Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2000, Blaðsíða 21
21
LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 2000
X>V_________________________________________________________________________________________________Helgarblað
Dulræn fyrirbæri:
- blessunarorð breyttust í blótsyrði
Trú á drauga og draugagang er
almennari en ætla mætti í fyrstu.
Sumir drauga hafa öðlast lands-
frægð eins og djákninn á Myrká og
Miklabæjar-Sólveig. Minna þekkt-
ir draugar eru til dæmis Hofstaða-
móri, Hvítárnesvofan, Latínu-
draugurinn, Flöskudraugurinn og
Loðni maðurinn.
Hofstaðamóri er afturgenginn
sauðamaður sem hengdi sig á Hof-
stöðum í Svarfaðardal. Þeir sem
séð hafa til hans segja að hann sé
fremur ógeðslegur með reipi um
hálsinn og tunguna lafandi í öðru
munnvikinu.
Hvítámesvofan er kvenkyns og
verður hennar stundum vart, eink-
um í efri kojunni í innra herberg-
inu í sæluhúsi Ferðafélags ísland í
Hvítámesi.
Latínudraugurinn er afturgeng-
inn stýrimaður af hollenskri
skútu. Þegar líkið rak á land var
hárið alltaf öðrum megin og augun
til húsa við Hverfisgötu er sagt að
ritvélar ráðuneytisins hafi stund-
um farið að pikka sjálfar eftir að
rökkva tók og fámennt var í hús-
inu.
Einnig eru til hús þar sem
draugagangs hefur orðið vart tíma-
bundið en þá er skarkárum eða
ærsladraugum kennt um.
Höföadraugurinn
Höfði er líklega frægasta drauga-
hús í Reykjavík. Húsið var reist
1909 sem íbúðarhús fyrir franska
konsúlinn á íslandi. Einar Bene-
diktsson, skáld og framkvæmda-
maður, bjó í húsinu um tíma og
vilja margir tengja reimleikana við
fylgju hans. En það er ekki fyrr en
um 1950 að verulega fer að bera á
draugagangi i Höfða og gekk svo
mikið á um tíma að sendiherra
Breta, sem bjó þar, flutti út og seldi
húsið. Siðan hafa ýmsir þóst verða
varir við eitthvað á sveimi í Höfða.
Dlllonshús
/ febrúar áriö 1953 áttu sér staö hörmulegir atburöir í þessu húsi.
inn á heimilinu, sem var 35 ára
gamall lyfjafræðingur, eitraði fyrir
konu sína, sjálfan sig og þrjú börn
á aldrinum þriggja til sex ára. Á
náttborði húsbóndans fannst glas
merkt: „Eitur“ og bréf frá honum.
í bréfinu stóð að hann væri dauð-
vona vegna veikinda og að hann
gæti ekki hugsa sér að skilja kon-
una og börnin eftir.
Dillonshús var á sínum tíma
flutt upp á Árbæjarsafn og hafa
starfsmenn safnsins oft orðið varir
við umgang og óróleika í því.
Lifa góðu lífi
Af ofangreindu ætti að vera ljóst
að draugar og draugagangur lifa
enn góðu lífi i íslensku samfélagi
þrátt fyrir aUt umtal um að fólk
trúi ekki lengur á það. Fólk trúir
kannski ekki lengur á drauga en
innst inni er það jafnhrætt við þá
og áður. Kip
Dulræn fyrirbæri:
Beðið fyrir
látnum
- bamið varð skyndilega hrætt að tLlefnislausu
I janúar 1997 hafði kona sem heit-
ir Anna Guðrún samband við Haf-
stein og bað hann að biðja fyrir
syni sinum sem var rúmlega
tveggja ára gamall. Hún hafði tekið
eftir því barnið varð stundum
skyndilega hrætt að tilefnislausu.
Taldi hún að drengurinn yrði
hræddur vegna einhvers sem hann
sæi. Hafsteinn tók málið fyrir og
bað fyrir drengnum. Hann varð þá
var við það sem drengurinn sá og
reyndist það vera karlmaður á þrí-
tugsaldri. Maðurinn var góðlegur
að sjá og auðsjáanlega ekki farinn
fyrir löngu eftir klæðaburði hans
að dæma. Hefur Hafsteinn því næst
samband við Önnu Guðrúnu og seg-
ir henni að hér sé ekki um neitt illt
að ræða, maðurinn þurfi bara á
hjálp að halda. Nokkrum dögum
seinna hefur Anna Guðrún aftur
samband viö Hafstein og segist hún
þá vera búin að tala við aðra íbúa í
húsinu en hún býr ásamt syni sín-
um í nýlegri blokk. Hafði komið í
ljós að fleiri íbúar í blokkinni
höfðu sömu sögu að segja og einnig
íbúamir í næstu blokk. Við nánari
athugun kom í ljós að maður á þrí-
tugsaldri, sem unniö haföi hjá verk-
takanum sem byggði blokkina,
hafði orðið fyrir vinnuslysi og lát-
ist. Hann hafði verið giftur og
tveggja barna faðir. Bað Hafsteinn
fyrir honum og meðan á því stóð sá
hann tvær bjartar verur koma til
mannsins. Taka verumar sín undir
hvom handlegg hans og leggja af
stað með hann upp á lítinn bala en
þetta er fyrir Hafsteini allt eins og í
móðu. Skyndilega sér Hafsteinn
skil á móðunni og er eins og komið
sé upp úr vatni. Blasir þá við hon-
um mjög skýrt landslag með falleg-
um görðum og tjömum. Það sem
vekur mesta athygli hans er fallegt
stórt hús sem minnir mest á heilsu-
hæli. Er honum þá sagt að þetta sé
staður þar sem tekið er á móti fólki
eða sálum sem ekki séu búnar að
átta sig á því að þær séu látnar.
