Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2000, Blaðsíða 40
48
LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 2000 JjV
smáaugtýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Viö erum reglusamar og reyklausar stúlk-
ur, snyrtiíraðingur og læknanemi, sem
óskum eftir að fá leigða 2-3 herbergja
íbúð miðsvæðis. Uppl. í s. 8611180.
25 ára, reyklaus tækniteiknari óskar eftir
2 herb. íbúð á höfúðborgarsvæðinu sem
fyrst. Uppl. í s, 866 4339. Jóhann.___
Arkitektastofa óskar eftir 50-100 fm hús-
næði miðsvæðis í Reykjavík. Upplýsing-
ar í síma 696 9655.___________________
2 herb. íbúó óskast í Reykjavík fyrir erlend-
an, reyklausan starfsmann. S. 585 2500
og892 2506. Kári,_____________________
Kjalarnes. Húsnæói óskast fyrir reglu-
sama fjölskyldu. Allt kemur til greina. S.
557 5426. Hera._______________________
Miöaldra hjón vantar 2ja herb. íbúö í 2 ár.
Verð um 40 þús. Nánari uppl. í síma 891
9943 og 8919953.________________________
Parmeöl barn óskar eftir 2-3ja herb. íbúð
á svæði 101 eða 170. Uppl. í síma 565
2065, Erla.___________________________
Bráövantar íbúöarhúsnæöi til leigu fyrir 1.
júlf. Uppl. í s. 898 2155.____________
Óska eftir einstaklings- eöa 2ja herb.
íbúð. Uppl. í síma 562 4635.
4)» Sumarbústaðir
Álpexrör, tilvalin til vatnslagna í sumar-
husið - einfbld í notkun. Einnig rotþrær,
allar gerðir röra fyrir heitt og kalt vatn.
Hreinlætistæki á hagstæðu verði. Heilir
sturtuklefar frá 70x70. Hitakútar,
15-200 1, sánaklefar og allir fylgihlutir,
stakar hurðir fyrir sánaklefa. Opið laug-
ardaga, 10-14. Vatnsvirkinn ehf., Ár-
múla 21, s. 533 2020.________________
Þingvallavatn - Svínahlíö. Til sölu 50 fm
sumarbústaður í landi Heiðarbæjar, er
með vatni og rafmagni. Mikill trjágróður
og útsýni. Einnig fylgir með í kaupunum
bátaskýli, plastbátur og 115 ha. utan-
borðsmótor. Nánari upplýsingar hjá
Eignaborg, Hamraborg 12, s. 564 1500.
Sumarhús í Danmörku. 100 fm hús á Mið-
Jótlandi í fallegri náttúru. 20 mín. n. af
Vejle. Nálægt fjölskyldu- og dýragörðum,
30 mín. til Legolands og baðstrandar.
Svefnpláss f. 4-6. Leiga 30 þ. á viku. S.
555 2258/864 2258.___________________
Hellnar - Snæfellsnes. Sumarbústaður,
23 fm, til sölu. Rennandi vatn, ekkert
rafmagn, fallegt útsýni, leiguland.
Þarfnast lagfæringar. Vægt verð. Nánari
uppl. í s. 436 1233 og 853 6964._____
Sumarbústaöur, 40 fm, í Sunnuhlíð í Nes-
landi í Selvogi til leigu til hausts. Þessi
bústaður er öðruvísi, ekkert rafmagn.
Tilboð sendist DV, merkt „S44-124230",
fýrir hádegi á mánudag 26.06.’00.____
Sumarhúsalóðir. Veitum ókeypis uppl.
um sumarhús, sumarhúsalóðir og þjon-
ustu í Borgarfirði og víðar. Opið alla
daga. S. 437 2025, tourinfo@vestur-
land.is._____________________________
Til sölu 27 fm sumarhús í Fljótshlíð, lóð
1/4 hektari í skipulögðu hverfi, eignar-
land. Möguleiki á yfirtöku láns upp á
1350 þús. til 12 ára. Verð 2,4 millj. Uppl.
í síma 698 1710 og 555 3357.
Til sölu mjög fallegur sumarbústaöur 47
fm, í Dagverðamesi 43, Skorradal. Til
sýnis laugardag og sunnudag milli kl.
