Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2002, Blaðsíða 32
32
LAUGARDAGUR 23. MARS 2002
Helgarblað
DV
Meðferðarheimili Götusmiðj-
unnar að Árvöllum er til húsa
í þremur misstórum timbur-
húsum á Kjalamesi. Kjalamesið er
rómað óveðursbæli og þar er eiginlega
aldrei logn. Það brakar í timburhúsun-
um í storminum en þau fjúka ekki.
Eyjólfur starfsmaður segir okkur frá
vindi upp á 61 metra á sekúndu sem
varð fyrir skömmu. Hann hélt að hús-
in myndu fjúka. Þetta er allt í lagi því
að Guðmundur Týr Þórarinsson, for-
stöðumaður og stofnandi Götusmiðj-
unnar, er ekki að leita að logni. Hann
er ekki maður sem hieypur í skjól
heldur er vanur að standa á bersvæði
og láta vindinn rífa í sítt hárið.
Guðmundur er yfirleitt kenndur við
starfsemi sína og kailaður Mummi í
Götusmiðjunni. Hann er 43 ára gamall
lágvaxinn meðalmaður, með hár niður
á bak, fjölbreytta eymalokka og
skrautlegri húðílúr en almennt sjást á
forstöðumönnum. Mummi býður upp
á kafifi og sæti í skrifstofu sinni þar
sem innrammaðar risaávísanir frá
velunnuram Götusmiðjunnar prýða
veggina og í einu hominu hallar gítar
sér upp að veggnum. Það era nýlegir
strengir í honum og gítamögl stungið
undir. Það bendir til þess að stundum
sé spilað á hann.
Sjálfúr situr Mummi með trommu-
kjuða í höndunum meðan samtal okk-
ar fer fram. Hann bendir stundum á
mig með öðrum þeirra en hann slær
aldrei taktinn með þeim eins og ég hélt
að hann myndi gera. Sennilega kann
hann ekki við að vera tómhentur.
Er Guð eins og bangsi?
Guðmundur er Þórarinsson en tók
sér nafhið Týr þegar hann giftist
Marsibil Sæmundsdóttur fyrir
nokkram árum og var vígsla þeirra
nokkuð sérstök þar sem hún fór fram
undir merkjum fleiri en einna trúar-
bragða. Sjálfur segist Mummi ekki
vera einnar trúar heldur margra en
aflið sé eitt og hann kýs að kalia það
Óðin því hann er norrænn maður og
heiðinn. Hann fer óhefðbundnar leiðir
til að lýsa trúarafstöðu sinni og þegar
hann segir að Guð sé eins og stór
skeggjaður bangsi þá einhvem veginn
missi ég þráðinn.
Skotnir í tætlur
Götusmiðjan er á fjórða starfsári en
á öðra ári á Árvöllum en ferill
Mumma í því að kenna unglingum að
lifa lífi sínu án eiturlyfja nær lengra
aftur en hann, ásamt Bimi Ragnars-
syni, stóð fyrir stofnun Mótorsmiðj-
unnar. „Mótorsmiðjan var fyrst. Svo
komu Mótorsendlar sem ég stofnaði
ásamt konu minni. Mótorsendlar vora
frábært úrræði en var skotið í tætlur
af einhverri sendibílastöð sem eyði-
lagði það með kæra. Þar kynntumst
við miklu af húsnæðislausum ung-
mennum. Þá ákváðum við að opna at-
hvarf sem var í Skeifúnni og við skírð-
um Götusmiðjuna en átakið kölluðum
við Jól á götunni. Það varð ailt vitlaust
út af því vegna þess að sumir neituðu
að trúa því að það væra ungmenni á
götimni, sem svo sannarlega reyndist
vera. Þar rann það upp fyrir okkur að
krakkar í óreglu og eiturlyfjum tolldu
iiia eða ekki í hefðbundinni meðferð
því hún hentaði þeim alls ekki. Ég
kom heim einn daginn og fór að selja
konunni minni að við þyrftum að opna
meðferðarheimili fyrir þessa krakka.
