Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2000, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2000, Blaðsíða 57
65 LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 2000 DV Tilvera Afmælisbörn Jeff Beck 56 ára Ein af mestu gítarhetjum rokksins, Jeff Beck, verður flmmtíu og sex ára i dag. Jeff Beck hóf feril sinn af alvöru þegar hann tók sæti Erics Claptons í The Yardbirds á sjöunda áratugnum og kom snemma í ljós að þar var kominn maður í manns stað. í framhaldi var feriliinn glæsilegur. Beck hefur lítið verið fyrir að vera í hljómsveit- um heldur farið eigin leiðir en ávallt vel- kominn gestur með frægum tónlistar- mönnum og ekki er langt síðan hann var á tónleikaferð með Carlos Santana. Stjörnuspá Gildir fyrir sunnudaginn 25. júní og mánudaginn 26. júní George Michael 37 ára Ein stærsta poppstjama nútímans, Ge- orge Michael, verður 37 ára á morgun. Michael hefúr oftast verið vanmetinn sem listamaður, þykir of myndarlegur til að geta verið alvöru tónlistarmaður og svo hefúr viilt hfemi haft sin áhrif en Michael er veisluglaður í meira lagi. George Mich- ael kom fyrst fram með dúettinum Wham, en fljótt kom í ljós að aðeins annar helm- ingurinn hafði einhveija hæfileika svo fé- lagi Michaels var látin róa og hefúr ekki spurst til hans síðan. Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.t: Spá sunnudagsins Þú ert í góðu ástandi til að taka ákvarðanir i í sambandi við minni háttar breytingar. Þú átt auðvelt með að gera upp hug þinn. Spá mánudagsíns: Þú ert fullur sjálfstrausts um þessar mundir og ekki minnkar það við viðurkenningu sem þú færð á opinberum vettvangi. Fiskamir (19. febr.-20. marsl: »Vinátta og fjármál fara ekki vel saman þessa dag- ana. Ef um er að ræða sameiginlegan kostnað á einhvem hátt í dag skaltu vera sparsamur. iiim Galgopaskapiu- einkennir daginn í dag og svo virðist sem ekki beri að taka eitt orð alvarlega. Öllu gamni fylgir þó nokkur aivara. Hrúturinn 121. mars-19. anríh: Spá sunnudagsins fÞú verður mikið á ferð- inni í dag og gætir þurft að fara landa leið í ein- hveijum tilgangi. Þú þarft að skyggnast undir yfirborð hlutanna. Þér hættir til að velta þér óþarflega mikið upp úr lítUfiörlegum vandamál- um og hafa af þeim meiri áhyggjur en vert er. Gerðu þér glaðan dag. Tvíburamir 121. maí-21. iún»: ’Sambönd ganga í gegn- um erfitt tímabil. Sér- staklega er hætta á spennu vegna sterkra tiifinninga á rómantíska sviðinu. Þú lest eitthvað sem vekur áhuga þinn svo mn munar. Þegar til lengri tíma er litið á þetta eftir að hafa mikil áhrif. Uónið (23. iúlí- 22. ágústl: ' Þú færð að heyra gagn- rýni vegna hugmynda _ ! þinna í dag. Þú átt auð- velt með að meta aðstæður og ert öruggur í starfi þinu. BBWílffllia Allt sem þú tekur þér fyrir hendur í dag gengur vel. Þú ert fúllur bjart- sýni og tilbúinn að reyna eitthvað nýtt. Kvöldið verður skemmtilegt. Vogin (23. sept.