Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2000, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 2000
DV
Norðurlanda-
mót í bridge
í Hveragerði
Sjötíu spilarar taka þátt í Norður-
landamóti í bridge á Hótel Örk í
Hveragerði. Spilað er í tveimur
flokkum, opnum flokki og kvenna-
flokki. Mótið verður sett á mánu-
dagskvöld en spilamennska hefst á
þriðjudag. Mótinu lýkur síðan á
laugardag með því að Sif
Friðleifsdóttir umhverfisráðherra
afhendir verðlaun.
Landslið íslands í opna
flokknum er þannig skipað:
Aðalsteinn Jörgensen-Sverrir
Ármannsson
Anton Haraldsson-Sigurbjörn
Haraldsson
Magnús E. Magnússon-Þröstur
Ingimarsson
Fyrirliði er Guðmundur P. Arn-
arson
Og í kvennaflokki:
Erla Sigurjónsdóttir-Dröfn Guð-
mundsdóttir
Bryndís Þorsteinsdóttir-Guðrún
K. Jóhannesdóttir
Ragnheiður K. Nielsen-Hjördís
Sigurjónsdóttir
Fyrirliði er Kristján Blöndal.
ur og Valgerðar Kristjónsdóttur en
engu að síður lítur liðið ekki illa út
á pappírunum, raunar á mynd líka.
Ég er ver að mér í kvennabridgein-
um, en spái því samt, að þær
sænsku verði ofarlega.
Einvalalið sér um mótið. Stefanía
Skarphéðinsdóttir er framkvæmda-
stjóri mótsins, Sveinn Rúnar Eiríks-
son keppnjstjóri og Jakob Kristins-
son stjórnar sýningartöflunni. Þetta
tryggir að auðvelt verður að fylgjast
með og ég hvet allt bridgeáhugafólk
til að bregða sér yfir heiðina eftir
helgina og sjá bestu spilara Norður-
landa.
Ég læt svo fylgja með eitt spil frá
Norðurlandamótinu 1996, en þá
sendi ísland firnasterkt lið, sem
hafnaði í öðru sæti á eftir Svíunum.
A/Allir
Það er nokkuð ljóst af ofan-
greindu, að landsliðseinvaldurinn í
opna flokknum, Guðmundur P. Arn-
arson, er að gera ágæta tilraun við
að yngja upp landsliðið, þótt ég per-
sónulega hefði viljað sjá fleiri af
okkar fyrrverandi heimsmeisturum
í liðinu. Ef til vill átti hann ekki
margra kosta völ. Liðið verður hins
vegar að taka á öllu sínu því bæði
Svíar og Norðmenn senda firna-
sterk lið á mótið.
í kvennaflokki sakna ég Estherar
Jakobsdóttur, Ljósbrár Baldursdótt-
Fyrirliöi
Sá sem stjórnar karlaliðinu er
Guðmundur P. Arnarson.
4 943
4» 65
4 ÁDG942
* 87
4 D108 762
44 7
♦ K103
4 1092
4 AK5
4» AG92
♦ -
4 AKG653
í n-s sátu fyrrverandi heims-
meistarar, Þorlákur Jónsson og
Guðmundur Páll Arnarson, en a-v
Norðmennimir Brogeland og Sæ-
lesminde. Þeir eru báðir í liði Norð-
manna núna.en fjórum árum eldri,
ef að likum lætur. Brogeland var
eini austurspilarinn sem opnaði á
þremur hjörtum og Guðmundur
fékk því sem næst óleysanlegt
vandamál:
Noröur Austur Suður Vestur
3 ** 4 4 pass
44 pass 4 «4 pass
5 4 pass pass pass
Oftast var opnaö á tveimur hjört-
um veikum, eða Multi 2 tíglum og
þá var ekki erfitt að komast í þrjú
grönd á n-s spilin, sem er eina geim-
ið sem stendur. En þremur hjörtum
er erfiðara að mæta og fjögur lauf
eru sjálfsagt ekki verri en hvað ann-
að. Afla vega er ekki hægt að kom-
ast í þrjú grönd eftir það. Að segja
pass við þremur hjörtum kemur til
greina, hver veit nema makker eigi
fyrir dobli!
4
4* KD10843
♦ 8765
4 D4
61 *
Tilvera
Myndasögur
r
Áður en við vitum af verða öll
börnin flogin úr hreiðrinu
og við sitjum
ein eftir!
/NEI, þakka þér!\
\Þá getógekki/
jfengiö eftirmiö>
( dagslúrinn
^minneinsog*^
ívenju \egayi
E
E
" Eg heyrði í útvarpinu að ameriskur N
geimfari hefði uppgötvað
stjörnuþoku sem er 300 milljarða j
.Ijósára í burtu frá okkur.
r'ínginn geturA
ímyndað sér
ummál
alheimsins.
f Það sannast
með óskiljanlegum
stærðum:
300 milljarða
Ijósár...
f Gætir þú ekki hafa heyrt
I eitthvað vitlaust, Venni vinur?
Getur það ekki bara hafa verið
Ijósmánuðir?
9 Þú verður að breyta matarvenjum
þinum.
Hvernig á ég að gera
það, læknir?