Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2001, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 2001
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
41
Toyota Corolla 1300, árg.’91, sumar- og
vetrardekk fylgja, ljósblár, 5 dyra. V. 190
þús. Uppl. í s. 898 1345 og 862 5659.
Tveir góðir! Nýr Alfa Romeo 156, silfiir-
grár, og Tbyota Corolla station, árg. ‘96,
ek. 92 þ. km. Uppl. í s. 567 1899.
Vel með farinn Fiat Uno Acrtic, árg. ‘94, ek.
95 þús. km. Stgrverð 230 þús.
Uppl. í s. 695 2868._____________________
Chrysler Le Baron ‘89 4 cyl., sjálfskiptur.
Upplýsingar í síma 866 3326.
Nissan Sunny SLX, árg. ‘92, selst ódýrt.
Uppl. í síma 692 9080.
Til sölu Toyota doublecab árg.’98. Uppl. í
s. 564 3238.
©
BWIW
BMW 318i, árg. ‘94, ek. 123 þús., svartur,
CD, ABS, loftpúði, topplúga, rafmagn.
Bíll í toppstandi. Ahvflandi ca 500 þús.,
skipti möguleg. Uppl. í s. 862 4446 eða
552 1235. ________________________
BMW 7351, árg. ‘85. Toppeintak. Skoðað-
ur ‘01, álfelgur, nýjar ilækjur o.fl. Verð
295 þús. Uppl. í s. 699 1872._________
BMW 316i compact með öllu, áhv. lán.
Uppi. í s. 696 4900.
Daihatsu
Daihatsu Ferosa EL 2 4x4, árg.’94, ek.68
þús., sumar- og vetrardekk á felgum,
CD, dráttarkúla, rafm. í öllu. Gott útlit
og ástand, ásett 690 þús., stgr.490 þús. S.
554 3346 og 897 2149.____________________
Til sölu Daihatsu SG sedan ‘92, ekinn 130
þús., sjálfskiptur, með vökvastýri. Mjög
gott eintak.
Uppl. í s. 869 4379.
Ford
Econoline E 150 árg. ‘91 351, 4x4, 33“
nagladekk og 32“ fylgja, skoðaður hús-
bfll. GPS, NMT, VHS, ek. 251 þús. km. V.
210 þús. Uppl. í s. 862 2658, Einar.
Ford Fiesta Five 2000 módel, ekinn 7.500
km. Vetrar- og sumardekk, álfelgur ofl.
Sími 567 0729 eða 691 0729.
(H ) Honda 490 þús star. Toyota XL 1300 sedan, 4 dyra, árg. r96, ekinn 118 þús. Er í topp- Tökum aö okkur allar almennar bflavið- J m
Honda Accord ‘95 til sölu. Sjálfskiptur,
topplúga, spoiler, allt rafdrifið. Selst á
950 þús. Skipti möguleg á ódýrari.
Uppl. í s. 869 6341._____________________
Honda Civic '90, GL, 3ja dyra, 5 gíra, ek.
136 þ. km, sk. ‘01,14“ álfeígur, rafdr. rúð-
ur, fallegur og góður, sumar- og vetrar-
dekk. Verð 250 þús. S. 896 8568.
Honda Accord ‘92 meö öllu, aðeins ekinn
110 þús. km. Ibppbfll, gott verð. Uppl. í
s. 587 7432 og 897 4974.
Mazda
Mazda 626. Tilboð óskast í Mözdu 626
árg. ‘87, sjálfskipta, og aðra árg. ‘88,
beinsk. Báðar ógangfærar. Uppl. í s. 553
4632.__________________________________
Til sölu Masda 323 LX, skr. nóv. ‘97, ek. 64
þ. Dökkbl., vetrar-/sumardekk, 4 dyra
sedan. Næsta skoðun 2002. Uppl. í s. 897
3045.
Mercedes Benz
leflur og
‘89, ABS, spólvöm, svartur með svörtu
leðri, topplúga, lækkuð fjöðrun 0. m. fl.
