Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2001, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2001, Blaðsíða 47
DV Ættfræði Stórnfmroli 7. janúar 85 ára______________________ Húnbogi Þorkelsson, Bárustíg 16b, Vestmannaeyjum. 70 ára JGuöni Steingrímsson, Lækjarkinn 16, Hafnarfiröi. : Hann veröur Jaö heiman afmælisdaginn. Eygló Pálmadóttir, Bollagötu 4, Reykjavík. Tekur á móti gestum í félagsheimili ratveitumanna i Elliöaárdal laugard. 6.1. eftir kl. 16.00. 60 ára________________________ Arngrímur Arngrímsson, Baldursgötu 23, Reykjavík. Ármann Olgeirsson, Vatnsleysu 2, Akureyri. Gígja Kristín Kristbjörnsdóttir, Goöabraut 23, Dalvík. Halldóra Árnadóttir, Móabaröi 18b, Hafnarfiröi. Siguröur Jónsson, Löngubrekku 20, Kópavogi. 50 ára______________________ Hans Gerald Haesler, Meistaravöllum 7, Reykjavik. Jóna Kristjánsdóttir, Nesbala 25, Seltjarnarnesi. Jónína Magnúsdóttir, Jöklafold 22, Reykjavík. 40 ára_________________________ Aöalbjörg Pálsdóttir, Flúöaseli 40, Reykjavík. Böðvar Friðriksson, Lindarflöt 9, Garöabæ. Dóra Kristín Traustadóttir, Fífurima 3, Reykjavík. Erla Björg Jóhannsdóttir, Dofraborgum 18, Reykjavík. Guðmann Reynir Hilmarsson, Álakvísl 76, Reykjavík. Guörún Markúsdóttir, Langageröi, Hvolsvelli. Hans Hjálmar Hansen, Haukalind 12, Kópavogi. Helga Ólafsdóttir, Tjarnarmýri 13, Seltjarnarnesi. Hjálmar Þorlákur Ólafsson, Kárdalstungu, Blönduósi. Ingibjörg Stella Bjarnadóttir, Lóni, Akureyri. Jakobína Laufey Jensdóttir, Borgarási 10, Garöabæ. Jóna Kristín Kristinsdóttir, Hjallavegi 29, Suöureyri. Jónas Guðmundsson, Reykási 21, Reykjavík. Ólafur Högni Ólafsson, Hringbraut 39, Reykjavík. Paul Steven Lydon, Garðastræti 19, Reykjavík. Soffía Traustadóttir, Dalhúsum 59, Reykjavík. Sæmundur Sæmundsson, Skeggjagötu 6, Reykjavík. Smáauglýsingar bækur, fyrirtæki, heildsaia, hljóðfæri, Internet, matsölustaðir, skemmtanir, tónlist, tölvur, verslun, verðbréf, vélar-verkfæri, útgerðarvörur, iandbúnaöur..markaöStorgíö Skoðaðu smáuglýsingarnar á VISií.lS 550 5000 Okeypis smáauglýsingar! Skoðaðu smáuglýsingarnar á VÍSÍI'-IS ►I Gefíns -alltaf á miövikudögum ► Tapað ■ fundið -alltaf á þriöjudögum Smáauglýsingar riT^ 550 5000 UTBOÐ F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í verk- ið „Þjónustumiðstöð - Hvammsvík í Kjós“. Verkið felst í að klára 250 rrF steinsteypta þjónustubyggingu í Fivammsvík í Kjós. Jarðvegsskipti hafa verið gerð fyrir húsi. Helstu magntölur eru: Rúmmál húss: 915 m3 Steypa: 175 m3 Bendistál: 4.500 kg Mótafletir: 600 m2 Raflögn: 3700 m Málun: 400 m2 Verklok eru: 1. áfangi, 1. júní 2001. 2. áfangi, 15. sept. 2001. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar gegn 10.000 kr. skila- tryggingu. Opnun tilboða 24. janúar 2001, kl. 11.00 á sama stað. OVR 01/1 INNKA UPASTOFNUN REYKJA VÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3-101 Reykjavfk-Sími 570 5800 Fax 562 2616 - Netfang: isr@rhus.rvk.is Blaðberar óskast í eftirtalin hverfi: Skipasund Sæviðarsund Vantar á skrá/biðlista Hagar Melar Heimar Vogar Miðbær Norðurmýri Hlíðar Sendlar óskast á blaðadr. DV eftir hádegi. Æskilegur aldur 13-15 ára. Upplýsingar í síma 550 5000 Þjóðhátíðarsjóður Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1 150 Reykjavík Þj óðhátíðarsj óður auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum á árinu 2001. Samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins, nr. 361 30. september 1977, sbr. auglýsingu nr. 673 frá 12. september 2000 um breytingu á skipulagsskrá fyrir Þjóðhátíðarsjóð, er tilgangur sjóðsins „að veita styrki til stofnana og annarra aðila er hafa það verkefni að vinna að varðveislu og vemd þeirra verðmæta lands og menningar sem núverandi kynslóð hefur tekið í arf. Við það skal miða að styrkir úr sjóðnum verði viðbótarframlag til þeirra verkefna sem styrkt eru en verði ekki til þess að lækka önnur opinber framlög til þeirra og draga úr stuðningi annarra við þau.“ Vakin er athygli á breytingu á skipulagsskrá sjóðsins, sem greind er hér að ffaman, en hún felur í sér að Friðlýsingarsjóður á vegum Náttúravemdarráðs annars vegar og Þjóðminjasafnið hins vegar njóta til samans helmings árlegs ráðstöfunarfjár Þjóðhátíðarsjóðs. Stefnt er að úthlutun á íyrri hluta komandi árs. Umsóknarffestur er til og með 28. febrúar 2001. Eldri umsóknir ber að endumýja. Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiðslu Seðlabanka fslands, Kalkofnsvegi 1, Reykjavík. Nánari upplýsingar gefur ritari sjóðstjómar, Sveinbjöm Hafliðason, í síma 569 9600. Reykjavík, 28. desember 2000. Þjóðhátíðarsjóður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.