Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2000, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 2000
63
DV
Tilvera
i
!
!
I
1
Himnasending fyrir
flugáhugamenn
Frægar orrustuflugvélar
Flying Legends mun vera stærsta flugsýning í Evrópu með fiughæfar vélar úr síðari heimsstyrjöld-
inni. Þá er Duxford stærsta flugminjasafn Evrópu með um 130 sögufrægar flugvélar.
í ár er því fagnað í Bretlandi að
sextíu ár eru liðin frá því að orrust-
an um Bretland, Battle of Britain,
var háð í hálofunum yfir Bretlandi
en sigur Breta hafði afgerandi áhrif
á framgang síðari heimsstyrjaldar-
innar.
Fyrsta flugs félagið, sem er
áhugamannafélag um flugmál, hef-
ur efnt til ferða á flugsýningar
beggja vegna Atlantshafsins, ætlar
ekki að láta 60 ára afmælishátíðar-
höldin í Bretlandi fram hjá sér fara.
Félagið hefur skipulagt helgarferð á
einn helsta viðburðinn, Flying
Legends-flugsýninguna, sem fram
fer dagana 8.-9. júlí nk. á Duxford-
flugminjasafninu en það er skammt
fyrir utan London. Sýningargestum
gefst kostur á því að hitta núlifandi
flugása og aðrar hetjur sem stóðu í
fremstu víglínu.
Flying Legends mun vera stærsta
flugsýning í Evrópu með flughæfar
vélar úr síðari heimsstyrjöldinni.
Þá er Duxford stærsta flugminja-
safn Evrópu með um 130 sögufræg-
ar flugvélar.
Gunnar Þorsteinsson hjá Fyrsta
flugs félaginu segir Flying Legends
vera himnasendingu fyrir íslenska
flugáhugamenn. „Um þessar mund-
ir er Flying Legends ein besta flug-
sýningin í heiminum með sígildar
stríðsflugvélar.*' Duxford er gamall
herflugvöllur úti í sveit og er að
miklu leyti eins og hann var árið
1940 þegar hann gegndi þýðingar-
miklu hlutverki í orrustunni um
Bretland. „Þarna ríkir geysilega
skemmtilegt andrúmloft með um-
gjörð síðari heimsstyrjaldarinnar
og sannkallaðri sveitastemningu.
Þegar saman við þetta blandast lif-
andi flugsýning með tilheyrandi
hljóðum í bulluhreyflum og
sveitailminum fá allir flugáhuga-
menn gæsahúð og halda að þeir séu
komnir í himnaríki," bætir Gunnar
við.
Stríðsjálkarnir skemmtilegri
Fyrsta flugs félagið var búið að
skipuleggja Bretlandsferð á Fam-
bourough-alþjóðaflugsýningima
sem haldin verður í lok júlí nk. en
hún er aðallega sölu- og vörusýning
fyrir nútímaflugvélar. Að sögn
Gunnars var
hins vegar snar-
lega hætt við þá
fyrirætlan þegar
menn komust á
snoðir um
Flying Legends
þar sem stóraf-
mælissýningar
af þessu tagi eru
yfírleitt ekki
haldnar nema á
tíu ára fresti.
Við höfum
skipulagt fjöl-
margar flugsýn-
ingarferðir fyrir
íslendinga en
aldrei neina þar
sem eingöngu
gamlir
stríðsjálkar
þeysa um loftin
blá í ögrandi
bardagaatriðum,
líflegum list-
flugssyrpum og
hrífandi fylking-
arflugi. Hér er því verið að brydda
upp á nýjung í flugsýningarferðum
okkar og ekki spillir hagstætt verð
fyrir en góðir samningar náðust við
Samvinnuferðir-Landsýn sem
ásamt Atlanta hafa jafnan sýnt gras-
rótinni i fluginu mikinn velvilja og
stuðning," segir segir Gunnar Þor-
steinsson.
-aþ
Celine og René
Hjónin bíða spennt eftir því að
verða foreldrar.
Celine Dion
gæti eignast
þríbura
Læknar söngstjörnunnar Celine
Dion segja það eiginlega svolítiö
kraftaverk að hún skuli vera barns-
hafandi. Að sögn læknanna eru 30
til 40 prósenta líkur á að hún eign-
ist tvíbura eða þríbura.