14-17. Tilboð óskast. S. 898 1232 og 894
0035.______________________________
10 fm bjálkahús með verönd, tilbúið til
flutnings strax. Fæst á góðu verði ef
samið er strax. Uppl. í síma 892 8221,
898 0713 og 554 5699, e-mail firra@tt.is.
12 ferm. gestahús viö sumarbústaö í
Grímsnesi til sölu til brottflutnings. Raf-
lagnir og tvöfaldir gluggar. Upplýsingar
í síma 897 0532,_____________________
Rotþrær, 1500 I og upp úr. Vatnsgeymar,
300-30.000 I. Borgarplast, Seltjamar-
nesi, s. 561 2211, Borgamesi, s. 437
1370.________________________________
Sumarbústaöalóöir til leigu, skammt frá
Flúðum, fallegt útsýni, heitt og kalt
vatn. Uppl. í síma 486 6683/ 896 6683.
Heimasíða islandia.is/~asatun,_______
Til sölu 44 fm sumarbústaöur í landi Svarf-
hóls við Vatnaskóg. Kjarri vaxið land.
Stutt í sund, golf og veiði. Verð 3,4 m.
Uppl. í sfma 565 0921 og 868 1714.
Til sölu er 1/2 ha. sumarbústaöarlóö, eign-
arland í landi Miðfells. Verð kr. 500 þús.
Nánari uppl. veittar í s. 431 2830 og 431
5050 alla virka daga, Guðjón.________
Til sölu í Grimsnesi sumarbústaðarlóð,
1/2 hektari, lítið hús og hjólhýsi, sólpall-
ur, wc og sólarrafhlaða. Uppl. í síma 564
4093 og 864 4777.____________________
Óska eftir sumarbústaö f skiptum fýrir
Daiwoo Latus, árg. ‘99, og Tbyota 4Runn-
er, árg. ‘89. Uppl. í s. 897 3046 og 568
3046.
Eilífsdalur - Kjós. Til sölu 45 fm sumar-
hús m/ 20 fm svefnlofti. Ekki fúllklárað-
ur.S. 564 3920 og 868 0490._____________
Litiö notaður stu.rtuklefi, mjög hentugur í
sumarbústað. Oll blöndunartæki fýlgja
með. Uppl, í s, 564 5344._______________
Nokkrar vel kjarri vaxnar lóöir til leigu í
landi Indriðastaða í Skorradal. Uppl. í s.
437 0066._____________________________
Smáhýsi til sölu, ca 14 ferm. Vel einangr-
að. Verð aðeins 280 þús. Upplýsingar í
síma 699 0875 og 696 4626.______________
Til sölu eldra húsnæöl á Amarstapa, tví-
lyft, 80 fm gólfflötur, ræktaður garður.
Úppl. í síma 435 6723.__________________
Til sölu mjög falleg kjarri vaxin leigulóö í
landi Munaðamess. Endalóð, fallegt út-
sýni, Uppl. í s. 898 8667 eða 586 1098.
Til sölu sumarbústaöarland í Grímsnes-
og Grafningshreppi. Upplýsingar í s. 698
Atvinnaíboói
Vegna aukinna verkefna hjá Markhúsinu
þurfum við að ráða nýja starfsmenn í
símamiðstöð okkar. Um er að ræða mjög
fjölbreytt störf við ýmis verkefni á sviði
kynningar og sölu. Við leggjum áherslu á
skemmtilegt andrúmsloft, sjálfstæð og
öguð vinnubrögð og góða þjálfún starfs-
fólks. Unnið er 2-6 daga vikunnar.
Vinnutími er 18-22 virka daga og 12-16
laugard. Áhugasamir hafi samband við
Aldísi, Björk eða Hafstein í s. 535 1000,
alla virka daga frá kl. 9-17 og í Mark-
húsinu á virkum dögum.
Góöir tekjumöguleikar - nú vantar fólk.
Lærðu allt um neglur og gervineglur,
naglastyrkingu, naglameðferð, nagla-
skraut, naglaskartgripi, naglalökkun.
Kennari er Kolbrún B. Jónsdóttir, Is-
landsmeistari í fantasíunöglum tvö ár í
röð. Einnig hafa nemar Kolbrúnar unnið
til fremstu verðlauna. Naglasnyrtiskóli
Kolbrúnar, vs. 565 3760, 898 3960, hs.
