Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2001, Blaðsíða 35
dv laugardagur 6 janúar 2odi smáaug/ýs/flgar - 5«ö/ 5505000 Þverholti 11
Skemmtilegur vinnustaður í Grafarvogi.
Okkur vantar fleira fólk í hópinn. Um
vettvangsvinnu er að ræða þ.e. heima-
þjónustu og liðveislu. Við bjóðum sveigj-
anlegan vinnutíma, sérverkefni, innlit,
hlutastarf eða fullt starf. Uppl. veitir
Jórunn í Miðgarði í s. 545 4500._______
Góð og vel launuö vinna!! Við greiðum
mætingarbónus og starfsaldurshækkan-
ir. Aktu Taktu óskar eftir að ráða fólk í
fulla vinnu (vaktavinnu), ekki yngra en
17 ára. Uppl. í s. 863 5389 (Kristinn) eða
568 6836.______________________________
Vel launuð atvinna og/eða skóli á Noröur-
löndum! Mikil eftirsp. eftir fólki í mjög
vel launuð störf. Mun hærri laun en á Is-
landi. Seljum ítarleg upplhefti um bú-
ferlaflutninga til Norðurlanda.
Pönts. 491 6179. www.norice.com________
Leikskólinn Blásalir.
Okkin- vantar leikskólakennara eða
annað starfsfólk sem áhuga hefur á að
vinna með bömum á nýjum leikskóla í
Seláshverfi. Uppl. gefur leikskólastjóri í
sima 557 5720 og 557 9720._____________
Súfistinn Strandgötu 9, Hafnarfirði aug-
lýsir laust til umsóknar hlutastarf við af-
greiðslu og þjónustu. Vaktavinna, vinnu-
tilhögun 2 vaktir í viku frá kl.17-24.
Umsóknareyðublöð fást á Súfistanum.
50% Skrifstofustarf i boði. Vinna viö bók-
hald og reikningagerð. Þarf að kunna á
Stólpa bókhaldskerfi. Reyklaus, vinnu-
tími samkomulag. Uppl. í síma 555 1635.
Athugið! Starfsmaður óskast í fullt starf.
Einmg vantar í hálft starf frá kl. 9-13.
Uppl. em veittar milli kl. 9-17 í s. 565
4460 eða á staðnum, Snæland Video,
Staðarbergi 2-4 Hafnarfirði.___________
Austurborg. Leikskólinn Austurborg við
Háaleitisbraut vantar leikskólakennara
eða vant starfsfólk strax. Nánari uppl.
veitir Guðrún leikskólastjóri í s. 588
8545.__________________________________
Blikksmiðir. Viljum ráða blikksmiði .til-
starfa strax eða eftir samkomulagi. Or-
ugg vinna, góð vinnuaðstaða. Blikk-
smiðja Austurbæjar, s. 588 4933 og 896
9587.__________________________________
Einkaklúbburinn óskar eftir starfskrafti í
samningagerð og öflun sértilboða fyrir
netfangasendingar. Tilvalin aukavinna.
Einnig óskast umboðsmenn um land
allt. S. 577 2222/ 698 2333. ek@ek.is
Ikea óskar eftir sölumanni f húsgagna-
deild. Um er að ræða starf aðra hverja
helgi. Umsóknareyðublöð liggja frammi í
verslun Ikea Holtagörðum og á heima-
síðu www.ikea.is_______________________
Kvöld- og helgarvinna. Starfsfólk óskast
til afgreioslustarfa á kvöldin og um helg-
ar. Uppl. veittar á staðnum frá 13-15
mánudag og þriðjudag. Blómabúðin
Dögg, Bæjarhrauni 26, Hafnarfirði.