Celine og eiginmaður hennar,
leikstjórinn René Angelil, höfðu
reynt að eignast bam í fimm ár en
án árangurs. Nýlega tilkynntu þau
að loksins væri von á bami. Lækn-
ar tóku 18 egg úr söngkonunni og
komu síðan 3 frjóvguðum eggjum
fyrir í legi hennar. Celine hefur tek-
ið sér hvíld frá söngferðalögum.
Hún ætlar að annast eiginmanninn,
sem er með krabbamein, og bíða eft-
ir barninu eða börnunum.
UPPBOÐ
Framhalduppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á eignunum
sjálfum þriðjudaginn 27. júní
2000 sem hér segir:
Búðareyri 15, neðri hæð, Reyðarfirði,
þingl. eig. Trévangur ehf., gerðarbeiðend-
ur Fjárfestingarbanki Atvinnulífsins hf.
og Fjarðabyggð, kl. 13.
Búðareyri 15, efri hæð, Reyðarfirði,
þingl. eig. Trévangur ehf., gerðarbeiðend-
ur Byggðastofnun og Fjarðabyggð, kl.
13.20._____________________
SÝSLUMAÐURINN Á ESKIFIRÐI.
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
_______um sem hér segir:__________
Bergþórugata lla, Reykjavík, þingl. eig.
Eva Dís Snorradóttir, gerðarbeiðendur
Ibúðalánasjóður og Lífeyrissjóðurinn
Lífiðn, fimmtudaginn 29. júní 2000 kl.
10.30. ___________________________
Fróðengi 14, 50% ehl. í 4ra herb. íbúð
merktri 0202 m.m., Reykjavík, þingl. eig.
Birgir Eðvarðsson, gerðarbeiðandi
Kreditkort hf., fimmtudaginn 29. júní
2000 kl, 14.00.___________________
Giljasel 7, kjallaraíbúð merkt 0002,
Reykjavík, þingl. eig. Byggingafélagið
Borgarholt ehf., gerðarbeiðendur Búnað-
arbanki Islands hf., Eignarhaldsfélag Al-
þýðubankans hf. og Lífeyrissjóður sjó-
manna, miðvikudaginn 28. júní 2000 kl.
13.30. ___________________________
Gullengi 9, 105,1 fm íbúð á 3. hæð t.v.
ásamt hlutdeild f sameign, Reykjavík,
þingl. eig. Lilja Sigurjónsdóttir og Guð-
mundur Þór Jóhannsson, gerðarbeiðandi
fbúðalánasjóður, fimmtudaginn 29. júní
2000 kl, 14,30.___________________
Krummahólar 6, 3ja herb. íbúð á 2. hæð
merkt B, Reykjavík, þingl. eig. Páll Páls-
son, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður,
Krummahólar 6, húsfélag, og Samvinnu-
sjóður íslands hf., miðvikudaginn 28.
júní 2000 kl. 14.30.______________
Stigahlíð 18, 75,2 fm íbúð á 1. hæð t.h.
m.m., Reykjavík, þingl. eig. Valgerður H.
Valgeirsdóttir, gerðarbeiðendur íbúða-
lánasjóður og Tollstjóraembættið, mið-
vikudaginn 28. júní 2000 kl. 10.30.
Þórufell 4, 0302, 2ja herb. íbúð á 3. hæð í
miðju m.m., Reykjavík, þingl. eig. Eð-
varð Ólafsson, gerðarbeiðendur Íbúða-
lánasjóður og Samvinnusjóður Íslands
hf., miðvikudaginn 28. júní 2000 kl.
14,00,____________________________
SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK.
Frábœrsérútbúin
fellihýsi fyrirís-
lenskaradstœdur.
Gott rými,yfirburda
tjalddúkur og sterkt
þakog gólferu
atridi sem þú vilt
vitaafígódu horfi
þegarferdast er
um ísland.
Þœgindi og öryggi
eru stadalbúnadur
StarcraftArcticline.
Fortjöld fyrir allar gerdir fellihýsa
og hjólhýsa frá Trio og Isabella.
Sennilega bestu merki sem völ er á.
Gisu
IÓNSSON ehf
Bíldshöfða 14, 112 Reykjavfk, sími 587 6644.
Einföldtjöld-
un, mikið pláss,
áfasteldhús og
fortjald, auk
frábœrrar
endingareru
atridi sem gera
Camp-letað
einstökum
tjaldvagni.
Ef allirvagnar
eru skodadir
sést að betri
kostur er varla
áboðstólum.
Camp
tjaldu
Starcraft pallhúsin
áalla