565 3860._____________________________
Viltu vinna erlendis 6-12 mán.? Viltu fara
til Hollands og búa með 2 yndislegum
börnum og foreldrum þeirra, Mark og
Marianne Timmermann, og nokkmm ís-
lenskum hestum? Við verðum á Islandi
ef þú vilt hitta okkur frá 1.-14. júlí,
einnig er hægt að fá uppl. hjá Magnúsi
Lárussyni, hestamiðstöðinni Gauks-
mýri, í síma 451 2927, og hjá Mark og
Marianne, +316 22230908.
Frá Ljósafossskóla. Kennara og þroska,-
þjálfa vantar til starfa næsta vetur. Á
staðnum bjóðum við upp á ódýrt hús-
næði o.fl. Umsóknarfrestur til 7. júlí.
Hafðu samband og kynntu þér hvað í
boði er. Upplýsingar hjá skólastjóra í
síma 895 8401 eða 456 7605 eða for-
manni skólanefndar í síma 486 4474.
Domlno’s Pizza óskar eftir bílstjórum í
hlutastarf og fúllt starf, mjög góð laun í
boði fyrir gott fólk. Ath., sveigjanlegur
vinnutími í boði sem ætti að henta öllum.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í öll-
um verslunum okkar og á Netinu.
www.dominos.is (httpT/)
Skuldasafnarar og aörir baslarar! Kynnið
ykkur tækifæri sem gæti hjálpað ykkur
upp úr skuldapyttinum. Námskeið á
laugard. Jonna, fyrrv. skuldasafnari. 896
0935 & 561 3500 www.getwellpaid.com
og job@getwelIpaid.com________________
Spennandi verkefni - góðir tekjumöauleik-
ar! Markaðsfyrirtæki í Reykjavík vill
ráða til starfa nú þegar sölufolk í auglýs-
ingasölu á daginn. Aðeins 20 ára og eldri
koma til greina. Reynsla af sölustöríúm
æskileg. Nánari upplýsingar veitir sölu-
stjóri í síma 575 1500.
Aukatekjur! Danskur athafnamaður leit-
ar að áhugasömu fólki í nýja og spenn-
andi vinnu að heiman. Verður að tala
dönsku og hafa aðgang að tölvupósti.
Pantið ókeypis upplýsingapakka. AH
Gruppen, s. (0045) 7218 3440._________
BARNAPÖSSUN. 13 ára eða eldri stelpa
óskast til að passa 14 mánaða stúlku-
bam dagsparta um helgar og einhver
kvöld í vikunni.
Einbýli við Grettisgötuna,101 Rvík Sím-
ar: 867 1775 (Sjöfn)/867 1776 (Jón).
Leikskólinn Kvistaborg. Við óskum eftir
uppeldismenntuðu eáa öðm starfsfólki
sem hefur gleði af að vinna með bömum.
Viðk. þarf að geta hafið störf 15. ágúst
eða 1. sept. Nánari uppl. gefur Helga
leikskólastjóri í s. 553 0311.
Starfsmaöur í leikskóla. Ef þú gerir þér
grein fyrir mikilvægi fyrstu æviáranna
og ert í góðu jafnvægi, þá gæti verið laust
starf fyrir þig í leikskólanum Lindar-
borg, Lindargötu 26, Rvík. Uppl. gefur
leikskólastjóri í s. 551 5390.
Véivirki - Vélstjóri. Óskum eftir að ráða
vélvirkja/vélstjora á vélaverkstæði okkar
sem sérhæfir sig í viðgerðum á amerísk-
um dísilvélum og gímm í skipum, bátum
og vinnuvélum. Góð vinnuaðstaða. Uppl.
í s. 894 0392.________________________
Útivistarverslun óskar eftir sölufólki sem
fyrst. Tímabundið frá júní til ágúst- loka
2000. Möguleiki á yfirvinnu og framtíð-
arvinnu. Kjörið fyrir námsfólk. Umsókn-
ir sendist DV, merkt „Útivist-331294“.
Leikskóli. Leikskólakennarar eða starfs-
fólk með aðra uppeldismenntun óskast á
leikskólann Leikgarð, Eggertsgötu 14,
frá 10. ágúst eða 1. sept. Uppl. gefur leik-
skólastjóri í síma 5519619.
