Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.2000, Qupperneq 14

Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.2000, Qupperneq 14
14 LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 2000 Fréttir_____________________________________________DV Ólympíuleikarnir í Sydney voru settir í gærmorgun: Eydís ríður á vaðið - sundkeppni Ólympíuleikanna hefst í dag DV-MYND PJETUR Brian Marshall sundþjálfari var á fullu aö fylgjast með íslenska sundfólkinu í gær. Eydís Konráösdóttir syndir fyrst allra í dag. DV, SYDNEY:________________________ Það verður Eydís Konráðsdóttir sundkona sem verður fyrst íslensku keppendanna til að keppa á Ólymp- Fæst i Apótekinu, Lytju, Lyl og heilsu og apðtekum landsins. íuleikunum í Sydney en hún syndir í 100 metra flugsundi sem er þriðja sundgreinin á fyrsta opinbera keppnisdegi leikanna. Hjalti Guð- mundsson syndir einnig á fyrsta degi en hann tekur þátt í 100 m bringusundi „Já, stóra stundin er runnin upp og það verður Eydís sem ríður á vaðið,“ sagði Benedikt Sigurðarson, flokksstjóri islenska sundlandsliðs- ins og formaður sundlandsliðsins, í samtali við DV eftir síðustu æflngu fyrir stóru stundina. „Þetta leggst bara vel í mig. Við erum búin að vera hér í um tvær vikur, æft vel og sloppið við meiri háttar áföll vegna tímamismunar og því höfum við fulla ástæðu til að vera bjartsýn. Það hefur aðeins bor- ið á því að smákveisur hafi verið að angra okkur, en ekkert alvarlegt," segir Benedikt. Brian Marshall landsliðsþjálfari er hæfilega bjartsýnn. „Ég er ánægður ef sundfólkið getur sagt eftir að það kemur upp úr að það hafi gefið allt 1 þessa keppni og það er mitt að sjá til þess að það gefi allt í keppnina. Ef þetta rætist kemur hitt á eftir og við getum farið að líta á klukkuna og bera okkur að einhverju leyti saman við aðra keppendur. Það er greinilegt að Brian bindur helst vonir sínar við Öm Arnarson. „Öm hefur auðvitað möguleika á að komast í undanúrslitin en við verðum að stíga eitt skref í einu og hugsa fyrst um riðlakeppnina. Hann er alveg ákveðinn í því að ná góðum árangri hér í Sydney en við vitum náttúrlega ekkert hvemig keppinautarnir koma til leiks. Sem dæmi getur Öm átt frábært sund en samt ekki komist í úrslitin því sundið er þannig að viðkomandi getur aðeins gert sitt besta og það fer svo eftir því hvað aðrir gera hvar þeir lenda í röðinni. Þetta er ekki eins og fótbolti." Það er ljóst að það er á brattann að sækja, bæði fyrir Eydísi og Hjalta, og þaö eru miklar líkur á þvi þau hafi lokið keppni á hádegi á morgun en undanúrslit og úrslit fara fram annað kvöld. Bæði þurfa þau að öllum líkindum að synda á tíma sem er talsvert frá því besta sem þau hafa gert hingað til. -PS Krafturinn liggur í vatninu! Landsvirkjun cskar Ólympíuland&liðinu í sundi gcðs gengis í Sidney
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.