Verð 990 þús. ath. skipti á fólksbfl eða
jeppa. Uppl. í s. 899 6929.
200 E, árg. ‘95, ek. 65 þús., beinsk., sam-
ljes., topplúga, álfelgur, vetrardekk.
Asett verð 1750 þús.Verð 1400 þús. stað-
gr. Áhvflandi 400 þús. S. 896 8176.
MB 300E 4matic árg. ‘92,
4x4, ek. 78 þús. km.
S. 896 2688.____________________________
Mercedes Bens ‘94, ek. 115 þús. Vel með
farinn. Uppl í s. 892 3060.
Mitsubishi
Til sölu MMC Pajero 2,8 túrbó dísil,
intercooler, árg. ‘96, elunn 132 þús.
Geislaspilari og dráttarkrókur. Verð
1.980 þús. bflalán 1.450 þús. getur fylgt.
Uppl. í s. 435 1332 og 897 9310._________
Mjög góöur vetrarbíll. MMC Lancer ‘88,
fjórnjoladrifinn. Verð 70 þús. Uppl. í s.
868 8561. ______________
MMC Lancer station 4x4 1600, árg. ‘98,
ekinn 45 þús. Uppl. í s. 852 9784.
Nissan / Datsun
Nissan Sunny 1600 XLS, árg. ‘95, ekinn 78
þús., 5 dyra, sumar- og vetrardekk,
álfelgur, þjófavöm, CD. Skipti möguleg á
dýrari ( ca. 900 þ.). Uppl. í s. 587 0818.
Nissan Sunny station ‘93, 4x4 frábær
vetrarbfll. Ekinn rúm 150 þús. Rafmagn
í öllu, nýlega yfirfarinn og er í topp-
standi. Verðtilboð. Uppl. 896 7684.
Til sölu Nissan Primera SLX 2,0, árg. ‘92,
ekinn 180 þús., sjálfskiptur, rauður, raf-
dr. rúður, sumardekk á álfelgum fylgja.
Uppi. í s. 847 2344,_____________________
Nissan Laurel ‘86, ek.530 þús., beinsk.
bfll í toppstandi. V. 230 þús. S. 588
1554/868 9605/862 3445.__________________
Nissan Sunny SLX 1,6 ‘92, ekinn 105 þús.
km. CD. Bfllmn er mjög vel með farinn.
Uppl. í s. 896 4996.
Opel
2,0 túrbó disil Astra station, ‘99 til sölu.
Sks., silfurl., saml., vindsk. að aftan,
filmur í rúðum, ek. 98 þ.km. Ásett v/
1240 þ. Fæst g. stgr. á 980 þ.S. 587
5399/868 7999.
Renault
Selst á góðu stgr.veri
eða 896 6524
legar
erði.
þús
Upplís. 554 3379
Subaru
Til sölu Subaru Legacy, árg. 07.’97, ekinn
49 þús. km. Góð sumar- og vetrardekk,
CD, krókur álfelgur o. fl. Vel með farinn
bfll. Verð 1.420 þús. (bein sala)
Uppl. í s. 587 2119.
Subaru 1800 DL station, árg. 1990 til sölu,
ekinn aðeins 100 þ. km, dráttarkúla, ný-
skoðaður til ‘02. Ástand, útlit og viðhald
mjög gott. Upplýsingar í síma 564 1373.
Subaru 1800 station, árg. ‘88, sjálfskipt-
ur, dráttarkúla, sk. ‘01. Fallegur og góð-
ur. Uppl. í s. 896 8568.
Subaru Impresa LX 4WD, árg.’98. Ek. 29
þús. V. 1050 þús., áhv. 707 þús. Uppl. í s.
587 3014 eða 899 3014.
^ Suzuki
Suzuki Samurai til sölu, árg 88,
þarf smáviðhald, með skoðun, breyttur
f/33“ dekk. Verð ca 170 þús. Sími 697
7434,___________________________________
Til sölu Suzuki Baleno Wagon 4x4, árg.
