Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2002, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2002, Blaðsíða 61
LAUGARDAGUR 23. MARS 2002 69 DV Helgarblað helgina. Sýnd kl. 8 og 10.35. GOSFORD PARK fskSld ævintýrastemning um helgina. NÚ VERÐUR FJOR Á FRÓNI! MISSIÐ EKKI AF FYNDNUSTU FJÖLSKYLDUMYND ÁRSINS. AÍÖN4 iíáéi n tondsbankinn Sýnd m/ísl. tali kl. 2, 3, 4, 5 og 6. Sýnd kl. 2.30, 8 og 10.35. ER ANDI I GLASINU? RADIO, L.ONG TiMt Vinahópur einn ákveöur að fara i andaglas. Eitthvað fer úrskeiðis og nu er eitthvað á eftir 7Tilnefninqgt til óskars^@Wl»u ★ ★★ k vikitiyi OVISSUSYNING Kl. 12 á miðnætti laugardag. THE SCORPION TH| KING BLADE 2 ■ ■ ■ ■ SIMI 553 2075 Siónvarpið - U-571. laugardagur kl. 23.20 U-571gerist í seinni heimsstKjöldinni. Myndin er skáldskap- ur en byggist þó að sumu leyti á raun- verulegum atriðum sem spunnust um það hvemig ætti að fylgj- ast með ferðum þýskra kafbáta sem vora mikil hindrun fyrir birgðaflutninga á Atlantshafinu frá Bandaríkjunum til Bretlands. Fjallar myndin um fór kafbáts á vegum Bandaríkjahers sem sendur er í svaðiifor á Atlantshafi og er tilgangurinn að kom- ast að því hvemig þýskir kafbátar skipuleggja ferð sina en þeir hafa náð að koma mörgum skipum bandamanna á óvart og ljóst er að tilgangurinn er að stöðva alla flutninga til Evrópu. Fjöldi þekktra karlleikara er í myndinni og í aðalhlutverkum eru Matthew McConaughey, Bill Paxton, Harvey Keitel og söngvarinn Jon Bon Jovi. Stöð 2 - Snatch, laugardaeur kl. 23.10: Breski leikstjórinn Guy Ritchie skaust upp á stjörnuhimininn þegar hann sendi frá sér hina bráðskemmtilegu saka- málamynd Lock, Stock and Two Smoking Barrels. í Snatch er Ritchie á sömu slóðum og leit- ar fanga í imdirheimum London. Margir af sömu leikurum eru mættir aftur til leiks en helsta breyt- ing frá fyrri mynd er að stórstjaman Brad Pitt fer með eitt hlutverkið án þess þó að vera í aðalhlut- verki, enda er ekkert eitt aðalhlutverk í myndinni irekar en í Lock Stock ... Einnig má nefna þekkta bandaríska leikara á borð við Dennis Farina og Benicio Del Toro sem bætast við hóp breskra leik- ara. Ef áhorfendur geta liðið ofbeldið, sem er mikið og gróft, þá er Snatch frábær skemmtun með sterk- um höfundareinkennum Ritchies. ••••••••••••••••••••••• Stöð 2 - Óskarsverðlaunahátíðin mánudag kl. 01.00 Stærstu stjömurnar í kvikmyndaborginni Hollywood koma saman á óskarsverðlaunahátíðinni. Hátíðin verður sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 aðfara- nótt mánudags. Kynnir er leikkonan Whoopi Goldberg. Valið um bestu myndina stendur á miili A Beautiftd Mind, The Lord of the Rings, In the Bedroom, Gos- ford Park og Moulin Rouge. Á undan hátíðinni verður sýndur háiftímaþáttur um undirbúning hennar. Samantekt frá afhendingu óskarsverðlaun- anna verður á dagskrá Stöðvar 2 annað kvöld klukkan 21. Sunnudagur 24. mars m - 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 09.02 Disneystundin. 09.55 Húsdýrið mitt. 10.10 Kobbi. 10.20 Stafakarlamir (24:24). 10.23 Ungur uppfinningamaður. 11.05 Nýjasta tækni og vísindi. í þættin- um verður fjallað um hálkumæli, sýndarveruleika gegn sársauka og forvörslu málmhluta, e. Umsjón: Siguröur H. Richter. 11.20 Kastljósiö. 11.45 Skjáieikurinn. 14.35 Heima er best. (e). 15.05 Maöur er nefndur. Rætt er við Braga Árnason, prófessor í efnafræði, e. 15.40 Mósaík. 16.15 Markaregn. 17.00 Geimferöin (14:26) (Star Trek: Voyager VII). Bandarískur mynda- flokkur. 17.50 Táknmálsfréttlr. 18.00 Stundin okkar 18.30 Tómas og Tim (6:10). 18.40 Óli Alexander fílibomm bomm bomm (5:7). 19.00 Fréttir, íþróttlr og veður. 19.35 Kastljósiö. 