Hún samþykkti þetta sem betur fer og
þess vegna erum við hér. Þegar þetta
gerðist höfðum við ekkert nema hug-
sjónina eina að vopni.“
Með reynsluna að vopni
Ekkert af því sem Mummi hefúr
gert á þessu sviði hefúr farið hljótt því
hann hefúr verið hávær og árásar-
gjam í umtali sínu um meðferðarúr-
ræði og skilning almennings. Skoðanir
hans á meðferðarúrræðum og skO-
greiningar á fíkn era heldur ekki vin-
sælar hjá öllum. Þessi síðhærði, húð-
flúraði fyrrverandi utangarðsmaður
hefúr aldrei tekið í mál að lækka rödd-
ina eða setja á sig bindi í von um að
kerfiskarlar leggi við hlustir. Sjálfúr er
Mummi aðeins með eigin reynslu að
vopni í baráttu sinni gegn fíkniefnun-
um og sú reynsla nær frá 13 ára aldri
til 32 ára. Hún felur í sér stjómlausa
eiturlyfjaneyslu, ofbeldi, afbrot og lif í
undirheimum. Götusmiðjan er með
samning við Barnavemdarstofu um
meðferð fyrir unglinga á aldrinum 15
til 18 ára. Það er rúm fyrir 13 ósjálf-
Móðurmissir
uppreisnarmanns
Mummi í Götusmiðjunni ræðir um baráttuna við kerfið, leiðina til heilbrigðs
lífs og sviplegt fráfall móður sinnar á Kanaríeyjum
ráða skjólstæðinga en daginn sem við
komum í heimsókn era níu ungmenni
á heimilinu og fjórir af biðlistum á
leiðinni inn. Þar starfa 14 manns með
bæði mikla menntun og/eða persónu-
lega reynslu.
Þetta er ævisagan
En hvað skyldi hafa orðið til þess að .
Mummi ákvað að helga sig þessu stóra
og endalausa verkefni?
„Það má segja að þetta verkefni sé
ævisaga mín. Ég fæddist inn í aðstæð-
ur sem vora mjög vondar. Það var
mikill „dysfúnctionalismi" i gangi. Það
var andlegt ofbeldi, það var heimilisof-
beldi og þegar ég var 13 ára opnuðust
himnamir fyrir mér þegar ég kynntist
áfengi. Víman nærir og hentar og frá
þeim degi reyndi ég að komast í vímu
eins oft og ég gat. 18 ára gamall var ég
farinn að fikta við pillur og kannabis.
Rúmlega tvítugur fór ég í fyrstu
meðferðina á Silungapolli og var þá
búinn að reyna flest sem hægt er að
reyna í heimi eiturlyfja. Ég varð
snemma forhertur götukrakki. Ég var
krimmi sem rændi staði, braust inn,
sveik, laug og var mjög grimmur í að
slást en ég bar alltaf skynbragð á rétt
og rangt, þó ég hafi ekki alltaf farið eft-
ir því,“ segir Mummi þegar hann er
beðinn að rifia upp neyslusögu sína á
þremur mínútum.
- En er það ekki þversögn þegar
starfandi smákrimmi og dópisti segist
gera greinarmun á réttu og röngu?
„Ég nauðgaði ekki fólki og barði
ekki böm. Ég fór eftir siðalögmálum
götunnar. Ef einhver skuldaði mér,
réttlætti ég það fyrir mér að beita við-
komandi oíbeldi en ég lét konuna og
bömin vera. Þessi lögmál gilda ekki
þama úti í dag.“
Mummi varð snemma viðfangsefni
kerfisins, lesblindur vandræðagepill
og var snemma viðtalsefni sálfræðinga
og var settur á róandi lyf í gagnfræða-
skóla.
„Ég seldi þau yfirleitt því ég vildi
frekar vera ör en slenaður. Am-
fetamínið hentaði mér mjög vel.“
Botninum náð
Þrjátíu og tveggja ára, eftir fiölmarg-
ar meðferöir af ýmsum toga, ótal til-
raunir til sambúðar og mýmargar
dómsáttir vegna afbrota náði Mummi
loksins botninum sem dugði til þess að
þaðan lá leiðin upp á við.
„Ég endaði enn eina ferðina inni á
stofnun nær dauða en lífi eftir ömur-
legt atvik með fiölskyldumeðlimi. í am-
fetamínæði geta menn verið óskaplega
agressívir. Ein setning á vondum stað
getur sett af stað alveg geggjaða at-
burðarás sem þýðir að einhver verður
sóttur heim og laminn eða einhver
verður drepinn.
Ég man ekkert hvað þessi fiöl-
skyldumeðlimur minn sagði en ég
barði hann og barði hann mjög illa. Ég
man efitir því að ég sat ofan á honum
eftir langvinn slagsmál og barði hann í
andlitið með síma. Það sem hræddi
mig mest var að mér fannst gott að
gera þetta. Mér fannst þetta vera allt
honum að kenna og að hann hefði kall-
að þetta yfir sig.“
Bragðið af haglabyssunni
- Þegar þama var komið í lífi
Mumma fannst honum að hann ætti
ekki um marga kosti að velja. Sjálfs-