‘98, hvítur, ek. 65 þús., samlæsing, 14“
felgur, ný nagladekk, gott verð gegn
staðgreiðslu. Uppl. í s. 892 1474.______
Suzuki Vitara, ‘95, ekinn 88 þús. Fallegur
álfelgubfll, upphækkaður fyrir 33“. \hrö
1.160 þús. Uppl. í s. 897 0804
(^) Toyota
Toyota Corolla 1600 GLi sedan, árg. ‘93,
sainlæs., rafmagnsrúður, vökvastýri,
vetrardekk, 5 gíra. Fallegur og góður
bfll. Ekinn 133 þús. Uppl. í síma 861
4332.
7830.
Toyota Avensis Túrbó dísil skr., 12’99, ek-
inn 44 þús. km. Verð 1880 þús. kr. Verð
til leigubflstjóra er 1710 þús. kr. Uppl. í
síma 588 3916 og 892 6297,____________
Toyota Corolla ‘90, grár, ek. 129 þús., 5 g.,
5 d., vökvast., rafdr. rúður, saml., sk. ‘01,
naglad.+sumard. Tilboð. S. 567 4140,
Tovota Corolla 1,3, árg. ‘95, ekirm 97 þús.,
rafm. í rúðum, sanflæsing. Ásett verð
720, 560 þús. staðgr. Uppl. í síma 896
8176._________________________________
Toyota Corolla 1300, 5 dyra, árg. 1987, til
sölu, ekinn 125 þ. km, dráttarkúla.
Ástand og útlit mjög gott. Upplýsingar í
síma 564 1373.
Toyota Corolla G6, árg. ‘99 með öllu. Stór-
glæsilegur bfll, ek. 39 þús. km. Selst
mjög ódýrt. S. 847 6363 eða 557 2393,
Davíð.
Toyota Corolla special series ‘92, ekinn
140 þús. Verðhugmynd 300 þús, tilboð
óskast.
Uppl.ís. 694 7970.____________________
Toyota Touring 1800, 4x4, árg. ‘96, ek.
100 þús., upphækkaður, með dráttar-
kúlu. Sumar- og vetrard. Góður bfll.
Uppl. í s. 896 1339 og 587 1339.______
Til sölu Toyota Corolla HB, árg. ‘89, nýtt
púst, nýr rafall og vetrardekk. Skoðaður
‘01. Uppl. í síma 891 6684.
Toyota Tercel 4x4 station árg. ‘87, ek. 130
þús. km. Mjög vel með farinn. Uppl. í
síma 892 2502.
(M) Volkswagen
Polo ‘97, ekinn 90 þús., ýmsir aukahlutir
þ.á m. topplúga, sportinnrétting, 15“
álfelgur o.m.fl. Einnig til sölu Nokia
8210. Uppl. í s. 866 6114.
Til sölu VW Passat árg. ‘96, ek. 107 þús.
2000 vél, beinsk. Verð 860 þús. Áhv. 500
þús. Öll skipti möguleg. Uppl í s. 487
5755 og 867 1438________________________
VW Golf CL, ‘91, ekinn 93 þús. Mjög gott
eintak, í toppstandi. 5 dyra, 5 gíra, ljós-
grænn, vetrar- og sumardekk.
Uppl. í s. 899 4892.____________________
VW Golf Comfortline ‘991.6, dökkblár, 17“
álfelgur og low profile, vetrardekk á felg-
um, JVC CD. V. 1500 þús. Uppl. í s. 897
0535, ÓIi.______________________________
Útsala! VW Golf GL 1,6, árg. ‘97„3 dyra.
Ekinn 88 þús. Vel með fannn. Áhv. 300
þús. Selst á 570 þús. Uppl. í síma 587
7521 eða 898 5446.______________________
VW Golf ‘00, ek. 4 þús. Silfurgrár. Yfir-
taka á bflaláni, engm útborgun. Uppl í s.