-23. okt.l: í’y Andrúmsloftið í kring- JrjT 11111 Þig verður þrungið fjr spennu fyrri hluta dagsins. Hætta er á deilum yfir smáatriðum. Greiðvikni borgar sig ávallt betur en stirfiú og leiðindi. Þetta áttu eftir að reyna á eftuninnilegan hátt í dag. Vinur biður þig um peningalán. Bogamaður m nnU-9i. des.t ggia fÞú lærir mikið af öðr- um í dag og fólk verð- ur þér hjálplegt, stund- um jafnvel án þess að vita af því. Þér finnst þú hafa mikið að gera en verið getur að þínir nánustu hafi það líka. Reyndu að sýna sanngimi í samskipum við aðra. Nautið (20. apríl-20. maU Spa sunnudagsins Þú ert dáhtið utan við þig í dag og ættir að g/ hefia daginn á þvi að skipuleggja allt sem þú ætlar að gera. Ekki treysta á að aðrir geri hlutina. Þú færð fréttir sem koma róti á huga þinn. Ekki er þó ástæða til að hafa áhyggjur. Ástin blómstrar hjá þér. Krabbinn <22. iúní-22. íúib: Spá sunnudagsins | Þú ættir að skipuleggja þig vel og vera viðbúinn því að eitthvað óvænt komi upp á. Ekki láta óvænta at- burði koma þér í uppnám. Spa manudagsms Gerðu eins og þér finnst réttast í máli sem þú þarft að taka ákvörð- un í. Þú ættir ekki einu sinni að leita ráða, málið er þess eðlis. Mevian (23. ágúst-22. sept.) Spá sunnudagsins Þú hefur í mörg hom að jP»líta og átt á hættu að van- ' ' rækja einhvem sem þér þykir þó afar vænt um. Vertu heima hjá þér í kvöld og slappaðu af. Þú vinnur að sérstöku gæluverk- efni lun þessar mundir og á þaö hug þinn allan. Gættu þess að það bitni ekki á fiölskyldunni. Sporðdreki (24. okt.-21. nóv.l: Reyndu að vinna verk- fin á eigin spýtur í dag. Ef þú treystir alger- lega á aðra fer allt úr skorðum ef þeir bregðast. Kunningjar þínir gætu komið þér í vandræði þó að það sé hreint ekki ætlun þeirra. Þú þarft að sýna sjálfstæði, þá fer aflt vel. Steingeitln (22. des.-19. ian.): m pá sunnudagsms Þú ættir ekki að treysta I algerlega á eðlisávísun- ina þar sem hún gæti brugðist þér. Þú hittir persónu sem heillar þig við fýrstu sin. Ef þú ferð ekki eftir innsæi þinu eru meiri líkur á að þú lendir í ógöngum en ef þú hlýðir á þinn innri mann. Happatölur þlnar em 5, 8 og 21. Sumaríþróttavika ÍBR: Golfkennsla í Laugardalnum Sumaríþróttavika íþróttabanda- lags Reykjavíkur hefur staðið yfir undanfama daga og heppnast mjög vel enda veður verið gott. Vel hafa verið sóttar þær kynningar sem boðið er upp á enda er áhugi al- mennings á íþróttum mikiil. Þar á meðal var golfkennsla í Laugardaln- um og var aðsókn mikil enda golfí- þróttin að verða ein alvinsælasta al- menningsíþrótt hér á landi. Það er af sem áður var þegar aðeins hefð- armenn og menn sem máttu sín mikils í þjóðfélaginu léku golf. í dag leikur verkamaðurinn við hliðina á bankastjóranum og enginn fer í manngreinarálit þegar komið er út á golfvöll. Það sem kannski einna helst hefur gert golfið jafn vinsælt og raun ber vitni er að öfl fiölskyld- an, á hvaða aldri sem er, getur ver- ið í golfínu, keppt sín á milli. For- gjafarreglumar í golfi eru kannski einhveijar réttlátustu reglur i íþróttum og gera það að verkum að Skyldi ég hitta kúluna. Þetta er kannski ekki alveg eins og sveiflan hjá Tiger Woods en hún gæti komiö einn daginn. 