Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2000, Blaðsíða 77
LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 2000
81
DV
Tilvera
Afmælisbörn
Kirk 84 ára
Hinn geðþekki kvikmyndaleikari
Kirk Douglas fagnar í dag 84 ára af-
mæli sínu. Kirk á að baki farsælan
feril i kvikmyndum vestanhafs og er
meðal þekktustu leikara af sinni
kynslóð. Sonur hans, Michael, hefur
fetað sama veg eins og öllum kvik-
myndaáhugamönnum ætti að vera
kunnugt.
Branagh fertugur
Leikstjórinn og leikarinn Kenneth
Branagh verður fertugur á morgun.
Kenneth, sem er fæddur og uppalinn
í Belfast á Norður-Irlandi, hefur
óbilandi áhuga á verkum Shakespe-
ares og hefur gert ófáar myndirnar
upp úr verkum hans. Hann var um
skeið í sambúð með Emmu Thomp-
son.
Stjörnuspá
Gildir fyrir sunnudaginn 10. desember og mánudaginn 11. desember
Vatnsberinn (20. ian.-lS. febr.l:
Spa sunnudagsins:
Ekki einbeita þér of
mikið að smáatriðum,
þú gætir misst sjónar
á aðalatriðunum. Vinir þínir
þurfa meiri athygli.
Spá mánudagsins:
Einhver misskilningur kann að
koma upp í dag og þú verður að
leysa úr honum sem allra fyrst þvi
annars gætu Qeiri flækst í málið.
Hrúturinn (21. mars-19. anríh:
Seinkanir valda því að
þú ert á eftir áætlun í
m dag og það kemur sér
illa. Tillitssemi borgar sig. Happa-
tölur þinar eru 8, 13 og 24.
Spá mánudagsins:
Ekki hafa áhyggjur þó að ákveðin
persóna sé fjarlæg í augnablikinu.
Þú hefur ekki sýnt henni mikla
athygli undanfarið.
Tvíburarnir (21. mai-21. iúnii:
Spá sunnudagsins:
Þú verður að sætta þig
við takmörk annarra
og mátt ekki gera of
miklar kröfur. Hafðu þetta hug-
fast í dag.
Spá mánudagsins:
Þú gætir orðið var við að einhver sé að
fara á bak við þig og reyni jafnvel að
snúa vinum þínum gegn þér. Þú þarft
ekki að vera hræddur um að það takist.
Uónið (23. iúlí- 22. ágúst):
Spa sunnudagsins:
Eitthvað nýtt vekur
áhuga þinn snemma
dags og hefur truQandi
áhrif á vinnu þina það sem eftir
er dagsins.
Kvöldið verður rólegt og þú hittir
einhvern sem segir þér mikilvægar
fréttir. Hugsaðu þig vel um áður en
þú eyðir miklum peningum.
Vogin (23. sept.-23. okt.i:
Viðskipti ganga vel í dag
og þú átt auðvelt með að
semja vel. Fjölskyldan er
þér ofarlega í huga, sérstaklega sam-
band þitt viö ákveðna persónu.
Spá mánudagsins:
Hvemig sem þú reynir virðist
ákveðið mál ekki æQa að ganga
upp. Þú ættir að líta í kringum þig
og vita hvort þú ert á réttri leið.
Bogamaður (22. nóv.-21. des.t
Spá sunnudagsins:
f Þú verður að gæta þess
að særa engan með áæQ-
imum þínum. Þó að þú
hafir mikið að gera verður þú að
taka tillit til fólksins í kringum þig.
Spá mánudagsins:
Reyndu að leysa ágreining sem
staðið hefur í nokkum tima og
hreinsa andrúmsloftið. Þér geng-
ur vel í vinnu og námi.
Fiskarnir (19 febr.-20. marsi:
Spa sunnudágsins:
• Dagurinn verður róleg-
r . ur og þú færð næði til
að hugsa um næstu
daga. Hugaðu að peningamálum.
Spá mánudagsins:
Þú nýtur stuðnings fjölskyldunnar
í sambandi við nýtt viðfangsefni.
Varaðu þig á fólki sem hefur gam-
an af þvi að baktala annað fólk.
Nautið (20. anril-20. maí.l:
Þér er fengin einhver
ábyrgð á hendur í dag.
Þú skalt vera skipu-
lagður svo að þú dragist ekki aft-
ur úr.
Spá mánudagsins:
Þó að útlitið sé svart fyrri hluta dags-
ins, sérstaklega varðandi frama sem
þú vonaðist eftir, skaltu ekki örvænta.
Þú átt eftir að fá annað tækifæri.