Leikskólinn Kvistaborg Fossvogi í fal-
legu umhverfi með gott starfsfóík. Okkur
vantar liðsauka, 100% staða er laus til
umsóknar. Nánari uppl. hjá leikskóla-
stjóra f s. 553 0311.__________________
Nóatún Mosfellsbæ. Okkur vantar sem
fyrst starfsmenn allan daginn, ennfrem-
ur fólk í hlutastörf, fjölbreytt störf í boði.
Reglusemi og heiðarleiki áskilinn. Uppl.
á staðnum eða hjá Snorra í s. 566 6413.
Raflagnahönnuður óskar eftir tækni-
teiknara eða öðrum sem getur tekið að
sér aukaverkefni í tölvuteikningum
(Autocad-sketch). Uppl. í s. 897 2030
(Magnús).______________________________
Raftækiaverslun. Óskum eftir að ráða
starsfólk til afgreiðslu- og almennra
verslunarstarfa í raftækjaverslun. Um-
sóknareyðublöð á staðnum. Rafkaup. Ár-
múla 24._______________________________
Starf í mötuneyti. Óska eftir starfsmanni
í mötuneyti. Um er að ræða heilt starf,
helst vanan samlokugerð, einnig vantar
fólk í aukavinnu á kvöldin og um helgar.
Nánari uppl. í s. 510 6237 og 896 2435.
Hlöllabátar, Ingólfstorgi, óska eftir aö ráða
starfsfólk í aukavinnu. Um er að ræða
kvöld- og helgarvinnu. Uppl. í síma 861
0500 og 511 3500.______________________
Leikskólinn Leikgaröur, Eggertsgötu 14,
óskar eftir að ráoa starfsrolk sem fyrst.
Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma
551 9619.______________________________
Okkur vantar starfsfólk til afgreiöslustarfa i
Vöruhúsið, Faxafeni 8. Um er að ræða
heila eða hálfa stöðu í dagvinnu og
einnig í helgarvinnu. Uppl. í s. 862 8000.
Rauða Torgið vill kaupa erótískar upptök-
ur kvenna: því djarfari, því betn. Þú
hljóðritar og færð upplýsingar í síma
535-9969 allan sólarhringinn.__________
Starfsfólk vantar á skyndibitastað í miö-
bænum. Fullt starf og hlutastarf. Reyk-
laust og ekki yngra en 20 ára . Uppl. í s.
586 1840 og 692 1840.__________________
Starfskraftur óskast viö framreiðslustörf.
Dagvinna, góð laun í boði. Uppl. á staðn-
um, ekki í síma. Kaffi Mílanó, Faxafeni
n._____________________________________
Uppstokkun.
Starfsfólk óskast til að stokka upp línu í
Hafnarfirði.
Uppl. f s. 854 4412 og 554 1204._______
Vantar einhvern til að siá um kaffisölu um
helgar í vetur í félagsheimili hesta-
mannafélagsins Andvara. Uppl. í s. 899
1993, Ingibjörg._______________________
Pórsbakarí. Óskum eftir að ráöa 3 mann-
eskjur í afgreiðslu hjá okkur frá og með
áramótunum. Erum í Kópavogi, s. 554
1057 og 695 1358.______________________
Háseta vantar strax á 17 tonna bát frá Þor-
lákshöfm. Uppl. í s. 483 3548 eða 892
0367.__________________________________
Leikskólinn Hálsakot. Starfsmaður
óskast á leikskólann Hálsakot, Hálsaseli
29. Uppl. í s. 557 7275.
Ræsting. Starfsmaður óskast í ræstingu
á leikskólann Hálsakot, Hálsaseli 29.
Uppl. í s. 557 7275.___________________
Söluturn í vesturbænum óskar eftir
starfskrafti sem fýrst.
Uppl. í s. 862 1440.___________________
Tælenskan kokk vantar á nýjan veitinga-
stað í miðbænum.
Uppl. f síma 896 3536._________________
Vantar sjálfstæöa einstaklinaa til starfa í
plastverksmiðju í Hafnarfirði. Uppl. í
síma 520 5400 frá og með mánudegi.