20.00 Það kemur í Ijós. Leikrit eftir Árna Ibsen. Eldri Ijósmyndari, sem fengiö hefur vinnuaðstöðu á Ijósmynda- stofu hjá barnabarni sínu, er kom- inn að miklum tímamótum í lífi sínu þegar á hann taka aö leita skuggar fortiðar. Leikstjóri: Hilmar Oddsson. Leikendur: Gunnar Eyjólfsson, Björn Ingi Hilmarsson og Elma Lísa Gunn- arsdóttir. framleiöandi: Leikfélag ís- lands. 20.40 Hálandahöföinginn (2:10) (The Monarch of the Glen). 21.35 Helgarsportið. 22.00 Klkujiro (Kikujiro). Japönsk bíómynd frá 1999. Masago er 9 ára drengur sem býr hjá ömmu sinni. Hann hef- ur aldrei hitt mömmu sína og þegar sumarfriiö hefst fer hann ásamt haröjaxlinum óábyrga Kikujiro að leita að henni. Leikstjóri: Takeshi Kitano. Aðalhlutverk: Takeshi Kita- no og Yusuke Sekiguchi. 00.00 Kastijósið. (e). 00.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.00 Barnatími Stöövar 2. 12.00 Nágrannar. 13.20 Nágrannar. 13.45 Ást á nýrri öld (4.6) (e). 14.10 60 Minutes II (e). 15.00 Ofurskjaldbökurnar (Teenage Mut- ant Ninja Turtles II). Stökkbreyttu skjaldbökurnar komast að því hvaö- an efniö er komið sem varð til þess að þær breyttust í ofurskjaldbökur. 16.25 Simpson-fjölskyldan (9.21) (e). 16.50 Andrea (e). 17.15 Sjálfstætt fólk (e) (Jón Ársæll). 17.40 Oprah Winfrey. 18.30 Fréttir. 19.00 ísland í dag. 19.30 Viltu vinna milljón? 20.25 Heilagur sannleikur (Holy Smoke). Ruth Barron er ung, áströlsk kona sem hefur gengiö til liös viö sértrú- arsöfnuð. Fjölskylda hennar er áhyggiufull og fær PJ Waters, bandariskan sérfræðing, til að hjáipa Ruth að ná áttum á nýjan leik. Sérfræðingurinn er kokhraust- ur og segir aö það veröi lítið mál en annað kemur á daginn. Aðalhlut- verk. Kate Winslet, Harvey Keitel, Julie Hamilton, Sophie Lee. Leik- stjóri. Jane Campion. 1999. Bönn- uö börnum. 22.20 60 mínútur. 23.10 Fullkomiö morö (A Perfect Murder). Viðskiptajöfurinn Steven Taylor hef- ur fengið nóg af framhjáhaldi Emily, konunnar sinnar, með listamannin- um David Shaw. Steven er að auki í fjárhagskröggum en Emily á nóga peninga svo besta lausnin er að koma henni fyrir kattarnef. Hann leggur því á ráðin um hiö fullkomna morð. Aöalhlutverk. Michael Dou- glas, Gwyneth Paltrow, Viggo Mortensen, David Suchet. Leik- stjóri. Andrew Davis. 1998. Strang- lega bönnuö börnum. 01.00 Óskarinn undlrbúinn (2001 Academy Awards Pre Show). 01.30 Óskarsverðlaunin 2002 (2001 Academy Awards). Bein útsending frá afhendingu Óskarsverölaun- anna. 04.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí. mmsm: (T) 12.30 Sllfur Egils Umsjón Egill Helgason. 14.00 Mótor (e). 14.30 Boston Public (e). 15.30 The Practice (e). 16.30 Innlit-Útlit (e). 17.30 Providence (e). 18.30 Dateline (e). 19.30 King of Queens (e). 20.00 Sunnudagsmyndin. 21.45 Silfur Egils Umsjón Egill Helgason. 23.30 íslendingar (e) Spurninga- og spjall- þáttur meö Fjalari Sigurðarsyni. 24.30 Survivor (e). 01.20 Muzik.is. 02.00 Óstöðvandi tónlist. 06.00 Morgunsjónvarp. Blönduð innlend og erlend dagskrá. 9.00 Jlmmy Swaggart. 10.00 Billy Graham. 11.00 Robert Schuller. (Hour of Power) 12.00 Biönduö dagskrá. 14.00 Benny Hlnn. 14.30 Joyce Meyer. 15.00 Ron Phillips. 15.30 Pat Francls. 16.00 Freddie Filmore. 16.30 700 klúbbur- inn. 17.00 Samverustund. 19.00 Believers Christian Fellowship. 19.30 T.D. Jakes. 20.00 Vonarljós. 21.00 Blandað efnl. 22.00 Bllly Graham. 23.00 Robert Schuller. (Hour of Power) 24.00 Nætursjónvarp. Blönduð innlend og erlend dagskrá ■ ■■■■■ I Gifs- Sagir | FESTO Ertu ennbð að nota dúkahnif P. | LaMSe; Erum með sagir með hraðastilti, sem henta vel til að saga gifsplötur. FESTO Tenging við ryksugu tryggir nánast ekkert ryk á vinnustað, Beinn og góður skurður sem minnkar alla eftirvinnu fyrir málara. Minni kostnaður við blikkkanta ..