Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2000, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2000, Blaðsíða 56
64 LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 2000 Tilvera Finnur þú fimm breytingar? nc 573 Myndiraar tvær 1 virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur í ljós að á annarri myndinni hefur fimm atrið- um verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi og senda okkur ásamt nafni þínu og heim- ilisfangi. Að tveim- ur vikum liðnum birtum við nöfn sigurvegaranna. 1. verölaun: United-sími meö síma- númerabirti frá Sjón- varpsmiðstööinni, Síöumúla 2, að verðmæti kr. 3.990. 2. verölaun: Tvær Úrvalsbækur aö verömæti kr. 1570, Sekur eftir Scott Turow og Kólibrísúpan eftir David Parry og Patrick Withrow. Vinningarnir veröa sendir heim. Aö drekka bjór á pöbbnum? Nei, við félagarnir erum búnir aö vera önnum kafnir viö aö smíöa fyrir þig útiljós þar. Svarseöill: Nafn:________________________________________________ Heimili:_____________________________________________ Póstnúmer:__________Sveitarfélag:____________________ Merkiö umslagiö meö lausninni: Rnnur þú fimm breytingar? nr. 573 c/o DV, pósthólf 5380 125 Reykjavík Vinningshafar getraunar nr. 571: 1. verölaun: Brynjólfur Jónsson Litla-Hraun, 820 Eyjabakka. 2. verölaun: Svava Árnadóttir, Litla-Borg, 531 Hvammstanga. Messur Árbæjarkirkja: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Organleikari: Pavel Smid. Prestamir. Áskirkja: í sumarleyfi starfsfólks Ás- kirkju er bent á guðsþjónustu i Laugar- neskirkju. Breiðholtskirkja: Messa kl. 11. Altar- isganga. Organisti: Daníel Jónasson. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja: Guðsþjónusta kl. 11.00. Organisti Guðni Þ. Guðmunds- son. Pálmi Matthíasson. Digraneskirkja: Kvöldmessa kl. 20.30. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Org- anisti: Kjartan Sigurjónsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11.00. Dómkór- inn syngur. Marteinn H. Friðriksson leikur á orgel. Sr. Jakob Ágúst Hjálm- arsson messar. Sögusýning opin á kirkjuloftinu fyrir og eftir messu einnig á virkum dögum kl. 10-17. Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 10.15. Prestur sr. Baldur Rafn Sigurðs- son. Organisti Kjartan Ólafsson. Fella- og Hólakirkja: Útvarpsguðs- þjónusta kl. 11. Prestur: Sr. Hreinn Hjartarson. Djákni: Lilja G. Hallgríms- dóttir. Organisti: Lenka Matéová. Kór Fella- og Hólakirkju, flautuleikari Marital Nardeau og einsöngvari Lovísa Sigfúsdóttir. Prestamir. Fríkirkjan í Reykjavík: Messa kl. 14. Barn borið tii skímar. Ailir hjartan- lega velkomnir. Hjörtur Magni Jó- hannsson. Grafarvogskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Fyrsta almenna guðsþjónustan í ný- vígðri kirkjunni. Fermdur verður Jó- hann Leó Birgisson frá Frakklandi. - Heimilisfang á íslandi er Salthamrar 16. Sr. Vigfús Þór Ámason prédikar og þjónar fyrir altari. Einsöngvarar: Garðar Cortes, Garðar Thór Cortes og Nanna María Cortes. Undirleikari: Krystyna Cortes. Kór Grafarvogs- kirkju syngur. Organisti: Hörður Bragason. Prestarnir Grensáskirkja: Guðsþjónusta kl. 11.00. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11.00. Sögustund fyrir bömin. Fermdur verð- ur Hafliði Hafliðason, búsettur í Bergen í Noregi. Félagar úr — Mótettukór syngja. Organisti Hörður Áskelsson. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. Háteigskirkja: Messa kl. 11,00. Org- anisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. Hjallakirkja: Kvöldmessa kl. 20.30. Sr. Hjörtur Hjartarson þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar leiða safnaðarsöng. Margrét Ásgeirsdóttir, sópran, syngur ^yeinsöng. Organisti: Jón Ólafur Sigurðs- son. Við minnum á bæna- og kyrrðar- stund á þriðjudag kl.18. Prestamir. Kópavogskirkja: Messa kl. 11. Fermd verður Inga Þóra Þórisdóttir, Skóla- túni 1, Bessastaðahreppi. Kór Kópa- vogskirkju syngur. Örganisti: Guð- mundur Sigurðsson. Ægir Fr. Sigur- geirsson. Landspítalinn: Messa kl. 10.00. Sr. María Ágústsdóttir. Langholtskirkja: