljósið hættu ásóknimar eins og
skot.
Maðurinn sem fyrir ásókninni varð
var í raun að upplifa henginguna aft-
ur og aftur, nótt eftir nótt.“
Langtíland
Hafsteinn tekur starf sitt mjög al-
varlega og vill í raun sem minnst tala
um það. Hann er meðlimur í breskum
samtökum sem nefnast Christian
Healers Society og hefur réttindi til að
starfa sem heilari þar. Hann segir að í
Bretlandi sé heilun viðurkennd starfs-
grein og hafi heilarar leyfi til að starfa
inni á sjúkrahúsum. En hér á landi sé
enn langt í land að fagið hljóti opm-
bera viðurkenningu. -Kip