699 7829 og 557 6402 e.kl.17
VW Polo 1,4 ‘98, ek. 47 þús. Tilboð
óskast.
S. 4211036 og 866 8465.
Bílaróskast
Afsöl og sölutiikynningar.
Ertu að kaupa eða selja bfl?
Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og
sölutilkynningar á smáauglýsingadeild
DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000.
Vantar góðan 4ra dyra bíl. T.d. Tbyota, VW
Golf o.fl. koma tfl greina. Staðgreiðsla
allt að 200 þús., aðeins bfll með góðum
stgr.afslætti kemur til greina. Uppl. í s.
894 0724.
Toyota Corolla Liftback ‘88. Verðhug-
mynd 10-50 þús.kr. Helst skoðaður. Aðr-
ir bflar koma til greina. Uppl. í s. 864
2418 og 697 7804.
Óska eftir 2,8 milljón króna eða dýrari dísil-
bfll eða jeppa í skiptum fyrir M. Benz C
220 árg. ‘96, sjálfsk. með öllu. Áhuga-
samir hafi samband í s. 897 2320.
Einstæö móðir með 3 börn, nýflutt til
landsins óskar eftir mjög ódýrum bfl,
helst gefins. Uppl. í s. 847 3905.______
Vantar lítiö pallhýsi eða húsbíl með fjór-
hjóladrifi.
Uppl. í s. 482 2938.____________________
Óska eftir 2 dyra Benz árg. ‘79-’84 í
þokkalegu ástandi. Uppl. í s. 554 4869
Jóhannes eða 865 8583 Heiða.____________
Óska eftir amerískum bíl, afturhjóla- eða
fjórhjóladrifnum. Má vera vélarvana.
Uppl. í síma 483 3113.
Óska eftir aö kaupa aóðan fjölskyldubíl á
Viðskiptanetinu, nelst sjálfskiptan.
Uppl. f s. 552 5321.___________
Óska eftir aö kaupa Volvo á bilinu 10-100
þús. Þarf að vera í ökufæru ástandi.
Uppl. í s. 564 0350.____________________
Óska eftir double cab ‘93 og yngri í skipt-
um fyrir pening + hesta. Állt kemur til
greina. Uppl. í s. 898 8040 eða 868 0019.
Óska eftir jeppa í skiptum fyrir Colt GLXI
árg.’91 + 3-700 þús. í penmgum. Uppl. í
s 898 2811.____________________________
Óska eftir sparneytnum smábíl fyrir allt aö
60.000 kr. Þarf að vera skoðaður. Uppl. í
s. 566 8526 og 690 6455.________________
Óska eftir ódýrum eöa gefins bíl, þarf að
vera í sæmilegu lagi, helst skoðaður.
Uppl. f s. 692 6702 e.kl. 16.___________
Óska eftir bíl á bilinu 50-100 þús.
Uppl. í s. 424 6673 eftirkl, 17.00.
Óska eftir dísii vinnubíl, (sendibifreið eða
jeppa). Uppl. í s. 690 00500.____________
Óska eftir vel með förnum Suzuki Fox,
lengri gerð. Uppl. í síma 690 6747.
gerðir, s.s. bremsur og rafkerfi. Förum
með bfla í skoðun, eiganda að kostnaðar-
lausu, og gerum við sem þarf. Bflanes,
Bygggörðum 8, s. 561 1190 og 899 2190.
Fliig
Flugfélagiö Geirfugl byijar bóklegt nám-
skeið til einkaflugmannsprófs 15. janú-
ar. Próf tekin í mars og maí. Kennarar
með mikla reynslu. Hægt er að taka ein-
stök fög og skipta náminu í allt að 4
hluta. Verldega kennslan í fullum gangi.
Kynntu þér verðið! Hafðu samband í
síma: 562 6000 eða www.geirfiigl.com.
