Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2000, Qupperneq 53

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2000, Qupperneq 53
LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 2000 DV Norðurlanda- mót í bridge í Hveragerði Sjötíu spilarar taka þátt í Norður- landamóti í bridge á Hótel Örk í Hveragerði. Spilað er í tveimur flokkum, opnum flokki og kvenna- flokki. Mótið verður sett á mánu- dagskvöld en spilamennska hefst á þriðjudag. Mótinu lýkur síðan á laugardag með því að Sif Friðleifsdóttir umhverfisráðherra afhendir verðlaun. Landslið íslands í opna flokknum er þannig skipað: Aðalsteinn Jörgensen-Sverrir Ármannsson Anton Haraldsson-Sigurbjörn Haraldsson Magnús E. Magnússon-Þröstur Ingimarsson Fyrirliði er Guðmundur P. Arn- arson Og í kvennaflokki: Erla Sigurjónsdóttir-Dröfn Guð- mundsdóttir Bryndís Þorsteinsdóttir-Guðrún K. Jóhannesdóttir Ragnheiður K. Nielsen-Hjördís Sigurjónsdóttir Fyrirliði er Kristján Blöndal. ur og Valgerðar Kristjónsdóttur en engu að síður lítur liðið ekki illa út á pappírunum, raunar á mynd líka. Ég er ver að mér í kvennabridgein- um, en spái því samt, að þær sænsku verði ofarlega. Einvalalið sér um mótið. Stefanía Skarphéðinsdóttir er framkvæmda- stjóri mótsins, Sveinn Rúnar Eiríks- son keppnjstjóri og Jakob Kristins- son stjórnar sýningartöflunni. Þetta tryggir að auðvelt verður að fylgjast með og ég hvet allt bridgeáhugafólk til að bregða sér yfir heiðina eftir helgina og sjá bestu spilara Norður- landa. Ég læt svo fylgja með eitt spil frá Norðurlandamótinu 1996, en þá sendi ísland firnasterkt lið, sem hafnaði í öðru sæti á eftir Svíunum. A/Allir Það er nokkuð ljóst af ofan- greindu, að landsliðseinvaldurinn í opna flokknum, Guðmundur P. Arn- arson, er að gera ágæta tilraun við að yngja upp landsliðið, þótt ég per- sónulega hefði viljað sjá fleiri af okkar fyrrverandi heimsmeisturum í liðinu. Ef til vill átti hann ekki margra kosta völ. Liðið verður hins vegar að taka á öllu sínu því bæði Svíar og Norðmenn senda firna- sterk lið á mótið. í kvennaflokki sakna ég Estherar Jakobsdóttur, Ljósbrár Baldursdótt- Fyrirliöi Sá sem stjórnar karlaliðinu er Guðmundur P. Arnarson. 4 943 4» 65 4 ÁDG942 * 87 4 D108 762 44 7 ♦ K103 4 1092 4 AK5 4» AG92 ♦ - 4 AKG653 í n-s sátu fyrrverandi heims- meistarar, Þorlákur Jónsson og Guðmundur Páll Arnarson, en a-v Norðmennimir Brogeland og Sæ- lesminde. Þeir eru báðir í liði Norð- manna núna.en fjórum árum eldri, ef að likum lætur. Brogeland var eini austurspilarinn sem opnaði á þremur hjörtum og Guðmundur fékk því sem næst óleysanlegt vandamál: Noröur Austur Suður Vestur 3 ** 4 4 pass 44 pass 4 «4 pass 5 4 pass pass pass Oftast var opnaö á tveimur hjört- um veikum, eða Multi 2 tíglum og þá var ekki erfitt að komast í þrjú grönd á n-s spilin, sem er eina geim- ið sem stendur. En þremur hjörtum er erfiðara að mæta og fjögur lauf eru sjálfsagt ekki verri en hvað ann- að. Afla vega er ekki hægt að kom- ast í þrjú grönd eftir það. Að segja pass við þremur hjörtum kemur til greina, hver veit nema makker eigi fyrir dobli! 4 4* KD10843 ♦ 8765 4 D4 61 * Tilvera Myndasögur r Áður en við vitum af verða öll börnin flogin úr hreiðrinu og við sitjum ein eftir! /NEI, þakka þér!\ \Þá getógekki/ jfengiö eftirmiö> ( dagslúrinn ^minneinsog*^ ívenju \egayi E E " Eg heyrði í útvarpinu að ameriskur N geimfari hefði uppgötvað stjörnuþoku sem er 300 milljarða j .Ijósára í burtu frá okkur. r'ínginn geturA ímyndað sér ummál alheimsins. f Það sannast með óskiljanlegum stærðum: 300 milljarða Ijósár... f Gætir þú ekki hafa heyrt I eitthvað vitlaust, Venni vinur? Getur það ekki bara hafa verið Ijósmánuðir? 9 Þú verður að breyta matarvenjum þinum. Hvernig á ég að gera það, læknir?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.