Árbæjarbakarí. Starfsfólk óskast við af-
greiðslu, vinnutími 6-11 eða 10-14.
Uppl. í s. 567 1280 eða 869 0414.
Óska eftir aö ráöa metnaðarfullan smiö til
lengri tima í fiölbreytt verkefni á höfuð-
borgarsv. Uppl í s. 897 5188___________
Óska eftir heimilishjálp í þrif einu sinni í
viku. Nánari upplýsingar í síma 557
2779.__________________________________
Starfsmann vantar í 100% starf strax.
Uppl. í s. 553 3280.
|| Atvinna óskast
27 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Hef mik-
inn áhuga á ferðamálum, t.d. fararstjóm
og að vinna með bömum með sérþarfir.
Annars kemur fleira til greina. Er stund-
vís og áreiðanleg. Get byrjað strax. Uppl.
í s. 847 2352.________________________
Get bætt við vinnu. Mála, fh'sa/parketlögn
o. fl. Vilt þú fríska upp á umhverfið, fá
nýjar hugmyndir um liti og breytingar til
batnaðar. Hef margra ára reynslu. Uppl.
í s. 847 8588.________________________
23 ára islenskunemi óskar eftir hlutastarfi
með námi. Er með stúdents- og verslun-
arpróf. Uppl. Birgir 8603735
birgirha@hi.is________________________
Stúlka í námi vill taka aö sér þrif i heima-
húsi í Reykjavík. Er með meðmæli ef
óskað er. Vinsamlegast hafið samband í
síma 847 5069.________________________
Tveir danskir karlmenn, 26 ára óska eftir
atvinnu hér á landi. Koma í byijun febr-
úar.Upplýsingar gefur Ingibjörg í síma
004 598 441 705.______________________
Vörubílstjóri vanur festi- og tengivögnum
sem hefur mikla reynslu, óskar eftir
vinnu, má vera afleysingar. Uppl. í síma
847 8151._____________________________
23 ára maður óskar eftir vinnu. Er með vél-
stjómamámskeið.
Uppl. í s. 8619301.___________________
25 ára matreiðslumaður óskar eftir vinnu í
ca 3 mánuði. Bæði á sjó eða í landi. Uppl.
í s. 893 0122.________________________
38 ára gamall karlmaöur óskar eftir vinnu
strax. Ymislegt kemur til greina. Uppl. í
s. 847 5556.__________________________
Tvitugur karlmaður óskar eftir vinnu, flest
kemur til greina. Uppl. í. s. 699 2186 eða
566 7386._____________________________
Ég er 28 ára gamall og óska eftir atvinnu á
Reykjavikursvæðinu. Flest kemur til
greina. Uppl. í s. 864 6172.
vettvangur
^ Tapað - fundið
Gullarmband (spöng), merkt að innan,
tapaðist rétt fyrir jólin. Finnandi vin-
samlegast beðinn að hafa samband í
síma 5513192.
l4r Ýmislegt
Ertu karlmaður? Viltu verða enn meiri karl-
maöur? Með einu besta náttúrlega efninu
flokkur karmenn v/hinum ýmsu kvill-
um! Eykur þolið, orkuna,. velh'ðan,
stynnir og styrkir og fl. og fl. Eg má víst
ekki segja meira í auglýsingunni. Elli- og
örorkulífeyrisþegar fá afslátt. Sala í s.
552 6400. Einnig á kassi.is (heilsa). Ath.
íslenskar leiðbeiningar.____________
• FYRIR KARLMENN!
Vilt þú njóta lífsins? Bæta kyngetuna,
orkuna, þolið og stinningu? Sérstaklega
framl. m/þarfir karlmanna í huga.
Uppl. í síma 699 3328.______________
• FYRIR KARLMENN! Vilt þú njóta lífs-
ins? Bæta kyngetuna, orkuna, þolið og
stinningu? Sérstaklega framl. m/þarfir
karlmanna í huga.