Flugskóli íslands auglýsir: Bóklegt
einkaflugmannsnámskeið sem hefst 8.
janúar 2001. Kennt er á kvöldin á virk-
um dögum. Nánari upplýsingar fást á
skrifstofu skólans í síma 530 5100 og á
www.flugskoli.is
Til sölu TF-OII, C-150. Góð ur tímasafn-
ari, staðsett í sjóskýli. Áhugasamir hafi
samband við Steingrím í s. 690 1051.
Hjólbarðar
31“ negld vetrardekk, 31 x 10. 50 Rl Han-
kok Dynamic MT. Notuð 2-3 mánuði,
nánast óslitin. Ný kosta 67 þús., fást á 45
þús. Uppl. í síma 895 7066.
Ódýrir notaöir vetrarhjólbarðar og felgur.
Vaka, dekkjaþjónusta, sími 567 7850 og
567 6860. _____________________
Óska eftir 38“ dekkjum á 6 gata felgum.
Upplýsingar í síma 898 4530.
Óska eftir aö kaupa hjólhýsi.
Uppl. í s. 862 5558.
Hópferðabílar
Hópferöabíll/skólabill. Econoline árg. ‘91.
15 manna, 4x4,7.3 dísil, ssk, od., ek. 170
þús., nýleg 33“ dekk., nýsk. Bíll tilbúinn
í akstur. Einnig farangurskerra. Verð
1400 þús./1300 þús. stgr. Uppl gefur
Bflasalan Start, s. 893 9293.
Jeppar
Einn með reynslu. Galloper ‘99, upph., á
33“ dekkjum, litaðar rúður, drkúla,
kastaragrind og stórir kastarar, samlæs-
ingar, farið reglulega í þjónustueftirlit.
Bflalán. Ekinn 87 þús. Skipti möguleg,
ýmislegt kemur til greina. Uppl. í s. 434
1288.
MMC Pajero, árg.’86, bensín, langur. Ek-
inn 144 þús. Nýl. upptekinn gírkassi,
nýr altemator. Góð vél. Lélegt boddí.
Verðtilboð. Uppl. í s. 554 6788 og gsm
860 4726.
Toppeintak á útsölu! Daihatsu Feroza
árg ‘94 á gjafaverði. Nýleg kúpling og
bremsur, dráttarkúla. Nagladekk á felg-
um fylgja. Ásett verð 530 þús., nú 410
þús. Uppl. í s. 695 5760.
Nissan Patrol ‘92, ek.130 þús., nýupptek-
in vél (Kistufelí, ársábyrgð). Breyttur
fyrir 38“, er á 37“. ’íbppeintak.
Stgr.v.1550 þús. S. 863 3402.
Suzuki Sidekick 1800 sport, ek.43 þús.,
svartur, álfelgur, 30“ dekk. Bein sala,
1350 þús.
Uppl. í s. 567 6176 og 8919302.
Til sölu LandCruiser árg. ‘86, meö 88 vél og
hásingum. Nýir geymar, nýr altanator,
ný upptekin sjálfskipting. Gott viðhald.
Uppl. í síma 897 9279.
Til sölu Pajero ‘92, V6 langur, ek.117 þús.
Upphækkaður, aukaljós, NMT sími, far-
angurskassi, ný nagladekk. Gullfallegur
bfll. Uppl. í s. 897 0604.
Toyota 4Runner 2,4 EFISR5, árg. ‘85, 35“
dekk, álfelgur, loftlæsingar, loftdæla,
5:71 hlutfóll, kastarar, flækjur og CB. V.
350 þús. stgr, S. 695 1008/557 6438.
Toyota Hilux DC‘90, 38“ til sölu. Ek. 200
þús. Loftpúðar, loftl., CB, NMT o.fl. Gott
staðgreiðsluverð, góður jeppi Ragnar S.
898 6453
Toyota Landcruiser 1985 til sölu.
Breyttur fyrir 38“ er á 35“.