Trésmiöir-verkamenn. Trérún ehf. óskar
eftir trésmiðum og verkamönnum til
byggingaryinnu. Mikil vinna fram und-
an. Úppl. Ólafúr í s. 897 1264 og Kristinn
í s. 896 6913.______________
Viö á Hlölla Bátum, Þóröarhöföa, óskum
eftir hressu starfsfólki til liðs við okkur.
Yaktavinna, fullt starf/hlutastarf.
Áhugasamir geta haft samband við
Kollu í síma 892 9846.________________
Óskum eftir kokki í fullt starf á veitinga-
stað úti á landi, þarf að geta unnið sjalf-
stætt og vera röskur og duglegur. Mikil
vinna í boði fyrir réttan aðila. Uppl. í
síma 867 3783, Steini.
Afleysingastörf/ræstingar.
Morgun-, síðdegis-, kvöld-, helgar.
Einnig starfsmann vanan stjómun.
Nánari uppl. í síma 867 6055._________
Au pair óskast til London frá september.
Reyklaus og með bílpróf, að gæta 10 ára
stúlku. Uppl. gefur Edda í s. 562 9217 og
895 5358,_____________________________
Barngóð amma óskast á sveitaheimili á
Suðausturlandi til að hugsa um bömin
og létt heimilisstörf á meðan mamman
er að vinna. S. 487 4830, Jóhanna.
Bifvélavirki óskast. Góö laun fyrir góöan
mann. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Um-
sóknir sendist til DV, merkt
„S-322458“.______________________________
Hefur þú áhuga á snyrtivörum og föröun?
Einstakt tækifæri fyrir fólk sem hefúr
vilja til að læra og vinna. Uppl. í s. 567
8544._____________
Lítiö kaffihús óskar eftir vönu starfsfólki í
matreiðslu og framreiðslustörf. Vakta-
vinna. Uppl. í síma 562 9910 milli kl. 17
og 19.___________________________________
Meiraprófsbílstjóri. Óska eftir að ráða bíl-
stjóra. Byijunarlaim 750-800 kr. dag-
vinna. Strókur ehf., s. 588 0099 og 893
2625.____________________________________
Meiraprófsbílstjóri. Óskum eftir að ráða
vörubílstjóra. Mikil vinna. Loftorka,
Miðhrauni 10, 210 Garðabæ. Sími 565
0877.____________________________________
Nýir rekstraraöilar aö Pizza 67, Nethyl, óska
eftir duglegu og áhugas. fólki í sal. 1 fúllt
starf og 1-2 hlutast. Uppl. veitir Kimmy
í s. 567 1515/868 9969.__________________
Ræstingarfólk óskast. Ræstingarfólk
vantar á leikskólann Mýri. Upplysingar
veitir Unnur Jónsdóttir leikskólastjóri í
s, 562 5044._____________________________
Traust fyrirtæki leitar eftir starfskrafti til
sölu auglýsinga á vefnum. Góðir tekju-
möguleikar og vinnuaðstaða fyrir hendi.
Áhugasamir hafi samb. í síma 860 2990.
V/mikilla anna vantar okkur enn fleira
starsfólk til starfa í afgreiðslu, bakstur
og keyrslu á eigin bílum. Uppl. á Pizza-
húsinu, Hæðasmára 4, Ak-inn húsið.
Óska eftir laghentum smiö í uppsetningu
gifsveggja og fleira í fokheldu húsi. Þarf
að geta unnið sjálfstætt. Fullt starf.
Uppl. í s. 891 9890. Hrólfúr.____________
Óskum, eftir aö ráöa kranamenn, helst
vana. Á All Terren-krana. Góð kaup fyrir
rétta menn. Mikil vinna fram undan.
Símar 897 0611 og 898 5369.______________
Au pair óskast til London frá l.sept.,
reyklaus, með bílpróf, að gæta 10 ára
stúlku. Uppl. Edda, 562 9217, 895 5358.
Flokkstjóri. Loftorku vantar að ráða
flokkstjóra í malbiksviðgerðir. Loftorka,
Miðhrauni 10, Garðabæ. S. 565 0877.
Meiraprófsbílstjóra vantar á vörubifreiö
með krana. Mikil vinna í boði. Uppl. í s.