Krabbinn (22. iúni-22. iúlí):
Spa sunnudagsins:
| Þó þú heyrir orðróm
um einhvem sem þú
þekkir ætOrðu að taka
honum með fyrirvara. Happatölur
þínar eru 5, 19 og 23.
Spá mánudagsins:
Þetta veröur rólegur dagur og þú
ættir að nota hann vel, meðal
annars 01 að skipuleggja áriðandi
mál. Kvöldið verður ánægjulegt.
Mevian (23. áeúst-22. sept.l:
Spá sunnudagsins:
/V|!
-'VV Vertu þolinmóður við
^kyngri kynslóðina og
’ leyfðu öðmm að njóta
sín. Kvöldið verður liQegt og eiO-
hvað kemur þér á óvart.
Spá mánudagsins:
Ef þú hyggur á ferðalag á næstunni
er best að ákveða ekki neiQ nema í
samráði við ferðafélagana, annars
er hæOa á að upp komi ósætö.
Sporðdreki (24. okt.-2i. nóv.i
Spá sunnudagsins:
Þú þarft að vera mjög
Iskipulagður í dag 01
að missa ekki tökin á
verkefnum þínum. Það borgar sig
ekki að taka áhættu þessa dagana.
Spa manudagsms:
I dag er ástæða fyrir þig að vera
bjartsýnn enda átt þú góð sam-
skipú við ákveðna manneskju.
Happatölur þínar em 4, 7 og 23.
Steingeitin (22. des.-19. ian.l:
Spá sunnudagsins:
Þú Qnnur fýrir áhuga
hjá fólki 1 dag og ætör
að nýta þér hann
óspart. Vertu óhræddur við að
sýna úlfinningar þlnar.
Spá mánudagsins:
Dagurinn er heldur viðburða-
snauður hjá þér og heldur meira
verður um að vera hjá vinum þín-
um. Ekki láta það angra þig.
Regnboginn:
Hálendingurinn snýr aftur
Kell, en hann er orðinn sterkastur
allra Hálendinga - hefur safnað
krafti úr sex hundruð manns sem
hann hefur drepið á mörgum öld-
um. Til að verða allsráðandi meðal
hinna ódauölegu Hálendinga þarf
hann að gera út af við þá frændur.
Connor og Duncan eru í fyrstu ekki
hræddir við Kell en þegar þeir upp-
götva að hann hefur getað breytt
leikreglum verða þeir ekki eins
vissir um að þeir hafi möguleika til
að halda lífi.
Auk þeirra Christophers Lamb-
erts og Adrians Pauls leika í mynd-
inni Bruce Payne, Lisa Barbuscia
og Donnie Yen, sem einnig sér um
útfærslu á sjálfsvarnaratriðunum.
Leikstjóri er Douglas Aarniokoski
og er Hálendingurinn fyrsta kvik-
Faith og Duncan
Lisa Barbuscia og Adrían Paul í hlutverkum sínum.
Regnboginn frumsýndi í gær
fjórðu myndina um Hálendinginn
frækna sem er eilífur. Myndirnar,
sem hafa verið mjög vinsælar, hafa
allar Christopher Lampert í hlut-
verki Hálendingsins, Connors
MacLeod, sem berst gegn hinu illa
án tíma og rúms. Vinsæl sjónvarps-
sería hefur verið gerð eftir kvik-
myndum þessum sem sýnd hefur
verið á Sjónvarpsstöðinni Sýn. I
henni leikur Adrian Paul frænda
Connors, Duncan MacLeod, og kem-
ur hann fram i þessari nýju mynd.
Þessi
fjórða mynd,
sem heitir
Highlander:
Endgame, er
meira fram-
hald af
fyrstu mynd-
inni en
þeirri þriðju.
Árið er 2000
og nú verða
þeir frænd-
Hálendingar
Christopher Lambert og Adrian Paul í hlutverkum Hálending-
anna, Connors og Duncans.
ur, Connor
og Duncan
MacLeod, að
snúa bökum
saman gegn
myndin sem hann leikstýrir. Aarni-
okoski hefur meðal annars starfað
sem aðstoðarleikstjóri Roberts
Rodriguez í nokkrum mynda hans.
-HK
<
11.
Settið
Taktu þig vel út í btekkunum
FIREFLY STOMP. Flottur, léttur og góður snjóbrettagalli.
Úlpa: Góðir vasar, gott snið með mittisreim. Buxur: Gott snið,
stórir og góðir vasar með rennilás, snjólás á skálmum.
Til (fleiri litum. St. S-XXL. Kr. 11.490,- settið.
ÞÍN FRÍSTUND - OKKAR FAG
VINTERSPORT
Bíldshöfða • 110 Reykjavík • sími 510 8020 • www.intersport.is