Selst ódýrt gegn staðgreiðslu.
Uppl. gefúr Anton í síma: 899 8273.
Utsala 500 þús.
Tbyota 4runner árg. ‘90, ekinn 229 þús.
33“ breyttur, allt rafdrifið. Uppl. í s. 896
2116.
Suzuki Sidekick árg. ‘95, ekinn 78 þús. á
33“ dekkjum, tvöfaldur dekkjagangur
fylgja. Sími 567 0729 og691 0724.
Toyota double cab, ‘94, dísil. Ekinn 130
þús. km, álfelgur, 31“ dekk, að öðm leyti
óbreyttur. Verð 1,080 millj. S. 893 0462.
Toyota Landcruiser VX, árg. ‘96, (stóri
bfllinn) til sölu eða í skiptum fyrir ódýr-
ari. Uppl í s. 487 4895 eða 864 4895.
Isuzu Trooper skraöur 06.10.’00, sjálf-
skiptur, ABS, 3,0 TDI35“ breyttur. Uppl.
í síma 897 5678.
Cherokee árg. ‘87, ek. 50 þús. á vél, 4 1,
ssk, 31“ dekk, dráttarkrókur, til sölu.
Uppl. í s, 864 9616._____________________
Patrol árg. ‘00 til sölu, sjálfskiptur með
leðri og lugu, þriggja htra vél, hvítur, ek-
inn 7.000 km. Uppl. í s. 892 0830._______
Dísil hilux, ‘91, nýbreyttur á 38“, með öll-
um búnaði. Uppl. í s. 898 3262.
lagi, á góðu verði. Uppl. í s. 862
I agæti
5926.
Kenvr
Nýjar kerrur til sölu: úr galv. prófíl og
krossv., ekkert pjátur.
750 kg, 1 öxull, 1,27 x 2,5 m, v. 115 þ.
750 kg, 1 öxull, 1,25 x 3,2 m, v. 145 þ.
750 kg, 2 öxlar, 1,27 x 2,5 m, v. 150 þ.
Uppl. í s. 895 9407.________________________
Kerruöxlar, meö og án bremsu, fjaörir og
hlutir til kerrasmiða. Fjallabflar, Stál og
stansar, Vagnhöfða 7, Rvík, s. 567 1412.
Óska eftir 2 eöa 1 sleða kerru á góðu verði.
Uppl. í síma 586 1840 og 692 1840.
Til sölu 2 sleöa vélsleðakerra.
Verð 120 þús. kr, Uppl, í síma 899 5054.
Óska eftir 2 sleða kerru. Uppl. í s. 869
9903 eða 554 7774, Ellert
Landsins mesta úrval notaðra jyftara. Raf-
magn/dísil - 6 mánaða ábyrgð.
?0 ára reynsla. Steinbock-þjónustan ehf.
Islyft ehf., s. 564 1600. islyft@islandia.is
Mótorhjól
Til sölu Suzuki DR 350 (385) Enduro hjól,
árg. ‘98. Hjólið er sem nýtt. Engin skipti.
Uppl. í s. 861 1021.
Hjólið er á Trelleborg dekkjum.
Til sölu Daihatsu Charade
á ódýrari Enduro cross
Upplís. 862 2842.
árg.’92. Skipti
eða fjórhjoli.
Itölsk vespa 50 cc, árg. ‘98, ek. 6000 km,
eingöngu erlendis.
S. 4211036 og 866 8465.
Óska eftir hippa f skiptum fyrir Nissan
Sunny Wagoon 4WD ‘87 í góðu standi +
200 þús. í pen. Uppl. í s. 867 0101.
Til sölu Cawasaky 305, árg. ‘83, gott hjól.
Uppl. í síma 865 3501.
Sendibílar
VW Transporter árg. ‘99, ekinn 74 þús. til
sölu. Meo/án akstursleyfi á sendibfla-
stöð.