892 8144 og 892 8244.____________________
* Smáauglýsingarnar á Vísir.is
Þú setiu- skilyrðin - við leitum. Smáaug-
lýsingamar á Vísi.is_____________________
Trésmiöi vantar strax! Byggöir ehf. Næg
vinna. Góð laun fyrir góða menn. Upp-
lýsingar í sima 863 1590.________________
Vantar þia 30-60 þús.kr. aukalega á mán.?
Sveigjanlegur vinnutími. Vantar fólk um
allt land. S. 881 5644.
Vélstjóri (vélarvöröur), stýrímaöur og kokk-
ur óskast á 75 tonna bát sem fer á lúðu-
veiðar. Uppl. í s. 895 6510._____________
Óska eftir heimilishjálp nokkra tíma á
dag. Er einn á heimih. S. 568 6673 og
694 5351.________________________________
Óska eftir vélstjóra á 300 tonna línuskip
sem frystir aflann um borð. Uppl. í síma
420 5700.________________________________
Óskum eftir aö ráöa nú þegar starfsfólk til
afgreiðslustarfa í bakaríi. Uppl. í s. 568
1120, kl. 9-15.__________________________
Óskum eftir góöum gröfumanni á trakt-
orsgröfú. Framtíðarvinna. Sími 891
8699.____________________________________
Vantar þig aukatekjur? 30 þús.-90 þús. á
mánuði. Úppl. í s. 864 9615.
jík Atvinna óskast
16 ára strák vantar vinnu sem fyrst, er
duglegur og samviskusamur. Allt kemur
til greina. Úppl. í síma 557 7248 eða 869
4087._______________________________
17 ára norsk-islensk stelpa óskar eftir að
komast í vinnu í rúmlega mánuð núna í
sumar. Getur byrjað fljótlega. Sími 552
3428 og 899 0341.___________________
Tek aö mér þrif í heimahúsum eða fyrir-
tækjum. Hef reynslu. Uppl. gefur Berg-
lind í s. 897 7686, e-mail: beggag-
umm@hotmail.com_____________________
26 ára karlmaður óskar eftir vinnu viö tölv-
ur. Hef lokið námskeiði í tölvuviðgerðum
og NT netstjómun. S. 852 5574.______
* Smáauglýsingarnar á Vísir.is
Smáauglýsingamar á Vísi.is bjóða upp á
ítarlega leit í fjölda smáauglýsinga.
WT___________________________Sreif
Sumarbúöirnar Ævintýraland. Skemmti-
legar sumarbúðir fynr böm á aldrinum
7-12 ára (aldursskipt í hópa). Nokkur
pláss laus: 5/7 til 12/7, 12/7 til 19/7 og
19/7 til 26/7. Skráning í s. 451 0004,
virka daga._________________________
14 ára stelpa óskar eftir aö komast á
hestaleigu eða hestabú. Er vön hestum,
bæði reiðmennsku og umhirðu. Uppl. í s.
566 7876 og 865 0910, íris Fríða.
16-18 ára piltur óskast til starfa á sveita-
heimili á Suðurlandi. Uppl. í s. 486
1230.
l4r Ýmislegt
JVC digital vídeóvél, árg. 2000, lítið not-
uð. Kostar ný 130 þús. selst nú á 95 þús.
kr. Uppl. í s. 698 6779,_______________
Lítill lager úr gjafavöruverslun til sölu.
Selst í heilu eða hluta. Uppl. í s. 5615114
eða 561 5116.
Tek aö mér málun, utan sem innan. Föst
verðtilboð. Upplýsingar í síma 866 5644.
%) Enkamál
Konur um allt land! Ert þú 40-70 ára?
Hefúr þú gaman af ferðalögum og útivist
og vantar þig ferðafélaga til að tala við í
sumarleyfi? Maöur, 62 ára, mjög lífsglað-
ur. Svör sendist í Box 9115- 129, Rvík,
merkt vinátta / trúnaöur.
Trúnaöur 587 0206. Ertu ein/einn. Láttu
skrá þig í Trúnað, lánið gæti leikið við
þig.tmnadur@simnet.is www.sim-
net.is/trunadur
írena, ég sakna þín
Mér skilst að þú sért með einhverjum
Hank? Passaðu þig. Hann er óður.
Hringdu í mig í síma 878 3045.
