Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2000, Blaðsíða 50
LAUGARDAGUR 24. JUNI 2000
Tilvera
H>V
Frakklandi og Bandarikjunum
hefur ofl verið stillt upp sem and-
stæðum í menningarmálum. Frakk-
land er fulltrúi evrópskrar hámenn-
ingar sem stendur á gömlum merg,
meðan Bandaríkin eru fulltrúar lág-
menningar sem á rætur sínar í óupp-
lýstum og ófáguðum almúganum.
Fátt er Frökkum heilagra en hin
rómaða franska matargerðarlist og á
fáu hafa þeir meiri skömm en amer-
ískri hamborgara- og tómatsósumat-
argerðarlist. Hér er rakin saga
bandarísks kokks sem kemst i læri
til eins af helstu sniilingum franskr-
ar matargerðarlistar, hálfhrjálaðs
kokks sem í fyrstu líst ekkert á
strákinn, en tekur smám saman ást-
fóstri við hann, og svo fer að lokum
að stráksi verður arftaki meistarans
og á auk þess vingott við dóttur
hans. Þetfa er klassísk velgengn-
issaga um ungan mann sem berst til
æðstu metorða á sínu sviði, og síðan
er smá-ástarsaga til hliðar. Myndin
er ekkert merkilegt sem slík, en
natni í persónusköpun nær að lyfta
henni upp og leikaramir Eddy
Mitchell og Jason Lee ná vel saman
í aðalhlutverkunum. Menningará-
rekstrarbrandaramir em líka ansi
spaugilegir á köflum. -PJ
Útgefandi: Háskólabíö. Leikstjóri: Jean-Yves
Pitaun. Aöalhlutverk: Jason Lee, Eddy
Mitchell og Iréne Jacob. Frönsk, 1998.
Lengd: 84 mln. Fyrir alla.
Menningar-
árekstrar
Ameri-
can
Cuisine
★★★
iftM
★★
American
Perfect
Gamal-
dags-
mynd í
nýlegu formi.
Stíll Alfreds Hitchcocks drepur af
myndinni. Það er væntanlega heill-
andi og erfitt að láta ekki stíl fyrri
leikstjóra hafa áhrif á sig.
Geðlæknirinn Jake Nyman er á
ferð í Mojave-eyðimörkinni. Óvænt-
um gerðum sínum stýrir hann með
því að kasta upp tening. Til dæmis á
hann að taka uppi þennan eða hinn
puttalinginn? Á hann að drepa eða
drepa ekki viðkomandi manneskju
og þess háttar. í hans augum nálgast
það guðlast að taka ekki þátt í leikn-
um. Því miður gera ekki allir sér
grein fyrir því hver leikurinn er.
Helstu persónur fyrir utan geðlækn-
inn eru tvær systur og gaur sem hef-
ur tekjur sínar af blekkingum.
Myndin hefur alla tilburði fínnar
spennumyndar. Hins vegar vottar
fyrir rótleysi i söguþræðinum. Sök-
um fyrmefndra áhrifa Hitchcocks
er eins og leikstjórinn velkist í vafa
um hvaða leið hann eigi að fara.
Fyrir vikið verður síðari hluti
myndarinnar hálf dapur. Robert
Foster tekst sérlega vel að túlka
hinn morðsjúka og stigmögnun geð-
veikinnar í honum. Viljirðu drepa
tímann og horfa á mynd án stefhu
þá er þessi fin.
lltgefandi: Myndform. Leikstjóri: Paul
Chart. Aöalhlutverk: Fairuza Balk, Robert
Forster og Amanda Plummer. Bandarísk,
1997. Lengd: 91 mín. Bönnuö innan 16
ára.
Barist fyrir frelsinu
Mel Gibson leikur frelsishetjuna Benjamín Martin, stríóshetju sem berst gegn Bretum.
The Patriot, epísk stórmynd:
Hetja í frelsisstríði
The Patriot, epísk stórmynd, sem
frumsýnd verður í Bandaríkjunum
um helgina, er mikil átakamynd sem
gerist í frelsisstriði Bandaríkjamanna
gegn Englendingum á átjándu öld.
Roland Emmerich (Independence
Day, Godzilla), leikstjóri The Patriot,
segir að handritið sé besta handrit
sem hann hafl lesið en það skrifaði
Robert Rodat, sá hinn sami og skrif-
aði handritið að Saving Private Ryan.
I aðalhlutverki er Mel Gibson sem
hefur áður gert garðinn frægan í hlut-
verki frelsishetju. Var það í Bravehe-
art sem hann leikstýrði sjálfur
Myndin býður upp á stórfengleg at-
riði og er kannski sú kvikmynd sem
á eftir að fylgja í kjölfar Titanic, alla-
vega vona framfeiðendur myndarinn-
ar það og hafa kostað miklu til að
kynna hana sem best fyrir almenn-
ingi og eru ósparir á að espa þjóðern-
iskennd Bandaríkjamanna.
Myndin hefst í Suður-Karólínu
1776. Fyrrum hetja úr franska stríð-
inu og indíánastríðinu, Benjamin
Martin (Mel Gibson) hefur hætt öllu
stríði og bardögum til að geta einbeitt
sér að því að koma upp fjölskyldu.
Hann finnur sér konu og eignast með
henni 7 böm. Þegar eiginkonan fellur
frá telur hann meiri ástæðu til að
sinna bústörfum og bamauppeldi
heldin' en að gegna kalli um herþjón-
ustu. Elsti sonur Benjamins, Gabriel,
er þó æstur í að skrá sig ameríska
frelsisherinn. Hann ætlar að berjast
gegn Englendingum, burtséð frá hvað
foðurnum finnst. Stríðið er að nálgast
og það sem meira er, blóðug átök eiga
sér stað, ekki langt frá plantekru
Benjamins. Þegar hinn grimmi og
miskunnarlausi breski ofursti
Tavington (Jason Isaacs) ríður í hlað
hjá Benjamin ásamt sérsveit sinni fer
allt í bál og brand. Tavington ræðst
að fjölskyldu Benjamins og nú verður
íjandinn laus. Benjamin ákveður að
ganga í lið með syni sínum og stofna
þeir öfluga skæruliðasveit sem berst
gegn ofurefli breska hersins.
mm
"'í-
W* jmmm
aai_
29 JÚNÍ
é
5l*0*l
26- JÚNÍ
Heimaskrifstofan
skrifboröseining
JÚNÍ
JÚNl
27
28
Gjafabrét
málsverður
fyrirZ
verðmarti
20.000,-
Indesit
Frystikista
Hbbi
IfllSMWÍ
filoiiaSaynaf
Priðjudagur
tasy
Coiiodores
Miðvikudagu
Mánudagur
F M 1
O 2 • 2
s tj ö r n u I ö g
B R Æ O U
ingvar
cv Gvin
Fimmtudagur
30. JÚNf
Ameriskt rúm
Becemtet ‘63
Foih Seasons
Föstudagur
0mDesiT
R N I R
arllnd Kópavogi - t —— —— *-
simi 544 8800 söludeild
li Lagatalið heim til þín HjZ&Silff
QRMSSQN
Lágmúla 8 • Slml 530 2800
www.ormssoo.ls
-frábœrir idruungpr!
Hlustaðu eftir lagi dagsins
á Stjörnunni á milli kl. 10 og 16.
Hringdu í síma 515 6969. Ef þú ert hlustandi
númer 10 vinnur þú glæsilegan vinning frá
einhverju af neðantöldum fyrirtækjum sem
taka þátt með okkur í Lagatali Stjörnunnar.
*
S0EJ,
w
W
ItitanI
4