Uppl. í s. 699 2421 eða 554 4852.
Gott atvinnutækifæri- stöövarleyfi til sölu.
á Sendibflasstöð Hafnarfjarðar. Uppl. í
síma 565 3768 - 565 3709 - 899 9548.
Renault Express ‘94 til sölu.
Uppl. í s. 897 0922.
Varahlutir
Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 587 7659.
Tbyota Corolla ‘84-’98, twin cam ‘84-’88,
touring ‘89-’96, Tercel ‘83-’88, Camry
‘84-’88, Carina ‘82-’96, Celica, Hilux
‘80-’98, double c., 4-Runner ‘90, RAV 4
‘97, Land Craiser ‘86-’98, Hiace ‘84-’95,
Liteace, Cressida, Starlet. Kaupum tjón-
bfla. Opið 10-18 v.d.
Bílstart, Skeiðarás 10, s. 565 2688.
Sunny ‘90-’96, Almera ‘96-’00, Micra
‘91-’00, Primera ‘90-’00, BMW 300-500-
700-Unan ‘87-’98, 4Runner ‘91, Pajero
‘92, Lancer,, Colt, Galant Mazda,
Hyundai o.fl. fsetning, viðgerðir og rétt-
ingar á staðnum. Sendum frítt á flutn-
ingsaðila. Visa/Euro.
Aðalpartasalan, s. 565 9700,Kaplahrauni
11. Ávensis ‘98, Audi 80 ‘89, Opel Astra
‘95-’00, Civic ‘88-’99, CRX ‘89, Accord
‘87-’90, Lancer Colt ‘89-’92, Accent
‘95-’98, Passat TDi “96, Felicia ‘95,
Sunny ‘91-’95, Sonata ‘92, Tbyota,
Mazda, Peugeot, Saab og fl.____________
Vatnskassar. Eigum á lager vatnskassa í
ýmsar gerðir fólksbfla, vörabfla og
vinnutæki ýmiss konar, bæði skiptikassa *
og element. Afgreiðum samdægurs ef
mögulegt er. Fljót og góð þjónusta. Uppl.
í síma 577 1200, fax 577 1201. netf.:
stjomublikk@simnet.is
Alternatorar & startarar í: Tbyota, Mazda,
MMC, Subara, Bronco II, Econoline, 7,3
dísil, Explorer, Buick, Chev. Oldsm., GM,
6,2 dísil, Dodge, Benz, Cherokee, Skoda,
Volvo, VW o.fl.
Bflaraf, Auðbrekku 20, s. 564 0400.
Alternatorar, startarar, viðgerðir - sala.
Tökum þann gamla upp í. Sérhæft verk-
stæði í bflarafmagni.Vélamaðurinn ehf.,
Kaplahrauni 19, Hf., sími 555 4900.
Vatnskassar, pústkerfi og bensíntankar í
flestar gerðir bifreiða. Sala og viðgerðir. .
Vatnskassalagerinn, Smiðjuvegi 4a,
græn gata, s. 587 4020.________________
Vatnskassar - bensíntankar - viðgerðir -
skiptikassar. Eigum í flestar gerðir bif-
reiða. Grettir, vatnskassar, Vagnhöfða 6,
s. 577 6090. ___________________
Tjónaöur Suzuki Vitara til sölu. Varahlutir
fylgja, eða selst til niðurrifs. Tilboð! Er
ökuhæfur á númerum. Uppl. í s. 897
9130.__________________________________
• Partaland, Stórhöföa 18, s. 567 4100.
Varahlutir Lancer/Colt ‘87—’95, Galant
‘88-’92, Legacy ‘90-’92 og fleiri tegundir.
www.partaland.is
Óska eftir frambretti, hurö og afturbretti
vinstra megin á BMW 300 línuna, 2
dyra, árg. ‘88-’90. Uppl í s. 897 2323 og
587 4023____________________
Body-hlutir og vél úr Econoline árg. ‘79 til
sölu. Uppl. í síma 894 2717 eftir H.17.00.