45 ára karlmaöur óskar eftlr aö kynnast
stúlku með tilbreytingu í huga. Svar
sendist DV, merkt „Júní-júlí 2000“.
Stelpur! Hvor er með stærri?
Charlie eða Hank?
Hringdu núna í síma 878 3045.
* Smáauglýsingarnar á Vísir.is
Pantaðu smáauglýsinguna á Vísi.is.
C Símaþjónusta
Ný spjallrás! Ókeypis til kynningar! Rauða
Torgið kynnir með mikilli ánægju nýja
spjallrás sem við vonum að verði
skemmtileg viðbót í „flóra“ spjall-
rásanna. Hún heitir einfaldlega Spjall-
rás Rauða Tbrgsins og þar geta karl-
menn og konur án nokkurrar fyrirhafnar
farið í bein samtöl og skipt um viðmæl-
endur að vild.
Kannaðu málið næstu daga (eða vikur) í
þessum gjaldfríu símanúmerum:
Karlmenn hringja í 535 9966.
Konur hringja í 535 9900.
Góða skemmtun!
35 ára karlmaöur leitar kynna við par eða
tvær konur.
Rauða Tbrgið Stefnumót, sími 908 6200
(199,90), auglnr. 8447.
Afar djörf upptaka ungrar konu með speg-
il og tvö leikföng! Kynórar Rauða Tbrgs-
ins, sími 908 6666 (99,90), auglnr. 8388.
Rúmlega fertugur fjárh. sjálfst. karlmaöur
leitar kynna við konu með tilbreytingu í
huga. Rauða Torgið Stefnumót, sími 535
9922, auglnr. 8165.
Ung kona segir þér frá heitu ævintýri í
Portúgal í Kynlífssögum Rauða Tbrgsins
í síma 908 6669 (99,90), auglýsingar-
númer 8976.
Ung, þybbin, dökkhærö kona leitarkynna
viðkarlmann undir þrítugu. Rauða Tbrg-
ið Stefnumót, sími 908 6300 (199,90),
auglnr. 8758.
Flöskuopnarar. Veglegir vínflöskuopnar-
ar. Frístandandi eða festir á borð. Verð
frá 9.400 kr. Birkiberg, heildverslun.
Sími 565 2087. birkiberg@visir.is
Við getum synt liér hvernig þú getur
borðað tiinn uppáhaldsmat
haft næga orku en samt misstkíló.
Ef þér er alvara haföu samband
^ ínrna 881-2443 y
mco.is
Sorptunnuskýli. Einnig raslakassar fyrir
poka. Sendi hvert á land sem er. Uppl. í
síma 892 4624.
Feröasalerni - kemísk vatnssalemi fyrir
sumarbústaði, hjólhýsi og báta. Atlas hf.,
Borgartúni 24, sími 562 1155, pósthólf
8460,128 Rvík.
Smíöum íbúöarhús og heilsársbústaöi úr
kjörviði sem er sérvalin, þurrkuð og
hægvaxin norsk fúra. Húsin era ein-
angrað með 125, 150 og 200 mm ís-
lenskri steinull. Hringdu og við sendum
þér fjölbreytt úrval teikninga ásamt
verðlista. Íslensk-skandinavíska ehf.,
RC-hús og sumarbústaðir, Sóltúni 3,105
Rvík, s. 5115550 eða 892 5045.
http://www.islandia.is/rchus/
Hús til sölu. Tiðboð óskast í húseignina
Kirkjustíg 5, Siglufirði. Stærð 30 fin að
grunnfleti + ris og kjallari. Mikið endur-
nýjað, eitt elsta hús á Siglufirði, tilvalið
fyrir sumarhús. Selst ódýrt. Uppl. í s.
467 1540, Valgerður.
Ferðalög
Bátsferöir.
Við bjóðum upp á sjóstangaveiðiferðir og
aðrar ferðir út frá smábátahöfninni í
Keflavík. Uppl. í s. 897 3332.
Hár og snyrting
Þaö nýjasta á Islandi í gervinöglum í dag!
Creative Nail Design 30% sterkari og
100% fallegri. Hringið í síma 587 3750,
862 4265, Svava, og 866 4446, Dagbjört.
Nagla Akademian, Englakroppum, Stór-
höföa 17.