13 Gott að fá sér sopa af sprite. Þessi ungi maöur hefur aöeins lagt kylfuna frá sér til aö fá sér hressingu. byrjandi á fyrsta ári getur att kappi við meistaraflokksmann. ÍBR leitaði til Golfklúbbs Reykja- víkur um að sjá um golfkynninguna í Laugardal og þar á bæ var beiðn- inni tekiö vel og tæki og tól send niður í Laugardal og efnilegustu kylfingar Reykjavíkur sýndu áhuga- sömum almenningi hvemig höndla á golfkylfuna. Meðfylgjandi myndir voru teknar við þetta tækifæri. -HK Nú er bara að slá sem lengst Fjöldi fólks lagöi leiö sína í Laugardalinn til aö s/á nokkra bolta. Horfa á boltann þegar slegið er. Kristinn Árnason, meistaraflokkskylfingur úr GR, sýnir hvernig sveifla á kylfunni. Boltar um allt Þaö er ekki nóg að slá boltann langt. Þaö þarf aö sækja hann. Dagskrá lokadags Sumaríþróttaviku ÍBR: Pétur fer í skotkeppni við gesti í dag er lokadagur Íþróttahátíðar ÍBR fyrir almenning. Mikið hefur verið gert á einni viku og almenn- ingur fengið að kynnast mörgum íþróttagreinum. 1 dag er fjölskyldu- dagur og eru ýmsar uppákomur í Laugardalnum og frítt er í Fjöl- skyldu- og Húsdýragarðinn í boði Vífiifefls. Aögangur er ókeypis að öllum at- riðum. Eftirfarandi er á dagskrá 13.00-17.00: Götuhokkí á línu- skautum í Skautahöll. Sýning skautamanna úr Birninum og Skautafélagi Reykjavíkur. Gestir fá að spreyta sig. 13.00-17.00: Sumargrín ÍTR á torgi við austurenda gervigrasváflar Þróttar. Leiktæki fyrir krakka. 13.00-17.00: Fótbolti á gervigras- vefli Þróttar. Knattþrautir og leikir. íþróttafélagið Valur sér um að allir geti prófað knattleikni sína. Einnig spilaðir leikir á hálfan völl fyrir þá sem vilja. 13.00-17.00: Pútt á púttflötum norðan við gervigrasvöll Þróttar. 13.00-17.00: Hjólabretti og línu- skautar á bílastæði við Skautahöll. 13.10-13.30: Hljómsveitin I AM frá Færeyjum á Cokesviði í Pjölskyldu- garðinum. 13.20-13.50: Leikir fyrir böm á grasflöt við Þvottalaugar. 13.00-14.00 Danssýning á Cokes- viði í Fjölskyldugarðinum. Gestir fá að spreyta sig í dansinum lika. 14.00-14.20 Verdensholdet. Heims- frægur fimleikaflokkur frá Dan- mörku sýnir i Mímisbrunni. (Fjöl- skyldugarðurinn). 14.00-16.00 Körfubolti við Skauta- höll. Pétur Guðmundsson, fyrrver- andi NBA-leikmaður, fer í skot- keppni við gesti. 14.15-14.30 ABBA-Dísir syngja vinsæl ABBA-lög á Cokesviði í Fjöi- skyldugarði. 14.40- 15.00 Hljómsveitin URL á Cokesviði i Fjölskyldugarði. 15:00-15.10 Fallhlífarstökkvarar úr Fallhlífaklúbbi Reykjavíkur stökkva út yfir Laugardal og lenda í Húsdýragarði. 15.10- 15.30 Hljómsveitin Ðið frá Færeyjum á Cokesviði í Fjölskyldu- garði. 15.40- 16.00 Danssýning á Cokes- viði í Fjölskyldugarðinum. Gestir fá að spreyta sig í dansinum líka. 16.10- 16.30 ABBA-DÍSIR syngja vinsæl ABBA lög á Cokesviði í Fjöl- skyldugarði. 16.40- 17.00 Hljómsveitin Spindlar á Cokesviði í Fjölskyldugarði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.