Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2000, Page 55

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2000, Page 55
LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 2000 Ford Transit disil turbo, árg. ‘95. 12 manna, 4x4, ekinn 53 þús. Verð 1.550 þús. Uppl. í s. 892 9243. Nissan Patrol ‘98 til sölu, 38“ breyting, ný- leg dekk, lofldæla og GPS. Verð 3,1 m.kr. Sími 898 2816. Toyota dísil double cab, árg. '93, upp- hækkaður 4“, 529 hlutfóll, ekinn 168 þús. Allur í mjög góðu standi. Til sölu og sýnis á Bílasölu Selfoss, s. 482 1416. Til sölu Bronco 74, 302 V8. Breyttur fyr- ir 38“, er á 35“. Skriðgír NP 435, læstur að aftan, loftdæla, 3 bensíntankar. Verð 200 þús.stgr. Uppl. í s. 894 0095. Suzuki Vitara ‘89, blæjujeppi. Á 33“ dekkjum, ekinn 170 þús. Goðurbíll. Verð 290 þús. Uppl. í s. 565 9993 og 893 8124. MMC Pajero 2800, dísil turbo, ‘95. Ssk., ný negld 31“ dekk. Ekinn 120 þús. Góður bíll. Verð 1.750 þús. Skipti á ódýrari. Uppl. í s. 898 7270. Nissan Patrol ‘92. Turbo intercooler, plussáklæði, allt rafdrifið, samlæsingar, 33“, í góðu viðhaldi. Ekinn 160 þús. km. Verð 1.280 þús. stgr. Uppl. í s. 893 9879. Veturinn kominn! Jeep Cherokee Larendo, ‘91, sjálfsk. allt rafdr, hvítur, ekinn 86.700 mílur. 140 ha. Tilboð óskast. Uppl. í s. 867 8909. Nissan D-Cab 1996, ekinn 90.000 km. Út- sala 920.000. Mikið yfirfarinn. Ný kúp- ling, legur gírkassi, bremsur o.fl. Uppl. í s.6911055, 899 5895. smáauglýsingar - Sími 5505000 Þverholti 11 Suzuki Vitara, árg. 97, 33“ breyting, 1600 vél, beinskiptur. Verð 1480 þús. kr. Uppl. í síma 861 9540. Jeep Wrangler Laredo, svartur, árg. ‘94, 4,0 I, á 33‘‘dekkjum. Verð 1400 þús. kr. Uppl. f síma 895 7887. Toyota LandCruiser VX, árg. ‘91, ek. 280 þ. km, 38“ þreyttur. Uppl. í s. 864 8415. Til só1u Dodge Ram 2500 dísil, árg. ‘97, ekinn 82 þús. km. Mjög gott eintak. Upplýsingar: Sigurður 896 0361 og 421 3350. Sendibílar Til sölu MAN 26,403, árg. ‘96. Allur á lofti, hraðastillir, gasmiðstöo, ný nagladekk, kassi, 50 m3, 3 tonna lyfta. Kælir og frystir, einnig tveggja öxla vagn á lofti með kæli og frysti. Einnig Volvo F616, árg. ‘82, ekinn 187 187 þús. Verð 350 þús. Uppl. í s. 894 4664. Benz Sprinter 312D, nýskráöur 09. ‘97. Gullfallegur og vel með farinn, ekinn 150 tús. km. Skoðaður í nóv. ‘00. Verð 1.425 ús. + vsk. Yfirtaka á láni möguleg. Upp- lýsingar í síma 896-2289. Peugeot Boxer ‘96, bensín. Klæddar hlið- ar og botn, skilrúm með glugga. Ekinn 83 þús.km. Kjörinn húsbíll. Uppl. í s. 896 4024 og e.kl. 19 s. 557 5867. Vömbílar MAN 25.422, árg. ‘93, 6x2, með loftfi. að framan. Selst á grind. Verð 1900 þús. m/vsk. Einnig til sölu 18-28 thm Hiab- hleðslukranar, árg. ‘94-’97. Uppl. hjá Brimborg í s. 515 7000 og 892 1658. Scania P92, f.skrd. 08.03.1989, ek. 176.000 km, í góðu lagi, 7 m/kassi, 2 tonna lyfta, Verð: 1.200.000,- + vsk. Vélaþing Heklu s: 569-5733 & 863 5733. Vantar allar gerðir vörubíla og vinnuvéla á skrá. Madonna og Guy í hjónaband fyrir jólin: Engir hattar eða hvítar límúsínur Ekkert snobb í skosku Hálöndunum svona skömmu fyrir jól. Já, sönggyðjan Madonna og leikstjórinn Guy Ritchie hafa ákveðið að banna hatta og hvít- ar límúsínur þegar þau ganga í hjónaband I Hálöndum Skotlands 22. desember. Madonna þolir víst ekki svo- leiðis bíia, finnst þeir óum- ræðilega halló. Athöfnin verður í búddísk- um anda og fer fram í virðuleg- um kastala, frammi fyrir skemmtanaiðnaðarmönnum og konum og ættingjum brúðhjón- anna. Það fór eins og margir höfðu spáð, að Madonna og unnusti hennar myndu láta gefa sig í hjónaband í skoska smábænum Dornoch, skammt frá hinni fal- legu borg Inversness, heimabæ Nessíar vatnaskrímslsins. Til- kynning um væntanlega hjóna- vígslu var hengd upp á fógeta- skrifstofunni í Dornoch á fimmtudag. Madonna rokkar Búast má viö fjöri í brúökaupsveislu Madonnu í Skotlandi fyrir jólin. „Madonna er stærsta stjarnan sem ég hef komið nálægt,“ sagði sýsluskrifarinn Leslie Conner. Búist er við að Madonna og Guy noti tækifærið á meðan þau eru í Skotlandi og láti skira nokkurra mánaða gamlan son sinn í dómkirkjunni í Dornoch. Stráksa hefur verið gefið nafnið Rocco. Hjónavígslan fer fram í Skibo kastala þar sem meðal gestanna verða Gwyneth Paltrow, Sting og frú, og ýmsir aðrir frægir og ríkir. Athöfnin hefst á hádegi og klukkan þrj'ðu síðdegis verður sest niður til að borða. Þremur tímum síðar hefst svo sjálft partíið þar sem berfætta söng- konan Cesaria Evora mun með- al annarra sjá um að skemmta gestunum. Madonna hefur verið vöruð við því að allra veðra getur verið von í þessum hluta Skotlands á þessum árstíma, roki og rign- ingu. veröur haldin í verslun okkar aö Borgartúni 26, föstud. 8. og laugardagin 9. des. n.k.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.