Uppl. í síma 695 0028.______________
• Er árshátíð, brúðkaup eöa afmæli
framundan? Eg yrki tækifærisvísur,
kvæði og ljóð eftir pöntunum.
Uppl. í síma 438 1426 Elín.
f/ Einkamál
Kona, eldri bqrqari, reglusöm á vín og tó-
bak, á íbúð. Oskar eftir að kynnast karl-
manni á svipuðum aldri sem vini og fé-
laga. Hefur gaman af að dansa og fara í
ferðalög. Trúnaði heitið. Tilboð sendist
DV merkt „Vinur-140348“_______
Ég er 45 ára karlmaöur sem óska eftir aö
kynnast konu af erlendum uppruna
(dökkri), ekki yngri en 30 ára. Með fram-
tíðarsamband í huga. Svör sendist send-
ist DV merkt „5509-69179“
31 árs gamall karlmaðurfrá Litháen óskar
eftir að komast í kynni við konu á aldrin-
um 20-45. Svör sendist DV merkt
„kynni-344227“
C Símaþjónusta
Spjallrásir Rauða Torgsins: Margfalt
ódýrari fyrir alla karlmenn og alveg
ókeypis fyrir konur. Þær eru hraðvirkari,
þær eru fjölbreyttari - enda hittast fleiri
þar í beinum samtölum á heila og hálfa
tímanum í kvöld og fram eftir
nóttu. Karlar hringja í 903-5050 (aðeins
24,90 mín!). Konur hringja í 535-9955
(alveg ókeypis).
Konur: Auglýsing hjá Rauða Tbrginu
Stefnumót ber ótvíræðan árangur, enda
tekur þjónustan við mörg þúsund símtöl-
um frá karlmönnum í hverjum mánuði.
Síminn er 535-9922. Þjónustan er ókeyp-
is fyrir allar konur.
Hommar: Mrnúð eftir Pottinum á Spjall-
rásum Rauða Torgsins í kvöld. Margfalt
ódýrari samtöl á heila og hálfa tímanum
á fjölbreyttari spjallrás. Síminn er 903-
5050 (aðeins 24,90 mínútan!)
ÚTSALA Á FELGUM
American Racing ál- og stálfelgur fyrir
jeppa- og fólksbíla á einstöku verði.
Gerðu góð kaup og auktu verðgildi
bílsins og sparaðu umfelganir.
Bílabúð Benna
benni.is
Sími 587 0 587
T Heilsa
• Janúartilboö- Strata 3-2-1 •
Grenning, mótun ,styrking, cellolit-
meðferð. Mjög góður árangur. 10 tímar
5.900,15 tímar 8.900,10 tvöfaldir tímar
á 10.900,15 tvöfaldir á 13.900.
Heilsu-gallerí,
Grænatúni 1, Kópavogi, s. 554 5800.
rilkynningar
Hvit 2ja sleða kerra, merkt Add lce, hvarf
frá Tangarhöfða milli jóla og nýárs. Ef
einhver sér til hennar þá vinsamlegast
að hafa samband við lögreglu
eða í s. 577 5500.
Verslun
mm.pen.ls • wtviv.Dl'Dzone./s • mv/.clltor.ls
erotica shop Akureyri t-fer.ig.frVi
•Glæsileg verslun • Miki6 úrvd •
erotica shop - VerslunarmiJstöSin Kaupangur IhæJ
Opiö mán-fös 15-21 / Utug 12-18 / lokaö Sunnud.
erotica shop Reykjavík tiWBh
•Glæsileg verslun • Mikii úrval •
erotíca shop ■ Hverfisgata 82/vitastígsmegin
OpB mán-fös 11-21/ laug 12-18 / tokaö Sunnud.
erotica shop
Heituítu verslunarvefir landsins. Mesta úrval af
hjálpartækjum ástarlífsins og alvoru erátík á
vídeó og DVD, geriá verósamanburó vi& erum
alltaf ódýrastir. Sendum í póstkrofu um land alft.
