Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2000, Síða 79
LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 2000
Tilvera
83
I>V
Miklir listamenn halda balalæku-tónleika:
Rússneskir
virtúósar
Rússneski balalæku-hópurinn
Russian Virtuosos heldur tónleika í
Tónlistarhúsinu Ými við Skógarhlíð
á morgun kl. 16. Hópurinn hefur
dvalist hér undanfarna daga og
haldið tónleika bæði hér á höfuð-
borgarsvæðinu og úti á landi við
mikinn fögnuð þeirra sem á hafa
hlýtt.
Russian Virtuosos hefur starfað
frá árinu 1994. Stjómandi hópsins
er hinn þekkti Dmitry A. Tsarenko
sem hlotið hefur margvíslegar við-
urkenningar fyrir framlag sitt til
rússneskrar þjóölagatónlistar.
Ásamt honum leika í hópnum þau
Nicholas A. Martynov og Vera A.
Tsarenko sem bæði hafa einnig leik-
ið víða um lönd.
Balalækan er strengjahljóðfæri,
upprunnið í Rússlandi, ekki ósvipað
gítar að lögun. Nokkrar tegundir
eru til af hljóðfærinu og leika þau
Áheyrendur hrifnir
Þeir sem hafa hlýtt á tónleika bala-
læku-hópsins eru yfir sig hrifnir.
þrjú sem skipa hópinn á balalæku,
bassa-balalæku og domru.
Þetta er einstakt tækifæri fyrir ís-
lendinga til þess að hlýða á þessa
frábæru listamenn.
hi'm
Tíl sölu DAF FA45, árg. 1995
ekinn 105 þús. km. Vél 160 hestöfl, loftpúðar á afturöxli, kassi
5,8 x 2,45 m, burðargeta lyftu 1,5 tonn.
Bifreiðin er í góðu ásigkomulagi
og hefur verið vel við haldið.
aÁhugasamir hafi samband við
Gísla í síma 696-2709.
—
Þegar íslenski osturinn er kominn á ostabakkann,
þegar hann kórónar matargerðina - bræddur eða
djúpsteiktur - eða er einfaldlega settur beint í munninn
La ^w Laiíá f <Öslens&ufi/ cJeta/
Himneskur í salatið
j. sem meðlæti
Bk eða snarl.
Á ostabakkann og með
kexi og ávöxtum.
<£)um/-^Ðbtnan/
Ómissandi þegar vanda
á til veislunnar.
Einn og sér, á ostabakkann
og í matargerð.
Á kexið, brauðið,
í sósur og
ídýfur. 1
UiMW ha&tali/
Með ferskum ávöxtum
eða einn og sér.
^ÚXUS/^ljlfa/ i
Góð ein sér og sem
fylling í kjöt- og fiskrétti. j
Bragðast mjög
Sígildur veisluostur,
l IvHwWgS fer vel á oslabakka.
Alltaf góður með
jalgijy/ brauði og kexi.
^fltcbscmfeme/
Góður einn og sér og
tilvalinn í matargerðina,
ÁifME
EEBBBDjP
Bestur með
ávöxtum, brauði
og kexi. ^
wÁaastwu 1
Tilvalinn til matargerðar
í súpur, sósur eða til fyllingar í kjöl
og flskrétti. Góður einn og sér.
Kærkominn á ostabakkann,
með kexi, brauði og ávöxtum.
ÍSLENSKIR «ti
OSTAIL
Kryddar hverja veislu
www.ostur.is
W[í|. \