Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2002, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2002, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 23. MARS 2002 Helgarblað 25 DV O.J. Simpson: Vinstúlkan er fundin OJ. Simpson. Hann er ekki lengur grunaöur um morö á vinstúlku sinni. O.J. Simpson er frægur fótbolta- kappi, frægur íþróttamaður og frægur leikari. En frægastur er hann án efa fyrir að hafa verið grunaður um að hafa drepið eigin- konu sina, Nicole. Réttarhöldin yfir honum vegna þess urðu þau langdregnustu og umtöluðustu í réttarsögu Bandaríkjanna. Þeim lauk með því að Simpson var sýknaður þótt mörgum þætti það undarlega dómur. Á dögunum hvarf vinkona Simpsons, Christina Prody, að nafni án þess að skilja eftir nokk- ur skilaboð. Þetta uppgötvaðist þegar nágrannarnir urðu varir við að kötturinn hennar var dauður úr hungri. Þetta þótti auðvitað í hæsta máta grunsamlegt og þegar var farið að gruna Simpson um græsku. Hann var yfirheyrður og spurður út í ferðir hennar en kvaðst ekki vita neitt. Það fannst lögreglunni ekki sennilegt og þótt því væri ekki lýst yfir opinberlega þá var ljóst að Simpson var grun- aður um að hafa myrt stúlkuna. Því var öllum létt og ekki síst Simpsyni þegar Christina skaut upp kollinum heil á húfi. Engar skýringar fengust á fjarveru henn- ar en frekar en ekkert var hún sektuð um 300 dollara fyrir grimmilega meðferð á dýrum því hún gleymdi kettinum. Kempervennen og Heijderbos 17. júní...12 sæt 8. júlí....15 sæt .... .. 23. ágúst....laus V/" líerð frá Vtri f UUki á mann m.v. hjón með 2 börn í Standards Plus húsi í 2 vikur 17. júní. VerðfráD/.aOOkr. á mann m.v. hjón með 2 börn í 17 daga á Cantinho do Mar 14. maí. Verðfrá 64.845kr á mann í tvíbýli á Cantinho do Mar í 17 daga 14. maí. Verð frá O&wUUU á mann í tvíbýli í De Luxe húsi Í2 vikur17. júní. Village Park uppselt / biðlisti .....20 sæti laus 28. maí... 27. ágúst Verð frá Oe.SfUU f á mann m.v. hjón með 2 börn í 2 vikur á Village Park 27. ágúst. Náðu þér í eintak af sumarbæklíngnum á næstu ESS0 stöð. TERRA NOVA SPENNANDI VALKOSTUR 110 Reykjavik Simi: 591 9000 j terranova.is Stangarhyl 3A JlflTjTf'h T7ir\ 'iiil Tki 1 TJiJWWi h 7/71 jjP; ifrfpT*] 1 f* / t * j •"* ilK Tfj •Tcj Hft |TT» t I I J Æ fiiOTAÐlR; bílab Komdu með bílinn þinn og við auglýsum hann frítt á netinu á benni.is MMC L-300 4x4 2000 cc. beinskiptur, ekinn 178.000 km, van/minibus, verð 290.000 kr. 1990 árg. VW Passat 1.8 Comfortline, beinskiptur, ekinn 44 þ. km, svartsanseraður. 17“ álfelgurog sumardekk, nagladekk á stálfelgum, árg. 2000, verð 1.830.000. Dodge Ram 2500 V8 4x4, beinskiptur, ekinn 65.000 km. 35“ breyting, hús á palli, verð 1.950.000 kr. árg. 1997. NissanPrimera 4/’98, ekinn 65.000 km, verð 980.000. Ford Bronco 2, árg. 1987, V6 beinskiptur, ekinn 130.000 km, verð 320.000 kr. SsangYong Musso, bensín, sjálfskiptur, ekinn 44.000 km, 07/’98. Dodge Caravan 3000, cc. ekinn 82.000 km, sjálfskiptur, 5 dyra, árg 1997, verð 1.690.000. BÍLASALAN <3S> SKEIFAN • BÍLDSHÖFÐA 10 • S: 577 2800 / 587 1000 www.bennl.is Breyttur opnunartimi: Virka daga. 10-19 • Laugardaga 11-17 Akureyri. Bilasalan Ós - Hjaltoyrargötu 10 Simi 462 1430
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.