það sem fagmaðurinn notar! r Smáauglýsingar byssur, ferðalög, feröaþjónusfa, fyrlr ferðamenn, fyrir veiöimenn, gisting, golfvörur, heilsa, hesta- mennska, ijósmyndun, líkamsrækt, safnarinn, sport, vetrarvörur, útiiegubúnaöur... tómstundir 550 5000 13.45 Enski boltinn (Liverpool - Chelsea) Bein útsending. 15.55 Enskl boltinn (Fulham - Tottenham) Bein útsending. 18.00 NBA (Philadelphia - New York) Bein útsending frá leik Philadelphia 76ers og New York Knicks. 20.00 Meistarakeppni Evrópu Farið er yfir leiki síðustu umferðar og spáö í spilin fyrir þá næstu. 22.00 Faðir og sonur (My son the Fanatic). Parvez er miðaldra Pakistani sem býrí Bradford á Englandi. Hann ekur leigubíl og rétt nær aö láta enda ná saman. 23.25 Á slaginu (Clockwise). Bresk kvikmynd. Skólastjórinn Brian Stimpson er á leiðinni á mikilvæga ráöstefnu I Norwich. Þar ætlar hann að halda hátíðarræöu og taka við viöurkenningu frá starfsbræðrum sínum fyrir vel unnin störf í skólamálum. Skólastjórinn leggur timanlega af stað en röð óvæntra atburða stefnir feröalaginu7 í voða. 01.00 Dagskrárlok og skjáleikur. 07.15 Rétt hjá þér Þátturinn í gær endur- sýndur á klukkutíma fresti fram eftir degl 20.30 Söngkeppni MA Upptaka frá kepnn- 06.00 Englum til þægðar (Entertaining Angels). 08.00 Næturslgling (Midnight Crossing). 09.35 Laumufarþegar (The Impostors). 11.35 SJónarspil (Wag the Dog). 13.35 Willow. 15.40 Englum til þægðar. 17.35 Laumufarþegar (The Impostors). 19.35 SJónarspil (Wag the Dog). 20.00 Willow. 22.05 Sunnudagsleikurinn (Any Given Sunday). 00.40 Óforsjálni (Indiscreet). 02.40 Algjör skepnuskapur. 04.20 Stórborgarmartröð (Mercy). 09.00 Fréttlr. 09.03 Tónaljóó. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 10.00 Fréttir. 10.03 ^ Veðurfregnir. 10.15 Gyðingar - Trú og slölr, harmar og kímni. 11.00 Guðsþjónusta í Langholtskirkju. Séra Jón Heigi Þórarinsson pédikar. 12.00 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Rás eitt klukkan eitt. 14.00 Útvarps- leikhúsið, Sjómaöurinn eftir Fernando Pessoa. 15.00 íslensk dægurtónlist í eina öld Umsjón: Jónatan Garðarsson og Ásgeir Tómasson. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 16.08 Sunnudagstónleikar. Hljóðritun frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Islands í Há- skólabíói sl. fimmtudagskvöld. 17.55 Auglýs- ingar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsing- ar. 18.28 Brot. Umsjón: Jórunn Sigurðar- dóttir. 18.52 Dánarfregnir og augtýsingar. 19.00 íslensk tónskáld: Tónlist eftir Pál P. Pálsson - Þrjú ástarljóö við texta Hannesar Péturssonar. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Is- lenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur þátt- inn. 19.50 Óskastundin. 20.35 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Ormar Ormsson. 21.20 Lauf- ^ skálinn. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardótt- ir. 21.55 Orð kvöldsins. 22.00 Fréttlr. 22.10 Veðurfregnlr. 22.15 Rödd úr safn- Inu. 22.30 Tll allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. 23.00 Frjálsar hendur. 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns fm 90,1/99,9 09.00 Fréttlr. 09.03 Úrval landshlutaút- varps llbinnar vlku. 10.00 Fréttir. 10.03 Helgarútgáfan. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líð- andi stundu með Lísu Pálsdóttur. 15.00 Sunnudagskaffi. Umsjón: Kristján Þorvalds- son. 16.00 Fréttir 16.05 Rokkland. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Handboltarásin. 22.00 Fréttir. 22.10 Hljómalind. 00.00 Fréttlr fm 98,9 06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 ivar Guð- mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Bjarni Ara. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00 Ragnar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna. 24.00 Næturdagskrá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.