Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2000, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2000, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 2000 Ford Transit disil turbo, árg. ‘95. 12 manna, 4x4, ekinn 53 þús. Verð 1.550 þús. Uppl. í s. 892 9243. Nissan Patrol ‘98 til sölu, 38“ breyting, ný- leg dekk, lofldæla og GPS. Verð 3,1 m.kr. Sími 898 2816. Toyota dísil double cab, árg. '93, upp- hækkaður 4“, 529 hlutfóll, ekinn 168 þús. Allur í mjög góðu standi. Til sölu og sýnis á Bílasölu Selfoss, s. 482 1416. Til sölu Bronco 74, 302 V8. Breyttur fyr- ir 38“, er á 35“. Skriðgír NP 435, læstur að aftan, loftdæla, 3 bensíntankar. Verð 200 þús.stgr. Uppl. í s. 894 0095. Suzuki Vitara ‘89, blæjujeppi. Á 33“ dekkjum, ekinn 170 þús. Goðurbíll. Verð 290 þús. Uppl. í s. 565 9993 og 893 8124. MMC Pajero 2800, dísil turbo, ‘95. Ssk., ný negld 31“ dekk. Ekinn 120 þús. Góður bíll. Verð 1.750 þús. Skipti á ódýrari. Uppl. í s. 898 7270. Nissan Patrol ‘92. Turbo intercooler, plussáklæði, allt rafdrifið, samlæsingar, 33“, í góðu viðhaldi. Ekinn 160 þús. km. Verð 1.280 þús. stgr. Uppl. í s. 893 9879. Veturinn kominn! Jeep Cherokee Larendo, ‘91, sjálfsk. allt rafdr, hvítur, ekinn 86.700 mílur. 140 ha. Tilboð óskast. Uppl. í s. 867 8909. Nissan D-Cab 1996, ekinn 90.000 km. Út- sala 920.000. Mikið yfirfarinn. Ný kúp- ling, legur gírkassi, bremsur o.fl. Uppl. í s.6911055, 899 5895. smáauglýsingar - Sími 5505000 Þverholti 11 Suzuki Vitara, árg. 97, 33“ breyting, 1600 vél, beinskiptur. Verð 1480 þús. kr. Uppl. í síma 861 9540. Jeep Wrangler Laredo, svartur, árg. ‘94, 4,0 I, á 33‘‘dekkjum. Verð 1400 þús. kr. Uppl. f síma 895 7887. Toyota LandCruiser VX, árg. ‘91, ek. 280 þ. km, 38“ þreyttur. Uppl. í s. 864 8415. Til só1u Dodge Ram 2500 dísil, árg. ‘97, ekinn 82 þús. km. Mjög gott eintak. Upplýsingar: Sigurður 896 0361 og 421 3350. Sendibílar Til sölu MAN 26,403, árg. ‘96. Allur á lofti, hraðastillir, gasmiðstöo, ný nagladekk, kassi, 50 m3, 3 tonna lyfta. Kælir og frystir, einnig tveggja öxla vagn á lofti með kæli og frysti. Einnig Volvo F616, árg. ‘82, ekinn 187 187 þús. Verð 350 þús. Uppl. í s. 894 4664. Benz Sprinter 312D, nýskráöur 09. ‘97. Gullfallegur og vel með farinn, ekinn 150 tús. km. Skoðaður í nóv. ‘00. Verð 1.425 ús. + vsk. Yfirtaka á láni möguleg. Upp- lýsingar í síma 896-2289. Peugeot Boxer ‘96, bensín. Klæddar hlið- ar og botn, skilrúm með glugga. Ekinn 83 þús.km. Kjörinn húsbíll. Uppl. í s. 896 4024 og e.kl. 19 s. 557 5867. Vömbílar MAN 25.422, árg. ‘93, 6x2, með loftfi. að framan. Selst á grind. Verð 1900 þús. m/vsk. Einnig til sölu 18-28 thm Hiab- hleðslukranar, árg. ‘94-’97. Uppl. hjá Brimborg í s. 515 7000 og 892 1658. Scania P92, f.skrd. 08.03.1989, ek. 176.000 km, í góðu lagi, 7 m/kassi, 2 tonna lyfta, Verð: 1.200.000,- + vsk. Vélaþing Heklu s: 569-5733 & 863 5733. Vantar allar gerðir vörubíla og vinnuvéla á skrá. Madonna og Guy í hjónaband fyrir jólin: Engir hattar eða hvítar límúsínur Ekkert snobb í skosku Hálöndunum svona skömmu fyrir jól. Já, sönggyðjan Madonna og leikstjórinn Guy Ritchie hafa ákveðið að banna hatta og hvít- ar límúsínur þegar þau ganga í hjónaband I Hálöndum Skotlands 22. desember. Madonna þolir víst ekki svo- leiðis bíia, finnst þeir óum- ræðilega halló. Athöfnin verður í búddísk- um anda og fer fram í virðuleg- um kastala, frammi fyrir skemmtanaiðnaðarmönnum og konum og ættingjum brúðhjón- anna. Það fór eins og margir höfðu spáð, að Madonna og unnusti hennar myndu láta gefa sig í hjónaband í skoska smábænum Dornoch, skammt frá hinni fal- legu borg Inversness, heimabæ Nessíar vatnaskrímslsins. Til- kynning um væntanlega hjóna- vígslu var hengd upp á fógeta- skrifstofunni í Dornoch á fimmtudag. Madonna rokkar Búast má viö fjöri í brúökaupsveislu Madonnu í Skotlandi fyrir jólin. „Madonna er stærsta stjarnan sem ég hef komið nálægt,“ sagði sýsluskrifarinn Leslie Conner. Búist er við að Madonna og Guy noti tækifærið á meðan þau eru í Skotlandi og láti skira nokkurra mánaða gamlan son sinn í dómkirkjunni í Dornoch. Stráksa hefur verið gefið nafnið Rocco. Hjónavígslan fer fram í Skibo kastala þar sem meðal gestanna verða Gwyneth Paltrow, Sting og frú, og ýmsir aðrir frægir og ríkir. Athöfnin hefst á hádegi og klukkan þrj'ðu síðdegis verður sest niður til að borða. Þremur tímum síðar hefst svo sjálft partíið þar sem berfætta söng- konan Cesaria Evora mun með- al annarra sjá um að skemmta gestunum. Madonna hefur verið vöruð við því að allra veðra getur verið von í þessum hluta Skotlands á þessum árstíma, roki og rign- ingu. veröur haldin í verslun okkar aö Borgartúni 26, föstud. 8. og laugardagin 9. des. n.k.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.