Kirkja Guðbrands biskups. Messa kl. 11.00. Organisti Jón Stefánsson. Prestur sr. Jón Helgi Þór- arinsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 13.00 í dagvistarsalnum að Hátúni 12. Þor- valdur Halldórsson syngur ásamt Mar- gréti Sceving við undirleik Gunnars Gunnarssonar. Guðrún K. Þórsdóttir djákni og sr. Bjarni Karlsson þjóna ásamt hópi sjálfboðaliða. Sumarmessa kl. 19.30 á ljúfum nótum. Drengjakór Laugameskirkju syngur undir stjóm Friðriks S. Kristinssonar ásamt kirkjukómum. Gunnar Gunnarsson leikur á orgel. Erla Erlendsdóttir segir frá trú sinni í stuttu máli og bömin fá Guðspjallið endursagt með Biblíu- myndum áður en þau ganga yfir i safn- aðarheimilið. í messunni verður sér- staklega beöið fyrir landi og lýð vegna jarðskálftanna. Prestur sr. Bjami Karlsson. í messukaffi mun Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur koma og sitja fyrir svömm. (Sjá fréttatilk. í blöðum). Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11.00. Organisti Reynir Jónasson. Sr. Frank M. Halidórsson. Óháði söfnuðurinn: Gúllasguðsþjónusta kl. 11.00. Seljakirkja: Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 16. Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Þorvaldur Halldórsson syngur einsöng. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. Guðs- þjónusta í Seljakirkju kl. 20. Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Altarisganga. Þor- valdur Halldórsson syngur einsöng. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. Seltjamameskirkja: Messa kl. 11.00. Fermdar verða Linda Rós og Lísa Rut Grétarsdætur, Bakkavör 16. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Viðeyjarkirkja: Messa kl. 14.00 laug- ardag, Jónsmessu, sem var kristni- tökudagur árið 1000. Messan er í tengslum við Jónsmessuhátíð Viðey- ingafélagsins. Dómkórinn syngur há- tíðarsöngva. Marteinn H. Friðriksson leikur á orgelið. Viðeyingar aðstoða. Eftir messu syngur Dómkórinn fyrir utan Viðeyjarstofu. Kafiisala Viðey- ingafélagsins verður svo í Tanknum, félagsheimili þeirra á Sundabakkan- um. í skólahúsinu þar er einnig opin sýningin Klaustur á íslandi. Sérstök bátsferð fyrir kirkjugesti verður kl. 13.30. Krossgáta m- ÚA&AR j NARW FDfiW A5T RbL&Gi 1 V HúúfiOK 'ARÆTT ÓTTA57 PtUK- AST OEiLA fOR- M'ALA HVSKHI 1 ji 10 2 ELSK- AÐuR . Y 5V£LLJ£ 9 3 ) NI-BilR 21 ÞR/EL l H tr /=£KK- /ST muldR AR FL'oKtrí 1 1 SPIUUV )to u 8 DOOI 5 ~Cf raub- AlúiN FJA5A Y 6 \6rRhT- lÆ i GíR't\m StlNá m-~ C,óRT iltan fitla F i j 1 PF-N- IN&AR KK- ml' .1 'IS otm- M/ALA i/ $ þ'ATT' ThKBttCr a« Ntf- TbBAK F'lFL 9 fi$K~ \lR 1 4 WÆKK' Föm') íí V £ Lj T mALO HVASS' vim ~W J0 W sus II /í HolD- Fái Fl'iTiR &YLm /3 NFóTI EEuFW m~AR Y FJR- STkTT U ILMEFKl ■OTTAST ÍKvæði 20 RlzGR- rm cirun ■ ORKu 13 W FJM- TRóR 6LÖ3KW (o Í3ÝSN M N/ í k MALM- uR HÖFuR FR'A FISK- UNilNI IS nm SKlHHS /£ DÝfJ MATM- VFJ5LA Ua ofti L. frRlP A'/STl HFltSUr FAR ÍKÆH- METI AWt&U 1 Rolt /? HITI STRItTt 5ÚPU- SKAL 18 LJÓMAfi CrLúQl V- fóöR KF.NN- IN& WTMIF FÆR\ ÖL'OT- ÓTALL FLCKT 5’ 6EKK- ilR MbfiA 20 Wv'/lFt 1 DRYKK- YÖN Vlúi ii? VF.NóH 21 r» Hmr P'lPA & b ÆT‘/e EKKi J FLdOT- jfer liN H GUIÍB- AR ? GAPTl I? \W~ j hryðóa j SSELGr UR ¥■ <3 OO UJ ** •FS Uo W V <4r ♦V c /N- V Ul W i 3 F C <4: 4: — -c. ’xj LT) p c -J 'T. -o — i rT ■»•4 O > éf < — ssf <c C <c 2í Tj 'J. u. -4 SN U) c <z> < u4 -- -- ; 23 sia Oo C) |l sek&2. cr- UJ c < V- <C Uj; i4 P < U4 h 0 p '5 Uj dt* c C Uc 5 LL. < K ! g! i s: < •U YO CO -4 05 p/ —- Fk C s: dvtj Vu O u. c |ll 03 < 1 il U <c <c P: LO -4 —- iO ur i' So < o 4í 2043* \C CkT p < IN Lni-T, i '-k <C QC b 5? S 2? U.J '-L. =o <c b <lF; *-u rr rv_ h- — ■Xí ■' ■2,-5- 4. 44 -4 U. < ir O T- Ci ■§§:. iðEs LO 'T- -4 C ■S \Zá't u < < u. sp < «T V*. W V/-N LD IjS. >- í i ‘Æa- C <4: tr, í'iyí _o 05 — ‘3 Ti4r ur 54 05 UC ‘ % i o.«: æp c -4 ■STT '■£! £ UJ />. On §§§ <c u. <c ÍP 4- < — h* úEs >- — 04 t3S£* -Y* -4 O il <c c 1 .i/P . ■ • ÍWÍS >-U '41 T' 4 4J «T. -^4 o - ± cíjjC V7,A ■' <t h- <C ‘V; 4 2*4 4 Mi’l ol
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.