Fáóu sendan veró og myndaiista • VISA / EURO
• Alltaf nýtt & sjóöheitt efni daglega!!!
e x x x o t i c a
Glœslleg verslun á Barónstíg 27
Ótrúlegt úrval af unaðstœkjum
ástarlífsins. VH5, VCD og DVD.
Opið virka daga frá 12-21
Laugardaga 12-17
Sími 562 7400
Einnig á
www.exxx.is
ioo% óevsGr
ioo% múNAoun
Ótrúlegt úrval af unaöstækjum.
Myndbandadeild Fákafeni 9,2. hæð.Gríðar-
legt úrval, öll nýjustu myndböndin. Frá-
bært milliliðalaust verð, kr. 1.500 og
1.990 (3-4 tímar). Opið mán.-fös. 10-20,
lau. 10-16, WWW.romeo.is
14r Ýmislegt
Léttu spé fyr Spákona í Mu 'ip pér! sambaitdil
908 5 666 fUkr.Ki.
Draumsýn.
0 Þjónusta
Hrlngstigar heima eöa I sumarhúsiö. Allar
gerðir stiga úr smíðajámi.
Stigamaðurinn Klöpp, Sandgerði.
Sími 423 7779 og 898 7779.
Bílartilsölu
2 góöir bílar. Toyota Hilux 2,4 dísil,
08-’93, breyttur á 33“ dekk, splittaður að
aftan með húsi. Verð 900 þús.
Volkswagen Golf 1400 Grand, árg. ‘96,
ekinn 80 þús. Verð 700 þús.
Uppl. í s. 567 4275 894 2097.
Til sölu WV Passad ‘98, ek. 58 þús., com-
ford line, mjög fallegur bfll. Einnig
LandCruiser ‘94, ekinn 177 þús., sjálf-
skiptur, leður, topplúga, 35“ dekk. Uppl.
í s. 897 7345.
Útsala! Útsala! Útsala! Toyota Hilux extra
cab, árg. ‘89, bensín, 2,4 + flækjur, full-
breyttur, 5.71 hlutf., 38“, bíll í góðu lagi.
Fæst á góðu verði.
Uppl. í s. 577 6727 eða 898 6727.
Stórglæsileg Opel Astra til sölu. 3 dyra,
silfruð Astra, kom á götuna okt. “98.
Sumardekk á 3 arma PWC felgum
fylgja. CD, fjarstýrð samlæsing, 2
spoilerar, samlitaður, ABS. Ekinn 34
þús. km. Bílalán getur fylgt. Uppl. í s.
698 2402.
VW Golf, árg. ‘94, CL, 1400,3 dyra, ekinn
135 þús. Silfurgrár, allur samlitaður,
CD, álfelgur, sumar- og vetrardekk.
Reyklaus í toppstandi.
Uppl. í síma 861 6162.
Mazda Xedos ‘96 twin cam 1600 til sölu.
Ek. 70 þús. km, dökkblár, álfelgur, rafm.
í öllu. Góður og fallegur bfll. Verð 1.090
þús. Sími 865 8203.
Útsala, Útsala.
Escort station ‘97, ekinn aðeins 53.000.
Vínrauður sanseraður. Listaverð 790
þús. en verð aðeins 670 þús. Áhvflandi,
hagstætt bflalán 500 þús. og útb. 170
þús. Uppl. í síma 5612321 eða 8916980.
Pontiac Grand Prix GTP, árgerð ‘96, ekinn
28 þ. km. Tveggja dyra, með sóllúgu, leð-
ursætum og öliu rafdrifnu. 6 cyl., 3,4 1,
200 hö. Verð 1400 þús., stgr. 1250 þús.
Ath. skipti á ódýrari. Bílalán getur fylgt.
Uppl. í s. 898 4893 eða 554 4873.