Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2000, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2000, Blaðsíða 31
31 LAUOARDAOUR 24. JÚNÍ 2000___________________ DV______________________________Helgarblað Mikið slúðrað um Angelinu Angelina Jolie leikkona er dóttir Jons Voigt stórleikara. Angelina Jolie er ung leikona í Hollywood sem er á hraðri leið upp á stjömuhimininn. Hún fékk óskar fyr- ir besta leik í aðalhlutverki í kvik- myndinni Girl Interrupted. Um þessar mundir má sjá Jolie fara á kostum i einum helsta sumarsmellinum á hvíta tjaldinu, Gone in Sixty Seconds þar sem hún leikur með höfðingjum eins og Nicolas Cage í átakanlegri mynd um örlög og ástir bílaþjófa. Angelina Jolie heitir fullu nafni Angelina Jolie Voigt því hún er dóttir stórleikarans Jons Voigt sem óþarft er að kynna fyrir lesendum. Jolie er því skimarnafn hennar þótt hún noti það eins og ættamafn. Angelina er að- eins 25 ára gömul en var frá unga aldri staðráðin í að verða leikkona. Hún hefur verið talsvert miili tann- anna á fólki eftir að hún fór afar hjart- næmum orðum um hálfbróður sinn Johnny Haven við afhendingu ósk- arsverðlaunanna. Mjög kært er með þeim systkinum og túlkuðu ýmsir orð hennar á þann veg að þau hálfsystkin- in ættu beinlínis í ástarsambandi. Angelina kom á dögunum fram í spjallþætti Jays Lenos og kvað niður þennan orðróm og lét Leno biðjast af- sökunar á ýmsum gamansögum um þetta mál sem hann hafði farið með í þætti sínum. Angelina er tvígift. Hún giftist 20 ára gömul Johnny Lee Miller en þau skildu eftir 5 ára hjónaband og hún giftist nýlega leikaranum Billy Bob Thornton æn um hjónaband þeirra hafa einnig gengið miklar sögur sem Angelina reynir ítrekað að bera til baka. Megnið af orðrómnum gengur út á það hve óstöðugt hjónaband hennar sé og jaðri við slit. Angelina hefur fengið sig fullsadda af illu umtali og hamast því við að segja heiminum að hjónaband hennar sé í hæsta gæðaflokki og hún og Thomton svífi um á sæluskýi í sjö- unda himni. Sérkennilegt kaffihús í Belgíu: Titrarar seldir á klósettinu Kaffihúsið 't Oor í smábænum Olen, suðaustur af Antwerpen í Belg- iu, er ekkert venjulegt kaffthús. Stað- urinn hefur vakið mikla athygli síðan eigendunum datt í hug að selja titrara á saleminu. Titrarana er hægt að kaupa úr sjálfsala sem er festur á kló- settvegginn og að sögn eigendanna gengur salan alveg rífandi vel. Reynd- ar em ekki allir titrararnir notaðir eins og þeir ættu að notast enda flest- ir keyptir í gríni. Gestimir nota þá m.a. til þess að hræra í bjómum sín- um ef þeim finnst hann of flatur enda gefa titraramir ágætis froðu. . .komið heim0g saman! FJÖLBREYTT ÚRVAL - STUTTUR AFGREIÐSLUTÍMI Úrval HTH-innréttinganna er mjög fjölbreytt, þar sem útfærslur geta verið margvíslegar. Afgreiðslutími á HTH-innréttingum er fjórar vikur, en getur farið í sex vikur ef um sérsmíði er að ræða. ÖLL TÆKI í ELDHÚSIÐ Auk eldhúsinnréttinga er boðið upp á öll tæki, sem þarf í nútímaeldhús, svo sem eldunartæki hvers konar, viftur, háfa, kæliskápa, frystiskápa, vaska, blöndunartæki, Ijós o.fl. Séu raftækin keypt með eldhúsinnréttingunni, bjóðast þau á heildsöluverði. HÖNNUN OG RÁÐGJÖF Við veitum fólki ráðgjöf og leggjum fram hugmyndir að því hvernig best er að haga innréttingunni þar sem þarfir fjölskyldunnar eru hafðar í fyrirrúmi. BRÆÐURNIR Lágmúla 8 • Sími 530 2800 www.ormsson.is Líttu inn í glæsilegan sýningarsal að Lágmúla 8, 3. hæð og kynntu þér málið. 1 Vi G&ði íw ut&rSileiki i fviv. 'iUiii K A r A H Stressuð hjón Prinsessa Mónakó, Caroline, og eiginmaður hennar, Emst August frá Hannover, hafa sjáifviljug skrifað sig inn á stofnun til þess að losa sig við vímuefni sem þau virðast hafa gripið til vegna álags. Hjónin þurfa að borga þokkalega fjárhæð til þess að losna við allt stressið og vímuefnin en það er líklega vel þess virði. Nýverið birt- ust myndir af Emst í þýskum blöðum þar sem hann var að pissa á opinber- um stað og ekki er heldur langt siðan hann hreinlega féll í gólfið í opinberri móttöku.____________________ Sharon Stone tekur upp ísbrjótinn Leikkonan Sharon Stone hefur undir- ritað samning um mynd, Basic In- stinct 2, en það var einmitt leikur hennar með ísbrjót- inn í kvikmyndinni Basic Instinct árið 1992 sem gerði hana heimsfræga. Mótleikari Sharon Michael Douglas í þeirri mynd var 0g Sharon Stone Michael Douglas en í upprunalegu út- hann mun ekki gáfunni af Basic vera að sjá í fram- Instinct. haldsmyndinni. Myndin er framleidd af Mario Kassar og Andy Vajna, mönn- unum á bak við fyrirtækið C-2 en þeir standa einnig á bak við þriðju myndina af Terminator. Myndatökur byija í haust og er áætlað að við munum geta séð Sharon sveifla ísbrjótnum í bióhús- um borgarinnar mn áramótin 2001/2002. leik í nýrri kvik- Sólstöðublót Sólstöðublót ásatrúarmanna í Almannagjá hófst með allsherjarþingi á Þórsdag 22. júní * Níundi landnámseldurinn kveiktur * Brúðkaup að ásatrúarsið * Siðfesta (sambærileg athöfn og ferming) * Hestaleiga. * Töframaður * Irúðar Sætaferðir frá Umferðarmiðstöðinni kl. 13.30 laugardag. * Eldi dgleypar Tískusýning ffá síðustu 1000 árum * Færeyskir dansar * Kvæðamenn * Sagnamenn * Fjöldasöngur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.