Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2000, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2000, Blaðsíða 48
LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 2000 i56 Tilvera DV Spinat Spínat er talið upprunnið í íran en barst þaðan með Márum víða annars staðar í Evrópu, sérstaklega í Flórens á Ítalíu, en til Spánar á 11. eða 12. öld. Það var fyrst ræktað í Bretlandi á margir þeirra rétta sem kenndir eru við borgina innihalda 17. öld og varð fljótt vinsælt vegna þess hve suðutími þess er spínat. Spínat er nú ræktað víða um heim en þrífst best í svölu stuttur og auðvelt er að matreiða það. Spínatið er einnig vinsælt loftslagi. Sv Chandrika Gunnarsson í Austur-Indíafjelaginu: Uppskriftir Járninnihald Spínat hefúr löngum verið talið hollt og sérstaklega jár- nauðugt. Margir muna eftir Stjána bláa sem hvolfdi í sig dós af spínati ef hann þurfti að taka mikið á. Við það fóru vöðvar hans að hnyklast og hann varð óðara gríðarlega sterkiur og ástæðan vafalaust aðallega hið mikla jáminnihald spínatsins. Þessi ógleymanlega mynd er . byggð á misskilningi. í lok 19. aldar var prentuð næringarefnatafla í Bandaríkj- unum þar sem jáminnihald spínats var gefið upp tífalt hærra en það er í raun. Þetta átti eftir að verða afdrifaríkt þvl enn í dag hafa menn mikla trú á jáminnihaldi spinatsins. Spínat og jógúrt Grænmetisneysla er mikil við Mið- jarðarhafið. Eftirfarandi uppskrift er afar einfold og ættuð frá Krít. Byrjað er að skola og sjóða 300 g spínat og skera fínt einn lauk. Tvær matskeið- ar ólífuolia eru hitaðar og laukurinn steiktur þar til hann er orðinn mjúk- ur. Spínatinu er bætt á pönnuna en látið renna vel af því fyrst. Jafningur- inn er bragðbættur með salti og pipar og soðinn þar til hann hefur drukkið í sig allan vökva. 250 g jógúrt er bragðbætt með einu pressuðu hvít- lauksrifi, einni matskeið ólífuolíu og einni matskeið sítrónusafa. Spínatið er sett á disk og jógúrtsósan yfír. Baka með spínati og sveppum Bökur eru einfaldar og þægilegar í matreiðslu. Þessi baka er óvenju- leg að því leyti að hvorki er hveiti né smjör í bökuskelinni. Sjóðið 1,5 bolla af hrísgrjónum. Þeytið tvö egg og bætið hrísgrjónunum, 50 g af osti og teskeið af salti út í og blandið. Jafhingnum er þrýst í 9 tommu bökumót. Þeytið aftur tvö egg og blandið 2,5 bolla soðnu og þurrkuðu spínati saman við, ásamt 50 g af osti, 6 matskeiðum af mjólk og 3/4 bolla af sneiddum sveppum. Hellið jafningnum yfir bökuskelina í mót- inu og bakið við 190° C í 30 mínútur. Flórentín-egg Takið 4 egg og brjótið eitt í einu í bolla og hellið því gætilega í sjóð- andi vatn í breiðum potti. Látið hvert egg hægsjóöa undir loki í 3-4 minútur. Færið eggið varlega upp með spaða og setjið andartak ofan í 1 lítra af vatni með 1 tsk. salti og 1 tsk. hvítvínsediki. Setjið því næst ofninn á grill. Hitið 1 kg af fersku og snyrtu spínatsmjöri og hrærið því næst 50 g af smjöri og 1 tsk. af salti saman við, þekið með 4 dl hollandaisesósu og 4 msk. rifnum parmesanosti. Setjið réttinn í ofn- inn í 2-3 mín. eða þar til osturinn er gullinn. Berið fram með ristuðu brauði. Súkku- laði- Þjóðhöfðingjar fyrir spínat Spínat kemur fyrst við sögu rit- aðra heimilda árið 647 en þá sendi konungurinn af Nepal keis- aranum af Kina sýnishorn besta grænmetis sem ræktað væri i riki hans. Keisarinn varð svo hrifinn að hann orti ljóð til dýrðar spínat- inu. Lúðvík 14. var líka hrifinn af spínati. Læknir hans ráðlagði honum hins vegar að borða það ekki en konungur átti svar við því: „Ég er konungur Frakklands og borða spínat ef mér sýnist.“ Geymsla Ferskt spínat geymist best í grænmetisskúffunni í ísskápn- um. Best er þó að geyma spínat- ið sem minnst heldur neyta þess strax. Gáið vel að síöasta sölu- degi, bæði á fersku og frosnu spínati. Palak Hitið smjörið á pönnu og steikið laukinn þar til hann er gullinn. Bætið kanilstönginni og lárviöar- laufinu við og steikið í eina mínútu. Bætið spínatinu á pönnuna og blandið vel. Sáldrið chilidufti og salti yfir og blandið jógúrt, kóriand- erlaufum og garam masala saman við. Sjóðið undir loki í 2-3 mínútur. Takið lokið af og látið sjóða hægt þangað til kryddið hefur samlagast vel og spmatjafningurinn er orðinn þykkur. Berið fram strax með basmati- hrísgrjónum eða naan-brauði. Grillaðar perur með snickers Namm-namm, æðislega fljótlegur! Fyrirfjóra. 4 perur 2 Snickers Næringargildi Spínat hefur löngum þótt gríðarlega hollt. Það er auðugt af A-, B- og C-vítamínum og inniheldur mikð af karótíni og talsvert af steinefnum. Spínat er einnig nokkuð jámauðugt. Mikið af þessum vítamínum hverf- ur þó við suðu. Spínat er allnokkuð notað í aust- urlenskri matargerð, þ.á m. ind- verskri. Uppskriftin í dag er frá Chandriku Gunnarsson sem rekur hið vinsæla veitingahús Austur-Ind- íafielagið við Hverfisgötuna en það mun vera eina indverska veitinga- húsið í borginni. Uppskriftin er fyr- ir fjóra. Undirbúningstími er 15 mínútur og matreiðslutími 20 mín- útur. 6 msk. smjör 1 miðlungsstór laukur, saxaður fint 25 g kanilstöng 1 lárviðarlauf 450 g ferskt eða frosið spínat, soðið og maukað 1 tsk. chili-duft 1/2 tsk. salt 1/2 bolli hrein jógúrt 3 greinar fersk kórianderlauf, söxuð 1 tsk. garam masala - sterkt og bragðmikið olía til djúpsteikingar Skerið perumar í tvennt, hreinsið kjamana úr og pakkið í álpappír, grillið í 3-5 mínútur með sárið nið- ur. Snúið síðan perunum við og opnið álpappírinn, skerið Snickers 1 sneiðar og raðið yfir perurnar. Lokið álp- appírnum. Grillið áfram í 3-5 mín- útur, eða þar til perumar eru orðnar mjúk- ar. fylltir bananar Salthneturnar gefa öðruvísi bragð Fyrir 4 4 bananar 100 g suðusúkkulaði 4 tsk. salthnetur ið brytjað niður og stráð inn i sárið ásamt hnet- unum. Lokið í álpappír. Grillað í 7 mínútur. Meðlæti Vanilluís, stjömuávöxtur, jarðarber og blæjuber. Bananamir skomir langsum með hýði, eins og pylsubrauð, ekki alveg í gegn. Súkkulað- 100 g af spínati innihalda: 25 kaloriur 2,8 g prótín 0,8 g fitu 1,6 g kolvetni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.