Mopar 440-high performance (magnum)
óskast.
Uppl. í s. 869 8780 á kvöldin.
Pústþjónusta! Pústþjónusta!
Kvikk-þjónustan, miðbænum, Sóltúni 3,
fljót og góð þjónusta.
Uppl. í s. 562 1075.
> /|
vmnuveiar
Til sölu vinnuvélar, beltavél, Komatsu, 23 tonna, hjólaskófla, 12 tonna, hjólaskófla, 15 tonna, jarðýta, Cat D6C, malarvagn m. lyftihásingu, MAN stellari m. gijót- palli. S. 892 2866.
yt 1 /élsleðar
Gott verð. Polaris XC600 árg.’OO.
Polaris Indy 500 árg.’99.
Yamaha Ventura 600 árg.’99.
Yamaha Vmax 700 árg.’99.
Skidoo mxz 600 árg.’99.
Góðir sleðar á góðu verði. Uppl. í s. 898
2811 og 892 9500.
Skidoo Formula Z 583, árg. ‘95, ek. 3000.
Plastmeiðar, brúsagrind, krókur og lágt
gler. Tbppsleði. Verð 390 þús. stgr.
Einnig, undir sleðan Econoline 351 4x4
árg. ‘91, GPS, NMT, VHS. Verð 210 þús.
Uppl. í s. 862 2658, Einar.
Til sölu Skidoo MXZ 583 árg. ‘96, ekinn
5.200 km. Bananaskíði og 30 mm. belti.
Uppl. í s. 868 4291.
Polaris XCR 440 árg.’99, ekinn 800 m.30
mm. belti. Uppl. í s. 475 6669 og 864
9569.
Kattarbúöir 461 5707. Tbtaltek carbit-
ar/plast, 8 mm, undir plast og jám-
skíði/plastmeiðar.
Burðargormar, Ohlins-demparar.
www.sbaldurs.is, Óseyri 4, Akureyri.
Polaris XC 700, árg. ‘99, til sölu, ek. 1250
mflur, 28 mm gróft neglt belti, brúsa-
grind og stífari gormar að aftan fylgja.
Gott útlit. Verð 700 þús. ATH! engin
skipti. S. 893 2550.
Polaris Indy 500 SKS, árg. ‘89, ek. aðeins
4800, svartur og blár, nýleg skíði og leg-
ur í búkka, ásett verð 240 þús.
Visa/Euro. Litla bflasalan, Funahöfða 1,
s, 587 7777 og 864 2430,
Polaris XLT Specia! (600 cu.) árg. ‘96 til
sölu. Nýtt groft belti, búið að skipta um
allar legur (reikningar frá verkstæði).
Uppl. í s. 581 2369.
Til sölu Skidoo Formula 3 ‘98, ek. 2400
km, með negldu belti og GPS-tæki. Verð
680 þús. Uppl. í síma 567 4275 og 894
2097.
Til sölu Skidoo Formula 3 ‘98, ek. 2400
km, með negldu belti og GPS-tæki. Verð
680 þús. Uppl. í síma 567 4275 og 894
2097.
Óska eftir að skipta á Toyotu Camry ‘9.0 og
sleða. Á bflinn er sett 430 þús. kr. Óska
eftir sleða á svipuðu verði. Uppl. í síma
895 6733.
Óska eftir vélsleöa árg. ‘92-’94 á höfúð-
borgarsvæðinu. Vantar einnig vélsleða-
kerra.
Upplýsingar í s. 847 5662 Egill.
Ótrúlegt verð. Artic Cat ZR-600, árg.’OO.
Ek.1600 km. Kostar nýr 1080 þús. V 780
þús. stgr., engin skipti. Uppl. í s. 897
2008.
Polaris XC 700 árg. ‘99, ek. 1250 mílur,
gróft belti 0. fl. Ásett verð 690 þús. Uppl.
í s. 893 7268.