Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2000, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2000, Blaðsíða 29
Ma3nU Grétar og Sigrún hafa verið vinir lengi en í 10. bekk breytist samband þeirra. Samtímis þurfa þau að takast á við ýmsan háska, bæði í umhverfi sínu og tilfinningalífi. Þá fyrst reynir á þau. í Seinna lúkkinu er fjallað á opinskáan og hreinskilinn hátt inn vandann að vera unglingur, vandann að vera maður. Þessi kraftmikla bók Valgeirs Magnússonar á erindi við unglinga - og alla þá sem er annt um það ágæta fólk. Þorgrímur Þráinsson hefur skrifað þölda bóka sem notið hafa feikilegra vinsælda. I Hlæjandi ref kveður við nýjan tón sem kemur á óvart og enn mun fjölga í hinum stóra lesendahópi Þorgríms. Sumarið sem Úlfhildur er þrettán ára gerast óvæntir atburðir í lífi hennar þegar hún kynnist indíánastráknum Mússí sem kemur til fslands sem laumufarþegi með skipi. Hann gefur engar skýringar á ferðum sínum og neitar að tala við nokkurn mann. Úlfhildi tekst þó með ýmsum brögðum að vinna trúnað hans og smátt og smátt leysir Mússí frá skjóðunni og segir henni frá því hvers vegna hann flúði til íslands og hvaða ógnir steðja að honum. Jón Hjartarson Hraði, spenna, óþreyja, óþolandi afskiptasemi náskyldra ættingja og vonlausir vinir. Hver kannast ekki við þessi fyrirbæri? Þótt samræmdu prófin nálgist óðum er Geiri með hugann við allt aðra hluti - og á árshátíðinni gerist atburður sem umbyltir öllu lífi hans. Skapið hleypur eitt andartak með hann í gönur og hann hefði aldrei getað órað fyrir afleiðingunum. Áður en hann veit af er hann á leiðinni út á land, í ókunnugt umhverfi, til ættingja sem reynast búa yfir leyndarmáli sem enginn vill draga ffam í dagsljósið og þar lendir Geiri í ævintýri sem hann mun aldrei gleyma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.