Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2000, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2000, Blaðsíða 59
LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 2000 I>V Tilvera _ Mótel Venus: Ekki í anda amerískra bíómynda „Ég rek ekki mótel í anda amer- ískra bíómynda þar sem morð eru framin og framhjáhöld stunduð," segir Guðmundur Hall Ólafsson, eigandi Mótel Venuss sem er skammt frá Borgarfjarðarbrúnni. Orðrómur hefur gengið um að mótelið sé kjörið fyrir framhjáhöld MótelstjórinnDVMYNDIRDv6 Guðmundur Hall Ólafsson. og telur Guðmundur orsökina liggja í nafninu mótel. „Fólk er einfaldlega búið að sjá of margar amerískar bíó- myndir enda hef ég ekki orðið var við að mitt gistihús sé eitthvað öðruvísi en önnur. Ég veit heldur ekki til þess að mínir kúnnar séu frekar í framhjáhaldi en aðrir enda spyr ég gesti ekki hvort þeir séu með maka eða viðhald. Þvi miður hef ég ekki verið nógu duglegur að bregðast við þessum fordómum." Mótel Venus hefur 117 herbergi og aðstöðu fyrir hundrað manns í mat. Flestir gestimir eru frá höfuð- borgarsvæðinu en einnig er talsvert af erlendum gestum. Nýtingin yfir veturinn hefur veriö prýðileg, að sögn Guðmundar. „Ég hef til dæmis verið með sláturhúsafólk í gistingu auk útlendinga, einkum Skota og Venus stendur spölkorn frá þjóöveg- Inum. Norðmanna. Ég lít ekki svo á að ég sé i samkeppni við Hótel Borgarnes enda minn rekstur á öðrum grunni þar sem fyrst og fremst er um bændagistingu að ræða sem er ódý- ari en hótelgisting,“ segir Guð- mundur Hall Ölafsson. -DVÓ Skeifan 3a • 10 8 Reykjavík • Sími 588 2 1 08 w Fagmennsku ifyrirrúmi é»'Listasmiðjan Keramikhús 'Vfrksinidja - 'Verslun „og margt fleira! Grenibúnt • Stafafura • Silkifura • Buksus • Nóbilis • NorðmannsjDÍnur • Leiðisskreytingar Jólatrésskraut • Jólakúlur • Skrautlengjur • Jólatréstoppar • Englar Jólaljós • Slönguseríur • Upplýstar jólafígúrur • Gardínuseríur • Kertaseríur ...og margt fleiraj_ Jólablóm • Hýasintur • Jólastjörnur • Jólasýprusar • Jólablómvendir, Kerti • Heimaeyjarkerti • Kerti frá Blesastöðum • Leiðiskerti ...og margt fleira! .og margt fleira! Uppákomur og kynningar um helgina Kiðlingarnir 6 syngja jólalög á laugardaginn kl. 15. Ostahúsið og Te & kaffi verða með vörukynningar laugardag og sunnudag kl. 13-16 Snælandsskólakórinn syngur jólalög á sunnudaginn kl. 15. BLÖMAKAFFl er opið alla daga GjafakörSur • Sælkerakörfur • Blómakörfur • Baðvörukörfur • Ostakörfur ...og margt fleira! MJÓDD Stekkjarbakki Stekkjarbakka 6 • Mjódd • Sími: 540 33 00 • Fax: 540 33 01 • Veffang: www.grodur.is Frá 12. des. y* ’O verður jólasveinn m í Jólalandi Garðheima •• á hverjum degi kl. 16-17, fram að jólum. Boðið er upp á myndatöku með jólasveininum og fylgir lukkumiði með hverri mynda- töku. 10 heppnar fjölskyldur verða svo dregnar út og fá óvæntan glaðning á aðfangadag. Allur ágóði rennur til styrktar ein- hverfum börnum í Jólatrjáaskóginum okkar finnur þú: - Rauðgreni, stafafuru og blágreni úr þjóðskógum íslands. - Norðmannsþin úr dönsku skógunum. - Sýprus frá HoIIandi og Hveragerði. Og að sjótfsögðu eru trén rétt mæld hlá okkurl JólagjaSir £rá öllum heimshornum! Við höfum mikið úrval af spennandi jólagjöfum sem hvergi annars staðar eru fáanlegar hérlendis - á verði við allra hæfi! GARÐHEIMAR Heimur skemmtilegra hluta og hugmynda Ilmkerti og aðrir smáhlutir sem láta þér liða vel Njóttu ilmsins af jólunum með ilmkertunum frá Old Colony
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.