Hvarf svo þessi sýn en eftir sat
vissa fyrir því að sál þessa manns
myndi farnast vel i nýjum heim-
kynnum. Hann fengi hjálp og
fræðslu til þess að komast yfir það
slys sem hann lenti í og þá sorg
sem því fylgdi að hverfa svo snögg-
lega frá konu og börnum. Hafsteinn
hafði samband við Önnu Guðrúnu
nokkrum dögum seinna og hafði
sonurinn ekki orðið var við neitt
óvenjulegt eftir þetta né síðan. -Kip
ur þótti honum kalt í húsinu.
Skömmu eftir að hann leggst til
hvílu finnst honum eins og konan
komi aftur inn í húsið og skiptir
engum sköpum að hún ræðst á
hann og reynir að hafa hann und-
ir. Takast þau á alla nóttina og
seinna sagði maðurinn að hann
hefði verið dauðhræddur um að
hún myndi drepa sig. Undir morg-
un tekst þó manninum að losa sig
undan taki konunnar og sleppa út.
Hann fór strax til lögreglunnar og
sagði sögu sina og var honum fylgt
að húsinu. Þegar þangað var kom-
ið og saga hans athuguð nánar
fannst lik konu, sem látist hcifði
daginn áður, liggjandi á gólfinu og
greinileg merki um átök.
Hólavallagarður
Svo virðist sem draugagangur sé
nokkuð algengur í nágrenni við
gamla kirkjugarðinn við Suður-
götu og vilja sumir meina aö það
sé i raun ekki hægt að búa í hverf-
inu vegna reimleika. Til dæmis má
nefna að fólk hefur heyrt óútskýr-
anlegan vungang í gömlu slökkvi-
stöðinni við Tjarnargötu og í hús-
um við Tjarnagötu og Hólatorg.
Eigendaskipti eru tið í sumum
húsum í hverfmu, til dæmis á
Ásvallagötu.
Dillonshús
í febrúar árið 1953 áttu sér stað
hörmulegir atburðir í húsinu að
Suðurgötu 2 í Reykjavík. Húsbónd-
Reykjavíkurdraugar
í Reykjavík eru nokkur hús sem
fræg eru fyrir draugagang og mörg
önnur þar sem menn telja sig hafa
oröið vara við eitthvað skrýtið eða
óútskýranlegt.
Sagt er að Amdal, fyrsti hús-
vörðurinn í húsi Kennaraháskól-
ans við Stakkahlíð, gangi þar aft-
ur. Almennt er hann talinn góðvilj-
aður og gangi hægt um, það er
einna helst að menn heyri frá hon-
um kamelhósta annað slagið. Á
meðan menntamálaráðuneytið var
Kennaraháskóli íslands
Sagt er aö Arndal, fyrsti húsvöröurinn í húsi Kennaraháskóians viö Stakkahlíö,
gangi þar aftur.
Höföi
Höfðadraugurinn er líklega eini íslenski draugurinn sem öölast hefur heims-
frægö.
höfðu verið étin úr tóftunum af
marflóm. Skömmu eftir að líkinu
var holað í jörðina fór að bera á
reimleikum, sem fólust í því að
höfuð stýrirmannsins sást mynd-
ast úr eldglæringum. Ýmislegt var
reynt til að kveða drauginn niður
en ekkert gekk og var þvi kennt
um að hann skildi ekki íslensku.
Að lokum var fenginn prestur til
að ávarpa drauginn á latínu og hef-
ur hans ekki orðið vart síðan.
Flöskudrauginn er að finna í
Naustvíkum á Ströndum og heyra
menn stundum glamrið í honum
þar sem hann ráfar um með striga-
poka fullan af tómum brennivíns-
flöskum.
Sagt er að Loðni maðurinn sem
rak á Meðallandsfjöru hafi verið
með klær á öllum fmgrum og tám
og líkami hans kaíloðinn. Útfór
hans snerist öll við, grallarinn
varð að klúrasta guðlasti og bless-
unarorð breyttust í blótsyröi. Þeg-
ar síðast sást til Loðna mannsins
var hann að berja kirkjuna að utan
með spýtum úr líkkistunni sinni.
Höfðadraugurinn er líklega
frægastur íslenskra drauga þar
sem hann var mikið í erlendum
fjölmiðlum meðan á fundi þeirra
Reagans og Gorbatsjofs stóð.
Franski spítalinn
Líkhús franska spítalans í
Reykjavík stóð við Lindargötu þar
sem Tónmenntaskólinn er nú til
húsa. Sagan segir að utanbæjar-
maður sem nýkominn var í bæinn
hafi verið á ferð um Lindargötu í
leit að gistingu. Mætir hann konu
sem gefur í skyn að hann eigi að
fylgja sér og gerir hann það. Kon-
an vísar honum inn i lítiö hús og
bendir honum á rúm eða öUu held-
ur borð sem hann getur lagt sig á.
Síðan fer hún. Maðurinn telur sig
lánsaman að fá svefnstað en held-