Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2000, Blaðsíða 79

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2000, Blaðsíða 79
LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 2000 Tilvera 83 I>V Miklir listamenn halda balalæku-tónleika: Rússneskir virtúósar Rússneski balalæku-hópurinn Russian Virtuosos heldur tónleika í Tónlistarhúsinu Ými við Skógarhlíð á morgun kl. 16. Hópurinn hefur dvalist hér undanfarna daga og haldið tónleika bæði hér á höfuð- borgarsvæðinu og úti á landi við mikinn fögnuð þeirra sem á hafa hlýtt. Russian Virtuosos hefur starfað frá árinu 1994. Stjómandi hópsins er hinn þekkti Dmitry A. Tsarenko sem hlotið hefur margvíslegar við- urkenningar fyrir framlag sitt til rússneskrar þjóölagatónlistar. Ásamt honum leika í hópnum þau Nicholas A. Martynov og Vera A. Tsarenko sem bæði hafa einnig leik- ið víða um lönd. Balalækan er strengjahljóðfæri, upprunnið í Rússlandi, ekki ósvipað gítar að lögun. Nokkrar tegundir eru til af hljóðfærinu og leika þau Áheyrendur hrifnir Þeir sem hafa hlýtt á tónleika bala- læku-hópsins eru yfir sig hrifnir. þrjú sem skipa hópinn á balalæku, bassa-balalæku og domru. Þetta er einstakt tækifæri fyrir ís- lendinga til þess að hlýða á þessa frábæru listamenn. hi'm Tíl sölu DAF FA45, árg. 1995 ekinn 105 þús. km. Vél 160 hestöfl, loftpúðar á afturöxli, kassi 5,8 x 2,45 m, burðargeta lyftu 1,5 tonn. Bifreiðin er í góðu ásigkomulagi og hefur verið vel við haldið. aÁhugasamir hafi samband við Gísla í síma 696-2709. — Þegar íslenski osturinn er kominn á ostabakkann, þegar hann kórónar matargerðina - bræddur eða djúpsteiktur - eða er einfaldlega settur beint í munninn La ^w Laiíá f <Öslens&ufi/ cJeta/ Himneskur í salatið j. sem meðlæti Bk eða snarl. Á ostabakkann og með kexi og ávöxtum. <£)um/-^Ðbtnan/ Ómissandi þegar vanda á til veislunnar. Einn og sér, á ostabakkann og í matargerð. Á kexið, brauðið, í sósur og ídýfur. 1 UiMW ha&tali/ Með ferskum ávöxtum eða einn og sér. ^ÚXUS/^ljlfa/ i Góð ein sér og sem fylling í kjöt- og fiskrétti. j Bragðast mjög Sígildur veisluostur, l IvHwWgS fer vel á oslabakka. Alltaf góður með jalgijy/ brauði og kexi. ^fltcbscmfeme/ Góður einn og sér og tilvalinn í matargerðina, ÁifME EEBBBDjP Bestur með ávöxtum, brauði og kexi. ^ wÁaastwu 1 Tilvalinn til matargerðar í súpur, sósur eða til fyllingar í kjöl og flskrétti. Góður einn og sér. Kærkominn á ostabakkann, með kexi, brauði og ávöxtum. ÍSLENSKIR «ti OSTAIL Kryddar hverja veislu www.ostur.is W[í|. \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.